Morgunblaðið - 18.10.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1947, Blaðsíða 1
16 síður a»Mto. 34, árgangur 237. tbl. — Laugardagur 18. október 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. af Trinife Skortnr á motvælum getur tufið Marshalláætlunina Þessir rösku merm voru allir skipverjar á sæiisku skonnort- tuini Trinite, er íorst í fyrrakvöltl út af Grhu'avík. Sjá frá- eögh á 5. síðu. Þrír þeirra eru Islendingar, einn Finni og liinn fimmti Færeyíngur. Frá vinslri standandi er: Magnús SigurSsson, Finnirm Tove Tovio og Færeyingnrinn Djurhus. Til viiistri sitja Reinhard Sigurð'ssou og Bragí Jóhannsson. Ljósmynd Mbl. Ólafur Magnússon. Giftingu Eifsebetu prlnsessis íiffarpa London í gcer. \ FRJETTASTOFA breska út 'varpsins tilkynnti í dag, að giít I ingarathöín Elisabeth prms- [essu og Mountbattens fyrver- andi Grikkjaprins mundi verða útvarpað. Verða brúðhjónin gefin saman í Westminster Abbey þann 20 nóvember. Ut- varpssending þessi verður bæði fyrir hlustendur heima fyrir og erlendis. Þá verður og komið fyrir hljóðnemum á leið þeirri, sem brúðbjónin aka 'um til og frá kirkjunni, og verður fólki skýrt jafnóðum frá öllu því, sem fram fer. — Reuter. andarikm beoin um aðsio Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. MESTI kornskorturinn í sögu landsins, steðjar nú að Indlandi, cg óttast stjórnarvöldin þar mjög, að til hungursneyðar kunni E.ð koma. Heíur sendiherra Indlands í Washington leitað á náðir bandarísku stjórnarvaldanna og farið á fram á þaS, að þau sendi sem skjótast hveiti og aðra kornvöru. Góðar undirtcktfr. Indverski sendiherrann hefur tjáð frjettamönnum, að ástaad- ið'muni verða verst í desember, fáist ekki úr bætt. Sagði hann og, að hann hafi fengið góðar undirtektir hjá Clinton And- erson landbúnaðarráðherra, er hann sneri sjer til hans með hjálparbeiðni sína. Lofaði ráð- herrann að rannsaka málið mjög gaumgæfilega. Indland þarfnast að minnsta kosti 3,600,000 tonna af hveiti og korni á uppskeruárunum '47 til 1948. Alþjóðamatvælaráðið hefur þó aðeins ætlað landinu 1,300,000 tonn fyrir helming árs ins. Telja stjórnarvöldin í Ind- landi því, að ekki verði hjá því komist, að 2,300,000 tonn af þessári vöru verði flutt inn Jyi'ir júní næsta ár, eigi því að verða afstýrt, að stórfeld hung- ursneyð gangi yfir landið. ftoieruiarasðurinn. magnasl í Egypfa- orí M A nefi- is! aítar í dag 1 DAG hefjast flugferðir ,.American Overseas Airlines" hingað til lands að. nýju. Ferðir þessar hafa legið niðri að undanförnu vegna verkfalls, sem flugmenn hjá fjelaginu gerðu. HUNDRAÐ sjötíu og fimm menn ljetu lífið í Egyptalandi s.l. 24 klukkustundir af völd- um kólerufaraldursins. Eru þetta fleiri dauðsföll af völd- um sýkinnar en nokkru sinni á jafn skömmum tíma siðan hún braust út. Rúmlega 1400 manns hafa nú als látist úr kóleru i land- inu. — Reuter. ranska sjtmara- verkfallinu Síkiecia 'W París í gíerkvöldi. FULLTRÚAR frönsku stjórn arinnar og sjómanna komust í kvöld að samkomulagi, sem vonað er að hafi í för með sjer stöðvun sjómannaverkfaHsins. Samkomulag þetta náðist eftir langar umræður í dag, en á morgun munu meðlimir sjó- mannasamtaka greiða atkvæði um, hvort ganga bcri að því. joonynng ps- sfSSya \ Breflandl London í gærkvöldi. RRESKA þingið kemur sam an til funda á ný í næstu viku Telja stjórnmálaritarar líklegt að stjórnin leggi fram frum- varp um þjóðnýtingu gasstöðva í Breílandi, endurbætur á hegn ingarlögunum o.fl. o. fl. Athyglisverður hluti af skýrslu Parísarráðstefn- unnar birtur París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LÖNDIN sextán, sem þátt tóku í Parísarráðstefnunni, ásamt nýlendum, sambandslöndum og Vestur-Þýskalandi, þarfnast inn- fluttra matvæla og landbúnaðarvjela fyrir 5,800 milljón dollara til ársins 1950. Kemur þetta fram í öðru bindi af skýrslu Par- ísarráðstefnunnar, sem birt var hjer í dag, en auk þess sem ýras- ar athyglisverðar tölur eru gefnar, er í formála að skýrslunni skorað á aörar heimsálfur að auka kornvöruútflutning sinn til Vestur-Evrópu, þar sem annars sje hætta á, að framkvæmd Mars- halláætlunarinnar dragist í mörg ár. folnu gyllí ski París í gærkvöldi. UTÁNR ÍKISRÁÐUNE YTIÐ franska tilkynti í kvöld, að það væri byrjað aö skila aftur gulli því, sem nasistar stáiu á striðs- árunum og síðan fluttu til Frakk lands. Belgía fær 90,649 kíló, Luxembourg 1,929 kíló og Hal- land 35,890 kíló. — Reuter. íkorað ú alla unga rabo að láta skrá sig !iS herþjónustu tt mr ao verja mmm smar ji Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbí. frá Reuter. Á SKYLTUM, sem komið var upp víðsvegar í hafnarborginni Jaffa í Palestínu í dag, er skorað á „alla unga Araba að láta þeg- ar skrásetja sig til þjónustu" til varnar föouríaadi sínu. Áskor- unin var undirrituð af Mohamed Nimr Hawrai, en hann er yfir- maður tveggja hernaðarlegra Arabafjelaga í Palestínu. 4.------ riíslendingar ofur- selja ekki frjáliræi siff'. — Önnur ÓS- varpsræða Bjarna Benediktssonaf á b!s= 2. Arabar tilbúr.ir Einn af leiðtogum Araba, sem nú er staddur í London, skýrði frá því í dag, að nokkrir ara- biskir herir stæðu reiðubúnir við landamæri Palestínu. — Sagði hann, að enda þótt Arabar mundu ekki ráðast á Gyðinga að fyrrabragoi, væru þeir reiðubún ir að verja hendur sínar ef á þá væri ráðist. Annars 'h.efur verið heldur ró- legt í Landinu heiga undanfarna tvo sólarhringa. Versnandi horfur í skýrslunni segir, áð útlitið í landbúnaðinum hjá flestum þátttakendalöndum Parísarréð- stefnunnar hafi versnað síðan ráðstefnunni lauk. Mikill skortur Þjóðir Vestur-Evrópu, segir og, þarfnast 1948 kola fyrir 399 miljón dollara. Þá er einnig brýn þörf á námutækjum fyrir 80 miljónir, raímagnsvörum fyrir 150 miljónir, bensíni og olíu fyr- ir 677 miljónir. Endurreisn 1 skýrslunni er tekið fram, að gripið sje til kolainnflutnings frá Bandaríkjunum til að koma í veg fyrir stöðvun endurreisnar framleiðslunnar, auk þess sem bráðnauðsynlegt sje að halda á- fram bensín og olíuinnflutningi, þar sem Vestur-Evrópa geti framleitt aðeins sáralítið af þess ari vöru. Skortur á flutningalœkjum Parísarráðstefnan ræddi eirm- ig, hvernig best mætti sigrast á skortinum á flutningatækjum. Hefur þetta verið ákaflega baga legt frá því styrjöldinni lauk og ósjaldan komið í veg fyrir góða dreifingu matvæla og annara nauðsynja. Komu fulltrúar ráð- stefnunnar sjer saman um, að Vestur-Evrópa þarfnaðist næsta ár flutningavagna, farþega- vagna og annars járnbraútarút- búnaðar frá Bandaríkjunum fyr ir 203 miljón dollara. Tundurd&ifl gerð óvirk SKARPHJEÐINN Gíslason í Hornfirði hefur í september gert óvirk tvö segulmögnuð, bresk tundurdufl. Annað var í Aiftafirði en hitt á Skeiðarár- sandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.