Morgunblaðið - 03.10.1947, Page 1

Morgunblaðið - 03.10.1947, Page 1
16 síður árgangux 224. tbl. — Föstudagur 3. október 1947 Íaaíoidmrprentsmiðja h.1. Frá afmælishátíð Prestaskólans Forseti íslands og hiskup íslands ganga til kirkju ásamt prestum. — Sjá greín á l>!s. 2. (Ljósm. Mbl. 01. Magnússon) Ritari Arababandalagsins er fylgjandi bandalagi lltljarlar- hafs-þjóðanna Hagsmurjr ítala og Araba rekast á í Lybiu Kairo í gærkvöldi. Einkaskoyti til Mbl. frá Router. ORÐRÓMUR, hefur gcngiðajm það undanfarið um aust- urhluta Miðjarðarhafsins, að í ráði væri, að þjóðir þær, sem búa við Miðjarðarhafið ^lái sjer saman í bandalag til þess að tryggja að rjettur þeirra sje metinn. Hefur verið talað um, að í þessu bandalagi verði Grikkland, Tyrkland, öll Arabaríkin og ef til vill Italía. Abdel Rahman Azzam, ritari Arababandalagsins var spurður um þetta í dag af frjettaritara Reuters í Kairo. Hann sagðist ekki hafa heyrt um að neitt slíkt væri í undirbúningi, en persónulega sagð- ist hann vera fylgjandi, að slíku bandalagi yrði komið á. Vill bandalag * Azzam hefur verið á ferðalagi í London og New York og var kominn heim til sín til Egypta- lands. Hann sagði: Jeg hef ekk- ert heyrt um, að verið væri að ræða um þessi mál, en þegar þjer'minnist á það, finst mjer persónulega, að slíkt bandalag væri mjög æskilegt til þess að koma á betri friði í heiminum. H ags munaárekstur Hinsvegar sagði hann, að hagsmunir ítala og Araba rækj ust illilega á þar sem fyrrver- andi nýlendur ítala í Afríku væru, sjerstaklega Lybia. Ar- ababandalagið heimtar fyrst og fremst sjálfstæði Tripolitaníu og (Framhald á bls. 12) Reikningar bæjar- ins lagðir iram REIKNINGAR Reykjavíkur- bæjar fyrir árið 1946 voru lagf ir fram á fundi bæjarstjórnai í gær. Engar umræður urðu urr málið í gær. Borgarstjóri tald rjett, að hafa þá málsmeðferð að á þessum fundi skyldi reikningarnir aðeins lagðir fram, en að umræður um þ; yrði frestað til hæsta fundar Oskaði hann jafnframt þess, ai á næsta fundi kæmu reikning- arnir til úrskurðar. Umræður um bresk- rússneska verslunar- samninra London í gærkvöldi. BRETAR og Rússar reyna nú að finna nýjan grundvöll til að taka upp umræður þær um verslunarsamninga, sem fóru út um þúfur i júlí s.l. Er búist við j því, að breska stjórnin birti | bráðlega tilkynningu, sem gera mundi samningsaðilum kleift að hefja viöræður á ný. Fregnir frá Rússlandi herma, að uppskeran þar hafi verið mjög góð í ár. — Vilja Bretar gjarnan kaupa timbur og korn- vöru af Rússum, en láta þá í staðinn fá vjelar, eimreiðar og rafmagnsáhöid. — Reuter. Liðsforiitgi sýknaður LIÐSFORINGI sá, sem nýlega var sakaður um að hafa myrt 16 ára Gyðingapilt í Palestínu, var í dag sýknaour. Piltur þessi hvarf í maí s.l. og heíur ekkert sjest til hans síðan. Verjandi liðsforingjans benti á, að enda þótt ekkert hafi sjest til piltsins undanfarna mán uði, sannaði það ekki, að hann væri ekki enn á lífi. — Reuter. Flokksþing íhalds manna ð Bret- landi hafið Anthony Eden gagnrýnir breskn sijórnina London í gær. FLOKKSÞING íhaldsflokksins breska er nú haldið og er það eitt mesta flokksþing þeirra, sem haldið hefur verið. Margir flokksmenn tóku til máls í dag, en mesta athygli vakti ræða Anthony Eden fyrrverandi utanríkismálaráð- herra Breta, en hann talaði um efnahagsvandamál Breta og gagnrýndi verkamannastjórnina mikið. f4on!gcmery sifur sfjérnarfund í DAG var fundur í bresku stjórninni og sátu hann meðal annars Montgomerry, yfirmað- ur herforingjaráðsins, og aðrir hershöfðingjar. Bandaríkin taka upp sljórnmálasamband Yið Búigaríu Washington. BANDARÍKIN hafa lýst yf- ir, að þau muni taka aítur upp stjófnmálasamband við Búlgar- íu, og setja á stofn amerískt sendiráð í Sofiu. Aðstoðarutanríkismálaráðherra Bandaríkjanna hefur lýst því yfir, að þetta sje ekki gert til að viðurkenna aðferðir búlgörsku stjórnarinnar að undanförnu, heldur til að vernda hagsmuni bandaríkjaþegna í Búlgaríu. Friðarsamningar samþyktir PRAG-: — Tjekkneska þingið hef- ur samþykt friðarsamningana við fyrverandi bandamenn Þjóðverja. Breskir sjóliðar fara um borð í tvö Gyðingaskip Mótspyrna veill áöðru skipinu Haifa í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TVÖ SKIP, sem höfðu meðferðis um 3000 Gyðinga, sem ætluðu að freista þess, að komast inn í Palestínu óleyfilega, kom.u inn í landhelgi Palestínu í kvöld, en þegar þau eru þar komin hafa Bretar leyfi samkvæmt alþjóðalögum til að stíga um borð í skipin og rannsaka þau. Vantar sterka forustu. Eden sagði, að það sem Bret- ar þyrftu nú væri sterk for- usta, eins og stjórn Churchills hafði verið á styrjaldartímun- um. Vildi hann láta fara fram gagngerða rannsókn á efnahags málum þjóðarinnar og sagði, að meiri þjóðnýting en orðin væri hlyti að leiða til algjörs hruns. Ekki að eyða til eilífðar. Hann hjelt áfram: Við get- um ekki vænst þess, að við get um haldið áfram að eyða til eilífðar og við getum ekki held- ur ætlast til þess, að aðrar þjóðir standi stöðugt undir þeim bagga, sem við eigum sjálf ir að bera. Hore Belisha, sem áður var í frjálslynda flokknum, en hef ur gengið í íhaldsflókkinn, hjelt ræðu á fundinum þar sem hann gagnrýndi mjög hið mikla alræðisvald, sem stjórn- in hefði tekið sjer í atvinnu- málum þjóðarinnar. Churchill heldur lokaræðu. Það hefur verið ákveðið, að Winston Churchill, foringi flokksins haldi lokaræðu flokks þingsins. 3000 fulltrúar frá ýmsum hlutum landsins sitja þingið og er mikill áhugi ríkjandi fyrir hverju máli. Sir Williatn (raigie þakkar Aiþingi Komin inn í landhelgi Nokkur bresk herskip höfðu 'ylgst með Gyðingaskipunum mdanfarna daga og þegar inn landhelgi Palestínu var kom- ð, var ákveðið að stíga um borð þau. itinað veitti mótspyrnu Á öðru skipinu var engin mót :pyrna veitt og tóku breskir jóliðar þegar í stað stjórnina á >eim. Hitt skipið setti aftur á nóti fulla ferð á sig óg stefndi inn til Haifa. Varð að beita við þá heitu vatni og táragasi. -— Tókst að lokum að yfirbuga skipsmennina og er skipið nú á valdi Breta. Siglt inn til Haifa Báðum skipunum hefur verið siglt til Haifa, þar sem nákvæm- ari skoðun mun fara fram. í Haifa er mikill undirbúmngur, ef einhverjir skyldu reyna til að kasta sjer í sjóinn og synda til lands. Er sterkur lögregluvörð- ur meðfram allri höfninni. Á FUNDI sameinaðs Alþingis í gær, las forseti upp brjef frá Sir William Craigie, þar sem hann þakkar Alþingismönnum fyrir að hafa hrundið í fram- kvæmd með styrkveitingu frá Alþingi, útgáfu Oigeirsrímna, til heiðurs sjer á 80 ára af- mæli sínu í sumar. Stalin skoðar flotann LONDON: — Útvarpið í Moskva tilkynti nýlcga, að Stalin einræð- isherra, hefði skoðað flota Rússa á Svartahafi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.