Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. júní 1947 MÖRGUNBLAÐIÐ 7 FRÁ PRESTASTEFNU ÍSLANDS PRESTASTEFNAN hófst fimmtudaginn 19. þ. m. með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, var sjera Björn Magnússon, dócent, fyrir altari, en sjera Ei- ríkur Eiríksson á Núpi prjedik- aði. Sneri hann máli sínu m.a. að því máli, sem lá fyrir presta- stefnunni að þessu sinni, en það var Eining kirkjunnar. Lagði hann áherslu á, hver fjarstæða það væri, að kirkjunnar menn ættu ekki að geta unnið í bróð- erni saman, þótt skoðanir skipt- Ust um sum trúaratriðin. Var prjedikun hans hin sköruleg- asta. Þá var prestastefnan sett með guðræknisstund, sem biskup- inn stjórnaði í Háskólakapell- unni, en þeir aðstoðuðu: dr. Páll ísólfsson og Þórhallur Árna son, cellóleikari, og því næst gengið til fundarstarfa. Biskup hóf mál sitt með því að lýsa erfiðleikunum á kirkju- legu starfi og hvað þar kallaði mest að. Þá gat hann þess, að enginn þjónandi prestur hefði andast á starfsárinu, en þrír uppgjafaprestar, þeir sjera Ás- mundur Gíslason frá Hálsi, sjera Ófeigur Vigfússon í Fellsmúla og sjera Bjarni Hjaltested, sem um hríð var aðstoðarprestur við Dómkirkjuna. Þrjár prests- ekkjur höfðu andast á árinu, þær frú Margrjet Sigurðardótt- ir frá Höskuldsstöðum, frú Sig- ríður Helgadóttir frá Odda og frú Sigríður Jóhannesdóttir frá Hruna. Einn prestur hefur lát- ið af embætti sakir heilsubrests, sjera Óli Ketilsson í Ögurþing- um, en sex starfsmenn bætst í hópinn: sjera Arngrímur Jóns- son, til Odda á Rangárvöllum, sjera Bjartmar Kirstjánsson, til Mælifells í Skagafirði, sjera Kristinn Hóseasson, til Hrafns- eyrar í Arnarfirði, sjera Sig- urður M. Pjetursson, til Breiða- bólsstaðar á Skógarströnd, sjera Pjetur Sigurgeirsson, aðstoðar- prestur til Akureyrar og sjera Sigurður Einarsson, sem aftur hefur gengið í þjónustu kirkj- unnar og var kosinn til Holts- prestakalls undir Eyjafjöllum. Þá fjekk sjera Björn Ó. Björns- son á liðnu starfsári veitingu inu hafði biskup vísiterað Vest- ur-Skaptafellsprófastsdæmi. Messugerðir höfðu orðið á landinu alls nálægt fjórum þús- undum, en altarisgestir nokkuð á sjöunda þúsund. í Barnaheimilssjóð þjóðkirkj- unnar reyndust vera rúmlega 48 þúsund krónur og í prests- ekknasjóði rúmlega 140 þús. Þá barst fundinum brjef frá Sigmundi Sveinssyni, áskorun til prestanna um starf og ein- hug. Að lokinni starfsskýrslu biskups var að venju haldinn Biblíulestrarfundur, en klukkan 8,20 flutti sjera Sigurður Guð- mundsson á Grenjaðarstað, er- indi um einingu kirkjunnar og hin lútersku játningarrit og var því útvarpað. Á föstudaginn 20. júní, var fundinum haldið áfram, og eftir morgunbænir í Háskólakepell- unni, sem sjera Hálfdan Helga- son prófastur flutti, var fundur settur á ný og biskup flutti framsöguerindi um aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni: Eining íslensku kirkjunnar. Biskupinn benti í upphafi orða sinna á það, að hvergi mundi annar eins þorri fólksins vera í þjóðkirkju landsins, sem hjer, og minnti m.a. á þá stað- reynd, að svo erfitt ættu aðrar trúmálastefnur uppdráttar, að enn væru ekki nema 330 manns, að útlendingum meðtöldum, í kaþólska söfnuðinum í Reykja- vík. Hitt væri svo aftur önnur saga, að sinnuleysið um and- legu málin væri mikið innan kirkjunnar og andstaðan frá sumum áttum ákveðin. Biskup- inn kvaðst ekki harma skoðana- muninn um trúaratriðin hjá mönnum kirkjunnar, heldur hitt, að skoðanamunurinn yrði stundum til þess, að hindra bróðurlega einingu og samstarf. Hann brýndi það alvarlega fyr- ir prestum, hver ábyrgð hvíldi á þeim í þessum efnum, og var- aði við því, að láta gömul deilu- atriði eða ný rjúfa einingu kirkjunnar og veikja starf henn ar. Hann benti á það, að kirkj- an hans, sem sagði: „Allir eiga þeir að vera eitt“, ætti að vera til fyrirmyndar öllum um þá einingu, sem heimurinn hefði nú sára þörf fyrir. Ræðu biskups var nið besta tekið og hnigu ræður prestanna síðan mjög til sömu áttar. Bar hann síðan fram ályktun, sem prestastefnan samþykkti, svo að segja einum rómi, en hana sátu 74 vígðir prestar, og var ályktunin þéssi: „Prestastefna íslands 1947 brýnir alvarlega fyrir öllum þeim, sem kirkju og kristin- dómi unna, að láta ekki trú- málaágreining eða trúmála- stefnur hindra friðsamlegt já kvætt starf í kristidóms- og kirkjumálum. Lítur presta- stefnan svo á, að fullkomið hugsana- og skoðanafrelsi eigi að ríkja í kirkju íslands, á grundvelli opinberunar Jesú Krists, orða hans, anda og fyrirmyndar, og að eitt hið mikilvægasta skilyrði fyrir vexti, framför og bless- unarrikum áhrifum kirkjunn ar á líf kynslóðanna sje það, að þjónar hennar breyti og starfi í samræmi við einingar hugsjón Krists, er felst í orð- um hans: „Allir eiga þeir að vera eitt“. Næstur tók til máls prófessor Ásmundur Guðmundsson, gerði hann ítarlega grein fyrir þeim höfuðkennisetningum guðfræð- innar, sem einkum er ágreining- ur um. Hann fagnaði þeirri fjöl- breytni, sem kemur fram í því, að skoðanir skiptast, en taldi hitt fjarstæðu, að hún yrði þrándur í götu bróðurlegu sam starfi. Kristur væri einingar- táknið mikla, þótt skoðanir skift ust á ýmsa lund. Umræður stóðu með miklu fjöri allan daginn og voru all heitar á köflum og tóku þess- ir prestar þátt í þeim: Björn Magnússon, dósent, Sigurbjörn Einarsson, dósent, Magnús Run- ólfsson, Jakob Jónsson, Pjetur Magnússon, Leó Júlíusson, Sig- urður Norland, Þorsteinn Jó- hannesson, Magnús Guðmunds- son, Jóhann Hannesson, Jón Auðuns, Sigurbjörn Á. Gísla- y- ' Oskar Halldórsson: Verkafólksráðningar og vinnulaun Áður en Óskar Halldórsson útgerðarmaður fór hjeðan af landi burt átti hann tal við frjettamann frá blaðinu. Hann kvaðst hafa verið að reyna að aðstoða við ráðningu verkafólks til fyrirtækja þeirra, er börn hans eiga á Siglufirði, fyrir Hálsprestakalli í Fnjóska- en þau eiga þar frystihús og dal, sjera Jón Guðjónsson fyrir síldarstöð. Akranesi, sjera Kristinn Hóseas ] Jeg bjóst við, sagði hann, að son fyrir Eydalaprestakalli og við gætum fengið um 60 stúlk- sjera Robert Jack fyrir Gríms-1 ur í sumarvinnuna og eina 20 ey. Allmörg prestaköll eru ó- karlmenn. En árangurinn varð veitt, en nágrannaprestar þjóna ekki meiri en sá, að við fengum þeim um sinn. j 30 stúlkur og 6 karlmenn. Hafði Engin kirkjubygging var haf framkvæmdastjórinn Gunnar in á starfsárinu önnur en bygg- ingin á kór Hallgrímskirkju, en þrjár nýbyggðar kirkjur voru vígðar: í Miklholti, Voðmúla- stöðum og Melstað, en tvær verða væntanlega vígðar á ár- inu: Laugarneskirkja í Reykja- vík og Ásólfsskála. . Þá gat biskup væntanlegs Halldórsson, vinsæll maður, lagt mikla vinnu í að reyna að fá nægilega margt fólk. Síldarverksmiðjurnar taka mikið af fólki til sín, sem eðli- legt er, og þar við bætist svo ríkis- og bæjarvinnan, og öll at- vinnufyrirtækin, sem á Siglu- firði eru rekin. Mjer skilst að til söngmálaskóla og lýsti starfi þess að halda öllum rekstri þar söngmálastjóra þjóðkiricjunnar. ’ gangandi sje ekki nægilega Eru nú starfandi 105 kirkju- j margt fólk í landinu. Það hefur kórar í landinu og mikil stund að mínu viti aldrei verið eins kaup um 3 ísl. krónur um tím- ann. -— Hvernig heldur þú að ganga muni með ráðningar á síldveiðiskipin? •— Mjer þykir líklegt, að nokk Ur skip komist ekki á veiðar vegna fólkseklu. Þó sjómanna- hlutir til hvers háseta verði um 1 króna á hvert síldarmál, sem veiðist. I fyrra var hásetahlutur á vjelbátaflotanum 75 aurar á hvert síldarmál. Auk þess að erfitt er að fá fólk á skipin, kemur svo skortur á veiðarfær- um. í fyrra sem undanfarin sum- ur var mikið af Færeyingum hjer, er stunduðu ýmiskonar at- vinnu. Bættu þeir talsvert úr verkafólksskortinum. Jeg hafði t. d. 12 Færeyinga í vinnu hjá mjer á Siglufirði í fyrra. En nú fæst þar enginn. Þeir hafa meira en nóg að gera heima hjá sjer. Þeir hafa fengið mikið af nýjum skipum. Útgerðaarkostn- aður þeirra er lítill móts við það sem hann er hjer. Og sjó- mannahlutir eru þar háir. En vinnumálaráðuneytinu, hvort jeg megi ekki fá síldarstúlkur og verkamenn frá Noregi hing- að um síldveiðtímann. Norð- menn spyrja talsvert eftir sum- aratvinnu hjer. vann inga 4:1 í sioari 11 og afla nýrra hljóðfæra, en þeir j og nú, þó útlit sje fyrir að dag- dr. Páll ísólfsson, Björgvin Guð kaup verkamanna með orlofsfje lögð á að vanda kirkjusönginn j eríitt með fólksráðningar eins yfirfærslur á kaupi þeirra' hjeð- an hafa verið að mestu leyti stöðvaðar. Jeg tel, að það sje mjög mis- ráöið að leyfa ekki útlendingum að vinna hjer að framle.iðslu út- flutningsvara um síldveiðitím- ann. Áður en jeg fer ætla jeg mundsson og S. Birlds hafa gef- ið út viðbæti við Kirkjusöngbók ina með fjölda sálmalaga. Þá gat biskup um margvís- legt kirkjulegt starf og útgáfu verði 9 krónur um tímann virka daga og kr. 18 í helgidagavinnu. Þetta kaupgjald er um það bil 200% hærra en í Svíþjóð, Dan- mörku og Noregi. í þessum lönd kirkjulegra blaða og bóka. Á ár , um er venjulegt verkamanns-|að spyrjast fyrir um það í at- | son, Árni Sigurðsson, Helgií Sveinsson, Stefán ■ Eggertsson, Sigurjón Árnason, Guðmundur Einarsson og Helgi Konráðs- son. Prestastefnan - gerði þessar samþykktir: A, Með tilvísun til sam- þykktar á síðasta Alþingi í sam bandi við frumvarp um kirkju- byggingar, skorar Prestastefna íslands á kirkjustjórnina, að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga, er tryggji ríflegan styrk, af ríkis- f je til kirkjubygginga í landinu. Lítur Prestastefnan svo á, að það sje söfnuðum landsins fjár- hagslega ofvaxið, að endur- byggja kirkjurnar sómasamlega, án stuðnings frá því opinbera, enda eigi þjóðkirkjan rjettmæta sanngirniskröfu til ríkisins um slíka aðstoð. Telur Prestastefn- an svo aðkallandi nauðsyn að fá endanlega skipun á kirkju- byggingarmáiin í landinu, að það megi með engu móti drag- ast lengur, og væntir þess fast- lega, að næsta Alþingi sjá sjer fært, að afgreiða lög um þessi efni, er geri söfnuðunum mögu- legt að hef jast handa um endur- byggingar kirknanna, sem mjög viða þolir ekki lengri bið. B, Prestastefna íslands tel- ur, að hin lögákveðnu sóknar- gjöld sjeu allsendis ófullnægj- andi til þess að greiða árleg út- gjöld kirknanna, og skorar á næsta Alþingi að samþykkja ný lög, er tryggji lcirkjunum nauð- synlegar rekstrartekjur. Enn- fremur lítur Prestastefnan svo á, að ekki verði lengur við það unað, að íslenska þjóðkirkjan hafi ekki árlega eitthvað fje til umráða til styrktar kirkjuleg- um málefnum almennt. Mælist hún því til að Alþingi geri ann- að tveggja, að veita árlega hæfi lega upphæð til kirkjunnar í þessu skyni, eða lögleiði lágan, almennan kirkjuskatt, er inn- heimtur verði með sóknargjöld- unum. C, Prestastefnan lýsir ó- ánægju sinni yfir því, að fram- komið frumvarp um söngskóla þjóðkirkjunnar skyldi ekki hljóta fulinaðarafgreiðslu á síð- asta Alþingi, og skorar fastlega á ríkisstjórnina að hlutast til um, að útvega nú í sumar hús- næði fyrir söngkennslu þjóð- kirkjunnar, svo að sú kennsla geti hafist þegar á komandi hausti. Á föstudaginn sátu prestarn- ir ánægjulegt miðdegisverðar- boð hjá borgarstjóra Reykjavík ur. Árnaöaróskir voru. símsendar til forseta íslands, kirkjumála- ráðherra og Gísla Sveinssonar, sendiherra. Prestastefnan var mjög fjöl- | sótt, en biskup sleit henni með hvatningarorðum til prestanna og bæn í Háskólakapellunni. Um kvöldið sátu prestarnir hið rausnarlegasta boð hjá biskupshjónunum að vanda, en heimili þeirra mu.n sjálfsagt vera eitt hið fjölsóttasta, í ísafirði, mánudag. Á SUNNUDAG kl. 5 síðdegis fór fram síðari kappleikurinn milli meistaraflokks úr Knatt- spyrnufjelaginu Fram og Isfirð inga. Fóru leikar þannig, að Fram vann með 4:1. Snemma í fyrri hálfleik skor aði Fram tvö mörk og lauk þeim hálfleik þannig. í seinni hálfleik skoraði Fram önnur 2 mörk, en fimta markið, sem ‘■Vorað var í leiknum, skoruðu - i Isfirðingar. Domari var Axel, Andriesson. Leikurinn fór vel fram og var töluvert líf í mönnum, j einkum i seinni hálfleik. Veð- ! Reykjavík. Var setið þar uns ur var hið ákjósanlegasta og á- , biskupshjónin stigu á skipsfjöl, horfendur margir. Fram var. en biskupinn verður, ásamt haldinn kveðjudansleikur um próf. Ásmundi Cuðmundssyni, kvöldið og munu þeir fara suð- j fulltrúi íslensku þjóðkirkjunnar ur í dag með flugvjel. I á lútherska kirkjufundinum í —MBJ Lundi innan fárra daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.