Morgunblaðið - 03.10.1947, Side 7

Morgunblaðið - 03.10.1947, Side 7
Föstudagíu' 3. dkt. 1947 M OliOt NB LAfíttJ 7 nýju kaldavatnsleiðslu Vatnsveitunnar SÍ-íií' EINS og skýrt var frá hjer í Morgunbiaðinu í gær, var hin nýja kaldavatnsleiðsia til bæj- arins, tekin í notkrai í fyrra- kvöld. Þess var og geíið, að Rögnvaldur Þorkelsson, verk- fræðingur, hefði haldið ræðu við þetta tækifæri og lýst mann virkinu. Hjer á eítir fer lýsing Rögnvaldar: T ilhögun AUKNING Vatnsveitunnar er á þann hátt að ný aðalæð er lögð frá nýju inntaki í Gvend- arbrunnum. Þessi æð, sem er um 11 km. á lengd, á aö geta flutt 290 1/sek. eða lúm 25,000 tonn á dag. Með þvi sem fyrir er geta því rúnnið 530 1/sek. af vatni til bæjarins, þegar rennslið er eins og það getur orðið mest, miðað við hálffullan geymi. í sambandi við þessa aukningu verða ekki til að byrja með byggðir ný jir geymar til vatnsmiðlunar, enda er það ekki nauðsynlegt vegna þess að það vatnsmagn, sem er fyrir henöi, er svo ríflegt að þess gerist ekki þörf. Þessi nýja vátnsæð er tengd við bæjar- kerfi Vatnsveitunnar fyrir utan vatnsgeymana á Rauðarárholti og er þar líka í sambandi við geymana. Pípurnar, sem eru notaðar, eru mest stálpípur, en einnig nokkuð af steypijárnspípum. Steypujárnspípurnar erU rnúffu pípur og eru þjettar með hampi og blýi. Stálpíþurnar eru settar saman og þjettar raeð svoköll- uðum „Johnsons Couplings", en þær eru þannig að 25 cm. lang-! meoan veður var gott og vötnin ur hólkur er settur á þá pípu-1 voru íslaus. Fyrri kaflinn var enda, sem á að setja saman, og ' lagóur um suma: ið, *-n reinri nær hólkurinn jafn langt upp álvarö að bíða tii suruaruns 19/7 báða pípuendana. Eáðu megin | vegna þ'ess aö efeið var ekki við hólkinn er komið fyrir I bomio fyr en viku á*ur en verk- fallið hófrt í \ or. I egar vinnan var komin vel í nn' var samtímis urnið á í vor voru , pípurnar lagðar j hefur verið unnið við að bika undir Olicaáinar og varð það I samsetnir.gar og skola pípurnar Spreng! fyrir vatnsveituskurði. Þegar verið var að Jeggja vatnsveituna nýju sem lileypt var á í fyrrajl. var gerð tilraun til að sprengja skurðinn, sem leiðslurnar iiggja í með skurð- sprengiefni-. Er hjer rnyml af einni sprengingunni. (Ljós- mynd: Rögnvaldcir Þorkelsson verkfræðingur). í, en þaö var gert með tijliti til með því að sprauta með slökkvi þess að skuroirnir gátu haldio sjer lengst þar án þess að falla saman. Það voru tvéir kaflar, sem áæílað var að yrðu full- gerðir fyrir haustið 1946, cn þao var fyrst og fremst kaflinn j’fir Elliðavatnsengjar, sem að jafn- aði eru undir vatni vegna vatns- uppistöðú Rafmagn ...veitunnar. Hinn kaílinn var lagning yfir Iíelluvatn og Hrauntúnstjörn, þar sem pípunum var fleytt yfir vötnin og varð því að gera það þjettihring úr gúmmí og þar fyrir utan stálkrans, sitt hvoru megin. Samskeytin fásí svo lö~ þjett með því að stálkransainir j þiem stÖðum, en það vor í fyrsta eru boltaðir saman og þrýsta lagi við sprenginga.’ fyrir ncðrn Olidavatnsstíílu. f óðru lagi við gröft og sprenmngar á milli þá þjettihringnum milli hóibs- ins og pípuendanna. Pípurnar eru 50—70 cm. að . Kelluvatns- og IT auríúmja þvermáli og eru bær víðustu næst Gvendarbrunnum og mjókka eftir því sem nsr dreg- ur bænum. Pípurnar skiptast þannig eftir gildleika: Af 70 cm. stálpípum eru 1803 m. Af 60 cm. steypijárnspípum eru 1350 m. Af 60 cm. stálpíp- um eru 990 m. Af 55 cm.’stál- pípum eru 5410 m. Af 50 cm. stálpípum eru 1310 m. Við inntakið í Gvendarbrunn unum var byggð stýfla, til að hækka vatnsborðið í Drunnunum og til að hindra óhreinkun vatnsins. Framkvœmd verksins Vinna við aukninguna hófst í apríl 1946 og var þá byrjað á vegabótum á þeim stöðum, sem ekki voru færir vegir fyrir og íyrirsjáanlcgt var að vcgir yrðu nauðsynlogir. — Skömmu seinna hófst vinna við sburð- gröft og var byrjað á þeim stöö- um, sem grjótvinna og spreng- ingarnar voru mestar, vegna þess að ekkert var vitað- um þá röð, sem pípurnar myndu koma ar og var þá rciteað me3 að pípur og cræað cTni ti1 tagning ar kæmi það tímarJega, að !agn ing gæíi fariö fram twn ruraarið eins og um haíöi verið beð-ið, cn e/r.io bom ckki cins og áður er sagt og orsabaði það skemmdir á skuroum og aðrar tafir. í þricja lagi var unnið við stíflu- gerði við Cvendarbiunna. Um gröftinn slmennt er ebi;- ert sjerstakt að cegja anr.að en það, að á 4500 m. af leiðinr.i varð að sprengja fvrir pípunum og víða var klöppin alveg ber. Stíflugerðin við Gvcndar- brunna fór þarnig fram að í miðjan stíflugarðlnn var steypt ur 30 cm. þykkur vcggur til að gera stíFama þjctta. Tll að íá fasta undirstöðu fyrir vegginr. varð að hreinsa burtu allt ao 2 m. djúpa leoju, cem var inqm, undir ur.n 2 ra. dæiu niður í botninn. A þann hátt var hægt að fá fastan grjót botn til að steypa á. í miðri stífkmni, sem er um 40 m. löng, var stevpt yíirfall til að hægt sje að jafna vatns- hæðina, og inntak fyrir vatns- leiðsluna. Fyrir þessu vac lcðjan hreinsuð á sama hárt og undir veggnum. I lok j.úní^ 1946 komu fvrstu steypijárnspípurnar fyrir Elliða vatnsengjarnar og var þá um líkt ’eyti byrjað að vinna við gröft á þeim stöðum. Þetta var sciniegur kafli vegna þess að þarna er jarcvegurinn orðinn að leðju, eftir að hafa verið 1engi v ntíir vatni og þar fyrir neðen hraun, sem varð að sp engji. Hjer var ge”ð tilrr.un með skurðasprengieini til að sp.cngja leðjuna 'ourtu cg gaf það sæmi'ega góðan arangur, en ramt- varö aö grafa tölm ert i viíbót og sprcr.yja hraunið úr botninum. Pípurnar voru lagoar .trax á eítir og skuröinura lok aö. Um haustið var hægt að aokkuð tafcamt vegna þess að .ennclio í ánum var nokkuð míkið, en þao orsabaðist af því að yfirfailcloka í Elliðavatns- stíflu var í ólagi. i ipurnar eru steyptai’ niður í botn ElIIða- ánna, en eid.:i plpui nar eru lagð ar yíir á.nar á-brú. Þegar \erkfallinu lauk í vor var sti’ax hafinn undirbúningur að lagningu yfir Heduvatn. Sú lagning fór f.am ireð nokkuð sjerstökum hætti. Til þess að losna við að nota flotholt og annan útbúnað, sem þarf til að halda pípunum á lofti meðan verið er að setja oípurnar sam- an, var farin sú leið að allar pípurnar voru settar saman á landi og ýtt svo út á vatnið og fyrir endann á fyrstu pípunni var settur botn svo ekki rynni vatn inn í pípurr.ar, og með þessu móti hjeldusc pær á floti af sjálfdáðum. Lagnmgin fór að öðru leyti fram á þann hátt, sem hjer segir: Yfir ckuroinum neðan við vatnið voru lagðir járnbraut- arteinar, sem voru það langir að 7—8 pípur gátu verið þar samtímis og hafði brautin halla að vatninu og náðu 2—3 pípu- lengdir í t í vatuið. Pípunum var svo velt upp á einöxla vagna og var annar sem næst því að vera undir miðri pípunni og hin ir undir aftari enda hennar og var hann einkum til stuðnings meðan verið var að renna píp- unni fram að þeim stað, sem samsetningin fór fram, en þá var hann tekinn undan og píp- an hvildi á einum vagni. Þegar búið var að leggja 3—4 pípur á þennan hátt var pípunum ýtt út í vatnið, en þess þá gætt að endinn stæði upp úr svo liægt væri að bæta við endann á þurru og líka til þess að ekki rynni vatn inn í pipurnar. — Vagnarnir voru dregnir undan jaínóðum og pípurnar flutu upp. — Á þennan hátt var allt af bætt við uns pípan náði alla ieið vfir vatnið og þá var er.d- ir.n lagður niður i vatnið og p.'pr.n lagðist á botninum jafn- út, cn það verður að gerast áður ers vatnsveitan er tekin í notkun. Heildarkostnaðurinn við Vatnsveituna verður rúmar 6 milljónir bróna. nota uppistöðuna á Elliðavatns- i óoum og hún íylltist. Meðan á engjum fyrir Rafmagnsveituna. | lagningunni stóð, var þess gætt Fyrir neðan L’liöavatnsstíflu var lagður afgangurinn af Steypijárnspípur.um þá um haustið, að undanskildum stutt- um kaíla fyrir stopphana rjétt við Elliðavatnsstíílu, en har.n var ekki hægt að setja niður, fyr en í sept. 1947, vegna efnis- skorts, og fyrir þá sök röskuð- ust pípurnar á um 50 m. kafla í vatnsflóðum s.l. vetur. Ura miðjan nóv. 1946 kom það mikið af 55 cm. pípum, að ha’gt væri að hefja lagningu á þeirri stærð, hins vegar hafði verið beðið um hraða af- greiðslu á 70 cm. og 60 cm. að pípan hje’di rjettri steínu og var það gert með hliðar- böndum með hæfilegu millibili, sem var fest við akkeri eða festur í landi. Lengdin yfir HeMuvatn er um 550 m. og pípuvíddin 70 em. Lagningin tók 2 daga. Lagningin yfir Hrauntúns- tjörn fór fram með sama hætti. Lengdin er þar um 500 m. og pípuvíddin 70 cm. Efst í Hraun- túnstjörn er inntak vatnsæðar- innar og varð að tengja endann við pípubút, sem var fastur í inntakinu, þegar búið var að sökkva pípunum mættust end- var sett lóð millibili og •jett með ívo rékin í botn- pí-pum, en af þeim kom ekkert. arnir það vel að millibilið var dj pu AMeiöiugin var sú aðlfremur ekki meira en 8—10 cm. og r slegi.3 lítið var fyrir hentíi aí ' fu.ll- hliðarskekkjan 2—3 cm. •Öningin gröfnum skurðum fyrir 55 cm. Lagningin á pípunum hefur 30 cm. pípúr, en úr þessú rættist nokk- gengið nokkurnveginn jafn- niður í uð fljótt vegna þess að þama liarðan og þær hafa borist til egt var, var hægt að graía töluvert með landsins og 23. sept. 1947 var .0 burtu sburögröfu. síðacta pípan lögð. En síðan Oarnabækur Barnabókin eftir Stefán Jónsson. 20.00. Bláhattur og önnur æfin- týri. Axel Thorsteinsson þýddi. 10.00. Fósturdóttur úlfanna, Steingr. Arason þýddi. 25.00. Gestir á Hamri, sögur eft ir Sigurð Helgason. — 12.50. Bresk æfintýri, með mörg um myndum. 12.50. Dýrasögur eftir Bergstein Kristjánsson. 5.00. Duglegur drengur, ísak Jónsson þýddi. 12.00. Labbi' og Lubba, ísak Jónsson þýddi. 8.00. Hve glöð er vor æska, eft ir Frímann Jónasson frá Strönd. 20.00. Lilly í sumarleyfi, eftir Þórunni Magnúsdóttur. 12.50. ílvað er bak við f jallið, eftir Hugrúnu. 15.00. Meðal Indíána, saga sem allir drengir hafa gam- an af. 10.00. Mýsnar og mylluhjólið. — 5.00. Skóladagar eftir Stefán Jónsson, 12.00. Sögur af Jesús frá Naza- ret, fallegar litmyndir. 10.00. Strokudrengurinn, eftir P. Askog. 12.50. Æskudraumar, eftir hinn vinsæla barnabókahöf- und Sigurbjörn Sveins- son, kosta aðeins 3 kr. Tarzan og Ijónamaðurinn. 12.50. Þessar barnabækur fást hjá öllum bóksölum. fsafoldar Góð gtoraugu ®ru 511u. tytÍT AfgreiBuin fleét gleriugna r»«:pt cg gerura vi8 glar- augu, « %Uguo þjer h/íMB mað glerauguro frá TÝLl H. F. Austœrstraeti 20. inftimniitininnnfnimnfnimiiNniiininiiiinniiinninið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.