Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1947, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 25. júní 1947 MORGUNBLAÐIU Hafnfirðingar unnu bæjakeppnina íslandsmet í spjólkasti beggja handa HIN árlega bæjakeppni Hafnfirðinga og Vestmannaevinga fór fram í Vestmannaeyjum dagana 21. og 22. júpí. Unnu Hafnfirðingar keppnina að þessu sinni með rúmlega 400 stig- um yfir. Á mótinu setti Adolf Óskarsson, V, nýtt Islandsmet í spjótkasti beggja handa, kastaði 91,45 m. samanlagt. Þá vek- ur það og mikla athygli, að Vestmannaeyingar töpuðu algerlega stangarstökkskeppninni, þar sem Hafnfirðingar áttu fyrsta og annan mann. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi. Langstökk: — 1. Oliver Steinn H, 6,51 m., 2. Þorkell Jóhannes- son, H, 6,24 m., 3. Adolf Óskars- son, V, 5,90 m. og 4. Hallgrímur Þórðarson, V, 5,84 m. Hástökk: — 1. Oliver Steinn, H, 1,72 m., 2. Sigurður Frið- finnsson, H, 1,72 m., 3. Jón Þórðarson, V, 1,60 m. og 4. Friðrik Hjörleifsson, V, 1,46 m. Stangarstökk: — 1. Þorkell Jóhannesson, H, 3,50 m., 2. Magnús Guðmundsson, H, 3,20 m., 3. Hallgrímur Þórðarson, V, 3,10 m. og 4. Valtýr Snæbjörns- son, V, 2,70 m. Þrístökk: — 1. Þorkell Jó- hannesson, H, 12,76 m., 2. Sig- urður Friðfinnsson, H, 12,73 m., 3. Adolf Óskarsson, V, 12,40 m. og 4. Svend Þórðarson, V, 12,21 m. 100 m. boöhlaup: — 1. Gunn- ar Stefánsson, V, 11,9 sek., 2. Sævar Magnússon, H, 12,0 sek., 3. Guðmundur Garðarsson, H, 12,1 sek. og 4. Svend Þórðar- son, V, 12,2 sek. Itxl00 m. boðhlaup: — 1. Hafnfirðingar 47,8 sek. og 2. Vestmannaeyingar 49,0 sek. 200 m. hlaup: — 1. Oliver Steinn, H, 24,6 sek., 2. Gunnar Stefánsson, V, 25,1 sek., 3. Guð- mundur Garðarsson, H, 25,é sek. og 4. Símon Waagfjörd, V, 26,4 sek. Kringlukast: — 1. Ingólfur Arnarson, V, 37,21 m., 2. Símon Waagfjörd, V, 35,96 m., 3. Bene dikt Sveinsson, H, 33,04 m., 4. Eyþór Jónsson, Þ, 32,55 m. Sleggjukast: — 1. Pjetur Kristbergsson, H, 38,17 m., 2. Simon Waagfjörd, V, 37,50 m., 3. Karl Jónsson, V, 35,90 m. og 4. Gísli Sigurðsson, H, 31,22 m. 3>....... Kúluvarp: — 1. Sigurður Ein arsson, H, 12,57 m., 3. Ingólfur Arnarson, V, 12,45 m. og 4. Benedikt Sveinsson, H, 10,72 m. Spjótkast: — 1. Adolf Ósk- arsson, V, 52,65 m.. 2. Ingólfur Arnarson, V, 48,15 m., 3. Ey- þór Jónsson, H, 45,69 m og 4. Sigurður Friðfinnsson, H, 40,98 m. — í beggja handa kasti setti Adolf nýtt íslandsmet, kastaði 38,80 m. með vinstri hendi, eða 91,45 m. samanlagt. Fyrra ís- landsmetið var þarna 84,02 m., sett af Friðrik Jessvni, KV, ’31, en fáar tilraunir hafa síðan verið gerðar til þess að hnekkja því. Hafnfirðingar unnu keppnina eins og áður er sagt. — Hlutu 12264 stig, en Vestmannaeying- ar 11858 stig. Nýkomnir I Silkisokkar I | 5 herbergja íbúð | í nýju steinhúsi við 1 | Blönduhlíð til sölu. Uppl. I I.gefur i : Haraldur Guðmundsson | I löggiltur fasteignasali I | Hafnarstræti 15. — Símar | 1 5415 og 5414 heima. Finnlandsför Ármanns FINNLANDSFARAR Ármanns hjeldu um síðustu helgi þrjár fimleika- og glímusýningar i iþróttahúsi Í.B.R. við Háloga- land, við ágæta aðsókn. Flokkurinn er nú að fara af stað og fór fyrri hópurinn á mánudagskvöldið með hinni nýju flugvjel Loftleiða h.f. „Heklu“, til Stokkhólms, en síðari hópurinn fer í fyrramál- ið (fimtudag). Alls eru á milli 40 og 50 manns í förinni. Frá Stokkhólmi verður farið með skipi til Finnlands. Fjelagið fekk leyfi viðskifta- málaráðherra til þess að hafa með sjer gjafaböggla með alls konar fatnaði til þess að láta af hendi rakna við þurfandi fólk í Finnlandi. Þess skal getið vegna umtals í bænum um gjaldeyrisnotkun flokksins að allt það, sem hann fær af gjalaayri til fararinnar er sem svarar 140 sænskum kr. á hvern mann, enda eru flokk- arnir í boði Finna, meðan þeir standa þar við. Franska þingið samþykfcir dýrtíð- arráðslafanir London í gær. FJÁRHAGSNEFND franska þingsins hefur nú samþykt til- lögur stjórnarinnar varðandi ráðstafanir til að varðveita gengi frankans. Tillögur þessar hafði nefndin felt á laugardag- inn var, en Ramadier forsætis- ráðherra lagði fast að nefndinni að endurskoða afstöðu sína og leiddi henni fyrir sjónir, að þetta væri eini möguleikinn til þess að koma í veg fyrir aukna dýrtíð. Hann benti sjerstaklega á þörfina á þessum ráðstöfunum nú, eftir að tillögur Marshalls um hjálp til Evrópulandanna voru settar fram. Á meðan á fundinum stóð, safnaðist saman hópur verka- manna fyrir framan þinghús- bygginguna og mótmæltu þeir harðlega samþykt tillagnanna. Frjettaritarar skýra svo frá, að engar óspektir hafi þó orðið að ráði. — Reuter. Sfórsfúkuþing Is- lands haldið á Siglufirði Siglufirði. Frá frjettaritara vorum. | Á FÖSTUDAGINN var fóru 165 fulltrúar á unghngareglu- þing og stórstúkuþing á Siglu- I firði. Siglfirskir templarar höfðu mikinn viðbúnað til að taka á móti gestunum. Unglingaregluþingið hófst á laugardaginn en stórstúkuþing- ið á sunnudag. Mættir voru þá 68 fulltrúar. Fyrst gengu allir fulltrúar í skrúðfylkingu frá sjómannaheimilinu, þar sem þingið er haldið, til kirkju. Siglfirskir ungtemplarar stóðu heiðursvörð í tveimur röðum við kirkjudyr. Sjera Óskar Þor- láksson prjedikaði í kirkju. Síðan hófst þingið og var minnst margra fjelaga, sem lát- ist höfðu á síðasta starfsári. Heiðursgestur þingsins er Hjálmar Gíslason kanglari í Stórstúku Manitobafylkis í Kanada. Á þriðjudaginn býður bæjarstjórn Siglufjarðar full- trúum að skoða merkustu fyr- irtæki bæjarins og síðan til kaffidrykkju. NASISTI HENGDUR. London: — Johann Luetfring, fyrrum nasistaforsprakki var nýlega dæmdur til hengingar af breskum herrjetti. Honum var gefið að sök, að hafa drepið kanadiskan flugmann. M.s. öronning Alexandrine fer hjeðan til Færeyja og Kaup mannahafnar um 5. júlí. Þeir, sem fengið hafa loforð fyirr fari, sæki farseðla á morgun (fimtudag) fyrir kl. 5, annars seldir öðrum. íslenskir ríkisborgarar sýni vegabrjef, stimplað af lög- reglustjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgarstjóra- skrifstofunni. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson Fljótvirkur órUfjafnan-legur Ofniögur na> Tíl sölu Ford vörubíll, model 1947, með palli og vjelsturtum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir j| næstu helgi, merkt: „Ford—’47“. 3-5 herb. með öllum þægindum óskast til leigu eða kaups. ~3. 3)iau3ó a^nuó —Hcýuróóóon Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, símar: 7110 og 2850. I X-9 rjc mi 71 N V0U BEAT THAT PHONFV FILLW? ALL THE ^WHILE WE'RE BUA1PIN6 PLEED 0FF, iAND PLANTINó ■,llr’ THIN6 ON CORRIóAN, : WA6 HlDINó IN 7HAT ÓMALL CLO&ETl is œmm •ÁÁi ■SQ-\ d,z). m r $HE DON'T DA-JT 50UEAL... £HE£ A AaOMPLISH/VIENT AFTER THE crime! £ f OH, óHE’LL BE A CLAM - BUVINó THAT PLANTED letter back from her Eftir Roberf Storm ARE THE H0UR£ OF COLLECTlON AT THAT PARTICULAR MAIL BOX? GLAD W£ óOT Y WAlTl WHAT X |MeANWH1LE, PHlL'S BR0THER, BlNó THE LETTER IN THE MAIL. r PHIL! IT’$ G00D T0 SEE V0U, FELLAÍ I KNEW YOU'D TURN UP S00NER OR I ATF-e l —BUT N0T WEARING JAILH0UÓE ICIAICI o\J I Kalli: Hefurðu nokkurn tíman heyrt annað eins? að þegir hún. Það sem mjer er verst við, er að Kalli og Jói ræðast við, er Bing bróðir Phils, kom- Allan tímann, er við vorum að stúta Pleed og ganga hafa neyðst til að kaupa af henni brjefið. Jói: Það er inn til hans. Bing: Gleður mig að sjá þig. Jeg vissi frá brjefinu, var hún í felum. Jói: Hún þorir ekki gott að það skuli vera komið í póstinn. Kalli: Bíddu þú mundir koma fram fyr eða síðar. Corrigan: En að kjapta frá. Hún er okkur samsek. Kalli: Auðvit- Hvenær er þessi póstkassi tæmdur? — Á meðan þú bjóst ekki við að sjá mig handjárnaðan, er það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.