Morgunblaðið - 16.10.1947, Page 2

Morgunblaðið - 16.10.1947, Page 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Fimtudagur 16. okt. 1947 Finski sendilierrann vænt- ir aukinna kynna Finna og Islendinga Segir Finna seint muni gleyma hjálp okkar „FINNAR MUNU seint gleyma þeirri hjálp, bæð; peninga- gjöíum og öðru, sem íslendingar veittu okkur þegar við áttum í erfiðleikum,“ sagði sendiherra Finna, hr. Páivö K. Tarjanne, er hann átti tal við blaðamenn í gær. ,,Og jeg vænti þess, að aukin kynni milli íslendinga og Finna á ýmsum sviðum verði árangur af starfi mínu sem sendiherra á lslandi.“ 'Afhending embœttisskilríkja Sendiherrann og frú Tarjanne ljetu bæði í ljós ár.ægju sír.a yfir að vera komin hingað til lands, en þau munu dvelja hjer í nokkra daga. Sendiherrann a£- hendir forseta íslands embættis- skilríki sín á næstunni, „og þá fyrst er jeg orðinn sendiherra Finnlands á íslandi og þetta sam tal við íslenska blaðamenn því ekki nema hálfopinbert. En jeg vildi ekki láta hjá líða að kynn- ast blaðamönnum höfuðborgar- irmar, því jeg vænti þess að í framtíðinni geti tekist með okk- ur góð samvinna.“ Gó'ð kynni „Alt frá því að Finniand varð sjálfstætt ríki 1918 höfum við haft ræðismenn á íslandi, bæði hjer í Reykjavík og úti á Tandi,“ sagði hr. Tarjanne. „Minnist jeg í því sambandi sjerstaklega Lúdvig Andersen aðalræðis- irianns, sem hefur vcrið ræðis- rrtaður okkar í 20 ár. Ræðismenn okkar hafa haldið finska flagg- inu á lofti hjer á íslandi. Góð samvinna hefur verið milli íslenskra og finskra í- þróttamanna til þessa og verður vonandi í framtíðinni.-menning artengsl hafa verið talsverð og viðskifti. Það má segja, að sam- bandið milli okkar hafi verið gott. En það má bæta enn, því við, sem eritm minst af bræðra- þjóðunum fimm á Norðurlönd- um, eigum margt sameiginlegt og áhugamál, sem við getum unnið að.“ ,Scndihrrraskifíi milli Ísíands og Finnland . Hr. Tarjanne sagðist vera sjer staklega ánægður yfir því að hafa féngið þetta tækifæri til að kynnast íslandi og íslendingum og hann kvaðst vænta góðs af því, að nú hefði verið ákveðið að íslendingar og Finnar skift- ust á sendiherrum. ,,Mjer og konu minni þykir að vísu leitt, að við skulum ekki geta dvalið hjer alt árið, þar sem við höfum aðsetur í Oslo, en með hinum góðu flugsam- göngum milli íslands og Noregs eru brjef fljót á leiðinni og jeg vænti þess að íslendingar, sem hsfa á aðstoð minni að halda, noti sjer það og snúi sjer til mín, ef það er eitthvað, sem jeg get gert,“ sagði Sendiherrann. Hlakkar til dð kynnasl íslenskum húsmœðrum Sendiherrafrú Tarjanne, fríð kona og viðmótshlý, er góður fulltrúi finsku kvenþjóðarinnar, eíns og maður hennar, hinn karlmannlegi og íturvaxni sendi herra er sannur fulltrúi finskra karlmanna. — Hún sagði blaöa- mönnum, að sig hefði lengi lang að til að fá tækifæri til að koma til íslands og kynnast ísiensk- um húsmæðrum og íslenskum heimilum. Er frúin var að því spurð, hvort Finnar vissu ekki lítið um ísland alment, kvað hún það mesta misskilning. Firsnar hefðu mikinn áhuga fyrir íslandi og íslendingum og öfluðu sjer upp- lýsinga um land og þjóð eftir föngum. En hitt væri rjett, að það mætti bæta mikið úr þekk- ingarskorti Finna á þessu sviði, einmitt vegna þess hve þeir væru vinveittir í garð íslend- inga og vildu kynnast þeim sem best. Aður í Stokkhólmi og Sviss Tarjanne sendiherra er 44 ára. Hann hiaut mentun í Helsing- fors og tók lögfræðipróf við há- skólann þar. Skömmu eftir að hann hafði lokið námi gekk hann í utanríkisþjónustu Finn- lands 1929 og hefur starfað í henni síðan. Hefur hann verið fyrst ritari og síðan sendisveit- arfulltrúi í Stokkhólmi og í Genf. Starfaði hann um hríð við nefnd frá finska utanríkisráðu- neytinu, sem fylgdist með störf- um Þjóðabandalagsins gamla. A fundi utanríkisráðlierra í gær gekk sendiherra á fund Bjarna Benediktssonar utanrík- isráðherra, en í gær var ekki vit að hvenær forseti íslar.ds myndi taka á móti honum. Á blaðamannafundinum í gær voru einnig viðstaddir vara- ræðismaður Finna hjer, Eirík- ur Leifsson og vararæðismaður þeirra á Siglufirði, Alfons -Jóns- son lögfræðingur. FrúGddnýSen opnar sýningu SÝNING áú er frú Oddný Sen ætlar að halda hjer í bæn um í tilefni að þvi, að liðin eru 10 ár síðan hún kom hingað til lands, verður opnuð í dag í Listamannaskálanum. Á þessari sýningu verða hin ir sömu munir og frúin sýndi á sýningu, er hún lijelt skömmu eftir að hún kom hing að. Láta mun nærri að sýning ar-munirnir sjeu milli fimm og 600. Er þar margt merkilegt að sjá og margt svo meistarlega unnið að furðu sætir. Elst.i sýn ingargripurinn er frá því um 200 fyrir Krist. Allir á flugbátnum, sem nuuðlenti I Itluntshifi, IjlffiiisS hrjiegar og áhöfn voru 66 NEW YORK í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞAÐ tók meir en 24 klukkustundir að bjarga hinum 69 far- þegum úr flugbátnum Bermuda Sky Queen, sem í gær neyJdist til að nauðlenda á miðju Atlantshafi. Flugbáturinn var á leið- inni frá Bretlandi til Bandaríkjanna, en varð bensínlaus. Æ! Það er kalt að vera vet- lingalaus með skíðasleðann sinn í snjónum og sú litía Idæs í kaun sjer. (Ljósm. Mbl. Ól. Magnússon). Haustmól Tafffje- lagsins ÁTTUNDA umíerð í haust- móti Taflfjelags Reykjavíkur var tefld í fyrrakvöld. Urslit í Meistaraflokki urðu þau að Oli Valdimarsson vann Eggert Gilfer. Guðjón M. Sig- urösson vann Jón Ágústsson, Bjarni Magnússon vann Guðm. Pálmason, Sigurgeir Gíslason vann Benóný Benediktsson. — Biðskák var hjá Áka Pjeturs- syni og' Steingrími Guðmunds- syni. Efstir eru nú Guðjón N. Sigurðsson með 5Vz vinning og næstur Eggert Gilíer með 5 v. Þriðji er Áki Pjetursson með 4 v. og tvær biðskákir. Síðasta umferð í öðrum fl. var einnig tefld þetta kvöld. — Úrslit urðu þessi: 1.—2. Eiríkur Marelsson og Valur Norðdahl 7Vz. 3.—4. Ing var Ásmundsson, Kári Sól- mur.dsson 7 v. 5. Gisli Þorsteins son 6 Vz v. 6.—7. Sólm. Jóhann- esson og Richard Ryel 6 v. ‘ Konur og hörn Ráðherramorðmgiamir í Biinna fyrir íjetti Voru í vilorði meH fyrv. lorsætisráSherra RANGOON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RJETTARHÖLD hjeklu áfram hjer í Rangoon í dag í máli U Savv, fyrverandi forsætisráðherra Burma, og annarra manna, sem sakaðir eru um að hafa staðið fyrir morðum ráðherranna sjö í júlí s.l. Vakti ræða ákærandans mikla athygli, enda kemur ýmislegt fram i hepní sem ekki hefúr áður verið birt opinberlega Vopnaðir vjelbyssum. Ákærandinn hjelt því fram, að meðal hinna ákærðu væru þeir fjórir, sem framkvæmt hefðu morðin. Segir hann, að þeir hafi komið frá skrifstofu U Saw, ráðist inn lil ráðherr- anna og skotið þá til bana með vjelbvssum. „Sigur, sigur“. Að ódæðisverkinu loknu, seg ir ákærandinn, hjeldu morðingj Fyrirtestur próless- on Jolívef um Marmier PRÓFESSOR Jolivet, hinn franski norrænufræðingur, sem nú dvelur hjer á landi flutti í gær fyrri háskólafyrirlestur sinn. Fjallaði fyrirlesturinn um bókmentafræðinginn Xavier Marmier, sem ferðaðist um ís- land til að kynna sjer land og þjóð. Að afloknu ferðalaginu skrifaði Marmier nokkrar bæk- ur um ísland, svo sem söga og bókmentasögu þjóðarinnar. Dr. Símon Jóhannes Ágústs- son, sem nú er forseti heim- spekideildar háskólans kynti prófessor Jolivet fyrir áheyrend um og að því loknu hófst fyrir- lesturinn. Prófessorinn ræddi um Mar- mier aðallega frá' þremur hlið- um. — Fyrst um Marmier sem ferðamann, síðan sem sagnarit- ara og að lokum sem bókmenta- fræðing. Sagði hann, að sjá megi á öllum ritum Marmiers, að hann hafi verið hrifinn af ís- landi og íslensku þjóðinni. Eink anlega vitnaði hann í bók Mar- miers Lettres sur l’Islande. Næsti fyrirlestur prófessors- ins fjallar um Leconte de Lisle, sem vrar þekt franskt ljóðskáld. arnir í bifreið lil heimilis for- sætisráðheri’ans fyrverandi. Tók U Savv þar sjálfur á móli þeim, og spurði, hvernig lilræð ið hefði tekist. Er morðingjarn- ir sögðu allt hafa gengið að óskum, ú U Saw að liafa faðm að þá að sjer og hrópað „Sigur, sigur“. Vopn þau, sem notuð voru til að fremja ódæðisverkið, fund- ust seinna í stöðuvatni skemmt frá húsi U Saw. Veður var vont, er flugvjelin lenti á sjónum skamt frá veður- athugunarskipi og telja menn að flugstjóri hans hafi sýnt alveg óvenjumikla leikni, er honum tókst að lenda honum. Meðal far þega, sem f’estir voru á leiðinní til Kanada og Newfoundland, voru konur og börn. Erfið hjörgunarskilyrði 1 morgun tilkynti skipstjóri veðurathugunarskipsins, að á- höfn flugbátsins og allir farþeg- ar væru komnir um borð í skip sitt. Fór veður þá ennþá versn- andi, en myrkur og sjógangur hafði gert björguniria mjög erf- iða. Var tekið til þess ráðs, er sýnt þótti að ekki væri þorandi að setja út bát, að láta fleka reka að flugvjelinni, en hann var svo dreginn til baka. Varð að endurtaka þetta margsinnis. Til New York Fregnin um björgunina barst. fyrst til sl randvarnarstöðvar í New York. Var þá þegar vitað, að um helmingi farþega flug- bátsins hafði verið bjargað, en óttast var um hina. Fyrirleslrar SlgurSar Þórarlnssonar um Hekhigosið SIGURÐUR Þórarinsson jarð fræðingur er fyrir nokkru far- inn í fyrirlestrarferð til Norð- urlanda. Ætlar hann að tala um Heklugosið í þrem höfuðborg- um og sýna kvikmynd þá af gosinu, sem sýnd var hjer í vik unni sem leið, eg þótti ágæt. Sigurður heldur fyrsta fyrir- lestur sinn í Landfræðifjelag- inu í Stokkhólmi þ. 17. okt. og í Landfræðifjelaginu í Helsing fors þ. 20. Þ. 23. flytur hann fyrirlestur sinn fyrir jarðfræð- ingum í Uppsölum og fyrir jarðfræðingum í Stokkhólmi daginn eftir, en síðan í Háskól- anum í Stokkhólmi þ. 25. Þann 27. flytur hann fyrirlestur í sænsk-íslenska fjelaginu. En síðasti fyrirlesturinn sem ákveð inn var áður en Sigurður fór, verður í Oslo þ. 29. okt. Sendiráð sprengd í lofl upp JERUSALEM: — Fjelagsskapur Gyðinga, Hagana, telur að um 14,- 000 sýrlenskir liermenn hafi safn- ast saman við norður-landamæri Palestínu. Talsmaður Araba hef- ur látið svo ummælt, að ræðis- mannsskrifstofur Tjekkóslóvakíu og' Frakklands kunni að verða fyrir sp.rengjuárás eins og sendi-t ráð Bandaríkjanna á dögunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.