Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 3
MORGUNBL AÐIÐ S \ i Miðvikudagur 25. júní 1947 S Auglýsingaskrifsfofan J er opin i sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. öema laugardaga. Morgunblaðið. \ j Fraimnislöðustúlkur i ! Svartir kjólar með löng- um ermum, ódýrir. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. Piönfu- og blómasalan Nemesia, Levköj, Morg- unfrú, Útirósir o. fl. selt næstu daga. Gróðrarstöði ti SÆBÓLI Fossvogi. Vil kaupa 4—5 herbergja íbúð ! nú þegar. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 6015, frá kl. 1—8 í dag og morgun. i Torgsalan Njálsg.—Barónsstíg, selur allskonar blóm og sumar- blómaplöntur í dag og næstu daga. — Nemesíu, Morgunfrú, Levköj, Gyld- ™ enlak o. fl. Siikisokka er auðvelt að gera við með j hinni frábæru VITOS-vjel. | Fæst hjá: Jóh. Ólafsson & Co., I Reykjavík. | 3 | Pelsar | Nýkoipnir pelsar á Holts | götu 12. Til sýnis eftir kl. 1 3. — = li 5 | Nótabátar | Get útvegað nótabáta frá | I Danmörku. Uppl. í síma j I = 2115,— | s Z /ifpeilsbsSÉika j og eldhússtúlka óskast. § \ * 1 IIEITT OG KALT Jppl. í síma 5864. 3 § IVfálum | eg bikum j þök. Sími 7892. Tökum að okkur að 1 bika og ííinála þök j Hringið í síma 7417. E Nokkrarstúlkuf óskast vegna sumarleyfa. HEITT OG KALT. Sími 5864. Sumarbúsfaður óskast til leigu í sumar. Há leiga í boði. Tilboð með upplýsingum um stærð og stað, sendist Mbl. fyrir fimtudagskv.. merkt „Sumarbústaður 200 — 1886“. Til sölu 12—14 ha. TUXHAM- • landmótor Verð kr. 5000,00. Tilboð. merkt: „Góð kaup — 1407“ sendist Mbl. Ágætt Forsfofuherbergi til leigu nú þegar á Greni- mel 6. Uppl. á staðnum. Sími 7128. | Skósmíðavjelar ; til sölu: 1 Pudsevjel, 1 | .saumavjel Singer. — Upp- | lýsingar í síma 45, Kefla- I vík. E | I Atvinna Ungur maður, helst með i | minna bílpróf, óskast til § ýmiskonar starfa nú þeg- | ] ar. Alger reglusemi áskil j in. Hátt kaup. Tilboð, með | | upplýsingum um aldur og j | fyrra starf, sendist Mbl. | | fyrir fimtudagskvöld, j | merkt: „Reglusamur — 1 B 150 — 1387“. l! i 5 Sá, 1 1 I sem getur leigt 2—3 her- : hergi og eldhús, getur j | fengið fyrsta flokks ræst- j 1 ingu á skrifstofum eða 1 = stigum. — Tilboð, merkt: 3 i „Guðrún — 1403“ sendist i | Mbl. fyrir laugardag. i = 'Tvunin «nrauaiiimDuiiitimikmuiiii«ninivik./iiinnnfiirsAn Píanó- stillingar OTTO RYEL Símí 2912 og 5726. IbúS óskasi 1—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. ágúst eða seinna, saumaskapur eða dálítil húshjálp gæti komið til greina. — Til- boð merkt: „Reglusemi 138 — 1409“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júlí. Vil kaupa ris eða hæð, 4 til 5 her- bergja, óinnrjettað. — Tilboð ásamt verði leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld, merkt: „Húsakaup A.P. — 1410“. 1-4 og eldhús í bænum eða | nágrenni óskast til leigu | I sem fyrst. Kaup á íbúð » I eða húsi kemur til greina. | | Tilboð merkt: „Leiga eða | 1 sala — 1412“ sendist afgr. | I Mbl. fyrir 5. júlí. nniiiiiiiimimaiii Buic speciai 5 manna bifreið er til sölu eða í skiftum fyrir nýja £eða nær nýja) vörubif- reið. — Tilboð merkt: „Vörubifreið“ má leggja í póstkassa til kl. 18 á fimtudag. HUSEIGENDUR Barnlaus hjón óska eft- ir góðri 2ja—3ja her- bergja íbúð. Má vera í kjallara, nú þegar eða í haust. Vill gjarnan borga fyrirfram. Tilboðum sje .skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð umgengni — 1413“. 1-2 herbergja íbúð óskast fyrir 1. okt. Mætti yera í góðum kjallara. Há leiga. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tvent í heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskv. merkt: „H. 800 — 1414“. liiiiiiiiiiilimimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiii-nti Dodge-vjel óskast keypt. Uppl. í síma 3144 Hús á skemtilegum stað í út- hverfi bæjarins til söly. Kjallari, hæð og ris. Skifti á íbúð kemur til greina. Fyrirspurnir sendist til Mbl. fyrir laugard. n. k. 1416“. merkt: „1947 Drengjaföt 1—3 ára. Svart kápufóður Versl. Egill Jacobsen, i ; 1/ / <2 -/■ 9 / Laugaveg 23. I Jok Vil kaupa Skautbúning nnininuiiiiitiiiiinmninnniiniiiini | j Tilboð sendist Mbl. fyrir | mánudagskvöld. merkt: „Skautbúningur — 1417“. Illllll■lllllllllllllllllll■llllllllll■ln||llllllllllltl■ll■lll Ný 4ra manna Bijfreið af bestu tegund er til sölu strax. Tilboð merkt: „Góð ur vagn — 1418“ sendist á afgr. Mbl. fyrir föstud. 27. júní. IIIIIIIIIUMIIItlllltlllimitlllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Hver getur leigt eldri konu fremur lítið herbergi, nú þegar eða síðar, gegn fyrirfram | greiðsla eftir samkomu- | lagi. Tilboð merkt: „Fyr- irframgreiðsla — 1419“, 1 sendist Mbl. íbúð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til kaups eða leigu á komandi hausti. Til- boð um verð og greiðslu- skilmála sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt: „AB — 1426“. IStór stofa I I i I s = í nýju húsi í Hlíðarhverf- inu er til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 7304 eftir kl. 6. = > - 3 1 3 1 I Nýkomið | Hvítar blússur og ódýrir j | sumarkjólar. j VERSLUNIN LÆKJARG. 8 j j (Gengið inn frá Skólabrú) : i nOTinunnminum Notaður S Karlmannafafnaður j (lítið slitinn) keyptur og i seldur. Sími 5683. — Stað | greiðsla. FATASALAN Lækjargata 8, uppi, Skólabrúarmegin. raiiiiiiiuiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiimniiiimmninniiir Lítill Sumarbústaður í fögru umhverfi á Kjal- arnesi, til sölu ódýrt. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsg. 14. Simi 6916. i S)iú(Lci j óskast í vist hálfan eða | allan daginn. Sjerher- | bergi. Uppl. á Njálsgötu 1 j kl. 7—9. : •■■■.■■<■•....•■■■„■.■■■■■■■■■•■■■■<■■■■■■•■■■■■ : s ! Húspiáss-- Peningar liimiiiMiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiMi | karl eða kona, sem strax I getur lánað kr. 750Ö.00 til | 6 mánaða getur fengið til | lengri tíma lítið hús um 20 j ferm. Nafn og heimilis- | fang sendist afgr. Mbl. fyr | ir annað kvöld merkt: „7 j og 5 — 1420“. Herbergi til leigu frá 1. júlí til 1. sept. Uppl. á Sjaínargötu 4, kl. 6—7. mnmwrag—riwiiiir11 »■<'. ■iiiin m ■ wirwniMMi Bílar til sölu sem nýr enskur 5 manan bíll og Ford 1942 vöru- bíll til sölu og sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 5—7. iiii’imiHwunniiiii;n»r-.mn>-»rtUiw.nriMinin Góð Stúlka óskast um 3ja mánaða tíma í fjarveru húsmóður. Gæti komið til greina að hún hefði með sjer barn. Uppl. gefnar á Kjartans- götu 7, miðhæð, sími 6059. Bifvjelavirkja og rjeffingarmann vantar okkur nú þegar. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h. f. Trillubátur 6—7 tonn með nýrri vjel og í góðu lagi til sölu. — Uppl. hjá Haraldi Haraldssyni Eyvindarstöðum, Grinda- vík. Unglinga- dragtir teknar upp í dag. Vesturg. 12. Laugaveg 18. ■nniiiiiMiuniMiiM]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.