Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: AUSTAN cða SA-kaldi. — Rigjimg öðru hvoru,. TVEIR Menntaskólar, efíir Einar Magnússon og Sigurkarl Stefánsson. ■— Sjá bls. 9. 249. ti.l . Laugardagnr 1. nóvcmber 1947 simaskrá* mánuði SlrifsfðfymðiMi vilja breyla mafmáls ímanum f SKRIFSTOFUMANNADEILD Verslunarmannafjeíags Reykja- víkur hjelt aðalfund sinn í fyrra kvöld. Á þessum fundi voru umræð ui um breytingu á matmálstíma slaifstofufólks, sem getið hefur verið um hjer í blaðinu. Kom ein dreginn vilji fundarmanna fram um að taka bæri breytinguna upp og skoraði fundurinn á stjórn V. R. að Iáta fara fram atkvæðagreiðslu innan fjelags- um breytingu á matmálstím- anum. í stjórn deildarinnar voru kosnir: Pjetur N. Nikulásson for moður og meðstjórnendur: Guð- mundur Magnússon, og Njáll Sí- monarson. í varastjórn þau Ari Guðmundsson, Edda Þórz og Sig U) jón.Þófðarson. Sykurorusfan” við Verdun UM þessar mundir' et verið að léggja síðustu hönd á hina wýju símaskrá og-er- gert ráð fyrir, að útburður hennar hjer f ’Reykjavík og Hafnarfirði, geti fyrið»#ram í þessum mánuði. Um svipað leyti verður hún send út um lar.d. Fá'Mst erlcndum síinaskrám. Að efni til er nýja símaskrá- M-nýja svipuð því,- sem áður var. Hinsvegar er hún mjög Þrey+t að ytra útliti: Aðalbreyt- iugin er sú, að brotið er stærra og líkist meira en áður var því, jsem venja er um erlendar síma- skrár, og eru tveir dálkar á hverri síðu í stað eins áður. í stað stafrófsins er var á gömlu símsskránni, eru prentaðir upp sláttarstafi.r fyrir ofan hvern dálk. Kápupappírinn er mýkri og minni hætta á að harm brotni feótt skráin verði fyrir hnjaski. Engar auglýsingar eru í síma- s.kránni að þessu sinni. 1S30 nýir notendur. í Reykjavík og Hafnarfirði eru nú 7460 símanúmer í notk- un. 1860 nýir notendur, um- fiom þá, sem skráðii eru í gomlu símaskrána, eru. 'skráðir í n.ýju símaskrána. I símaskrána nýju eru skráð- ar 380 landssímastöðvar með nm 6000 símanotendura utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Víðbætum breytt, Viðbætir við símáskrána verður framvegis gefin út með þeim hætti, að teknar verða upp í harm allar skrásetningar síð- asfca viðbætis á undan, þannig, að jafnan verður aðeins einn viðbætir í gildi. íýrir nokkru reyndu franskir kommúnistar að stöðva sykur- útflulning frá Frakklandi til Þýskalands. Þegar fljótabátarnir rneð sykurinn voru á leið eftir Meuse-ánni og voru komnir til V erdun gerðu kommúnistar tilraun til að stöðva flutningana. Skarst þá franskt herlið í leikinn og var sykurinn settur á herbíla og ekið til Þýskalands. Á efri myndinni sjest er her- mennirnir höfðu stilt sjer unp íil að verja kommúnistum veginn til fljótsins, en á neðri myndinni sjást herbílarnir, sem notaðir voru til i'lutninganna eftir þessa „sykurorustu“ við Verdun. 11120 og 30 síldveiiiiskfp vom al síidveiðum í Koiafirli í yær NOKKRU áður en skyggja tók í gær, voru milli 20 og 3Ó síld- veiðiskip, komin með reknet sín inn í Kollafjörð. Nokkrir Reykja víkurbátar eru nú að búa sig undir herpinótaveiði í Kcllafirði. -----'--------------- Endurbygging „Sæ- bjargar" fefst ekki ÞRÁTT FYRIR verkfall það, er nú stendur yfir h.já járnsmiðum, mun endurbyggingu björgunar- skipsins Sæbjörg vcrða haldið áfram. Slysavarnafjelag íslands skrif brjef þess efnis, að þeir gæfu | mikil. Mikil veiði var á Kollafirði í gær, en fyrripart dags munu fáir bátar hafa komist til veiða. Frá Akranesi fóru einir sjö bát- ar og var afli þeirra mjög góð- ur, yíirleitt frá rúmlega 100 tunnur, í 200 og þar yfir. — Síldin fer öll í frystingu til beitu. Þá hafa enn borist frjettir úr Hvalfirði, um að síld sje þar undanþágu vio endurbyggingu Sæbjargar. Málið var svo rætt á fundi í Fjelagi járniðnaðar- manna og var undanþágan sam- þykkt með öllum greiddum at- kvæðum, en þó þannig, að Slysavarnafjelagið leggi bæði til verkfæri og efni. Um útveg- un efnisins og verkfæranna þarf Slysavarnafjelagið að sækja undir járnsmiðjurnar, en vonandi er, að þar fái málið skjóta og góða úrlausn. TOKYO: — MacArthur hefur skip að svo fyrir, að allar vjelar í Jap- an, sem framleiða hernaðartæki, skuli eyðilagðar. Síldveiðiskipin lögðu afla sínum upp hjer í Reykjavík, ein ir þrír bátar og fjórir eða fimm á Akranesi. Til Akraness er m.s. Fagriklettur væntanlegur í öag, með um 1000 mál til bræðslu í siídarverksmiðjunum þar. Vjelskipið Guðmundur Þor- lákur, Victoría og Stjarnan fara í dag til þátttöku í síld- veiðunum og verða Guðmundur og Victoría með herpinót. Rifs- nes hóf herpinótaveiðar í gær, en blaðinu var ekki kunnugt um hvernig þessi fyrsta veiði- ferð tókst. í öllu landinu eru nú um 15.800 símar ennilega fefsi sfækkun sjáffvirku stödvarinnar í SUMAR hefur verið unnið að stækkun sjálfvirkustöðvarinnar hjér í Reykjavík. Enn sem komið er, verður ekkert um það sagt hvenær þessari stækkun verði lokið. Hjer í Reykjavík og Hafn- arfirði eru nú 9800 símar. Póst- og símamálastjóri Guð®' mundur Hlíðdal skýrði frá þessu í gær, er hann ræddi starfsemi Landssímans á þessu ári, við blaðamenn. Stækkun stöðvarinnar. Við stækkun þá sem nú er unnið, verðúr bætt við 2000 nýjum númerum. Nauðsynleg tæki tikstækkunarinnar eru að nokkru komin til landsins, en önnur vantar. Vegna gjaldeyr- isskorts þess er nú ríkir, er allt í óvissu eins og stendur, hve nær það efni sem á vantar verði keypt til landsins. Bjartsýnustu menn telja að stækkun stöðvarinnar verði ekki lokið fyr en eftir rúmt ár. Næsta stækkun. Við næstu stækkun sjálf- virku stöðvarinnar hjer í Reykjavík, verður nauðsynlegt að byggja viðbótarbyggingu við Landssímahúsið. Verður sú bygging væntanlega bygð við vesturálmu hússins, og verður bá að rífa gamla bæjarfógeta- húsið. Símamál bæjarins. Nú barst talið að þeim fram- kvæmdum í símamálunum, sem unnið hefur verið að hjer í bænum nú í sumar. Um það komst póst- og símamálastjóri svo að orði: I Reykjavík og Hafnarfirði 'iefur verið hafinn undirbúning- ur að- stækkun sjálfvirku mið- stöðvanna eins og fyrr segir. Hjer í Reykjavík heíur verið lagt talsvert af jarðsímum í sum ,ar, en tengingum er ekki lokið. Eru n i samtals 7500 símanúmer í Reykjavík og Hafnarfirði, en tala símanna alls um 9800. í kaupstöðum og kauptúnum utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar hafa verið sett upp um 300 símar á árinu. Talstöðvar og loftskeytastöðvar Það sem af er árinu hafa 108 talstöovar og 114 viðtæki verið sett í skip og báta, þar af end- urnýjun 29. Ennfremur 3 tal- stöðvar í flugvjelar, 13 lífbáta- talstöðvar í skip og 5 talstöðv- ar á afskekta staði. Talbrýr hafa veriö settar upp á Siglufirði og í Húsavík. Auk þessa voru keypt ar frá útlöndum 30 talstöðvar og miðunarstöðvar í vjelbáta, svo og loftskeytastöðvar í fá- eina togara. Um 600 talstöðvar og loftskeytastöðvar eru nú í íslenskum skipum og bátum. Notendasímar í sveitum: Not- endasímar hafa verið lagðir á nálega 300 sveitabæi. Alls eru nú símar komnir á rúmlega 2000 sveitabæi. Á árinu hafa þó lagst í eyði nokkrir sveitabæir, sem höfðu síma. Lík finns! fyrir ufan höfnina í Norðfirðí LÍK ANNARS hinna tveggja dönsku sjómanna, er drukknuðu í Norðfjarðarhöfn 18. sept. s.l., hefur fundist. «Danir þessir voru skipverjar á danska skipinu Mogen S. fra Svendborg. Voru þeir á leið út í skipið, er þeir drukknuðu. —■ Bátur þeirrá fannst hálffullur af sjó og brotinn daginn eftir. Líkið fundu menn er voru á bát að svartfuglaveiðum. Voru þeir langt fyrir utan höfnina, er þeir sáu líkið á floti. Líkið var nokkuð farið að rotna, en það var þó þekkjan- legt og var það lík Otto Han. en, en svo nefndist annar þeina. Sfærsff sendir Loff eyðilegsf í eldi t MORGUN um kl. 9 kvik iaði í stærsta sendi loftskeytastöðv- arinnar í Reykjavík og eyðilagð- ist hann. Ennfremur urðu tals- verðar skemdir í vjelasal og raf- geymasal stöðvarinnar. Þetta var eini sendirinn í loft- skeytastöðinni, sem hafoi lang- bylgjusvið alt að 3000 metra. Annars var hann mest notaður til skipaviðskipta á 500 metra sviðinu, og er þetta mikill miss- ir fyrir Ioftskeytastöðina, þó að hún hafi annan sendir á þessu bylgjusviði eins og er. Stöðin þarf þó að hafa 2 sendara annan á neyðarbylgjunni og hinn á vinnubylgjunni. Hlustvörður og önnur aðkall- andi afgreiðsla fjell þó aldrei alveg niður, og aðstoðaði Gufu- nesstöðin og loftskeytaetöðön í Vestmannaeyjum á meðan verið var að slökkva eldinn og koma raftaugum í lag svo að af- greiðsla gæti hafist á ný. Vill meiri fer&alög erlendis« WASHINGTON: — Bandan'ski öldungadeildarþingmaðurinn Oweii Brewster hefur nýlega haldið ræðu þar sem hann hvatti samlanda sína til að ferðast meir en þeir hafa gert, þar eð það geti bætt nokkuð úr dollaraþörf ýmissa þjóða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.