Morgunblaðið - 25.10.1947, Page 9

Morgunblaðið - 25.10.1947, Page 9
Laugardagur 25. okt. 1947 MORGUNBL AÐÍÐ 9 Alexander hertekur Kanoda LANDSTJORI Kanada, Har- old Rupert Leofric George Al- exander greifi af Túnis og Er- rigal, er í raun og veru konung- ur sjálfstjórnarnýlendunnar. — Hann er í orði kveðnu valda- mesti maður Kanada. En hann mun aldrei nota þetta vald, fremur en Englandskonungur, sem hefur skipað hann í þetta embætti. Ef hann reyndi það, mundi vera hyggilegast fyrir hann að láta flugvjel sína vera til taks á flugvellinum í Ott- awa, tilbúna til að fljúga með hann til Englands aftur. — Því að hinir reiðu Kanadabúar mundu sennilega grípa tæki- færið til að þurka út síðustu spor yfirráða breska heimsveld isins yfir sjer. Landstjórinn i Kanada getur le.yst upp þingið. Hann getur boðið út herliði. Hann getur neitað að undirskrifa lög, sem þingið hefur samþykt og gert þau þar með ógild. En hann gerir bara aldrei neitt af þessu. Takmörkuð skyldustörf. Skyldustörf hans eru ákaf- lega takmörkuð. Hann setur þingið með hásætisræðu, ræðu, sem stjórnin, sem fer með völd, hefur lesið vandlega. Hann tek- ur á móti tignum gestum, eins og Truman forseta, sem dvald- ist hjá honum I júnímánuði síð- astliðnum. Hann opnar kirkju- bazara og heldur setningarræð- ur, er viðstaddur blómasýning- ar og er í garðveislum. Hann er hin óflokksbundna ímynd kana disku stjórnarinnar, og kana- diska þjóðin virðir hann sem slíkan. En ef hann í eitt ein- asta skiftir sjer vitund af stjórn málum, reka þeir hann. Kanadamenn báðu um hann. Alexander, sem er einn af ágætustu herforingjum Breta, •— eftirlætisgoð Winstons Chur- chills og konungsfjölskyldunn- ar — tók við þessum starfa, af því að stjórnin í Kanada bað um hann. Þegar heimsveldið stendur svo vöitum fótum, fanst Bretum, að Kanada yrði tryggara, ef landstjórinn væri vinsæll. Eftir stríð hætti Al- exander því við að setjast að á heimili sínu í Winsor Forest og fjellst á að halda áfram störf um í- þágu Bretlands. Honum hefur í landstjóra- embættinu tekist að styrkja vin áttuböndin milli Kanada og Bretlands, en það hafði mörg- um fyrirrennurum hans mis- teldst. Veraldarvanur. Alexander, sem er fæddur í írlandi, er 55 ára gamall og í- mynd hins siðaða nútíma Breta. Hann er laglegur og fyr- irmannlegur. En hann er líka gáfaður og ákaflega miklum hæfileikum búinn, sem er enn mikilvægara. Hann er þýður og vingjarnlegur í fasi og horfir hálfspyrjandi og hálfbrosandi á mann, þegar hann talar. Hann getur stjórnað. umsátri, sem mörg hundruð þúsund manns taka þátt í, jafn auð- veldlega og hann fæst við mál- verk sín, talað um stjórnmál við Tito eða opnað skátamót. Hann kann jafnan vel við sig Hershöíðinginnr sem kom sigri hrósandi af víg- veHinum og hefir nú unnið hylíi kanadisku þjáð- Bílar og kæliskápar S. I. S. annnar. ■ Sir Harold Alexander og Lady Alexandcr ásamt börnum þcirra hjóna, fyrir framan landstjórabústaðinn. hjá vinum sínum í Bucking- hamhöllinni eða hjá aðstoðar- manni sínum í ijaldi á vígveil- inurh. Ekur í jeppa. Oft, þegar hann ekur um í jeppa sínum kringum Ottawa, stansar hann til að aðstoða bíl- stjóra, sem eru í vandræðum. Hann talar blátt áfram við þá, og þeir eru vísir til að kalla hann ,,laxa“, því að þeir vita ekki, hver hann er. En hann heldur líka fast fram forrjett- indum embættis síns. Hann fer ekki frá Ottawa í opinberum erindagerðum, nema heiðurs- vörður í fullum skrúða sje á stöðinni eða flugvellinum. Við hin snyrtilegu og vel sniðnu föt sín, hefur hann ,,cow-boy“- belti, sem honum var gefið við hin frægu kúasmölun í Calgary. Kanadabúar fengu miklar mætur á honum, strax og hann kcm til Kanada í apríl 19+4, þegar nann : etti upp vjeistjó'a húfu og fór í verkamannaföt og tók við stjórn á lestinni, sem flutti hann o til Ottawa. 1 MBL. hinn 11. okt. s.l. var drepið á bílainnflutning S.l.S. og skýrslu þess fyrirtækis um innflutning þess á 600' bilum í ár. Var bent á að þó vel gæti verið að ýmsir af þessum bíl- um kæmu i góðar þarfir væri hjer þó um mikla gjaldeyris eyðslu að ræða bæði vegna inn kaupa á bílunum sjálfum og því bensíni og þeim varahlut- um, sem þessir bílar þurfa. Af þessum mikla bílainnflutningi á tímum stórfeldra gjaldéyris vandræða var svo dregin sú .eðlilega ályktun að S.l.S. hefði sýnilega ekki verið afskift um gjaldeyri til bílakaupa. | „Tíminn“ gerir s.l. föstudag tilraun til að snúa út úr grein inni í Mbl. Segir blaðið að: 1 „fjöldi bílanna er flutt inn skv. leyfum sem Nýbyggingarráð og viðskiptaráð veittu einstök- um mönnum og fyrirtækjum“. j Það má vel vera að eitthvað af öllum þessum bilainnflutn ingi sje flutt inn á þann hátt, j sem „Timinn“ segir en það skal dregið stórlega í efa að jhjer segi „Tíminn“ alla sög- una. Það getur tæplega verið i nokkur vafi á að skranbilar, notaðar herbifreiðar), sem S. 1. S. flutti inn hafa ekki verið fengnir til landsins eftir beiðni einstaklinga eða fyrirtækja. Þau innkaup munu ekki hafa verið hagstæð hvorki að verði nje gæðum., En hitt skal viðurkent að S. blöð litu sjer nær og víst er að þau gera S 1. S. og kaup- fjelögunum engan gréiðá skrifum sínum. Pjetur IJömsson kðupsn. fimfugur kom, steig hann rólega upp seinasta bátinn og sneri aftur f- S- hefir ef tif vilf átt hægra til Englands. Eru Einar og Áki „heildsalar og braskarar“? ÞJOÐVILJINN ræðst hatramlega á það, i gær um vik um innflutning bíla en ýmsir aðrir. S. 1. S. var svo heppið að ná umboði fyrir General Motors verksmiðjurn ar í Ameríku og Bretlandi eftir að fyrverandi umboðsmaður fvrirtækisins hjer, sem var stór kaupmaður, hafði unnið sv,o vel fyrir þessa verksmiðju hjer á landi að þegar Bifreiðaeinka- salan var stofnuð voru um helmingur allra bíla í landinu frá þessu eina firma. S. t. S. tók þarna við þægi- «em hann legum arfi eftir stórkaupmann kallar „ráp heildsala og brask- sem hafði unnið veL ara um framandi lönd“ í sum-1 ,,Timmn‘‘ genr ekki mmstu ar ' jtdraun til að afsaka gjaldeyris 1 eyðslu S. I. S. i sambandi við bílana, enda var það ekki unt. En úr því „Tíminn“ minnist með slíku stærilæti á bílana, hefði blaðið um leið átt að mikl ast af innflútningi S. f. S. á kæliskápum frá Ameríku, en það fyrirbrigði er talsvert um- talað. Eins cg vitanlegt er hef ir fólk til sveita og í mörgum Akþ þorpum og kau.pstöðum engar notfæra sjer mun nokkur En voru það nú bara „heild- salar og braskarar, sem brugðu sjer út fyrir pollinn í sumar? Maður er nefndur Einar Ol- geirsson. Hann ferða.ðist svo mánuðum skipti um erlendis í sumar. Fyrir hvaða heildsölufyrir- tæki var hann að ,rápa“? Annar maðúr heitir fylgdarlið hans jakobsson. Hann þúríti einnig aðstæður til að j að bregða sjer til útlanda í sum- sIik tæki enda Síðastur frá Dnukirk. ar. I hvaða ,,braski“ stó3 hann? hluti af kæliskápum, sem scnd Sá þriuji heitir Haukur ur er frá Reykjavík kcma þang Það er alger nýjung fyrir Helgason, lipur maður og við- aö aftur cg hafna i byggingum Alexander að vera sendiherra : mótsþýðúr úr Vijskiptaráði. þar. Spurningin er hvort þetta og gegna opinberu starfi, því j Iíann fór me3 fjölskyldu sina sjeu „heilbrigðir verslunarhætt að áður var hann hermaður. til Suðurlanda þegar hann var ir“, eins og „Timinn“ hefir að! Hann var svo mikill hermaður, j laus vi3 annríkiS í Viðskipta- kjörorði, eða hvort dollurunum að hann var vngsti marskálk- |ráci. Það var svo þreytandi að gæti ekki verið betur varið. En urinn í síðari heimsstyrjöld- snja vi5 að veita leyfi! Hver á það skal áhersla lögð að lok inni. | gat lá3 manninum þótt hann um. að þetta mál mundi naum Ilann var bókstaflega síðasti vildi kcmast suður i sólskinið? ast hafa verið gert hjer í blað- maðurinn, sem slapp frá Dun- kirk. Þegar hann stóð aleinn á hinni dimmu, yfirgefnu strönd þar sem þýskar sprengjur sprimgu alltaf nær og nær, hróp aði hann: „Eru nokkrir Bretar enn í landi? Nokkurir franskir PJETUR BJÖRNSSON, kaup maður á Siglufirði, verður fim- tugur í dag. Hann er fæddur að Brekku- koti í Blönduhlíð, foreldrar: Björn Guðmundsson bóndi, og Stefanía Jóhannesdóttir. Pjetur dvaldi hjá foreldrum sinum í Brekkukoti til 18 ára aldurs, en þá fluttist hann með þeim til Siglufjarðar, þar sem hann hef ur svo dvalið síðan. Pjetur heí- ir lagt stund á margt á lífs- leiðinný Fór til Noregs árid 1919 og vann þar við ýms störf, en árið 1926 stofnaði hann ver: l un á Siglufirði í fjelagi við Jó- hann Guðmundsson. — Hann eignaðist alla verslunina 1930. Verslun hans hefir stöðugt blómgast og er nú i hópi þeirra verslana á Siglufirði, sem mests álits njóta. Pjetur Björnsson hefur haft mikil afskifti af ýmsum menn- ingarmálum. Hann var helsti frumkvöðullinn að stofnun sjó- mannaheimilis á Siglufirði, og hefir átt sæti í stjórn þess frá byrjun. Vinsældir Pjeturs og ljúfmannleg framkoma hafa átt sinn þátt í að efla og auðvelaa starfrækslu sj ómannahei rrd H - ins. Pjetur hefir átt sæti í bæj- arstjórn Siglufjarðar frá 19Jö, sem fulltrúi Sjálfstæðisf’okks- ins, og hefur hann gegnt því starfi af sömu atorkunni og öll— um öðrum störfum sem hann hefir tekið að sjer. Pjetur er kvæntur Þóru Jóns dóttur frá Ystabæ í Hrísey. — Heimili þeirra hjóna er þekkt fyrir gestrisni og myndarskap Hinir mörgu vinir Pjetuvs Björnssonar senda honum hug- heilar kveðjur á bessum merk- isdegi hans, og vona að Siglu- Nci, þa3 er cþarfi að telja inu að sjerstöku umtalsefni, ef hermenn?1-’ Þegar ekkert svar fyrri daginn Vilji litli!! upp fleiri en það fóru margir fi'-iri af .sauðahúsi Þjóðviljans til útianda í sumar. Samt seg- ir hann að þa3 hafi verið aSeins „heildsalar og braskarar", sem utan fóru. Seinheppinri eins og lítt blöð Framsóknarmanna væru elvki í sífellu að reyna að draga einhverja helgiblæju yfir versl anir samvinnumanna en ut- húða jafnframt öðrum, sem flytja inn vörur til landsins. Það væri ekki úr vegi að þessi fjarðarbær og Siglfirðingar megi sem lengst njóta hans. J. G. R Flutntngar íil og frá Banda- ríkjunum. WASHINGTON: — Samkvæmt skýrslum Samgöngumálaráouneyt- isins hafa aðeins 51% af öllurn vörurn, sem að undanförnu hafa verið fluttar inn eða út í Banda- ríkjunum, verið fluttar með banda rískum skipum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.