Morgunblaðið - 25.10.1947, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.10.1947, Qupperneq 15
Laugardagur 25. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf HEKLUFÖR í fyrramálið (sunnudagsmorgun) kl. 9. Aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 7 í kvöld. Ef til vill síðasta förin á haustinu. FerSaskrifstofa ríkisins. Tilkynning BF.TANIA Misseraskiptasamkoma í kvöld H. 8,30. Allir velkomnir. Á morgun, sunnudag: Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Aimenn samkoma. Cand theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f.h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 1,30 Drengjadeildirnar. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 samkoma, ræða eftir Niemöller. All ir \elkomnir. FILADELFIA Almenn samkoma laugard. og sunnu dag kl. 8,30 Ræðumenn: Jónas Jakobs son og Einar Gíslason. Allir velkomn ir. ) Kristileg samkoma á Bræðraborgar stíg 34 kl. 4 á morgun sunnudag. Gunnlaugur Sigurðsson og fleiri tala Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 9. Blái bíllinn við Arnarlivol, senda strax annað tb. kem ábyggilega. Merktur K.S. 20. r* t -JL tS I. Barnastúkan Diana no. 54. Fundur á morgun kl. 10 í.h. á Frí- kirkjuyeg 11. Mætum öll. Gœslumenn. Kaup-Sala Kaupi gull hiesta verði — Guð- mundur, Laugaveg 50. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt lieim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Förnverslunin, Grettisgötu 45. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- um aldraðra sjómanna.’Fást á skrif- stofunni alla virka daga milli kl. 111—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. <2^ a cj I) 6 L’ Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. okkur hreingerningar. Kristján og Pjetur. Tökum að Sími 5113. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 4109. TEK HREINGERNINGAR Þorsteinn Ásmundsson. Uppl. í síma 4966. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tima. • Sími 7768. Árni og Þorsteinn. Kensla ENSIÍ UK F.NNSLA Áhersla á talæfingar og skrift. Einn ig dönskukennsla fyrir byrjendur. — Vanur kennari. Uppl. Grettisgötu -16 SÍmi 7935. 298. tlagur ársins. Flóð kl. 3,10 og 15,40. Næturlæknir Lgeknavarðstof an, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □ Edda 594710287—1. Kínverska sýningin í Lista- mannaskálanum opin kl. 10,30 til 11. Málverkasýning Ástu Jó- hannesdóttur í Breiðfirðinga- búð kl. 1—11. Messur á morgun: Dóntkirkjan. Messað kl. 11 sr. Jón Auðuns (vetrarkoma, altarisganga). — Ekki messað kl. 5. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón Árnason. -—- Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Ferm- ing í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svavarsson. -—■ Barnaguðsþjónusta í Laugar- neskirkju kl. 10 f. h. Nesprestakall. Messa í kap- ellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið. Afmælisguðs- þjónusta kl. 10 árd. Vígslu- biskup sr. Bjarni Jónsson. Sunnudagaskóli guðfræði- deildar háskólans tekur til starfa á morgun, 26. október, kl. 10 f. h. Öll börn velkomin. Þau, sem eiga barnasálmabók hafi hana með sjer. Þær fást einnig í guðfræðideildinni. Frílcirkjan. Messað kl. 2 Ferming. Sr..Árni Sigurðsson I kaþóísku kirkjunni i Reykjavík, hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Útskálar. Messað kl. 2. Valdi- mar Eylands. Bjarnastaðir. Messað kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Brautarlioltskirkja. Messað kl. 14, síra Hálfdán Helgason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Guð- rún Guðlaug Sigurgeirsdóttir og Jón Gunnar ívarsson versl- unarmaður. Heimili þeirra er á Kársnesbraut 2, Fossvogi. Hjónaband. I dag verða gef in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni, ungfr. Hulda Hjörleifsdóttir frá Súlu, Holts- hjáleigu í Flóa og Sveinbjörn Einarsson, kennari, Brekkustíg 19. Heimili ungu hjónanna verð ur á Brekkustíg 19. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, Hulda Björgvins- dóttir (Hermannssonar, hús- gagnasmiðs) og Hallgrímur Pjetursson verslunarmaður. — Heimili ungu hjónanna verður á Öldulóð 10, Hafnarfirði. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Kristín Bjarnadóttir, Njarðar- götu 45 og Geir Þórðarson, Ing- ólfsstræti 7A. — Heimili ungu hjónanna verður Ingólfsstræti 7A. . Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband Ingibjörg Karlsdóttir, Freyjugötu 9 og Jens Jónsson, Stórholti 28. — Heimili þeirra verður í Máfa- hlíð 4. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Guðfinna Stefánsdóttir frá Vest mannaeyjum og Jóhannes Tóm asson, bankaritari, einnig frá Vestmannaeyjum. Brúðhjónin munu dvelja um stundarsakir á Hótel Skjaldbreið. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mosfellssveit ungfrú Hrefna Pjetursdóttir, Barónsstíg 51, Reykjavík, og Ágúst Bjarna- son, verkam., frá Grund, Kjal- arnesi. Síra Hálfdán Helgason prófastur gaf brúðhjónin sam- an. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Gestheiður Guðmundsdóttir og Páll Jóhannesson, sjómaður. Finsku sendiherrahjónin, hr. Tarejanne og frú, fóru í gær með flugvjel AOA áleiðis til Oslo. Ræðismaður Finna hjer, Eiríkur Leifsson og frú fylgdu þeim til flugvallarins í Kefla- vík. Atvinnumálanefnd Reykja- víkurbæjar hefir beðið Morg- unblaðið að vekja athygli at- vinnuveitenda á, að þeir megi ekki lengur draga að endur- senda eyðublöðin, er nefndin sendi þeim fyrir nokkru. Drátt- ur- þessi getur vel tafið þetta veigamikla starf nefndarinnar. Gjöf til Kapellu Háskólans. Prófessor Guðbrandur Jónsson og frú hans hafa gefið Kapellu Háskólans í tilefni af aldar- afmæli Prestaskólans 2. þ. m. forkunnar fagran hökul gjörð- an í Lyon á Frakklandi. Hök- ullinn er úr hvítu silki og lagð- ur borðum gullbrókuðum. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir hinn bráðskemtilega gamanleik Blúndur og blásýra annað kvöld. Er það 5. sýningin. Að- göngumiðasala er í dag, sbr. augl. í blaðinu á öðrum stað. ÚTVARPIÐ í DAG: (Fyrsti vetrardagur). 14.00 Útvarp frá Háskóla ís- lands: Háskólahátíðin 1947. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Þýskukennsla, 2. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Kvöldvaka. 22.00 Frjettir. 22.05 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syng ur. — 22.35 Danslög. 24.00 Dagskrárok. Fundið KarlmannsreiShjól hefir fundist. Uppl. gefur Haraldur á ITálogalandi Tapað Tapast hefir brúnt' veski nieS 250 kr., matvælaseðli og húslykli, frá Þóroddsstaðacampi að Barónsstíg. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þvi í Litla Fell við Þórodds- Btaðacamp. Bestu þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 70 ára afmæli mínu. Gudmundur Sveinsson, Kárastíg 3. Við þökkum hjartanlega alla þá vinsemd, sem okkur |> var sýnd á gullbrúðkaupsafmæli okkar 20. þ.m. Reykjavik, 24. okt. 1947 k, Ingunn Guðbrandsdáttir, Helgi Finnbogason. Stórt útflutningsfyrirtæki í New York með sjer-deildir fyrir vefnað, pappír, hjólbarða, sjálfvirk tæki, matvæli, iðnaðarvörur og allsk. smávörur. Æskilegur viðskipta- vinur er kunnur umboðs- eða heildsali. Skrifið P.O. Box 1207 Grand Central Station, New York. N. Y. Skósmiðir óilast efnisskorf Á FJÖLMENNUM fundi Skó- smiðafjelags Reykjavíkur 21. þ. m. var einróma samþykt svo- hljóðandi áskorun til Viðskifta- nefndar: „Þar sem fyrirsjáanleg er lok- un skósmiðavinnustofa bæjar ins sökum efnisskorts, er byrgð- ir þær, er nú eru fyrir hendi, eru þrotnar og vitað er að út- vegun efnis tekur að minsta kosti 6—8 vikur,- eftir að leyfi er fengið, skorar fundurinn á háttvirta Viðskiftanefnd að veita nú þegar nauðsynleg gjald eyris- og innflutningsleyfi fyrir sólaleðri og öðru eíni til skóvið- gerða“. HREIN VJEL eykur afköstin Notið endurbætta Veedol Motor Oil Þjer fáið aukin afköst ef þjer notið Veedol Motor Oil og ennfremur gang þýðari vjel. Hið endurbætta Veedol tryggir endingu .... bætir skemdir og slit. Biðjið ávallt um Veedol og verndið vjel yðar með þessari frá- bæru smurningu, ÖRYGGI FYRIR NYJA BlLA VERND FYRIR GAMLA BlLA Umboðsmaður: Jóli. Ólafsson & Co.,'Reykjavík 100% PURE PENNSYLVANIA MOTOR OIL JÖN SIGURÐSSON, Ingólfsstræti 21 B. andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins aðfaranótt 24. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda Hallur Hermannsson. Móðir okkar SIGURBJÖRG PÁLSDÓTTIR andaðist að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 23. þ.m. Fyrir hönd vandamanna Páll Arnljótsson, Kristján Arnljótsson. MAGNÚS FRIÐRIKSSON frá Staðafelli, andaðist 23. þ.m. Börn og barnabörn. Jarðarför minnar elskuðu eiginkonu GUÐRÚNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR fer fram frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 28. október og hefst með húskveðju að heimili okkar Baldursgötu 29 kl. 1,30. Björn S. Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.