Morgunblaðið - 02.10.1947, Page 15

Morgunblaðið - 02.10.1947, Page 15
Fimmtudagur 2. okt. 1947 MORGVNBLADIÐ 15 A. Fjelagslíf K nattspyrnumenn. Meistara, I. og II. flokkm. Æfing í kvölct kl. 6,15 <i Iþróttavellinum. Mjög á- ríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. Handknattleiksflokkar t.R. . ,, Þeir, sem ætla að æfa hjá fjelaginu i vetur, eru beðn \\Uy ir að mæta í l.R.-húsinu kl. 7—8 í kvöld, um leið og þeir taka fjelagsskírteini sín. Áríðandi er að þeir, sem ætla að æfa í vetur, gefi sig fram í kvöld. Fyrsta æfing verður í kvöld kl. 9(4 —lOVi. fyrir meistara- fyrsta og ann an flokk. Kennari er Henning Isach- sen. Handknattleiksnefndin. FRAMARAR Handknattleiksæfing fyrir meistara- I. og II. flokk karla verður i kvöld kl. 7,30—8,30 í Hálogalandi. Fjöl- mpnnið. Ferðafjelag Islands ráðgerir að fara skemmti- ferð til Heklu næstkom. laugardag. Lagt af stað kl. 2 og 5 frá Austurvelli. Ek- ið um Rangárvelli að Næfurhol :i. Skoðaður oldstraumurinn um kvöld'ð og -komið heim um nóttina. Farmið ar seldir á skrifstofu Kr. Ö. Skag- fjörðs, Túngötu 5 til kl. 6 á föstudag. Tilkynning To READERS of ENGLISH Övæntar breytingar á málefnum heimsins eru kunngjörðar í biblíunni. Til frekari uppl. sendið eftir ókeypis bæklingi, „The Coming Wor'd Empire“ til Secretary C.A.L.S., 91 Knightlow Road, Birmingham 17, England. FILADELFIA AJmenn samkoma kl. 8,30 Herbert Larson og Þórarinn Magnússon tala. K. F. U. M. ASaldeildin. Fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera Magtt ús Runólfsson talar. Fjölmennutn i starfsbyrjun. HVÍTUR KÖTTUR í óskilum á Llringbraut 36. LO.G.T Þingstúka Reykjavikur. Fundur annað kvöld (föstudag) að Fríkirkjuvegi 11, kl. 814. Fundarefni: Stigveiting. Fjelagsmál, Erindi: Hallgrimur Jónsson, fyrv. skólastj. Fjölsækið stundvíslega. SAUMAFUNDIRNIR hefjast kl. 3 í dag í Góðtemplarahúsinu. Stjórnin. St. Dröfn no. 55. Fundur i kyöld kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Rætt um vetrar starfið. Æ. T. Kaup-Sala BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Framnesveg 12 uppi. TUNNA til sölu, einmg nýleg ir herrafrakki, stórt númer, á Rárugötu 9 efstu hæð. RafhlöSutœki er til sölu á Fálkag. 16. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Tapað Tapast hefir gullarmbani brennt. Vinsamlega sldlist Bragga 3 A við Þóroddsstaði. Fundarlaiin, ..Brúnn kvcnnskór hefur tapast <i leiðinni Holtavegur, Kleppsholt. Vin- samlega skilist að Engjabæ, Holtavog. Jx$X®xJk^>^xSx$X$>^X«X^X.'^XÍXS>«X$XÍ>^» Fundið Svartur kvenskór nýsólaður, fund- inn. Vitjist á Lögreglustöðina. o&aabóh 275. dagur ársins. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3. I.O.O.F.5=1291028V2= Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Hjúskapur. Gefin verða sam an í hjónaband í dag í Vest- mannaeyjum frk. Dóra Hanna Magnúsdóttir (Bergssonar, bakarameistara) og Sigmund- ur Andrjesson bakari. Heimili þeirra verður að Heimagötu 4, Vestmannaeyjum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Valdís Sigurðardóttir, Kjalar- dal og Þorsteinn Stefánson, Akranesi. Ungmcnnadeild Slysavarna- fjelagsins í Rvík heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, kl. 3 e. h. n. k. sunnudag. Á fundin- um verða afhent björgunar- verðlaun, sýndar kvikmyndir og fl. Aðgangur ókeypis fyrir fjelaga og alla unglinga á aldr- inum 12—14 ára, sem áhuga hafa fyrir hjálpar- og slysa- varnarstarfí. Samtíðin, októberheftið, er komin út, fjölbreytt og skemti leg. Efni: Kærkominn gestur, eftir Sigurð Skúlason. Merkir samtíðarmenn (með myndum). Hvenær sýður upp úr? eftir ritstjórann. Haust (kvæði) eft ir Jón G. Pálsson. Norræn fræði erlendis síðan 1939, eftir Jón Helgason prófessor. Fyrsti við- komustaður (framhaldssaga). Bláfjallaauðnir eða skógar, eft ir dr. Björn Sigfússon. Vel skrifuð bók, eft-ir Sigurð Skúla son. Islenskar mannlýsingar XXVI. Nýjar sænskar bækur. Þeir vitru sögðu. Gaman og al- vara. Nýjar bækur o. m. fl. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju daga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 3.15—4. Fyrir barns- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Frú Guðrún Hálfdánardóttir, Hverfisgötu 98, Rvík, varð fimmtug í gær 1. okt. Höfnin. Skallagrímur kom af veiðum og fór til Englands. Stóra olíuskipið Bolma fór til útlanda. Fjallfoss fór af stað í starndferð. Esja væntanleg snemma í dag. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss kom til Rvíkur 29/9. frá Gautaborg. Lagarfoss kom til Gautaborgar 27/9. frá Leith. Selfoss fór frá Siglufirði 30/9. til Leith. Fjallfoss fer frá Rvík 1/10. vestur og norður. Reykjafoss kom til Halifax 29/9. frá New York. Salmon Knot kom til Rvíkur 28/9. frá New York. True Knot fór frá New York 28/9. til Rvíkur. Resistance fór frá Hull 30/9. til Rvíkur. Lyngaa kom til Rvíkur 26/9. frá Leith. Horsa fór frá London 30/9. til Amst- erdam. Skogholt er á Kópa- skeri. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Minningarathöfn um stofn un prestaskólans 2. okt. 1847. — (Úr hátíðasal mentaskól- ans). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Hátíða-athöfn í háskól- anum: Aldar afmæli presta- skólans. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 17.00 Hátíðamessa í Dómkirkj- unni. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20,20 Útvarpshljómsveitin (Al- bert Klahn): a) Phadra-for- leikur eftir Massenet. b) Scene "de Ballet fyrir fiðlu- einleik og hljómsveit eftir Bcriot (Einleikur Þórarinn Guðmundsson). 20,45 Dagskrá Kvenfjelagasam bands íslands: Erindi: Um haustmat og geymslu hans. 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,35 Tónleikar: Píanósónata í h-moll eftir Liszt (plötur). 22.05 Kirkjutónlist (plötur). 75ARA Vinna HREINGERNINGAR Vanir xnenn. — Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. 2 STÚLKUR geta fengið atvinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss. Uppl. á afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræli 2, sími 2804. DRENGUR 15—16 ára getur fengið góða ai- vinnu við Klæðavcrksmiðjuna Ála- foss nú þegar. Gott kaúp. Uppl. : afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 7, sími 2804. Kensla Kenni ensku. Les með skólafólki. Upplýsingar á Grettisgötu 16, frá kl. 4—9, sími 7935. SJÖTÍU og fimm ára er í dag Guðrún Torfadóttir, pró- fastsekkja frá Hólmum í Reyð- arfirði. Hún er fædd á Flateyri við Önundarfjörð 2. okt. 1872, dóttir Torfa Halldórssonar skip herra og kaupmanns þar, og konu hans Marísu Össursdótt- ur. Árið 1903 giftist hún sjera Jóhanni L. Sveinbjarnarsyni, prófasti á Hólmum og eignuð- ust þau fjögur börn, er öll eru á lífi. Sr. Jóhann andaðist ár- ið 1912 og fluttist frú Guðrún þá aftur til Önundarfjarðar og gerðist litlu síðar símstjóri á Flateyri og gengdi því starfi til ársins 1943. Hún hefir tckið töluverðan þátt í fjelagslífi, var t. d. mjög lengi formaður Kvenfjelagsins á Flateyri, lengi í skólanefnd o. s. frv. Hún dvelur nú á heimili Maríu dóttur sinnar á Flateyri. ce rcm K- kka jeg öllum þeim, er heiðruðu mig itin -.v fie-imsóknum, skeytum og gjöfum, á 70 ára afmadi :rhnu Í7. sept. s.l. Guð blessi ykkur öll. ihidudal 20. sept. 1947 Kristján Sigurðsson gullsmiður. Þökkum hjartanlega öllum þeim er auðsýndu okkur vinsemd á 40 ára hjúskaparafmæli okkar með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Sigríöur Bjarnadóttir, Pjetur Gunnarsson, Drápuhlíð 22. UNGLINGA Vantar oklair til að bera Morgunblaðið til kaujK^nda, Wáðs^egcaa’ um l>œisin ViÖ sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Skrifsfofusfúika Stúlka, sem er vel að sjer í íslensku, ensku og er vön vjelritun getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð er greini frá fyrri störfum og menntun, send- ist Morgunhlaðinu, merkt: „Dictaphone . Olíuventlar Vjelstjórar - Útgerðarmenn athugið: BAUERS- , ryðfríir olíuventlar fvrir flestar tegundir | glóðarhausvjela og þrýsti-smurtæki fyrir- liggjandi. EinkaumbóS: Steingrímur G. GuSmundsson Akureyri. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu, er vanur verslunarstörfum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „8. okt. — ’47“, fyrir laugardag. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns EINARS FR. JÓHANNESSONáR. Margrjet Albertsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður MALFRlÐAR ÁRNADÓTTUR. SigriÖur Böövarsdóttir, Ingvar Einajrsson, María Eyvindsdóttir, Árni BöÖvarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.