Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. júní 1947, MORGUNBLAÐIB 11 Fjelagslíf X Knattspyrnumenn! Æfing-ar í dag á gras- vellinum, kl. 3—4 V. flokkur, kl. 4—5 IV- flokkur, kl. 6.30—7.30 II. og III. flokkur. Mætið stundvíslega. Handknattleiksflokkar t. R. —- Rabbfundur verður í kvöld í Kaffi Höll kl. 8.30, fyrir alla, ;,em æf'ðu bjá fjelaginu í vetur og einnig fyrir þá, sem ætla að æfa í ; ,mar. Á fundinum mætir hinn 7. ýi þjálfari f jelagsins Henníng I. achsen. Komið öll og stundvís- J. ega. Handknattleiksnefndin. is ít Farfuglar! Farið verð- ur um næstu helgi að Gullfossi og Geysi. — Laugardag ekið að Brú arhlöðum og gist þar. Sunnudag farið að Gullfossi, y si, Pjaxa oð e. t. v. víðar. Þátt- a tilkynnist í kvöld kl. 9-—10 V. R. (niðri). Nefndin. I.Ö.G.T. Gi Sóley nr. 2i2. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ- arahöllinni. Æt. St, Finingin, nr, IJf. Fundur í kvöld kl. 8,30. Felix Guðmundsson sjer uin hagnefnd- ar&triðin. Æt. Kaup-Sala Frammistöðustúlkur. Evartir kjólar með löngum ermum. Ódýrir. , Saumastoían Uppsölum Sími 2744, NOTAÐUR KARLMANNAFATNAÐUR (lítiö slitínn) keyptur og seldur. Sín'-i S6S3. — Staðgreiðsla. — Fatasalan, Lækjargata 8, uppi ( Skiiabrúmegin). Kcnpi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Jskar og GuSmundur Hólm. Sími 5133. L. cmgerningar Sími 75?6 Gumini & Buldur. HREINGERNINGAR. j. ,ntið í tíma. Vanir menn. Simi 7768. Tapað KVENARMBANDSÚR iapaðist á leiðinni frá Óðinsgötu að Útvegsbankanum, niður Banka stræti. — Skilist vinsamlegast í Sparisjóð Útvegsbankans. BRÚN ULLARPEYSA hefur tapast. — Finnandi vinsam- iegast geri aðvart í síma 2004. Tilkynning Dtin ningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og i Bókabúð Austurbæjar. fíími 4258. a 176. dagur ársins. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Bílaskoðunin. í dag verða skoðaðir R 2501—2600. 55 ára varð s. 1. sunnudag Kristján Dýrfjörð, rafvirki hjá Rafveitu Hafnarfjarðan* Hjnóaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Guðjónssyni frk. Guðrún Jónsdóttir, Hverfisg. 73, Rvík og Sveinn Benedikts- son. Skuld á Akranesi. Hjónaefni. Nýlega hafa öp- inberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir, Akra- nesi og Valdimar Indriðason, sama stað. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Hallbera Leósdóttir, Sunnubr. 30, Akranesi og Ríkarður Jóns son, Vesturgötu 37. Akranesi. Hjónaefni. A laugard. var opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðbjörg Þóra Þorsteins- dóttir og Geír Guðmundsson. Bæði til heimilis Ytri Grund á Seltjarnarnesi. Iljónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Anna Sveinsdóttir, Sóleyj- argötu 17 og Gunnar Valgeirs- son, Njálsgötu 32. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Björnsdóttir, Hverf- isgötu 63, Hafnarfirði og Hauk ur Valdemarsson, Laugav. 68. Torgsalan. Bæjar’ráð hefur að fenginni umsögn lögreglu- stjóra, heimilað borgarstjóra að veita torgsöluleyfi á svæði við Hringbraut, gengt Leifs- götu og við Langholtsveg, norð austan Sunnutorgs. Víkingur. Knattspyrnuæfing hjá 3. og 4. fl. á Grlmsstaða- holtsvellinum kl. 7,30 í kvöld. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur í kvöld á Austurvelli kl. 9. Stjórnandi er Albert Klahn. Viðfangsefnin verða: 1. Mars. 2. Forspil úr ópe. Alessandro Stradella eftir Flotow, 3. Lore- ley—Paraphrase, 4. Syrpa úr Op. Káta ekkjan eftir Lehar, 5. Draumur minn, vals eftir Valdteufel, 6. íslensk laga- syrpa eftir Albert Klahn. 7. Mars. Hendrik Sv. Björnsson, deild arstjóri í Utanríkismálaráðu- neytinu hefir verið skipaður fyrsti sendiráðsritari við sendi- ráð íslands í Oslo frá 1. júlí að telja. Kcnneth A. Byrns hefir ver ið skipaður sem annar sendi- ráðsritari og vararæðismaður Bandaríkjanna við amerísku sendisveitina og hefir utanrík- isráðuneytið veitt honum bráða birgðaviðurkenningu sem vara ræðsmanni. Farþcgar með TF-RVH „Heklu“ til Norðurlanda mánu daginn 23. þ. m. — Til Sola, Stavanger: Thurid Thordar- son, Berit Sigurðsson, Elísa- bet Lúðvíksdóttir, Hakon Jen- sen, Agnar Nielsen. Sesselja Mikkelsen, Björgvin Mikkel- sen, Lúðvík Jónsson, Ulfhild- ur Jústsdóttir, Jón K. Þórðar- ,son. — Til Stockholm: Sigurð- ur G. Norðdahl, Jóel B. Jakobs son Hannes Ingibergsson, Hörð ur Kristófersson, Guðmundur Samúelsson, Jens Guðbjörns- son, Þórveig S. Axfjörð, Guð- laug Ólafsdóttir, Zophonía G. Einarsdóttir, Elna Palmgren, Sigurlaug Brynjólfsson, Guð- jón Hermannsson, Þórarna Kristjánsson, Steinunn Thor- J lacius, Palle Jensen, Vivian Jakobsson. Hallgrímur Bene- diktsson, Þórir Benediktsson, Steinn Guðmundsson, Kristján Sigurðsson, Bjarni Ármann, Jón Erlendsson, Guðmundur G. Ágústsson, Jóhann Eyjólfsson, Tómas Árnason. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag- arfoss kom til Gautaborgar 22/6. frá Menstad. Selfoss kom til Hamborgar 21/6. frá Imm- ingham. Fjallfoss kom til Rvík ur 17/6. frá Hull. Reykjafoss fer frá Leith 24/6. til Antwerp en. Salmon Knot kom til Rvík- ur 9/6. frá New York. True Knot er í New York. Becket Hitch kom til Rvíkur 22/6. frá New York. Anne er í Raumo í Finnlandi. Lublin er í Hull. Dísa er á Hjalteyri. Resistance er í Antwerpen. Lyngaa kom til Rvíkur 18/6. frá Gautaborg. Baltraffic kom til Liverpool 14/6. frá Rvík« ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á bíó-orgel (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Grafinn lifandi11. eftir Arnold Ben- nett, VII (Magnús Jónsson prófessor). 21.00 Tónleikar: íslenskir söng menn syngja (plötur). 21.15 Erindi: Um afurðasölu og viðskiftasamninga. — Bjarni Benediktsson, utanríkisráð- herra. 21,40 Tónleikar: Harmoníkulög (plötur). 22,05 Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Bandaríkjajsing gengur í berfíögg við Truman London í-gær. ÖLDUN GADEILD Banda- ríkjaþings gerði í dag að lög- um frumvarp það til vinnulög- gjafar, sem Truman forseti neit aði að staðfesta á dögunum. — Frumvarpið takmarkar mjög rjett verkalýðsfjelaga til starfa án afskipta ríkisvaldsins. Tru- man hafði skorað á öldunga- deildina að fella frumvarpið áð- ur en fundur hófst í gær, en alt kom fyrir ekki. Skoðun hans er sú, að með lögum þessum sje um of gengið á rjett verkalýðs- fjelaganna og lögin geti varla átt sjer langan aldur. Repu- blikanar hafa aðallega barist fyrir samþykt frumv. með Taft í broddi fylkingar, en skiptingin með og móti frumvarpinu hefur þó ekki verið algjörlega eftir flokkum. Atkvæðagreiðslan í öldunga- deildinni fór þannig, að 68 greiddu atkvæði með samþykt frumvarpsins, en 25 á móti, en það er 6 atkvæðum fram yfir þá %, er þarf til að samþykkja frumvarp, er forsetinn hefur neitað að staðfesta. I vikunni sem leið, samþykti fulltrúadeild in frumvarpið með tilskildum meirihluta. Svo er frá skýrt, að margir áheyrendur hafi verið á pöllum þingsins, er atkvæða- greiðslan fór fram, og hafi þeir, er úrslit atkvæðagreiðslunnar voru tilkynt, hvorki látið í ljósi ánægju sína nje heldur hið gagn stæða. — Reuter. Vandvirkih- ungur maður getur fengið góða framtíðaratvinnu. Uþplýsingar í skrifstofunni Borgartúni 3, kl. 5—6 í dag. jf^uottaml^ótöfm Skrifstofum vorum er lokað í dag vegna jarðarfarar ■■ ■>■■■, ELECTRIC H.F. HEILDSALAN II.F. HEILDVERSLUN BJARNA ÞÓRÐARSONAR. Maðurinn minn, VALDIMAR EINARSSON Eskifirði andaðist laugardaginn 21. þ. m. á Landakotsspítala. Fyrir hönd vandamanna. Aðalheiöur Benediktsdóttir. Maðurinn minn, INGÖLFUR DAÐASON, verkstjóri, andaðist að St. Jósefs-spítala, aðfaranótt þriðjudagsins 24. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd, barna okkar og móður hins látna, Lilja Halldórsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar HAUKUR ARNAR verður jarðsunginn á fimtudaginn 26. þ. m. Athöfniu hefst með bæn frá heimili Kristins Þorkelssonar, Stór- holti 30 kl. 1.30 e. h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Una Indriðadóttir. Friðrik Sigurðsson. Okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir, ANDRES ÞORLEIFSSON, verður jarðsunginn föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1,30 frá heimili hins látna, Grundarstíg 5. Ingibjörg Andresdóttir, Helgi Jónsson. Innilegustu þakkir flytjum við öllum, fjær og nær, sem á margvíslegan hátt hafa sýnt okkur og föður okkar, HJÁLMARI ÞORSTEINSSYNI ' frá Hofstöðum, hjálp og aðstoð í langvarandi veikindum hans og nú síðast við andlát hans og útför. , > • Börn lúns látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð og aðstoð við andlát og jarðarför móður okkar, KRISTÍNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR. Brynjólfur Benediktsson, Bjarni Benediktsson. Þökkum hjartanlega öllum er veittu okkur hjálp og sýndu samúð við fráfall og jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, föður okkar, tengdaföður og afa, FINNBOGA R. ÓLAFSSONAR, rafvirkja. Fyrir hönd okkar allra, Jóhanna Kristjánsdótiir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.