Morgunblaðið - 03.10.1947, Side 5

Morgunblaðið - 03.10.1947, Side 5
Föstudagur 3. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLAND OG LAND „BERJAST“ * SÍÐARI dag Osló-leikjanna kepptu íslensku íþróttamenn- irnir ekki í eins mörgum grein- um og fyrri daginn, og ekki bar eins mikið á þeim, þótt þeir næðu ágæíum árangri. Pjetur Einarsson keppti í 800 m. hlaupi í B-flokki og var þriðji á 2.00,6 mín., sem er fjórði besti tími íslendings á þeirri vegalengd. Hann leiddi fyrstu 300 metrana, en eftir fyrri hringinn var hann kom- inn í þriðja sæti óg hjelt því síðan. Sigurður Sigurðsson var íjórði 1 kúluvarpi, kastaði 13,65 m., en þar vann Gordien með 15,51. — Jóel Sigurðsson varð annar í spjótkasti með 58,94. Fyrsta kast Jóeís var langbesta kastið hans, en það var því mið ur ógilt. Fór hann þá yfir 61% meter. I 200 metrunum ,’oru þeir báð sr Haukur cg Finnbjörn og stóðu sig þar jafnvel og í 100 m. daginn áður. Haukur varð annar á 22,2 sek., næstur á eft- ir Ameríkuman'nirum Guida, sem vann á 21,7, en Finnbjörn þriðji á 22,5. Þetta var fimmtudaginn 28. ágúst, en þar sem ákveðið hafði verið, að ÍR-ingarnir kepptu í Stokkhólmi daginn eftir urðum við að fara með næturlestinni : yfir til Svíþjóðar, en hún lagði ( af stað frá Osló um kvöldið. Fór j um við því beina leið frá Bislet á j 'irnbrautarstöðina og svo var tín inn naumur, að Haukur og ,Fi' íbjörn urðu að hlaupa strax efFr 200 m. sprettinn í bíiinn, set flutti okkur á stöðina, og hö u ekki einu sinni tíma til be : að fara í æfingarbúning- inn. Ar ■ julegir dagar. ,ta höfðu verio ánægjuleg- ir ö . gar í Noregi. Gestrisni N; rnanna var frábær, og Nc ■ ' a frjálsíþróttasambandið ge : allt sem í vaidi þess stóð til .:s að gera okkur dvölina sc. ánægjulegasta. Einn stjórn ar: ilimur sambandsins, Birg- er Fasmussen, var sjerstakur „at ché“ með flokknum og bjó me okkur í Kjeholmen. Hann átti að sjá um að okkur van- har iði ekki um neitt og greiða fyrir okkur á annan hátt, og hann sveikst eklti um það. Sendiherrann í heimsókn. Þá var okkur það og mikil ánægja, þegar sendiherra ís- lands í Noregi, Gísli Sveinsson, kom í heimsókn í „íslensku ný- lenduna í Oslófirði“, og eftir keppnina fyrri daginn vorum við gestir sendiherrahjónanna ásamt flestum stjórnarmeðlim- um „Norges Friidrættsforbund“ Sendiherrann var einnig meðal áhorfenda á Bislet að Osloleikj- unum, og voru Norðmennirnir engu síður en við rnjög hrifn- ir af þeim áhuga, sem hann sýndi íþróttamálefnunum. Með þeirri von að ekki verði langt að bíða þar til norskir frjálsíþróttamenn gisti ísland og keppi á íslenskri grund kvöddum við Noreg. Til Svíþjóðar. I Svíþjóð dvöldum við á veg- {.un Skuru IK og bjuggum á Frá utanför frjálsíþróítamanna heimilum fjelagsmanna rjett fyrir utan Stokkhólm í fögru umhveríi. Þar var svo dvalið í besta yfirlæti í nálfan mánuð að frádregnum beim dögum. sem farið var til annarra borga og keppt þar. Agúst-leikirnir. Fyrsta keppnin i Svíþjóð var á íþróttaleikvanginum i Stokk- hólmi (Stadion) 2S. ágúst, en þá fóru Agúst-leikirnir fram. Islendingarnir voru rrokkuð þreyttir eftir þctta langa járn- brautarferðalag, en stóðu sig samt með ágætum. I 100 m. hlaupi varð Finn- björn fyrstur á 10,9 sek., en Lundqvist, sem vi-.i könnumst við frá því i sumar, var annar á sama tíma, og Haukur þriðji. einnig á 10,9. Fjórði var N. Karlsson á 11,0 og 5. Hedin, einn 200 m. hlauparinn sænski í Norðurlandakeppninni á 11,1. í 400 m. blaupi varð Kjartan Jóhannsson þriðji í sínum riðii á 51,6 sek., en komst ekki í úrsiit. Sjötti maður í úrslitum náði þó lakari tíma'en hann. Reynir Sigurðssor varð 6: í riðlí á 52,1. í 1500 nr. hlaupinu varð Ósk- ar Jónsson níunai á ágætum tíma, 3.57,4, þótt hann næði ckki eins frammúrskarandi ár- angri og í Osló. Annars er ekk- ert eins vonlaust fyrir 1500 m. hlaupara og að fara til Svíþjóð- ar með von um sigur, því að Svíar standa þar framar öllum öðrum þjóðuni heims. Sigurður ’ Sigurðsson var cinnig mun slappari í kúluvarp inu en í Osló. Hann kastaði nú 13,13 m., og var i 5. sæti. „ísland — Frakkland“. En svo kom rúsínan í pylsu- \ Guðmuiidssðn cndanum. 1000 m. boðhlaupið. Auk ÍR og sænsku fjelaganna keppti þar úrvalssveit frá Frakk lsndi. Örn Clausen hljóp fyrstu 100 m. ágætlega og á 200 metr- unurn tók Finnbjörn alla keppi nauta sína og skilaSi ve! fyrst- ur íil Hauks Clausen. sem hljóp 300 m., en Frakkland var þá i ö'Sru sæti. Flestir hafa senni lega gert ráð fyrir óð Chef d’ Hotel ætti auðvelt. með að vinn.i upp biliS á 300 metrunum. en bað íór nú öðruvísi. Haukur tók af honum hvorki meira njc* mihna en 13—15 metra, en þar af tapaði Frakkinn nokkrum metrum á því að hann hljóp beygjuna á þriðju braut í stac' þess að fara inn á fyrstu. „Is- land ■— Frakklahd. ísland — Frakklanö,“ hrópuðu áhorfend ur. en hefði auSvitaS eins mátt vera „ÍR — Frakkland"! — En 400 m. spretturinn var ennþá eftir. Kjartan var mcð um 20 m. íorgjöf á móti franska meist aranum Hansenne, sem hljóp stcrglæsilega og tókst á síðustu metrunum að merja Islending- inn. Kjartan gerði það sem *. hans valdi stóð til þess að hindra sigur Fransmannanna, en slíkt geysiátak cg hjá Hans- enne gat hann ekki staðist. Sum um fannst þó lítið teggjast fyr- ir milljóna-þjóSina. að' þurfa á slíku að haida til þess að vinna' citt iitið fjeiag frá íslandi. -— Tími Frakkanna var 1.58,0, en Islendinganna 1.58.6, sem er glæsilogt nýtt íslenskt met. Það er t. d.jZ/10 sek. bei va en norska metið. Og i raun og veru var það Island, sem sigraði þarna, því að „hlaup Frakkanna hefði átt að dæma ógilt fyrir rnjög freklegar ólög’iegaj' ;'kiptingar“, eins og sænsku blö3in orðuðu það. íslendiagar sýna yfirburði í Sar.dviken. Sjö ÍR-inganna fóru sunnu- daginn 1. sept. til Sandviken, sem er bær ekki alllangt frá Stokkhólmi og ,,öomineruðu“ þar, cins og olöðin : ögðu. í þeim fimm greinum, sem Islendingarnir tóku þátt í, éttu þeir fyrsta mann í þremur. ann an mann í fjórum og briðja mann í einni. Finnbjörn vann bæði 100 m. hlaup óg langstökk. t 100 m. hljóp hsnn á 11,0, en Haukui var annar á 11,1. Vindur var allhvass, hliðarmótvindur. í langstökkinu fór hann 7.10 m, sem er nýtt brautarmet í Sand- víken. Annar var Suður-Afríku maðurinn E. West, sem marði Örn Clausen með 1 cm. West stökk 6,51, en Örn 6.50. Þótt vindurinn hafi verið nokkuð hliðhollur í langstökkinu, voru aðstæðurnar ekkert góðar og afrek Finnbjörns mjög gott, eins og t. d. sjest á því að jafn- góðir langstökkvarar og West og Clausen voru meira en hálf- urn metra á eftir horiiim. í kúluvarpi voru þeir bræð- ur Jóel og Sigurður í 1. og 2 sæti. Jóel kastaði 3 3,46 m„ en Sigurður 13,40. Besti Sviinn var með 13,07. í 400 m. hlaupi var Reynir annar á 52,7 sek„ en Svíinn Lindgárd vann á 51,1. -— Óskar var einnig annar í 800 m. hlaupi á 1.59,4, en J. Guldbrand, sem vann, var á 1.59.2, svo að litlu rnunaði. Það verður mikið skrif að á reikning bins óhagstæða veðurs að ekki náðust betri tím ar. Keppni í Shövde. Sunnudaginn 7. sept. fóru þeir Jóel Sigurðsson, Óskar Jónsson og Reynir Sigurðsson með lest til borgarinnar Shövde og kepptu þar. Það var þó að Frá Kjehohnen: Efst til vinstri lrafa ÍR-ingarnir rað'að sjer á stökkpallinn. Efst í miðju sjást þeir Finnbjöm og Orn æfa í skóginum og þar fyrir neSari er sumarhúsið, sem við bjuggum í, en til hægri er Haukur Clausen og ,.kapteinn“ Lutívig, ferjumaðurinn. Epíin voru eftir- sótt, það sjest neðst til vinstri, og einnig sjórinn. nokkru leyti misheppnuð ferð, þar sem veður var mjög vont og árangur ekki góður, en ís- lendingarnir voru þó allir fra.m arlega, hver í sinni grem. Jóel varð ánnar í spjótkasti með 56,02 m. Óskar annar í '300 m. hlaupi á 2.02,4 mín., en á svo Ijelegum tíma hefir hann aldrei fyrr hlaupið 800 :n. r.iðastlið- in tvö ár. Reynir komst í úrsVt í 400 m. hlaupi, en vegna þess að lestin fór aftur ti! Stokk- hólms áður en þeirri keppni var lokið, gat hann ekki tek;ð þátt í þeim, en einhvað hefir Sh/vde búum þótt hann líklegur til stórræða, bví að þeir eltu hann á járnbrautarstöðina til þess að láta hann hafa verðlaun fyrir hlaupið. (Frh). Bandsög, afrjettari og bandslípivjel óskast. — Sími 6115. 5 þús. kr. lán óskast. til t 5 mánaða. Góð trygging | og góð þóknun. Tilboð 1 merkt: „500 — 472“ send í ist afgr. Mbl. fyrir hádegi j á laugárdag. I óskast í skiftum fyrir íólks : bíl. Má vera eldra model. i Tilboð sendist Mbl. merkt ’ „Strax — 473“. : Nýr bvítur , 1 [ pds fi! SÖili | j stærð 42. Tilboð leggist | j inn á afgr. Mbl. merkt: | ; . Hvítuf pels — 744“, fyr- | 1 ir miðvikudag 8. þ. m. Sá, | ■ spm hæst býður, hlítur 1 I pelsinn. Skömmtunarmiði 1 1 á kápu fylgi. X. 1 óskasl; \ að Þórsbergi við Hafnar- I fjörð. Uppl. í síma 9191. Gæfa fylgir trúlofunar | hringumimt | frá | SIGURÞÚR Hafnarstr. 4 1 Reykjayík. Margar gerZir. Sendir gegn póstkröfu bver^ á Sand sem er. — SendiS nákrœmt mál —»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.