Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. sept. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 nuifiiiiiiiiiDiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiinimiiiiiiMiiiiiimiiiiiiii Asbjörnsons ævintýrin. —■ Ógleymanlegar sögnr Sígildar bókmentaperlur. bamanna. W Fjelagslíf Knattspyrnumenn. Meist.ara og II. flokkur, samæfing í kvöld kl. 6,30 —7,30 á Iþróttavellinum Mætið stundvíslega. Þjálfarinn. frjálsiþróttamenn Armanns! nnanfjelagsmótið heldur l. 'ram í kvöld kl. 7,15 á Iþróttavellinum. Keppt verður í 200 metra hlaupi og stangastökki. Fjöl .mennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. FerÓafjelag íslands ] róðgerir að fara skemmti- ferð til Heklu næstkom. laugardag. Lagt af stað kl. kl. 2 e.h. frá Austurvelli og ekið upp Rangórvelli að Næfur- .holti. Skoðaðir eldarnir og hraunið um kvöldið og ekið heimleiðis um nóttina. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. 0. Skagfjörðs Túngötu 5 til kl. 6 á föstudagskvöld. I.O.G.T. St. Freyja nr. 21þ. Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ. T. 'FerSafjelag templara ráðgerir Hekluför í dag kl. 6 síðd. Uppl. hjó Freymóði og Steinberg, sítnar: 7446 og 7329. Upplýsinga og hjálparstöS Þingstúku Reykjavíkur er opin á mánudögum, miðvikudögum og fösru dögum, frá kl. 2—3,30 e. h. í Templ arahöllinni við Fríkirkjuveg, sími 7594. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleikum eiga vegna ófengis- neyslu sín eða sinna. ■— Með öll mól er farið sem einkamál. Tilkynning H jálprœSisherinn. Söngsamkoma í kvöld kl. 8,30 Aliir yejkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 Kaup-Sala Fermingarföt á dreng til sölu á Laugaveg 147 A. niðri. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, tírettisgötu 45. Vinna KÆSTINGASTÖÐIN. Tökum áð okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Guómundsson. lokum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturhœjar h.f. Vesturgötu 53. sím> 3353- Tek HREINGERNINGAR '(Fyrsta flokks hreingemingarefni). Pantið í tíma. Sími 7892. NÓI. Tökum að okkur að snjósembera hús að utan. Sími 5395. 261. dagur ársins. 22. vika sumars. Flóð kl. 8,30 og 20,50. Næturlæknir er á læknavarð stofuni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3. I.OlO.F.5=1299188y2=9II. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Kristín Þórðardóttir, verslun- armær Laugaveg 98 og Sig- ursteinn Guðbrandsson, Borg- arnesi. Skólalæknar. Fræðsluráð Reykjavíkur hefir samþykt að leggja til að Engilbert Guð- mundsson verði ráðinn tann- læknir við Austurbæjarbarna- skóla og Margrjet Bergmann við Melaskóla, ennfremur legg ur ráðið til að skólalæknisstað an við Miðbæjarskólann verði auglýst til umsóknar. Heimilisritið, sept. 1947, hef- ur borist Morgunblaðinu. Efni m. a.: Morðið í klettavíkinni, eftir Agatha Christie. Fimm ráð um framkomu, eftir Don- ald Laird. Myrkur, eftir Stefán Hörð Grímsson. í hafnarborg, eftir Jón úr Vör. Rattenbury- málið. Leyndarmálið, eftir C. S. Forrester. Ógæfuleg upp- finning. Stúlkan úr fangabúð- unum. Hræddur um að þú iðr- ist þess, eftir Wiliam Ford. Reykjavíkurkabarettinn skemt ir, ýmiskonar smælki og margt fleira. Ritið er 64 bls. Höfnin. Balthara fór með frosinn fisk. Lotos fór með salt fisk til Ítalíu. Selfoss fór norð ur um land. Enskur vjelbátur, Student Prince, kom. Súðin kom úr strandferð. Danskt her skip, Heimdal, kom. í dag eru væntanleg Dronning Alexand- rine, Reykjanes og Lagarfoss. til Kaupm.h. 16 Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kcm til Kaupm.h. 16/9. Lagarfoss kom til ísa- fjarðar 17/9. fer þaðan til Rvík ur. Selfoss fór frá Rvík 16/9. vestur og norður. Fjallfoss fór frá New York 13/9. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Halifax 15/9. Salmon Knot er í New York, fer 17/9. til Rvíkur. True Knot fór frá Rvík 12/9. til Hali fax og New York. Anne kom til Leith 15/9. Lublin er í Vest mannaeyjum. Resistance fór frá Siglufirði 10/9. til Belfast. Lyngaa kom til Hull 13/9. frá Antwerpen. Horsa fór frá Sandi 17/9. til Hólmavíkur. Skogholt fór frá Kristiansand 14/9. til Austfjarða. ■' Farþegar með „Heklu“ til Reykjavíkur 13. sept. 1947. Frá Kaupm.li.: Aslaug Kjartans- dóttir, Gísli Þorkelsson, Frið- rik A. H. Diego, Tenna Larsen, Guðbjörg Bergmann, Inga Berg mann, Benedikt Bergmann, Sigríður Magnúsdóttir, Valdi- mar Stefánsson, Ásta Andrjes- dóttir, Guðmundur Loftsson, Gísli J. Johnsen og frú, Ragn- hildur Jóhannsdóttir, Soffía Kristinsdóttir, Guðbjörg Kristj ánsdóttir, Oddur Jónasson, Elísabet Jónsdóttir, Clara L. Ingvarsson, Steinn Guðmunds- son, Jóhann I. Guðmundsson, Halldóra Björnsdóttir, Ragnar Þórðarson, Anna Long, Edmund Eriksen. — Frá Sola: Unnur Kristjánsdóttir, Bernhard Jó- hansen, Selma Kristjánsen, Pedu Hogen, Hulda Haydahl. Farþegar frá Prestwick til Reykjavíkur með leiguflugvjel Flugfjel. íslands, h.f. 15/9. 1947: Haukur Hvannberg og frú, Gunnar Norland, Sigríður Jónsdóttir, Julie Lefdal, Jón Bjarnason, Björn Jónsson og frú, Þóroddur Jónsson, Áki Jakobsson og frú, Jóhann Jó- hannsson og frú, Petrína Þor- varðardóttir, Þórunn Pjeturs- dóttir, E. L. Wright, John Ric- hards, Axel Nielsen. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Kaupm.h. 16/9. Lagarfoss fór frá Siglu- firði 16/9. til ísafjarðar. Sel- foss kom til Rvíkur 16/9. og fór vestur og norður. Fjallfoss fór frá New York 13/9. til Rvík úr. Reykjafoss kom til Halifax 15/9. Salmon Knot er í New York, fer 17/9. til Rvíkur. True Knot fór frá Rvík 12/9. til Hali fax og New York. Anne kom til Leith 15/9. Lublin er í Vest- mannaeyjum. Resistance fór frá Siglufirði 10/9. til Belfast. Lyn gaa kom til Hull 13/9. frá Ant werpen. Horsa cr á Breiðafirði. Skogholt fór frá Kristiansand 14/9. til' Austfjarða. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Undine, forleikur eft ir Lortzing. b) Suðrænar rósir, vals -eftir Strauss. c) Cant d’automme eftir Tsch- aikowsky. 20,45 Dagskrá Kvenfjelagasam bands íslands: Erindi: Um ljóð (frú Anna Bjafnadóttir, Reykholti). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson). 21,35 Tónleikar: Cellosónata í e-moll, op. 38, eftir Brams (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Kirkjutónlist' (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Vðrða Kelson cg Rodney rifin London í gær. BRESKA flotamálaráðuneyt- ið ræðir nú, hvað eigi að gera við orustuskipin tvö Nelson og Rodney, sem eru orðin meira en 20 ára gömul. Hefur verið stung ið upp á að rífa þau og bræða þá stálið í þeim upp. Þau eru orðin bæði altof úrelt til nútíma sjóorustu og ef enn á að notast við þau yrði að gera miklar og gagngerðar endurbætur á þeim. Þau komu mikið við sögu í heimsstyrjöldinni. — M. a. átti Rodney mikinn þátt í því, að tókst að sökkva Bismarck. Nel- son hefur verið notað sem æf- ingaskip undanfarna mánuði. — Reuter. Bæði Nelson og Rondey hafa komið hingað til íslands. Ann- að þeirra kom til Reykjavíkur 1930, þegar Alþingishátíðin var haldin. Þau eru bæði af sömu gerð, 35.000 smálestir vopnuð níu 16 tommu fallbyssum. UNGLINGA Vantar okknr til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Laugaveg 119 Aðalsfræti Miðbæ Laugaveg ffeðri Njáfsgöfu Við sendum blöðin heim til barnanna, Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Óeirðir í Trieste TRIESTE: — Til óeirða hefur komið milli Itala og Slava í Tri- eeste, hinu nýja fríríki. úsnæði $ óskast til leigu fyrir hárgreiðslustofu. Kaup geta og kom S ið til greina, ef um hentugt húsnæði er að ræða. Upplýsingar í sima 1259 eftir kl. 7 í kvölcl og næstu kvöld. Múrvinna Múrarar óskast til að taka að sjer múrhúðun í íbúðarhúsum Reykjavíkurbæjar við Miklu- braut. Upplýsingar á byggingarstaðnum kl. 1 i/2—2i/2. ^JJúóameió tan & tjLfauíhuf'lœJar | <$X$^<S>^^^K$>^®><I»<S><£<!»<!>X^$><$X$X$X$X^$x3x$>3xSx$«»<?X$*$>^*$>^<$X§><$*§^x$X^<$X$X$k$x$> Móðir okkar ÁGtJSTlNA HELGA TORFADÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund þriðjudaginn 16. þ.m. Vigdís Magnúsdóttir, Guömundur Magnússon, Þórarinn Magnússon. Systursonur minn JENS ÞORKELL HARALDSSON andaðist að Vífilsstaðahæli þriðjudaginn 16. þ.m. ■ Ágústína Eiríksdóttir. Fóstursonur minn GUNNAR BJARNASON Jrá Skíðastöðum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ.m. Athöfnin hefst kl. 5 e.h, Fyrir liönd vandamanna. Helga Hclgadóttir. Systir mín, SIGRlÐUR PÁLMADÓTTIR, verður jarðsungin föstud. 19. þ.m. Athöfnin hefst kl. 1 e.h. á heimili okkar, Baldursgötu 7 A. Jarðað verjðux frá Dómkirkjunni. Jóna Pálmadóttir. Við þökknm hjartanlega öllnm, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og fóst- urföður SNORRA ÞORSTEINSSONAR Steinunn Þorsteinsdóttir, Karl Þ. Þorsteinss. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fóstursystur okkar HELGU ÁRNADÓTTUR frá Pálsgerði. Sesselja Bjarnardóttir, Ragna Bjarnardóttir. Skúlaskeið 22, Hafnarfirði. I Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.