Morgunblaðið - 09.08.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 09.08.1947, Síða 1
Skrípakosningar í Ungverjalandi 900 ÞÚS. SVIPTIR KOSNINGARJETTI -<s> Slíia Rússar sljérn- agamir i Aþena í gærkvöldi. SENDIFULLTRÚI Sovjet- rikjanna í Aþenu hefur sent gríska utanrikisráðuneytinu mótmælaskjal í tilefni „ýmissa athafna grískra stjórnarvalda, sem ósanlræmanlegar eru því, að stjórnmáiasamband haldist með Grikklandi og Sovjetríkj- unum“, eins og komist er að orði í skjalinu. Frjettariturum þykir þessi atburður benda til þess, að Rússar muni vera i þann veg- inn að slíta stjórnmálasam- bandi við Grikki, og benda í því sambandi á það, að am- bassadör Rússa í Aþenu fór heim til Rússlands 10. apríl s. 1. án þess að sækja til grískra : : % . "■ stjórnvalda um leyfi til þess að Myndin er tekin af fótgönguliði grísku stjómarinnar, sem konia til landsins aftur. | sækir fram gegn uppreisnarmönnum. — Reuter. ámerísk herpgn Sil Grikkja Aþena í gærkvoldi. I DAG kom til Pireus 6165 smálesta amerískt flutninga- skip, „Hastings“. Flutti það meðal annars hergögn handa grísku stjórnarhersveitunum. Er þetta annað skipið, sem flyt ur birgðir til Grikklands sam- kvæmt ákvörðun Bandaríkja- stjórnar um aðstoð við Grikki. Búist er við þrem vöruflutn- ingaskipum í viðbót til Grikk- lands innan skamms. — Reuter London , gærkvöldi. JOHN Strachey, matvælaráð herra Breta, skýrði blaðamönn um svo frá, að frá og með 17. ágúst myndi verða minnkað matvælamagn það, sem hverj- um cinstaklingi er heimilt að kaupa umfram skammtinn. Nemur lækkunin einum átt- unda. — Ennfremur sagði ráð herrann, að Bretar myndu hætta að kaupa matvæli , af þeim ríkjum, sem ekki tækju við sterlirrgspundum ' sem greiðslu. Verslunarsamningar hefðu verið gerðir við Dani, Pólverja og Hollendinga, og vonast væri til, að samningar gætu einnig tekist við Júgó- slava, Ungverja og Eire. — Reuter. Bresku stjórninni fengin stóraukin völd StjérnarandslæSingar lelja 'hana nú ein- ?a!da um skipulagningu framlei^slunnar eg hagnýtingu vinnuaflslns. LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. AÐ LOKNUM mjög hörðum umræðum samþykkti neðri mál stofa breska þingsins með 251 atkv. gegn 148 frumvarp um að fá stjórninni geysileg völd, sem hún telur sig þurfa til þess að ráða fram úr efnahagsörðugleikum bresku þjóðarinnar. Stjórn arandstæðingar, og margir þingmenn Verkamannaflokksins reyndar líka, telja, að með þessu framvarpi sje stjórninni fengið fullkomið einræðisvald um skipulagningu framleiðslunnar í landinu og hagnýtingu vinnuaflsins. Winston Churchill, sem tók^ til máls af hálfu íhaldsmanna, og sama er að segja um einn sagði, að breska þjóðin, sem þingmann Verkamannaflokks- hefði búið við frelsi, gæti ekki ins Crossman, sem til máls tók þolað, að stjórninni yrði fengið við umræðurnar. slíkt einræðisvald, allra síst Flerbert Morrison varafor- stjórn, sem með skammsýni sætisráðherra hóf umræðurnar sinni og dugleysi hefði búið Sagði hann, að stjórninni væri þjóðinni enn ömurlegri kjör en nauðsynlegt að fá svo mikil hún átti við að búa á styrjald völd til þess að hún gæti unn- arárunum, ef frá væru skildar bug á kreppunni. Stjórnin blóðsúthellingarnar. Ef frum- ]lefgi ckki hugsað sjer að láta varpið yrði að lögum, væri vald á þessu stigi málsins yfirheyra þingsins úr sögunni og einræð s]g ; þaufa um það, hvernig isstjórn komin a í landinu. jhún hyggðist nota þessi auknu Clement Davis, leiðtogi Frjáls völd. Hún myndi beita þeim lynda flokksins, var einnig ’ eins og árangursríkast þætti, þeirrar skoðunar, að stjórninni en standa þinginu reikningskil væri hjer fengið of mikið vald, gjörða sinna. Mótmæli frá fulltrúum þriggja stjórnmálaflokka BUDAPEST. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FULLTRÚAR Smábændaflokksins og Sósíal-demókrataflokks ins hafa borið fram mótmæli fyrir innanrikisráðherrann Laeslo Rajk vegna órjettlætis við undirbúning kjörskráa undir þing- kosningarnar, sem fram eiga að fara 31. ágúst. áffee ræílr við Reklsmenn sína London í gærkvöldi. TILKYNNT hefur verið, að Attlee, forsætisráðherra Bret- lands, muni á mánudaginn halda lokaðan fund með þing- mönnum Verkamannaflokks- ins. En margir þingmannanna höfðu óskað þess að ræða nán- ar fvrirhugaðar aðgerðir stjórn arinnar í efnahagsmálunum, áður en þinghlje verður á mið vikudaginn. — Reuter. Sprenging í bresku skipi Melbourne í gærkvöldi. I DAG varð mikil sprenging í ‘ bresku flutningaskipi, „Mahia“, þar sem það lá í höfninni í Melbourne. Spreng ingin varð við það, að tvær tunnur með natríumnítrati rák ust saman. —- Vitað er um, að sex menn hafa farist í spreng ingunni, en tun afdrif 10 manna er enn ókunnugt. Þeirra er nú leitað. — Eldur kom upp í skipinu, en varð slökktur. Skipið sökk skömmu síðar. — Reuter. Ofbeldismenn ræna ' Jerúsalem í gærkvöldi. GRtMUKLÆDDlR ofbeldis menn úr hópi Gyðinga rjeðust í dag inn í banka einn i borg- inni Ramatgan, sem er skammt frá Telaviv. Ógnuðu þeir starfs mönnum bankans með byssum Ofbeldismönnum tókst að kom ast burt með nokkur þúsund sterlingspund. — Reuter. Washington Ástralía 45« meðlimurinn WASHINGTON: — Ástralía hef- ur gerst 45. aðilinn að alþjóða- bankanum og gjaldeyrissjóðnum. Framiag Ástraliu til sjóðsins nem- ur 200 milljónum dollara, en í bank anum hefur Ástralía keypt 2000 hlutabrjef að nafnverði 200 millj. dollarar. ’ Eitthvað milli átta hundruð þúsund og níu hundruð þúsund ungverskir borgar hafa verið sviptir kosningarjetti. „Kannske44 verða einhverjir teknir aftur inn. Rajk svaraði fulltrúunum því að hann skyldi gera allt sem hann gæti til að koma í veg fyrir órjettlæti í kosning- unum, og að ef til vill yrðu einbverjir af þeim sem strikað ir hafa verið út af kjörskrám aftur teknir inn á þær. Þó bætti hann við að lokum, að ekki kæmi til mála að hægt væri að taka nema 250 þúsund aftur upp i skrárnar. Bannað að prenta fyrir andstöðuflokka. Zoltan Pfeiffer fyrverandi ráðherra fyrir Smábændaflokk inn og núverandi leiðtogi „Sjálfstæða andstöðuflokksins“ lýsti þvi yfir í dag, að þótt flokki hans hefði verið leyft að gefa út kosningabaéklinga kæmi það að litlu haldi þvi að prenturum hefði verið bannað að prenta þá. Brelar vilja gera aSra liiraan ti! aS ná samkciRulagi HAROLD Wilson ráðherra utanríkisverslunar Breta kom til London í dag eftir samninga umleitanirnar við Rússa í Moskva. Hann sagði að sam- ræður milli þjóðanna hefðu farið út um þúfur í bili en Bret ar hefðu sent fyrirspurn um það til Moskva, hvort engan grundvöll sje hægt að finna fyr ir framhaldandi samræðum og bíði þeir nú eftir svari. Wilson lýsti því yfir, að það væri helbert slúður, sem hefði komið fram í rússneskum blöð um, að Bretar hefðu ekki vilj að semja vegna áhrifa frá Ban darík j amönnum. Hann sagði, að fyrsta krafa Breta ef samningar ættu að nást, væri að Rússar stæðu við sanminga sina fram til ársloka 1946. — Reutér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.