Morgunblaðið - 25.10.1947, Síða 7
7
Laugardagur 25. okt., 1947
MORGUNBLAÐIÐ
t 1 , ; * ' I ■ i
Síða sambands ungra Sjálfstæðismanna.
Ritstjórn: Sambandsstjórnin.
Fylgistap
kommúnista
HINN glæsilegi æskulýðs-
fundur, er Heimdallur efndi til
mánudaginn 13. b. m. hefur að
vonum farið mikið í taugarnar
á ung-kommúnistum, er sjá
ljósara með hverjum -deginum
sem líður, að fjelagsskapur
þeirra á sjer enga framtíð og
mun fyrr eða síðar veslast alveg
upp af þeirri einföldu ástæðu,
að þeim æskumönnum fer stöð
ugt fækkandi, er velja sjer það
hlutskifti að fylla þann flokk,
er leynt og ljóst vinnur gegn
hagsmunum sinnar eigin þjóð-
ar.
ug starfsemi ungra Sjálfstæðis-
manna á ISIorðurlandi
Á æskulýðsfundinum mark-
aði hin sjálfstæða, frjálslynda
oð þjóðrækna æska Reykjavík-
ur stefnu sína skýrt og ákveð-
ið, Hún fór þar ekkert dult með
skoðanir sínar á kommúnistum
og starfsemi þeirra, er orðið
hefur íslensku þjóðinni, sem og
öðrum lýðræðisþj óðum til mik-
ils meins.
Um allan hgim tapa komm-
únisíar fylgi. Kosningarnar í
Frakklandi og Noregi sanna
það best. — Með cndurreisn
„Komintern“ hafa kommúnist-
ar sagt lýðræðisþjóðunum stríð
á hendur. Samfara þessu hafa
svo sannast á kommúnista land-
ráð og svik í mörgum löndum.
Islenskir kommúnistar eru í
engu frábrugðnir trúbræðrum
sínum í öðrum löndum heims.
Með hverjum degirum sem líð-
ur. sannast það betur og betur,
að það eru ekki hagsmunir ís-
lensku þjóðarinnar, er þeir bera
í brjósti. Heldur er það hin al-
þjóðlegi kommúnismi, er þeim
leggur orð í munn og stjórnar
verkum þeirra.
JONA.S RAFNAR lögfræð-
ingur, formaður Fjórðungssam
bands ungra Sjálfstæðismanna
á Norðurlandi, er nú staddur
hjer í bænum. Ritstjóri Sam-
bandssíðunnar notaði tækifærið
og hitti hann að máli og spurði
hann frjetta af fjelagsstarfsemi
ungra Sjálfstæðismanna á
Norðurlandi og fer hjer á eftir
frásög nhans:
,,Á síðustu árum hefur fjelags
starfsemi ungra Sjálfstæðis-
manna á Norðurlandi farið stöð
ugt vaxandi og hafa allmörg
fjelög ungra Sjálfstæðismanna
verið stofnuð i kaupstöðunum
og fjelagatala eldri fjelaganna
aukist til muna.,
í Eyjafjarðar og Skagáfjarð-
arsýslu eru starfandi samtök
ungra Sjálfstæðismanna, sem
liafa marga meðlimi í hverjum
hreppi. Ætlunin er að koma á
fót svipuðum samtökum í öðr-
um sýslum fjórðungsins og hafa
þegar verið lögð nokkur drög'
að því.
Ungir Sjálfstæðismenn á
Norðurlandi eiga við xamman
reip að draga, þar sem Fram-
sóknarflokkurinn hefir.til langs
tíma haft aðstöðu til þess að mis
nota samtök samvinnumanna
sjer til pólitísks framd.ráttar.
Sömu sögu er ,að ségja af kom-
múnistum og jafnaðarmönnum,
er hvað eftir annað nafa :nis-
notað aðstöðu sína innan verka
lýðsfjelaganna ul bess mð afla
flokkum sínum fylgi. Það hlýt-
ur að vera vinningur fyrir mál-
Fjelögunum fer stöðugt
fjölgandi
sýslu, er siðan hafa jafnan látið
mikið til sín taka.
er brátt urðu einhver vinsælasti
liðurinn í fjelagslífi bæjarins.
Fyrri hluta vetrarins gekkst
fjelagið fyrir stjórnmálanám-
skeiði, sem eftir atvikum tókst
mjög vel. Á vetrinum tvöfald-
aði ,,Vörður“ fjelagatölu sína,
og er nú lang stærsta stjórn-
máláfjelag bæjarins.
Á þessum vetri mun ,,Vörð-
ur“ halda uppi fjöibreyttri starf
semi dg m. a. halda þrjár út-
breiðslusamkomur íyrir áramót
Undirtektir æskunnar á Akur-
eyri við fjelagið, gefur það ó-
tvírætt til kynna, að æska bæj-
arins treystir samtökum ungra
Sjálfstæðismanna best til að
vinna bug á kommúnistum. —
Það má segja, að Akureyri hafi
frá því, að kommúnistar fóru
að láta til sín taka. meðal þjóð-
arinriar, verið ein þeirra áðal-
útbreiðslustöð. Þeir hafa líka
lagt á það mikið kapp, að auka
sem mest ítök sín i höfuðstað
Norðurlands:
Hin öra fylgisaukning ungra
Sjálfstæðismanna á Akureyri,
hefir því skotið kommúnistum
skel í bringu.
in haldi þá sameiginlegan út-
breiðslufund.
,,Víikngur“, fielag ungra
Sjálfstæðismanna á Sauðár-
króki var stofnað s.l. haust. —
Stofnendur voru um 30, en fje-
lagatalan hefir aukist verulega
síðan. I fyrra vetur hjelt fje-
lagið fjölmennan útbreiðslu-
fund. Það er enginn vafi á því,
að sigur Sjálfstæðisflok.ksins í
bæjarstjórnarkosningunum á
Sauðárkróki, er mikið að þakka
hinni ötulu baráttu ungra Sjálf
stæðismanna þar í bæ.
F. U. S. ,,Baldur“ á Dalvík,
var stofnað í sumar. Stofnend-
ur voru um 30, en fjelagatalan
hefur hækkað síðan. Fylgi
Framsóknar hefur jafnan verið
sterkt í Svarfaðardal og á Dal-
vík. En þessi fjelagsstofnun og
vöxtur fjelagsins í sumar bend
ir ótvírætt á, að þetta fylgi
Framsóknarflokksins fari mink
andi. Á því leikur ekki vafi, að
„Baldur“ mun nú, með þeim
kröftum, sem hann hefur á að
skipa eflast og vaxa að miklum
mun.
Fjórðungssambandið.
í sumár var stofnað fjórðungs
samband ungra Sjálfstæðis-
manna á Norðurlandi. Aðilar
að þeirri stofnun voru öll þau
fjeiög, er hjer hafa verið nefnd.
Tilgangurinn mpð stofnuninni
var fyrst og fremst sá, að sam-
ræma starfsemi ungra Sjálfstæð
ismanna um allt Norðurland og
berjast fyrir hagsmunamálum
þeirra.
Sambandsstjórnin hefur þeg-
ar haft ýmiss mál til athugunar,
sem miða að þvi, að efla staff-
semina sem mest.
í næsta mánuði mun sam-
(Framhald á bls. 12)
F. U. S. á Siglufirði.
Starfsemi ungra Sjálfstæðis-
stað ungra Sjálfstæðismanna að manna hefur óvíða verið jafn
þeir hafa aldrei gripið til þess | öflu§ á ®lf suf
úrræðis að ná pólitísk
1 ar gekkst fjelagið vikulega fyr
Ungir Sjálfstæðismenn hljóta
sjerstaklega að fagna því, að
samtök þeirra eru nú begar bú-
in að ná öruggri fótfestu á fram
an töldum stöðum á Norður-
landi.
Sauðárkrókur og Ólafsfjörður
iIEIMDALLUll, fjei. ungra
Sjálfsfæöismanna, efnir til
stjórnmálanámskeiðs í nóv. n.
k. Nániskeiðið verður Iialdið í
Sjálfstæðishúsinu og verða
fundir annan hvern dag. ----
Sennilega á tímanum 5,15 til
7 s.d. og svo kvöldfundir er
ástæður leyfa.
Kennslu verður þannig
hagað, að fluttir verða fyrir-
Iestrar á hverjum fundi, ým-
ist um stjórnmál eða atvinnu-
Á æskulvðsfundinum voru'um áhrifum í skjóli almennra
nokkrir kommúnisíar, en þeir ^ samtaka, sem samkvæmt til-
kunnu sýnilega mjög iila við, gangni sínum eiga að vera ó-
sig þar. Þeir voru á stöðugri politisk.
hreyfingu og litu út eins og þeir
Það hefuf verið ungum Sjál-f—
sárskömmuðust sín fyrir sjálfa stæðismönnum ómetanleg stoð
sig og er beim bað vart iá-
andi. Þeir hafa að vonum fund-
ið að þeir áttu *enga samleið
með hinni lýðræðissinnuðu
sesku, er þennan fund sótti, og
ræddi sín hugsjóna- og bar-
áttumál.
Bilið milli hennar og komm-
únista er óbrúandi. Þar er ann-
ars vegar trú á landið og mátt
þjóðarinnar, en híns vegar fyr-
irlitning á öllum þjóðlegum
verðmætum og taumlaus dýrk-
un á erlendri yfirráða og ein-
ræðisstefnu.
Það er auðvelt fyrir hvern
æskumann, cr ann þjóð sinni
og fósíurjörð að velia þarna á
milli. Og æskan befur valið,
Með hverri vikunni, sem líður
eflast fjelagssamtök ungra
Sjálfstæðismanna um land allt.
Æskan veit, að Sjálfstæðis-
flokkurinn er öflugasta máls-
í baráttunni, að eiga jafn gott
málgagn, sem blaðið „íslend-
ing, til þess að túlka skoð-
anir sínar. Núverandi ritstjóri
blaðsins, Magnús Jónsson, hef-
ur jafnframt því, að hann hefur
annast blaðið, tekið mikinn
þátt í starfsemi ungra Sjálf-
stæðismanna.
F. U. S. Vörður á Akureyri.
Vörður hóf starfsemi sína af
fullum kraíti síðastliðið haust.
Var bá m. a. íekin upp nú' :aý-
breytni, • jÖ halda kvöldvökur
fyrir fjelaga og gesti þeirra,
vari frelsis og framfara. meðal
þjóðarinnar.
Hún veit, að með því að efla
Sjálfstæðisflokkinn, býr hún
best í haginn fyrir sjálfa sig og
tryggir sjálfstæði þjóðarinnar.
fundahöldum og efndi til eru nýleSa búnir að fá bæjar\
nokkurra kynnis- og skemmti-
ferða! Eins hafa ungir Sjálf-
stæðismenn tekið virkan þátt
í útgáfu „Siglfirðings“. —
Þess mun án efa ekki verða
langt að bíða, að það verði lang
stærsta stjórnmálafjelag á Siglu
firði.
F. U. S. á Ólafsfirði, Sauðár-
króki og Dalvík.
Fjelag ungra Sjálfstæðis-
manna á Ólafsfirði, hefir verið
í stöðugum vexti frá stofnun
þess. Á þessu hausti gekkst fje-
lagið fyrir útbreiðsiufundi í
'samkomuhúsi bæjarins og var
húsið bjettskipað áheyrendum.
Ungir Sjálfstæðismenn hafa
gefið fjelaginu nafnið „Garðar“
til minningar um Garðar heit.
Þorsteinsson alþm., en hann
var sjerstaklega vinsæll í Ólafs-
firði, sem og annars staðar í
Ey j af j arðarsýslu.
Það er nú í ráði, að ungir
Sjálfstæðismenn á Siglufirði
fari á næstunni í kynnisferð
til Ólafsfjarðar og bæði fjelög-
rjettindi, enda enginn vafi á
því, að báðir staðirnir eiga
mikla framtíð fyrir höndum.
Um Dalvík er það að segja,
að atvinnu skilyrði eru þar sjer
staklega góð og mun því án
efa ekki líða á löngu áður en
Dalvík verður sjerstakt bæjar-
fjelag. En pólitíska viðhorfið
hlýtur -þó sjerstaklega að fara
eftir afstiiðu Akureyringa og
Siglfirðinga, en eins og áður
er á minnst, eru samtök ungra
Sjálfstæðismanna þa rsjerstak-
lega sterk.
Fjelögin í sveitunum.
Það er tiltölulega skamt síð-
an að samtök ungra Sjálfstæðis-
manna fóru verulega að láta til
sín taka í sveitum norðanlands.
Á þessu hefur nú orðið gagn-
ger breyting. í Eyjafjarðar- og
Skagafjarðarsýslum hafa þegar
verið stofnuð hjeraðssamtök, er
jafnt og þjett hafa aukið fjelaga
tölu sína. Fyrir allmörgum ár-
um var komið á fót samskonar
skipulagi í Austur-Húnavatns-
mál. Á eftir gefst svo mönn-
um kostur á að ræða frekar
það mál er fyrirlesturinn Iief-
ur fjallað u-m og spyrja um
þuu atriði er þeir óska frek-
ari upplýsinga um.
TH mælskuæfinga verða
teknir sjerstakir tímar og
verður nemendum þá skipt í
smærri hópa.
Vel verðnr til alls undip-
húnings vandað og mimu
ýmsir þekktir stjórnmála- og
fræðimenn flytja þar fyrir-
lestra.
Heimdallur efndi til stjórn
málanámskeiðs í nóvember í
fyrra. Var það mjög fjöl-
mennt og voru þeir er þaíf
sóttu sammála um að það
hefði verið þeim til hins
inesta gagns, enda náðu niarg
ir góðum árangri í ræðu-
mennsku.
Öllum ungum Sjálfstæðis-
mönnum er heimil þáttíaka-
og ættu ungir Sjálfstæðis-
menn utan af landi, er hjer-
dvelja um stundarsakir í bæn
um við nám eða vinnu aS
nota þelta tækifæri og sækja
nániskciðið.
Nánari upplýsingar um
þetla mál geta menn fengið á
skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins, sími 7105.