Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. sept. 1947 MORGUTSBLAÐIb -t—«—n------rfr ikrifstofum málflutningsmanna verður Jokað eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar Thor Jenseo Maíaa ^rólandó l^oamanna V©gíia jarðarfarar Thor Jensen verða skrifstofur vorar og vörugeymslur lokaðar allan daginn i dag. Reykjavík, 18. sept. 1947 _A/.A C^imihipaHeíaa ^róiandó VcCgílci jarðarfarar Thor Jensen verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Sjóvátnjqqi 0 gjfslands BOB!9SBSBCEB Veuna i e: or «ie verða skrifstofur vorar lokaðar frá bádegi þ. 18. sept. J^amti riAQGÍVlQ Có mi ienóhra botnvörpunaa aJ~áóióóamtaQ íólenóhra botnvörpvtnqa Lokað vegna farðarfarar frá kl. 2 í dag. Lan ^JJ. ^Jníiniuí (J? L^o. n.f. UNDRABORN vekja jafnan mikla athygli og eru mönnum að vönum mjög hugstæð. Þau leika sjer að þvi, fyrirhafnar- lítið, að leysa þær þrautir, sem kosta þá fullorðnu súran svita og erfiði. Og þau ná að hrífa jafnvel hina vandlátustu hlust- endur, og er ein frægasta sagan af því sú, er undrabarnið Menu- hin ljek eitt sinn í Berlín, og hinn mikli höfundur afstæðis- kenningarinnar Albert Einstein tók hann í faðm sjer og hróp- aði þessi orð: ,,Þú hefur enn einu sinni fært mjer heim sann- inn um tilveru Guðs". Mörgum er þó lilið um undra börn gefið og telja þessa ,dutt- lunga náttúrunnar" lítilvæga, enda hverfi „undrið" brátt, en eftir verði svo — barnið. Og víst er um það, að slíkt hefur oft skeð — máske oftast. En hversu oft hefur það ekki gerst vegna þess, að rangt var á hald ið, barninu misþyimt og það alið upp einhliða, því var blátt áfram misboðið á glæpsamlegan hátt, en eðlilegur þroski þess á öðrum sviðum vanræktur. — Þórunn Tryggvadóttir er undrabarn; á því leikur enginn vafi. Það kom þegar í ljós fyr- ir mörgum árum, og þó er hún nú aðeins átta ára. Þegar hún kom inn á sviðið, eins og lítil „dúkkulísa", vard mjer ósjálf- rátt hugsað til Mozarts, sem á sínum tíma ferðaðist frá hirð til hirðar og hrærði hjörtu for- hertustu konunga og keisara og prinsessurnar hos^uðu honum á knje sjer! Jeg etast ekki um að Þórunn litla gæti lagt hvaða hirð sem' væri að íótum r.jer. En það sem meira er um vert: Hún hrífur hvern þann mann. sem strangar krofur gerir vil listarinnar, með undraverðum leik sínum. Maður undrast hina miklu tækni og hina öruggu framkomu. En þat> er þó ekki þetta fyrst og fremst, sem vek- ur aðal athyglina, heldur sjálf- ur neistinn, sem þessi litla rtúlka hefur hlotió í vöggugjöf, sjálf músikgáfan, sem hvergi leynir sjer í leik hennar. Af verkefnunum vil jeg sjer- staklega minnast á verkin eftir Mozart og Haydn. Máske komu hinir miklu hæfileikar Þórunn- ar best í ljós í Sónötu Haydns (í F-dúr), sem var stórfurðu- legt að heyra svona ungt barn leika með slíkum tilþrifum og skilningi. Þórunn vann mikinn sigur á þessum fyrstu tónleikum sín-- um hjer. Og þá er hún hafði leikið G-dúr-konzert Mozarts (1. þátt), sem hún ljek með aðstoð föður síns, þá mun öllum hafa verið það fyllilega ljóst, hver gersemi þessi litla lista- kona er. Það verðui að gera alt sem hægt er til að þessir - ó- venjulegu hæfileikar fái að þroskast á heilbrigoan og eðli- legan hátt. Sje hjer rjett á hald ið má vænta mjög mikils. En svo undarlegt sem það má virð- ast, þá þyngjast sporin með vax andi þroska, því að listin er Frli. k bls. 12. iiað í dag H.f. Kveldúlfur ©giia farðarfarar Thor Jensen irod áhrJótofur ohhar tohaoar aainn í daa i lían daainn í dc\ H.f. „Shell" á íslandi Vegna iarðarfarar Thor Jensen verður skemmtistaðnum Tivoli lokáð lokað allan daginn ^Jivoii n.f. GQIia jarðarfarar Thor Jensen verður skrifstofum vorum og afgreiðslum lokað frá hádegi í dag.' ^J\oiaverólanir í i\euhiavíh rifstofu og sölubúðum vorum verður lokað frá kl. 2 í dag. Lokað allan daginn 19. sept. vegna jarðarfarar. f^vottanúóió ^JJrifa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.