Morgunblaðið - 18.10.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1947, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ Faxaflói: ALLIIVASS, — Suð- auslan. s&úrír. — ráttttHiifóft 237. tbi. — Laugardagjir 18. október 1947 VIÐTALvið Þorbjörn gig- urgeirsson um framþróun eðlisfræðínnar á 9. síðu. tUIHlU m\ se íjekkarátfeaStélOÖÖ kmm en mi nsifað um inníiisSningsicyíi. UM ÞESSAR mundir cr ver ið a'ð lesta rúmlega 5000 tn. af saJtsíld í leiguskip, Eimskipa- fjelagsins, True Knot, sem seld iiefur verið til Bandaríkjanna. Af þessum 5000 tunnum fcöfðu Tjekkar ætlað sjer að kaupa 1000 tunnur og höfðu þeir útflutningsleyfi fyrir þeim í allt sumar. En Tjekkneska stjórnin vildi ekki veita inn- flutningsleyfi fyrir þeim. á |>eim grundvelli, að verðið þótti ¦of hátt. Síld þessi mun nú hafa ver- íð seld fyrir hærra verð til , Eandaríkjanna, en það. sem Tjekkneska stjórnin neitaði um iimflutningsleyfi fyrir. Strætisvagnafarþegaskýli Varðbáturinn Pax; randar a OSram báf skipbfolsmanna hvolfir • VARÐBÁTURINN „Faxaborg", strandaði snemma í gærmorg- un á Hraunhafnartanga á Melrakkasljettu. Slys urðu ekki al- \arleg á mönnum. Síðla dags í gær flaut skipið út á flóði og hefur það orðið fyrir nokkrum skemmdum. ÞESSI MYND er af skýli fyrir strætisvagnafarþega í cinu út- Iiverfi Stok-khólmsborgar. Þótí skýiin sjeu einföid að byggingu, toma þau að fullum notum. Hjer í bæ hefir lengi ríkt áhugi fyrir því, að komið væri upp skýlum fyrir sírætisvagnafatþega. Myndina tók Eggert P. Bricm, er hann var á ferðalagi í Stokk- bólmi í sumar. rat epars tadsen ¦ftrjíí skip selja í Bret- landi I ÞEIRRI viku, sem nú er að líða, hafa aðeins þrjú íslensk skip selt ísfiskafla sinn á mark- að í Bretlandi. Tvö þessa skipa eru vjelskip og hið þriðja togari. Þessi skip seJdu samtals 4052 kit, fyrir 12659 sterlingspund, en það rnuti vera því sera næst kr. 320.273. Vjelskipin tvö eru Freyfaxi með 634 kit, er seldust fyrir 2502 sterlingspund og Sleipnir, nieð G34 kit, er seldust fyrir 2422 pund. Bæði þessi skip eru frá Neskaupstað. — Togarinn er Gyllir, hann seldi 2861 kit, fyiir 7735 sterlingspund. Öll skipin seldu í Fleetwood. Nú eru á leiðinni til Bret- lands með fisk, Vörður, Helga- fcl'l VE, og vjelskipið Ingólfur Arnarson. Úrsíiialeikur Horegs iiieisfarakeppniiin- ðrámorgun . . ÚRSLITALEIKURINN í Norcgsmeistarakeppninni í inattspyrnu fer fram á morg- uii i Bergen. Eru það Viking frá Stavanger og Skeld frá '0 ; - sem þar eigast við. Leikurinn hofst kl. 12,15 eft ir íslenskum tíma og verður lý.'í.gu á honum útvarpað á bylgjulengd 25 og 31 ni. Alíir miðar að leiknum eru þegar uppseldir og verða áhorf enrliíir um 25 þús. — í Viking- liðinu eru íveir menn, sem komu hingað í sumar, Torger- scn markvörður og Earsten Jo h^. Æssen, bakvörður, en hjá Sl er Paul Sætrang. — Q.A Efdiir s hröggum í GÆR var slökkviliðið kall- að út tvisvar. í bæði skiftin var eldur í bröggum. í fyra skiftið var liðið kall- að 'inn í Laugarneskamp. Þar hafði kviknað í bílaviðgerðar- verkstæði sem er þar í bragga. Nokkur eldur var er slökkvi- liðið kom á vettvang og tókst því að bjarga tveim bílum út alveg óskemdum. Skemdir urðu hinsvegar nokkrar á bragganum. I síðara skipti var eldur í íbúðarbragga í Kamp Knox. Þar hafði kviknað í út frá kola ofni, en slökkviliðinu tókst fljótlega að kæfa eldinn og urðu skemdir litlar. Hakla !@r esin II SKYMASTERFLUGVJEL Loftleiða, Hekla, fór til kaup- mannahafnar í gær og var vænt anleg aftur hingað í nótt, eða snemma í dag. Hjeðan fer flug- vjelin eftir stutta viðdvöl til New York og eru flestir far- þegarnir, sem fara með henni frá Kaupmannahöfn. Þetta verður þrið.ja ferð Heklu til Kaupmannahafnar á stuttum tima. 51 ler II! Sigiu- fjarSar í dag ENN EINN nýsköpunartog- arinn hefur bæst við togara- flota landsmanna. Nýkominn er til landsins togari Siglufjarð arkaupstaðar, Elliði, SI 1. •— Elliði kom Hafnarfjarðar og mun fara þaðan um hádegi í dag norður til Siglufjarðar. — Bræðslutæki skipsins hafa ver ið smíðuð hjer í Reykjavík, en þau verða sett niður fyrir norð an. — Elliði er af sömu gerð og Hafnaríjoroartogarinn Bjarni Riddari. Skipstjóri er Vigfús Sigurjónsson. flððs andslö Rangoon i gærkvöldi. F.INN af mönnum þeim, sem ákærðir eru fyrir ráðherra- morðin í Burma í sumar, skýrði í dag frá því, að U Saw fyrverandi forsætisráðlierra. hafi staðið fyrir samsærinu. Maður þessi sagði rjcttinum að U'Saw hafi stefnt að því að leysa upp alla andstöðuflokka og myrða leiðtoga þeirra. — eRuter. UM KLUKKAN eitt í nótt bár ust Morgunblaðinu þær frjettir, að erlendu skipi, er væri á leið hingað til lands hefði hlekkst á, á hafi úti. Pálmi Loftsson forstjóri Skipa útgerðar ríkisins, staðfesti þessa frjett. Sagði hann a3 hjer væri.um að ræða 2000 smál. skip, Lady Kaplen frá Bergen. Skipið var á leið hingað íil Reykjavíkur með kolafarm frá Bretlandi. — Milii Fœreyja og íslands bilaði vjel þess. Forstjórinn tók það fram, að skipverjurn væri engin hætía búin, a. m. k. var það svo í nótt. Skíp þetta mun vera á vegum Gunnars Guðjónssonar skipamiðlara. Eigendur skipsins í Bergen báðu SkipaÚLger5 ríkisins, að senda út skip til þess að fara hinu bilaða skipi til aðstoðar. Um kl. 1 í nótt, er varðskipið Ægir var um það bil að leggja hjeðan úr höfn, barst skeyti um að skipinu fiefði borist að- stoð og var því hsett við að senda Ægi til hjálpar. REGNAR KNUDSEN dósent flutti í gær fyrri Háskólafyrir- lestur sinn um örnefni. Áður en hann tók til máls bauð deildarforseti prófessor Símon Jóh. Ágústsson hann vel- kominn til Háskólans og kvaðst vonast eftir að þessi heimsókn hans mætt* verða spor í þá átt að tryggja góða samvinnu og vináttu milli danskra og ís- lenskra vísindamanna. Ræðumaður lýsti í upphafi, hve mikil itök örnefnasöfnun og varðveisla og útskýring nafn- anna hefði í hugum margra manna, hve margir þyrftu að leggja saman, til þess að glöggar útskýringai fengjust á mörgum nafnanna. Hann lýsti því hver sjerstaða íslendinga er í örnefna fr£eðinni, vegna þess, að hjer er talað sama mál, og talað var, er hin elstu örnefni mynduðust, — En einmitt vegna þess hve bók örnefnanna er opnari fyrir ís- lendingum en öðrum Norður- landaþ.jóðum, er samvinna ís- lenskra fræðimanna nauðsynleg fyrir frændur okkar á Norður- löndum, sem um þessi efni f jalla Ræðumaður fór viðurkenning arorðHm um það, sem prófessor Ölafur Lárusson hefur lagt til skýringar á örneínum og sögu þeirra. Síðan talaði hann m. a. um ýms örnefni á Norðurlöndum, einkum í Danmörku, er geyma minningar frá heiðnum sið. En margt hinna fornu örneína hef- ir afbakast svo mikið í-málinu, að erfitt er að skynja hver upp- runi þeirra er, og getur verið megn ágrciningur um bvaða skilningur sje hinn rjetti. Nefndi ræöumaður dæmi þess að menn hafa lagt hlálegar merk ingar í nöfn staða og þorpa, sem jafnvel heíur valdið því, að í- búarnir hafa naumast viljað búa við nöfnin óbreytt. En aftur hef- ur alþýða manna fest trygð við nöfn, vegna þess að þau af misskilningi hafa verið tengd við eitt eða annað sem mönnum hefur verið hugstætt. Fyrirlesfur dóscnt Knudsens var bæði íróðlegur og skémtileg ur. Hann heldur síðari íyrirlest- ur sinn í dag kl. 6 e. h. í 1. kenslustofu Háskólans. Hann sýnir skuggamyndir máli sínu til skýringar. ^Strandaði í dimmviðri. „Faxaborg" var að varðgæslu er það strandaði um klukkan 5 í gærmorgun. Veður var dimt og nokkur sjór. Ekki urðu menn varir við skipið fyrr en um birtingu, að heimafólk á bænum Harðbak varð skipsins vart. Fóru menn þaðan þegar á strandstað. Þegar staðarmenn komu þangað, sem skipið lá í skerjagarðinum, voru skipverjar, 10 áS tölu, kom'nir í land. Oðrum bátum hvolfir. Skipbrotsmenn komu á tveim bátum^Svo illa vildi til, að er skipverjar voru komnir í ann- an bátinn, þá hvolfdi honum, Allir komust þeir upp í bátinn, en nokkrir þeirra höfðu hlotið lítilsháttar meiðsl, sem ekki voru á neinn hátt alvarleg, enda var læknir ekki kvaddur til. Kemst á flot. Nokkru eftir hádegi í gær, fóru nokkrir skipverja til Rauf arhafnar og ætluðu þeir aðfá bát þar til aðstoðar við björg- un Faxaborgar. En þegar komið var á strandstað, var skipið komið á flot með flóðinu. Stýrið hefnr skemmst. Enginn leki kom að Faxa- borg, en við strandið varð stýr- ið fyrir skemmdum. Verður skipið væntanlega dregið til hafnar á Húsavík í dag. Skipstjóri á „Faxaborg", er Magnús Björnsson, yngri. tvl erklveggjí inga á iisfaverkasf n- ingu í FYRIR nokkru var opnuð málverkasýning í Ráðhúsinu í Árósum. Að þessari sýningu stendur listamannafjeiagið danska „Kammeraterne", en bæjarstjórn Arósa bauð fjelag- inu að halda þessa sýningu í borginni. Tvcir íslendingar taka þátt í sýningunni og eru báðir með- limir í f jelaginu. Jón Engilberts listamálari er annar, cr; hinn er frú Tove Ólafsson. Jón Eng- ilberts sýnir þar 16 trjeskurðar- myndir, en frú Tove Olafsson þrjú verk. Þegar sýningunni er lokið í Árósum verður hún flutt íil Haínar, en þar verður sýning- in í sýningarsal Den frie ud- stillingsbygning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.