Morgunblaðið - 01.11.1947, Síða 15
Laugardagur 1. nóv. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
»*$>$^<&3*Sx$>«xSx$x®xSx$x®x$k$xSx$<S>3^3>3
Fjelagslíf
FRAM!
II. fl. kappliðsmenn og varamenn.
Mætið í dag kl. 2,30 á Iþróttavell-
inum.
Hekluferð verður á sunnudagsmorg
un kl. 9. Ekið að Næfurholti og geng
ið upp að hraunstraumnum. Þátt-
taka tilkynnist í dag. Ferð í Þjórsár-
dal sunnudag kl. 9. Dalurinn skoðað
Ur um daginn (Stöng — Gjá '—
Hjálparfoss) en er skyggja tekur
verður haldið að Gaukshöfða og horft
é eldana frá Heklu í myrkrinu, en
þaðan blasa þeir vel við. Þátttaka
tilkvnnist i dag.
Ferðaskrifstofa rikisins.
Fœðiskaupendafjelag Reykjavíkur
heldur fund í húsnæði sínu í Camp
Knox sunnudaginn 2. nóv. kl. 2,
Rætt verður um mötuneytið og önn
ur fjelagsmál.
Stjórnin.
Tilkynning
HJÁLPRÆÐISHERINN
Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma.
8,30 Hjálpræðissamkoma, Kaptein
Roos stjórnar. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 4 Heimilasambandið,
Sjera Bjarni Jónsson talar.
FILADELFIA
'Velkomnir á samkomuna í kvöld og
annað kvöhl kl. 8,30.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnu
dögum kl. 2 og kl. 8 e.h. Austurgötu
6, Hafnarfirði.
>tC»»f>«»****»»*»***»»
IO.G.T.
Barnast. Diana nr. 54.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí-
kirkjuveg 11. Fjölmennið
Gœslumenn.
Vinna
Dugleg stúlka getur fengið góða at-
vinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss
í Mosfellssveit nú þegar. Gott kaup.
Uppl. á afgr. Álafoss Þingholtsstræti
2, simi 2804.
HREINGERNINGAR
Tökurn að okkur hreingerningar á
verslunum, skrifstofum og matsölum.
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Pantið í tima. Sími 4109.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján og Pjetur.
Kaup-Sala
FRlMERKI
,Vil skipta á íslenskum hátiðarmerkj-
um góðgerðarstofnana merkjum, flug
frímerkjum og öðrum verðmætum ís
lenskum frímerkjum. Læt í staðinn
verðmæt frímerki og seríur fró
Evrópu, Afriku, Asíu. Enskum ,og
frönskum nýlendum, Norður- og
Suður-Ameriku, Nýja Sjálandi.
Sendið merkin í dag til
Holmqvist, Borgaregatan 17 C
Nyköping Sviþjóð.
NotuíS húsgögn
og litið slitin jakkaföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuhúsinu
tekur é móti gjöfum.og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómauna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
>>m aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
Btoíunni alla virka daga inilli kl.
31—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
í>ími 1680.
eJt)a (j !)óL
305. dagur ársins.
Flóð kl. 6.45 og 19.25.
Nælurlæknir Læknavarð-
stofan. sími 5030.
Næturvörður í Laugavegs-
Apóteki, sími 1616.
Málverkasýning Örlygs Sig-
urðssonar opin kl. 11—11.
MESSUR A MORGUN:
Dómkirkjan: Á morgun kl.
2 e. h. Sjera Bjarni Jónsson.
(Ferming).
Laugarnesprestakall. Á morg
un kl. 5 e. h. (Athugið breytt-
an messutíma í þetta sinn). —
Sjera Jón Þorvarðsson prófast
ur í Vík í Mýrdal prjedikar.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h.
Sjera Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messað á morg-
un kl. 5. Sjera Ingólfur Ást-
marsson prjedikar.
Hafnarfjarðarkirkja. Á morg
un kl. 2. Sjera Garðar Þor-
steinsson.
í kaþólsku kirkjunni í Rvík
Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði
kl. 9.
Hjónaband. í dag verða gef
in asman í hjónaband frk. Ragn
heiður Árnadóttir (Sigfússonar
frá Vestmannaeyjum) og Mr.
Edwin Rogizh, starfsmaður við
Keflavíkurflugvöllinn. Brúð-
kaupið fer fram hjer í bænum.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband Hanna
Ármann, Ásvallagötu 62 og
Finnur Björnsson, flugvjela-
virki, Akureyri. Heimili ungú
hjónanna verður á Mánag. 17.
Hjónaband.v í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Árna Sigurðssyni, Kristín Sig-
hvatsdóttir (Andrjessonar,
bónda Ragnheiðarstöðum) og
Kárl J. Karlsson rafvirki (Guð
mundssonar, skipstjóra, Öldug.
4). —
Hjónaband. í dag verað gef-
in saman í hjónaband af sjera
Sigurjóni Þ. Árnasyni, Oktavía
Þ. Ólafsdóttir, Reykjahlíð 10
og Jón Finnbogason, starfsmað
ur hjá Rafha, Hellisg. 3, Hafn-
arfirði. Heimili þeirra verður
Hellisg. 3, Hafnarfirði.
Hjúskapur. I dag verða gef-
in saman í hjónaband að Mos-
felli, Mosfellssveit, Guðrún
Eyjólfsdóttir, Sólhcimum, Dal.
og Gunnar Sveinsson (Árna-
sonar, Álafossi). Sjera Hálfdán
Helgason gefur brúðþijónin
saman.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Bjarna Jónsyni, vígslubiskup,
ungfrú Hanna Ó. Guðmunds-
dóttir, Klapparstíg 11 og Magn
1 ús Eiriksson, bifreiðastjóri,
Klappastíg 11.
j Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Garðari Þorsteinssyni, Elín Frí
mannsdóttir, símastúlka, Sel-
; vogsgötu 18 og Kristján Kristj
' ánsson, sjómaður, Vesturgötu
16, Hafnarfirði. Heimili ungu
hjónanna verður að Jófríðar-
staðarveg 6, Hafnarfirði.
Hjónaband. Fyrsta vetrardag
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Bjarna Jónssyni, Hulda
Guðjónsdóttir og Sæmundur
Þórarinsson. Heimili hjónanna
verður í bragga R. 1 í Kamp
Knox.
Hjónaband. Nýlega hafa ver
ið gefin saman í hjónaband
ungfrú Kristín Árnadóttir,
Fossi, Húsavík og Birgir Lúð-
víksson, Húsavík.
Tímaritið Úrval, 5. hefti, er
nýkomið út fjölbreytt að vanda.
Af greinum í heftinu má nefna:
Hvers má vænta?, yfirlitsgrein
um helstu nýjungar 1 vísind-
um, sem nú er unnið að 1 heim
inum, íbúar Suðurheimskauts-
landanna, lýsing á lifnaðarhátt
um mörgæsanna, Foringi fjögra
miljóna hers, samtal við Ev-
angeline Booth, hershöfðingja
Hjálpræðishersins, Streptomyc
in gegn berklum, Veðurspár
lang't fram í tímann, Eintal í
dýragarðinum, Svæfingar við
sjúkdómum, í heimi skriffinsk
unnar, Jeg talaði við krónprins
inn, Er hægt að örva heila-
starfsemina?, greinarflokkur,
sem ber nafnið ,,Hvað er lífs-
nautn?“, eru það fjögur er-
indi, sem .flutt voru í breska
útvarpið og heita: Líf í sam-
ræmi við náttúruna, Heimspeki
lífsnautnarinnar, Líf — eins og
gengur og Hamingjuleit. Aft-
ast er bókin Kím, útdráttur úr
dagbók o gbrjefum dansks ung
lingspilts, sem tekinn var af
lífi á stríðsárunum. Heftið er
128 síður.
Fjárgirðingin í Breiðholti
verður smöluð á morgun kl. 12.
Vegna prentvillu, sem varð í
síðustu málgrein frjetta frá
Alþingi í blaðinu í gær skal það
tekið fram að málsgreinin átti
að hljóða á þessa leið: í sam-
bandi við frásögn Þjóðviljans
um ólöglegan innflutning á
drykkjarvörum til starfsfólks-
ins á Keflavíkurflugvellinum,
benti ráðherra á það, að sam-
kvæmt flugvallarsamningnum
væri því heimilt að flytja inn
allar nauðsynjar sínar.
Matsveina- og veitingaþjóna-
fjelagið, hefur ákveðið, að fram
reiðslumenn í veitingahúsum
bæjarins skuli frá og með deg!
inum í dag hætta öllum láns-
viðskiftum til gesta.
Frá höfninni. Hafsteinn, fær
eyskur togari, kom af veiðum.
Bjarni Ólafsson kom frá Eng-
landi. Forsetinn kom af veið-
um og fór til Englands.
Skipafrjettir. — (Eimskip).
Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag-
arfoss fór frá Patreksfirði 31.
okt. til Rvíkur. Selfoss kom til
London 30/10. frá Oscarshamn.
Fjallfoss kom til Hull 30/10.
frá Leith. Reykjafoss fer vænt
anlega frá Rottredam 31/10. til
Antwerpen. ■ Salmon Knot fór
frá New York 29/10. til Rvíkur.
True Knot fór frá Rvík 18/10.
til New York. Lyngaa er í Ham
borg. Horsa fór frá Hull 30/10.
til Rvíkur.
. Gefum Skátaheimilinu ís-
lenskt bókasafn. — Tilmælum
þeim, er fram komu hjer í blað
inu' í gær, um að skátar og vel-
unnarar þeirra ættu að gefa
Skátaheimilinu íslenskar bæk-
ur í tilefni af 35 ára afmæli
fjelagsins, hefur verið vel tek-
ið og m. a. hafa nokkrir bóka-
útgefendur hjer í bænum heit-
ið bókagjöfum. Gamlir skátar
ættu að minnast góðra kynna í
skátahóp, með því að senda eina
bók hver, eða koma með hana
sjálfir í Skátaheimilið við
Hringbraut, en þar fer fram
35 ára afmælisfagnaður skáta
í kvöld.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19,00 Þýskpkensla, 2. fl.
19,25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Leikþáttur: „Til þess eru
reglugerðir .... “, efitr Jón
shara (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen o. fl.).
21,00 Upplestur úr kvæðum og
ritum Nordahls Grieg, í
minningu um 45 ára afmæli
skáldsins. (Frú Ólöf Nordal,
Jón Sigurðsson frá Kaldað-
arnesi). — Tónleikar.
I
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
BráðræSisholí Lindargafa
Laugav. Efri Miðbæ
ViS senclum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Áætlunarferðir
Reykjavík — Kjalarnes — Kjós
6 ferðir í viku frá Reykjavík sunnudaga kl. 9, mánu-
daga, miðvikudaga, fimtudaga kl. 17, og laugardaga kl.
16. Frá Hálsi sunnudaga kl. 15, þriðjudaga, fimtudaga
og föstudaga kl. 8 og laugardaga kl.*19. Ennfremur er
farin aukaferð að Brautarholti mánudaga kl. 8 og þaðan
aftur sama dag kl. 9.
JÚLlUS JÓNSSON
Ferðaskrifstofu rikisins.
?X$>^X^<S> *X$X$X$X® <í> €*$X$>®x®^®X^®X
ÍHlltaf eitthvað
»
[nýtt, Guðlaugur
Magnússon
gullsm.
^ Laugav. 11. Sími 5272.
Sökum efnisskorts get jeg
ekki nú eins og undan-
farin jól, framleitt hinar
vinsælu jólaskeiðar, nema
viðskiptavinir leggi til silf
ur 60 gr. í stykkið. Pönt-
unum veitt móttaka í
versluninni kl. 4—6 e.h.
hvern virkan dag.
Hafnarfjörður
Skemmtikvöld templara verður i kvöld i Goodtemplara
húsinu og hesfst kl. 9 stundvíslega.
Fjelagsvist. — Kaffidrykkja — Dans.
Óskað að templarar fjölmenni og taki með sjer gesti.
SKEMMTINEFNDIN.
I Vefnaðarvöruverslun
á góðum stað er til sölu. Nánari uppl. gcfur
HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl.
Austurstræti 14 sími 7673.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
HANNESAR ÞÓRÐARSONAR
ASstandendur.