Morgunblaðið - 09.08.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 09.08.1947, Síða 12
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói: GREIN efíir Churchill uní Suð-austan og austan kaldi. Dálítil rigning öðru hvoru. 177. tbl. — Laugardagur 9. ágúst 1947 Grikklandsmálin á bls. 7. Ný farþegaflugvjel: „Cloudmaster" DOUGLAS-FLUGVJELAVERKSMIÐJURNAR i Bandar.'kjun um hafa smíðað nýja tegund stórra farþegaflugvjela, sem er endur3»a;tt „Skymaster41’ og sem hlotið hefir nafnið „Cloud- master“, en verksmiðjueinkennisstafirnir eru „D.C. 6“ — Mikil eftirspurn er eftir þessum nýju flugvjelum víða um lönd. Norðurlandaflugfjelagið SAS hefir pantað 7 vjelar, Hollenska flugfjeSagið KLM 7, ABA í Svíþjóð 10 og helgiska flugfjelagið SABENA nokkrar flugvjelar. — „Cloudmaster“ er lík í loftinu og „minni bróðir“, „Skymaster44. Hún hefir fjóra 2100 hestafla hreyfla. Meðalflughraði er 418 km. á klukkustund, eða 98 km. meiri en „Skymaster’s44. Hún er fyrir 44 farþega og farþegasalurinn er þannig útbúinn, að mátulegur loftþrýstingur er í lionum hve hátt sem flogið er. Á efri myndinni sjest „Cloudmaster44 í loftinu, en neðri myndin er tekin í farþegasal. Undirbúningur að virkjun neðri fossa hafin Rafmagnssljóri ræðir við Berda! um virkjunina. FYRIR nokkru síðan var hafinn undirbúningur að vænt- anlegri virkjun neðri fossa, írufoss og Kistufoss, í Sogs- fossum. Prófboranir hafa verið gerðar, og von er á kunn- áttumanni, er hafa skal á hendi stjórn nauðsynlegra próf- sprenginga. Veiðiveður spillist enn Raufarhöfn í gærkvöldi I GÆRKVÖLDI leit sæmi- lega út með síldveiði. Talsvert af síld var út af Vopnafirði og skip, sem voru á leið til Raufar hafnar hittu á síld útaf Svína lækjartanga, og þau, sem þang að komu fengu 300—500 mála köst, en svo stormaði af austan átt og var ekki hægt að eiga við síld seinni hlutann í nótt og í dag, en ef vindinn lægir, er útlitið ekki slæmt á Þistil- firði. 1 dag hafa þessi skip landað hjer: Ásúlfur 700 mál, Valþór 500, Garðar 450, Mars 600, Smári 300, Vörður 600, Jón Þorláksson 450, Skrúður 550 og nokkur önnur skip smáslatta Akureyri: — Á Dagverðar- e.yri lönduðu í gær: Edda 1497 mál, Huginn, Rvík, 1611, Haf- dís 788 og í dag var Ásþór að landa um 800 mál. Til Krossa ness kom Auður með 924 mál. og Islendingur var að landa um 1000 málum. Síidin veiddist að allega austan við Bjarnarey. Hjalteyri: — I nótt landaði Sindri 1400 mál, Rifsnes 1020, Eldborg 2300, Alden 862 og væntanleg eru Fell, Súlan og Sædís. Bræla var á miðum í dag og engin veiði. Yerða dómarabú- sSsðir m Ægíssíiu! DÓMSMÁLAR ÁÐUNEYTIÐ hefir sent bæjarráði brjef, með tilmælum um leyfi tvær lóðir undir embættisbústaði hæsta- rjettadómara. Mæiist ráðuneyt ið til þess að lóðirnar verði við Ægissíðu. Mál þetta kom fyrir fund bæjarráðs er haldinn var í fyrradag og vísaði fundurinn erindinu íil lóðaúthlutunar- manna íil afgreiðsiu. Guimundur S. annar í hraiskákleppni í Helslngfors 1 FYRRAKVÖLD fór fram hraðskákkeppni Norðurlanda- mótsins í Helsingfors og urðu lirslit þau, að Guðmundur S. Guðmundsson var þar í öðru sæli. Svíinn I.undin vann þá keppni. Guimundur Jónsson farinnfil Svíjijóðar HINN vinsæli barytónsöngv- ari Guðmundur Jónsson, er far-' inn utan til frekara söngnáms. Hann íók sjer far með Drottn- ingunni í síðustu ferð hennar. Ferðinni er heitið til Stokk- hólms, en þar hyggst hann, dvelja 1 allt að ar við nám. I Almenna byggingafjelagið, hefur tekið að sjer að sjá um framkvæmd prófsprenginganna og er flokkur verkamanna far- inn þangað austur fyrir nokkru síðan. Verður stöðin neðanjarðar? Svo sem kunnugt er af fyrri frjettum Morgunblaðsins, af væntanlegri virkjun neðri fossa, hefur komið til tals að vjelahúss þessarar nývirkjunar verði neðan jarðar Við prófsperngingarnar, sem íram eiga að fara, verður end- anlega sjeð hvort slíkt verði hægt. Steingrímur Jónsson raf magnsstjóri, hefur ráðið sjer- fræðing í lagningu jarðgangna til þess að ganga úr skugga um það. Maður þessi er norskur og er hann væntanlegur í þess- um mánði. Til viðræðna við Berdal. Rafmagnsstjóri er um þess- ar mundir í Noregi. Þangað fór hann til viðræðna við Berdal verkfræðing. Hann mun gera átælun um virkjun fossanna. — Berdal var ráðunau.tur við virk jun Ljósafoss, er hann var bcislaður. ■ Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Grindavík fá Sogsrafmagn í haust LÍKUR eru taldar á því, að á hausti komanda verði rafmagn frá Sogsvirkjuninni komið til Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyrar og Grindavíkur. Fyrir nokkru var lokið við að leggja háspennu- íinuna til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar. En línan til Grindavíkur verður væntanlega fullgerð innan fárra daga. Hver síðastur að kaupa ríkisskulda- brjef FRESTUR til þess að kaupa ríkisskuldabrjef samkv. eigna- könnunarlögunum er senn lið- inn. Hefir fjármálaráðuneytið tilkynt, að ekki verið fram- lengdur freStur sem upphaflega var settur en það er til 15. ág. Eitthvað mun hafa verið keypt af ríkisskuldabrjefum, en þó varla eins og búist hafði verið viðc Þeir, sem hafa í hyggju að nota sjer það ákvæði eignakönnunarlaganna að kaupa ríkisskuldabrjef, ættu að gera það áður en fresturinn er útrunninn, en brjefin fást m. a. hjá bönkum og sparisjóð- um. II flokks mólið Eiefst 23. ógúst. ÁKVEÐIÐ hefir verið að ann arsflokksmótið í knattspyrnu, sem frestað var vegna komu norsku knattspyrnumannanna, hefjist á Akranesi 23. þ. m. Þátttökutilkynningar skuli hafa borist stjórn ÍÁ minnst viku fyrir mótið. I III. flokksmótinu í kriatt- spyrnu, sem fram fór í Hafn- arfirði hafa ekki enn fengist nein úrslit. Það var útsláttar- keppni, en úrslitaleikurinn var milli Vals og PA. Hafá þau fje- lög nú keppt tvo leiki, sem báðir hafa orðið jafntefli. Fyrri leikurinn endaði 2:2, en sá síð- ari 1:1. 170 þýskir l&greglu- menn dæmdir Berlín í gærkvöldi. RtJSSNESKUR herrjettur í Oranienburg, sem er skammt frá Berlín, hefur kveðið upp fangelsisdóma, 10—25 ára, yf- ir 170 Þjóðverjum, sem áður voru í þýsku varalögreglunni.' Er þeim gefið að sök að hafa j myrt 87.000 rússneska borgara j er Þjóðverjar gefðu innrásina í Rússland. Rússneski saksóknarinn tók það frám, að enginn þessara manna væri dæmdur til dauða vegna þess að dauðarefsing væri óheimil samkvæmt rúss- hafa borist stjórn IA minnst A þessu stigi málsins verðui’ ekki hægt að segja með vissu hvenær hægt verður að hleypa straum á til þessara þorpa. —■ Undanfarið hefur verið unnið að því, að leggja bæjarkerfi um þau. Efnisskortur hefir tafið mjög fyrir framkvæmdum og ýmislegt annað, scm of langt yrði upp að telja. Kunnugir menn telja þó, að lágspennu- kerfin verði fullgerð í haust. í bæjarráði. Mál þetta kom fyrir fund bæjarráðsins í fyrradag, Var þar samþykt með 4 atkv. gega 1, Jóns A. Pjeturssonar, að teng ing þessara þorpa við Sogsvirkj unina skyldi leyfð. Bæjarbúum kann að íinnast sem svo, að hjer í Reykjavík sje ekki nægjanlegt rafmagn handa bænum og þessi sam- þykt sje því heldur vanhugsuð. Þetta er ekki allskostar rjett. Meiríhluti bæjarráðs samþykti tengingu þessa í trausti þess, að túrbínustöðin við FJliðaár verði tilbúin áður on rafmagns- notkunin nær hámarki í vetur. Einn liður. Annað, sem einnig skal haft til hliðsjónar er, að bessar virkj anir hjer á Suðurlandsundir- lendi og á Reykjanesi, cr einn liður í þeirri lagasambykt, er gerð var fyrir vivkjun Sogsins. Jafnframt er það eitt af skil- yrðunum fyrir ríkisábyrgðinni, til virkjunarinnar. Að sjálfsögðu verður raf- magnsnotkunin í þessum fjór- um þorpum til iðnaðar, tak- mörkuð, sem annars staðar á virkj unarsvæði Sogsvi rkjunar- innar. Þannig, að raímagnsnot- kun til iðnaðar veröur ekki leyfð um hádegisbilið. • Fróðir menn telja, að þau sjö þorp, sem á hausti komanda verða aðnjótandi Sogsrafmagns Sandgerði, Keflavík, Garður, Grindayík, Selíoss, Eyrarbakkii og Stokkseyri, mundi saman- lagt þurfa 1003 kw. Þsss skal að lokum getij, að hámarks- j álag í þorpum þessum er ekki fyr en síðari hluta dags. KR vann S fl. niéfii ÚRSIJTALEIKURINN í knatt spyrnmóti fyrsta íiokks fór fram á fimtudagskvöldið :nilli Fram og KR og vann KR þanrí leik með 1:0. Leikar í mótinu stóðu þann- ig, að KR cg Fram voru jöfn. með 4_ stig hvort fjelag. Valur, hafði 3 stig og Víkingur 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.