Morgunblaðið - 02.10.1947, Síða 4

Morgunblaðið - 02.10.1947, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. okt. 1947 ’ lnglýsino nr. II1841 j <♦ frá skömmtu narst Jóra Samlcvæmt heimild í 14. gr. reglugerðar um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, frá 23. sept. 1947, hefir viðskiptanefndin samþykkt eftirfarandi sjerstakar reglur um veitingu fyrirfram- innkaupalej'fa fyrir skömmtunarvörum til iðnfyrirtækja sem nota þurfa slíkar vörur sem hráefni að einhverju eða öllu leyti til framleiðslu á hálfunnum eða fullunn- um skömmtunarskyldum vörum. 1. Þar sem vafi er talinn á því, hvort eða að hve miklu leyti vara sje skömmtunarskyld, sker skömmtunarstjóri úr. Úrskurði hans má þó áfrýja til viðskiptanefndar, 2. Skömmtunarstjóri ákveður hversu mikið (miðað við magn eða verðmæti, eftir þvi sem við á) skuli af- henda innlendum framleiðanda skömmtunarskyldra vara af reitum skömmtunarseðla fyrir tilteknu magni eða verðmæti slíkra vara þegar hann afhendir þær. Jafn mikið af reitum skömmtunarseðla skal notandi afhenda, þegar hann kaupir slíkar vörur hjá smásala. 3. Þegar skömmtunarstjóri hefir ákveðið hlutfallið milli reita af skömmtunarseðlum og magns eða verðmætis skömmtunarskyldra vara, sem framleiddar eru innan lands, samkv. 2. lið, er honum heimilt að veita iðn- fyrirtækjum þeim, sem samþykkt þessi tekur til, fyrirfram-innkaupaleyfi fyrir skömmtunarvörum til starfsemi sinnar, í hlutfalli við notkun þeirra á þess- um vörum á árinu 1946, enda færi þau á það sönnur er skömmtunarstjóri tekur ’gildar, hver sú notkun hefir raunverulega verið. Hlutfall þetta ákveður við- skiptanefndin. og veitast innkaupaleyfi þessi fyrir- fram í fyrsta skipti með hliðsjon af birgðum viðkom andi fyrirtækis af skömmtunarvörum eða efni í þær, og síðan með hliðsjón af skiluðum reitum af skömmt- unarseðlum eða öðrum slíkum innkaupaheimildum. 4. Iðnfyrirtæki og aðrir þeir, sem samþykkt þessi tekur til, geta því aðeins fengið innkaupsleyfi fyrir skömmt unarvörxun til starfsemi sinnar, að þau hafi verið starfandi sem slík hinn 17. ágúst 1947. Skömmtunar skrifstofunni er þó heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef fyrir liggur álitsgjörð og meðmæli bæjarstjórnar eða hreppsnefndar, enda komi sam- þykki viðskiptanefndar til. 5. Ef aðili, sem fengið hefir innkaupaleyfi samkvæmt samþykkt þessari, hættir starfsemi sinni eða breytir henni á þann veg að skömmtunarvörurnar sjeu not- aðar á annan hátt en áður var, þegar innkaupaleyfið var veitt, skal hann skyldur að tilkynna það skömmt unarskrifstofu ríkisins, og leita samþykkis hennar ef um breytta notkun skömmtunarvaranna er að ræða. 6. Ef eigandaskipti verða að fyrii’tæki, sem samþykkt þessi tekur til, má veita himnn nýja eiganda þess innkaupaleyfi eftir sömu reglum og hinum fyrri eig- anda, enda starfi fyrirtækið á sama hátt og áður var og innan sama bæjar eða hrepps. Sje liinum nýja eiganda veitt innkaupaleyfi, falla leyfisveitingar til fyrri eiganda niður frá sama tíma. 7. Öheimilt er að nota skömmtunarvörur þær, sem inn- kaupaleyfi verða veitt fyrir samkvæmt þessari sam- þykkt til annarar framleiðslu en þeirrar, er leyfis- hafi hefir sjálfur með höndum. Sala og/ eða afhend- ing leyfanna eða varanna sjálfra til annara er því óheimil. Brot gegn þessu ákvæð sviptir hinn brotlega aðila rjetti til að fá ný innkaupaleyfi samkvæmt sam- þykkt þessari. Reykjavík, 25. september 1947. SKÖMMTUNARSTJÓRENN Heildsöluverslnn óskar eftir ungum ábyggilegum manni, 18 til 19 ára, til afgreiðslu á vörum og til snún inga. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Um sóknir sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „1370“ nú þegar. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORG UNBLAÐINU Stór stofa | fyrir einn eða tvo ein- ? hleypa menn til leigu^ í | Tjarnargötu 10A. Ibúð óskast. | 1—3 herbergi og eldhús [ óskast strax. Greiði háa [ \ leigu fyrirfram. Sími 6494. = SIIMMtaS! ■iimiiinammran «L a i 6 þúsund króna lán ósk j ast. Tilboð sendist afgr. I Mbl. fyrir föstudagskvöld, j merkt: „Trygging — 340“. j Aðstoðarstúlka j s vön matreiðslu óskast nú = begar að forsetasetrinu að I Bessastöðum. Umsóknir j sendist skrifstofu forseta [ íslands í Alþingishúsinu. § Pappírspokar y2—1 og 12 lbs. fyrirliggj andi. Sigurður Þorsteinsson h.f. É Símar 5774 og 6444. atiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiMiiiititimiiitinm! E ÍBJJÐ | 2—3 herbergi og eldhús j óskast. Fyrirframgreiðsla. ; Tilboð mcrkt: „1000—1947 1 —12, sendist Mbl. fyrir 4. I okt. n. k. ! Ráðskonustaða Stúlka með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonu- stöðu. Sjerherbergi áskilið. Til greina gæti komið ’vist hjá fámennri fjölskyldu. Uppl. Hverfisg. 94, uppi. llllllll•«•ll■■■•ll•lMlll•Mll<•lllllr’llllr'llllllllllllll•a Stúlkca eða fullorðin kona óskast strax til að gæta stálpaðr- ar telpu í viku eða hálfs- mánaðartíma frá kl. 9—6 á daginn. Hátt kaup. Upp- lýsingar á Kirkjuteig 23, 1. hæð. S manna bifreið Dodge Commander car model 1942 með drif á öll um hjólum. til sölu. í bif- reiðinni er nýr mótor, bif- reiðin er í góðu lagi að öðru leyti. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir klr 5 á föstudag, merkt: „S. V. B. 226 — 342“. ni. 91147 frá skömmtu narstlóra Samkvæmt heimild í 14. gr. reglugerðar um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, frá 23. sept. 1947, hefir viðskiptanefndin samþykkt eftirfarandi sjerstakar reglur um veiíingu innkaupaleyfa f}-rir skömmtunarvörum til iðnfyrirtækja, veitingahúsa og annarra, sem Ukt stendur á um, og ekki eru skyld að krefjast skömtunarreita vegna sölu sinnar vegna þess, að veitingarnar eða iðnframleiðslan er ekki skömtunarskyld vara: 1. Þar sem vafi er talinn á því, hvort eða að hve miklu leyti vara sje skömmtunarskyld, sker skörnmtunar- stjóri úr. Úrskurði hans má þó áfrýja til viðskipta- nefndar. 2. Skömmtunarskrifstofu ríkisins skal heimilt að veita- ■ fyrirtækjum þessum innkaupsleyfi fyrir skömmtun- arvörum til starfsemi sinnar í hlutfalli við notkun þeirra á þessum vörum á árinu 1946, eða öðru tíma- bili eftir heimild skömmtunarstjóra, enda færi þau á það sönnur, er skömmtunarstjóri tekur gildar, hver sú notkun hefur raunverulega verið. Hlutfall þetta ókveður viðskiptanefnd fyrir einn almanaksmánuð i senn, fyrirfram fyrir hvern mánuð, og veitast inn- kaupaleyfi þessi fyrirfram fyrir einn mánuð i senn. 3. Iðnfyrirtæki, veitingaliús og aðrir }>eir. er samþykkt þessi tekur til, geta því aðeins fengið innkaupsleyfi fyrir skömmtunarvörum til starfsemi sinnar, að þau hafi verið starfandi sem slík hinn 17. ágúst 1947. Skömmtunarskrifstofunni er þó heimilt að veita und anþágu frá þessu ákvæði, ef fyrir liggur álitsgjörð og meðmæli bæjarstjórnar eða hreppsnefndar, enda komi samþykki viðskiptanefndar til. 4. Ef aðili, sem fengið hefur innkaupsleyfi samkvæmt - samþykkt þessari, liættir starfsemi sinni eða breytir henni á þann veg, að skömmtunarvörurnar sjeu not- aðar á annan hátt en áður var, þegar innkaupsleyfi var veitt, skal hann skyldur að tilkynna það skömmt- unarskrifstofu ríkisins og leita samþykkis hennar, ef um breytta notkun skömmtunarvaranna er að ræða. 5. Ef eigandaskipti verða að fyrirtæki, sem samþykkt þessi tekur til, má veita hinum nýja eiganda þess innkaupsleyfi eftir sömu reglum og hinum fyrri eig- anda, enda starfi fyrirtækið á sama hátt og áður var, og innan sama bæjar eða hrepps. Sje hinum nýja eiganda veitt innkaupáleyfi, falla leyfisveitingar til fyrri eiganda niður frá sama tíma. 6. Óheimilt er að nota skömmtunarvörur þær, sem inn- kaupsleyfi verða veitt fyrir samkvæmt þessari sam- þykkt, til annarrar framleiðslu (eða veitingasölu) en þeirrar, er leyfishafi hefur sjálfur með höndum. Sala og/ eða afhending leyfanna eða varanna sjálfra til annarra er því óheimil. Brot gegn þessu ákvæði sviptir hinn brotlega aðila rjetti til að fá ný innkaups- leyfi samkvæmt samþykkt þessari. Reykjavík, 25. september 1947. SKÖMMTUNARSTJÓRINN - Vörubirgðir að heildsöluverðmæti ca. 100—125 þús. kr. eru til sölu ¥ og afhendingar nú þegar. Tilboð merkt: „Vörubirgðir“ sendist afgr. Mbl. Lítið einbýlishús á erfðafestulandi í Sogamýri til sölu. Uppl. gefur STEINN JÓNSSON, lögfr. Laugaveg 39 — sími 4951. Stúlka éskast til hreingerninga hjá Fiskifjelagi íslands. Uppl. gefur húsvörður eftir kl. 6 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.