Morgunblaðið - 03.07.1947, Side 9

Morgunblaðið - 03.07.1947, Side 9
Fimmtudagur 3. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ ITNffiiTP'T- ^GAMLA BÍÓ ILL ÁLÖG (Bewitched) Sjerkennileg og spennandi amerísk sakamálamynd. Phyllis Thaxter Edmund Gwenn Horace Mc Nally. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. BÆJARBÍÖ Hafnarfirði Keppinaufar (Johnny Frenchman) Skemtileg mynd úr lífi sjómanna á Bretagne og Cornwall. — Leikin af enskum og frönskum leik- urum. Francoise Rosay Tom Walls Patricia Roc. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Tilkynning Samkvæmt samningum hafa prentarar og bókbindarar 12 til 18 daga sumar- leyfi með kaupi. Þess vegna er prent- smiðja, bókbandsvinnustofa, afgreiðslur og skrifstofa prentsmiðjunnar lokað frá 21. júlí til 4. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Þetta eru viðskiptavinir , vorir vinsamlega beðnir að athuga. ^dóajoÍclarprentómdja h.j. Foreningen „Dannebrog“ Foreningen meddeler herved, at der vil blive arrangeret en Udflugt til Gullfoss og Geyser, Söndag d, 6. júlí med Afgang fra Turist- foreningen overfor Bilstationen ,,Hreyfill“ Kl. 8. — Billetpris er 60 Kr. pro. Persona. — Indtegningen, der sker hos Barberm. O. Nielsen, Ingolfstræti 3 og i Cyklekælderen, Vestergade 5, samt Bestyrelsen skal være afsluttet senest Torsdag, da vi til den Tid, maa opgive Antallet af Deltagere. Billetten kan dog betales og afhendtes senest om Fredagen inden Kl. 18. — Der kan spises varm Mad paa Geyser dog maa dette meddeles naar Indtegningen finder Sted. Med Hilsen Bestyrelsen. I K & É jf f jg 2|a herbergja íbúð í nýju húsi í Sörlaskjóli til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<■• AqjglVsiimgar, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera koninar fyrir kl. 6 á föstudögum. orfiuittl&Iaíií ►TJARNAKBÍÓ ♦ Fleagle-hyskið („Murder, he says“) Amerísk sakamálamynd Fred McMurray Marjorie Main Jean Heather. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Málflutningsskrifsfofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar . Oddf ellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. £> HAFNARFJARÐAR-BÍÖ^ Heimkoman (Till the end of time) Tilkomumikil amerísk kvikmynd. Dorothy Mc Guire Guy Madison Robert Nitchun Bill Williams. Börn innan 14 ðra fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Prentverk Guðm. Kristjánssonar Skúlatún 2. — Sími 7667. Alt á sama stað: PRENTUN — BÓKBAND MYNDAMÓT Ef Loftur getur það ekki — þá hver? tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Alsilkisokkar Krem, make-up, ilmvötn, steinkvötn, náttkjólar, undirföt, Gott úrval. Af sjerstökum ástæðum er til sölu fyrir sanngjarnt verð ef samið er strax Fordvörubifreið með vjelsturtum smíðaár 1941 á tvöföldum nýjum gúmmíum og í 1. fl. lagi og vel útlítandi til sýnis Laugarneskamp 33C, frá kl. 10—8 í kvöld og á morgun. 1 - Almenna fasteignasalan - | I Bankastræti 7, sími 6063, i I er miðstöð fasteignakaupa. I NÝJA B!Ö (við Skúlagötu) Villihesfurinn REYKUR (Smoky) Skemileg og sjerstaklega falleg mynd í eðlilegum litum. Fred MacMurry, Anne Baxter, og hesturinn Reykur. Sýnd kl. 9. Næfurógnir! Spennandi leynilögreglu- mynd með Basil Rathbone og Nigel Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Listsýning línu Sæmundsson | verður opin þessa viku frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. &> . (Jtsvarsskráin Nokkur eintök eru til í sterku bandi. Þeir, sem hafa pantað skrána í bandi, eru beðnir að vitja bókar- innar sem fyrst. BÓKAVERSLUNISAFOLDAR. ♦ >♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘♦♦♦♦♦v- •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ *-♦♦♦♦<« Lokum verksmiðjum og afgreiðslu okkar frá 4. júlí til 21, júlí, vegna sumarleyfa. SJ, di (ýœtiócjerótn WtKtncjur ^Jvanvtr h.j. Orðsending frá Hótel Borg Framvegis verður leikin Konsert-IUusik á föstudögum,, laugardögum og sunnudögum frá kl. 20 til 23. ►♦♦♦<1 1. s. 1. K. R. R. 1. B. R. ffernr atífstð fmOjftfU fftjáaððfti 38(1) Knattspy rnukappleikir I kvöld kl. 7.15 keppa FRAM og VALUR (Reykja- víkurmót 1. flokks), kl. 8.30, 8. leikur Islandsmótsins K. R. og VALUR (Meistaraflokkur). MÓTANEFNDIN. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦fr AUGLÝSING ER GULLS IGILDl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.