Morgunblaðið - 14.08.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.08.1947, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. ágúst 1947 Sjötug: Þuríiur Bár5ardóttir íjósmóðir 1 DAG á hin mikilhæfa ljós móðir fröken Þuríður Bárðar- dóttir sjötugsafmæli. Hún aflaði sjer ljóðsmóður- menntunar í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan árið 1905 Var hún þegar að loknu námi skipuð ljósmóðir hjer í Reykja- vík. Hefur nú því gegnt störf- um á fjórða tug ára. Jafnframt stundaði hún kennslu við Ljós mæðraskólann þar til hann var fluttur í Landsspítalann. Þuriður Bárðardóttir hefur haft mikil afskipti af málum stjettar sinnar. Árið 1919 gekkst hún fyrir stofnun Ljó- mæðrafjelags Islands og gegndi formennsku í því fram til árs- ins 1946 er hún að eigin ósk Ijet af henni vegna vanheilsu. Hún hafði einnig forystu um stofnun Ljósmæðrablaðsins og gegndi ritstjórn þess frá stofn un þess. Hag ljósmæðra og aðbúnað ljet hún sig jafnan miklu skifta og fjekk fram koinið margskon ar umbótum í starfi þeirra. Stjettarsystur Þuríðar Bárð- ardóttur hafa sýnt að þær kunna vel að meta þann þátt, sem hún hefur átt í fjelagsmál um þeirra, Þegar hún ljet af formennsku í Ljósmæðrafjelaginu sendi fundur í fjelaginu henni svo- hljóðandi kveðju: Aðalfundur Ljósmæðrafje- lags Islands sendir yður hjer- með bestu kveðju og þakklæti fyrir ómetanlegt brautryðjenda starf í þágu íslenskrar ljós- mæðrastjettar í áratugi um leið og þjer eruð kjörin heiðursfje- lagi í Ljósmæðrafjelagi Islands Þessi merka kona er nú sjö- tug. Eftir hana liggur mikið og farsælt líknarstarf. Hennar er áreiðanlega víða minnst í Reykjávik á þessum tímamót- um hfs hennar. Konurnar, sem hún hefur vakað yfir, börnin, sem hún hefur greitt götuna í heiminn og fjölmargir aðrir senda henni heillaóskir með þakklæti fyrir merkilegt starf, fórnfýsi og fjelagsstarf. Þessarar svipmiklu könu mun lengi verða minnst. í Nýr 14 manna bíll | I til sýnis og sölu á Egils- [ i götu 28 í dag kl, 1—2. — [ I Sími 1870. iai**ainnnHnniniimainaiiiiit!iiiniiMiiiinniHmimiia>' * Gpurock-veiðarfœrin | víðfrægu fást nú í rýmra mæli en áð- | ur. Fiskilínur úr sísal og hampi, öng- 1 ultaumar úr baðmull og hampi. Kaðl I ar, allar tegundir, stálvirar, net og I netagarn, segldúkar, olíuklæði og strigi 1 allskonar koma á markaðinn innan j \ skamms. Afgreiðsla beint frá framleiðanda, eða af lager. \; 11 Kaupið vörurnar þar sem þær eru ódýrasiar og hestar < i Einkaumboð: Magni GuSmundsson s.f. !! Garðastræti 4, símar 1676 og 5346 ‘j [ fisnm mínúfna krossgáfan Skýringar. Lárjett — 1. skordýr — 6 for setning — 8 endir — 10 frum- efni — 11 ekki rjettar — 12 ull — 13 íveir eins — 14 íljótið — 16 stólpi. Lóðrjett: — 2 tenging — 3 fulla — 4 yfirlið — 5 með kvefi — 7 titill — 9 fótabúnaður — 10 skip —14 borðaði — 15 tvíhljóði Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 prest — 6 Óla — 8 ís — 10 AR — 11 múlasni — 12 MR. — 13 AP — 14 hél —- 16 fölin. Lóðrjett: — 2 ró — 3 eldavjel — 4 S. A. — 5 rimma — 7 hripa — 9 súr — 10 ana — 14 hæ — 15 L.I. — MeðaE annara orða Framh. af bls. 6 leikum er. að nærri öll landbún- aðarhjeruð Þýskalands hafa Pólverjar klófest. Jafnvél þótt þau fyigdu landinu fyrir stríðið 'var ekki líkt því að Þýskaland fæddi sig sjálft. Menn geta því ímyndað sjer, að ástandið verð ur ekki gott, þegar landið síðar á að fara að sjá ’fyrir sjer. — Milli ára og Sanda Framn. af bls. 7 gengið — og jeg var komin í annað land; í gamla borg með þröngum götum og gömlum húsum með smá rúðóttum gluggum. Jeg náði mjer í bíl og ók af stað í íeit að kiaustr- inu, þar sem jeg ætiaði að dveij ast. Antwerpen 16. júlí 1947. Guðrún Jónsdóttir, frá Prestbakka. Hjúkrunargögn til heimilislauss fólks FRANKFURT: 1 ágúst og stept. mun bandaríski Rauði krossinn senda til heimilislauss fólks víðs- vegar um Þýskaland hjúkrunar- gögn fyrir 3 miljónir dollara. Sigríður Einarsdóttir fyrrum húsfreyja á Geitahergi áttræð ALDUR mannsins er sjötíu ár, með góðri heilsu áttatíu ár, stendur einhversstaðar í helg- um bókum. Já, hann verður stundurn níutíu ár, ef heils- unni fylgir lífsgieði með ró- semi. Hár aldur án þunga e.r hin mesta hamingja. Hann gef- ur marga vinnudaga í aðra hönd og ævigagn í hina. Húsfreyjan, sem í marga ára- tugi stýrði fyrir innan.stokk á bví rausnarheimili Geitabergi í Borgarfjarðarsýslu, frú Sigríð- ur Einarsdóttir, verður í dag áttræð að aldri. í um það bil hálfan fjórða tug ára hafoi hún á hendi stjórn og umsjá á mann mörgu sveitaheimili í þjóðbraut margra manna og stóð íraust og uppörfandi við hlið manns síns j og frænda, höfðingsbóndans Bjarna hreppstjóra Bjarnason- ar. Jeg, sem þessar línur rita, þekkti í uppvexti mínum mörg sveitaheimili, en fá eða engin, sem jöfnuðust við heimili Sigríð ar og Bjarna á Geitabergi að menningarbrag jafnt ytra sem innra. Bær var húsaður vel og umgengni öll hin snyrtilegasta, jörð vel setin að áhöfn sem rækt un. Húsbændurnir og börn þeirra sem einn maður í því að gera heimilislífið skemmtilegt og aðlaðandi. Vinnan unnin með glöðu geði, því að allir voru sáttir og samlyndir, og tómstundir notaðar til ein- hverrar saklausrar skemmtun- ar, oft til söngs og hljóðfæra- sláttar. Þar var því aldrei gleymt, að mennirnir lifa ekki á einu saman brauði. Gestir, sem að garði ‘bar, fundu hlýj- una, sem fyrir bjó, og fóru glað ari en þeir korúu Aldrei sást þreyta eða ólund á húsfreyj- unni, þótt stundum væri fullt hús gesta að sinna um auk allra heimilismanna. Þarna gekk hún um glöð og hógvær með góð- látlégu brosi eða glettni í auga, þegar gamanyrðin flugu um bekki. Og hún gleymdi engum, ekki heldur honum Einari kar- armanni á loftinu. Sigríður missti mann sinn á gamlársdag 1928 eftir 34 ára hjónaband. Síðan hefir hún dvalist hjá börnum sínum hjer í Reykjavík á vetrum, en á sumrum að mestu á Geitabergi hjá dóttur sinni, sem skipar þar hinn forna sess móður sinnar, og þar avelst Sigríður nú. Það kemur engum á óvart, sem þekkti heimili Sigríðar, þótt börn hennar keppist nú um að sýna h'enni ást sína og virð- ingu. Margir vinir bennar frá liðn- um árum munu hugsa til henn- ar með hlýju og þakklæti á þess um merkisdegi hennar. Guðni Jónsson. Rússar svara ekki PARIS: Yfirmaður hernámsliðs Rússa í Þýskalandi hefur sent aftur ósvaia.ðan spurningalista þann, sem samvinnunefnd Parísar ráðstefnunnar hafði útbúið í þeim tilgangi að afla upplýsinga um framleiðslugetu og þarfir Evrópu- ríkjanna. Wýr Chevrolet vöruundirvagn. lengsta gerð til sölu. Uppl. gefur KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27. fltVKiaHTj- TUtfC... FT5H DO\VN THE 60UTH /AWD öET A6 CL05E T0 THAT CMP VOU CAN REMEAipeK, VOd'RE A ^A/VlE v WARPEW! , , • ^ rr* X-9: Jæja, Tuck. LalIaSu meðfrsm suðurströnd- mni og konídu þjer eins nálægt þesrsiun kofa óg þú getur. Þú manst; að þú eii; að svipdst um eftir veiðiþjófum. Tuck: — Olræt. Jeg er búinn að spenna kíkirinn MEANTI/VIé ÖKEV 1 HAVE THE 0 TELEECOPE 5TRAPPEP- TO MV THERMOE &OTTLE! I'LL C0P A ÖANDER WiTH CONDITlONfc JUET RI6HT... AR b THAT IF PLACE LlvER LIPC' HE : 5>hould Fi^HlNÖ OuT EACH 0F JAVA 500 N &WI6 CL0UDIN6 UP ANP TH£RE'«5 S A NICE glFFLE 0N 7115 WATER — THiNK I'LL.TRV T0 PICK UP A y l'VE EATEN 60 MÚCH FI6H TMAT l DROOL VVHEN I við hitabrúsann minn. Jeg skal svei mjer fylgjast með ferðum þrjótsins. — X-9: Það er ígætis veiði- veður. Ef það er Kalli kyssimunnur, sem hefst þarna við, þá ætti hann að fara að koma út úr kofanum þá og þegar. 3) Á meðan þessu fer fram, segir Kalli inn í kof- anutn: — Það er að verða nokkuð skýjað, og vatnið er að gárast. Jeg held jeg reýni að krækja í nokkr- ar geddur. — Jói: Jeg er búinn að jeta svo mikið áf fiski, að mjer verður illt, þegar' jeg sje maðk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.