Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 9
Fimtudagur 14. ágúst 1947 MORGUPtBLAÐlÐ 8 W* GAMLA BÍÓ Ásfiays! hjónaband (Without Love) Skemtileg og vel leikin amerísk kvikmynd. Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði km INDÍÁNANNA („Canyon Passage") Stórbrotin mynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Susan Hayward. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 9184. Salirnir opnir í kvöld Hljómsveit leikur frá kl. 9—11,30. Breiðfirðingabúð í. S. 1. K. S. í. K. R. R. Knattspyrnumót Reykjavíkur (meistaraflokkur) liefst í kvöld kl. 8. Þá keppa Fram og Vílcingur MÓT ANEFNDIN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦O* Skrifstofnsfúlka sem hefir góða kurmáttu í ensku og er vön vjelritun, óskast strax á skrifstofu vora. Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og mentun, óskast lagðar inn á skrifstofuna í síðasta lagi á laugardag 16. þ. m. Samninganefnd utanríkisviðskifta, Austurstræti 7. TJARNARBÍÓ Rauður þráðarspolti (Pink String and Sealing Wax) Enskur sakamálaleikur Googie Withers, Mervyn Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TRIPOLI-BlÓ Tryggur snýr aftur (Return of Rusty) Hrífandi og skemtileg amerísk* mynd: Aðalhlutverkin Ieika: Ted Donaldsson, John Litel. Mark Dennis, Barbara Wooddell, Robert Stevens. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Simi 1182. iimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiMiiiiii Það er lítill galdur ( að finna Listverslun Vals = Norðdahls, gangið niður j Smiðjustíg. Ávalt mikið j úrval af málverkum, [ vatnslitamyndum og teikn- j ingum. — Sími 7172. IHIHHI■IIHHHlmHHHHlmlllHHHIIIH■llllll■llll■llllllm Alt til íþróttalðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. HAFNARFJARÐAR-BIO Drauga-riddarinn (The Ghost Rider) Amerísk cowboymynd. Aðalhlutverk leika: Johnny Mack Brown. Beverley Boyd, Raymond Hatton. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Ef Loftur jretur það ekki — bá hver? NÝJA BÍÓ _ (við Skúlagötu) Sonur refsi- nornarinnar (Son of Fury) Söguleg stórmynd, mikil- fengleg og spennandi. — Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney. George Sanders, Roddy McDoWall. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugs- afmæli mínu 10. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Vigfús Vigfússon Njálsgötu 51. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem með heim- sóknum, skeytum, gjöfum og blómum, sýndu mjer vin- arhug á 90 ára afmæli mínu 5. ágúst. Guð blessi ykkur öll. HallfríSur Þorláksdóttir, Kleppsveg 102, Reykjavik !f ena.* Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦€ % | Tilkynning frá fjárhagsráði til iSnfyrirtækja, sem nota skamtaðar byggingarvörur. Þau iðnfyrirtæki, sem nota trjávið, sement, steypu- styrktarjárn, krossvið, þilplötur eða einangrunarplötur við framleiðslu sína, skulu senda Fjárhagsráði umsókn um innkaupaheimild fyrir þessum vöruin, sem fyrst. I umsókninni skal tilfærá væntanlega þörf fyrirtækis- ins á tímabilinu 15. ágúst til 31. des. 1947, sundurlið- aða skrá yfir innflutning og innkaup á tímahilinu 1. jan. til 14. ágúst 1947 og einnig á árinu 1946. • Fyrirtækin eru beðin um að hafa umsókn þessa sem nákvæmasta og ýtarlegasta, þannig að afgreiðsla ekki tefjist vegna ónógra eða vantandi upplýsinga. Reykjavik, 13. ágúst, 1947. ffjárLa^óráÍ \ - Almenna fasteignasalan - = Bankastræti 7, sími 6063, i = er miðstöð fasteignakaupa. i Bílamiðlunin í Bankastræti 7. Sími 6063 i i er miðstöð bifreiðakaupa. = Hefi kaupanda að ríkisskuldabrjefum aðeins í dag og á morgun. ^v4lmenna faótei^naóaian Brandur Brynjólfsson, Simi 6063. < > Vörubílsleyfi (sendiferðabíls) vil jeg kaupa nú þegar. f^étnr jféta róóon Glerslípun og speglagerð, ‘ Hafnarstræti 7, sími 1219. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<><f**><&H»»»»i Vörubáll 10 hjóla G. M. C. vörubíll, til sölu. Undirvagninn er ■alveg nýr og ennfremur öll dekk. Upplýsingar i síma 1680. oCanclóómi&i jan (>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. barnanna. Húsaleiga BEST AÐ AUGLÝSA l MORGUNBLAÐINU 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt: „88“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laugardagskvald. < > < > ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.