Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: ORKUVERIÐ VIÐ ANDA- Allhvass austan og síðan suð- austan. Rigning með köflum. KÍLSÁ. — Sjá grein á bls. 9. Frú RooseveH á þingi S. Þ. í GÆRKVELDI viidi það sviplega slys til í húsinu Barma Míj 3, að frú Margrjet Eiríks- dóttir beið bana. Frú Margrjet mun hafa verið að vinna við þvott og notaði til þess þvottavjel. Vildi þá svo slysalega til, að hún varð fyrir rafmagnsstraumi úr vjelinni og feerð bana af. Var henni ekið í Landsspítal- ann en er þangað kom var ekki að sjá neitt lífsmark með henni. Frú Margrjet var kona Ágúst ar Sigurðssonar magisters. Frú Elanor Roosevelt, ekkja forsetans sjest hjer á myndinni, sem tckin er í Lake Success í Nevv York. Frú Roosevelt er ein af fulltruum þjóðar sinnar á þingi Sameinuðu þjóðanna. IVIeð henni eru á myndinni ungfrú Florence Paton frá Bretlandi og frú Bodil Begtrup frá Danmörku. Byggingarframkvæmdir í bænum og fjárhagsráð Á FUNDI bæjarstjórnar í gær. skýrði borgarstjóri frá því, að hæjarráð hefði fallist á. að Hita- veitan lánaði Rafveitunni ann- «n bor sinn, til hinna merkilegu jpannsókna, sem fram fara á því, hvort tiltækilegt sje að gera hið nýja orkuver við Sog, upp við fcjósafoss. Eins og minst hefur verið á í Maðinu, kemur þetta til rrtála með því móti, að jarðgöngin, sem talað er um að leggja frá Kistufossi upp að írufossi, verði framiengd alla leið upp undir Kjósafoss. Orkuverið nýja verði bygt þar í jörð, svo djúpt niðri, að frá rennslisvatnið þaðan geti fengið útrás fyrir neðan Kistu- foss. Síðustu vikur hafa verið gerð 20—30 metra löng göng niður við Kistufoss inn í bergið, til þess að fá reynslu fyrir því, hvernig bergið er þar fyrir slík göng. En til þess að hægt sje að taka ákvörðun um það, hvort framlengja eigi göngin upp að Ljósafossi, þarf að gera borun þar efra, bora a. m. k. 60 metra djúpa holu, svo fengin sje vissa fyrir því, hvernig jarðlögin eru þar. Borgarstjóri skýrði frá því, nð bor sá, sem Hitaveitan lánar tii þessa, sje nú í notkun í Mos- fellsdalnum. En hægt sje að flytja hann bráðum austur. Og talið er að þetta taki mánaðar- t.íma alls, flutningurinn viku, en borunin 2—3 vikur. II maSur skráður atvinnulaus Alls kom 71 rrnður til skrá selningar Voru 52 þeirra verka rnenn, 18 vörubifreiðastjórar og 1 sjómaður. Af verkamönn unuin eru 26 kvongaðir og hafa samtals fyrir 54 börnum að sjá, en 13 af bifreiðastjórunum oj u kvongaðir og hafa fyrir 30 t)örnura að sjá. Sjómaðurinn er kvongaður og á fyrir tveim ur börnum að sjá. Þegar hefir 15 þessara manna verið útveguð atvinna. 14 af verkamönnunum, sem ljetu «krá sig, eru atvinnulausir ycgna járnsmíðaverkfallsins. BORGARSTJÓRI vjek í gær á fundi bæjarstórnar, að þeim ádeilum, er bæjaryfirvöldin hafi orðið fyrir, í sambandi við byggingaframkvæmdir í bænum, svo og byggingarfull- trúi. Hefir því verið slegið fram, að byggingafulltrúi hafi að fyr- ir skipan frá borgarstjóra, neit- að að taka út húsgrunna, kjall- ara, járn í loftum o. s. frv. . Fjárhagsráð hefir lagt fyrir bæjaryfirvöldin að framkvæma engar slíkar úttektir nema leyfi fjárhagsráðs væri fyrir hendk — Þær byggingar, sem stöðvaðar hafa verið, eru algjör lega á ábyrgð fjárhagsráðs. Borgarstjóri skýrði svo frá því, að bygginganefnd bæjarins hefði rætt þessi mál á fundi sín um nú fyrir skemstu og hafi þar komið fram 4 aðalsjónar- mið í þessu máli. Þau sjónar- mið er fram komu á bygginga- nefndarfundinum voru þessi: . Gagnrýni nefndarmanna beindist einkum að því að þess sýndist" miður gætt en skyldi, að haga leyfisveitingum (efnis- úthlutun) þannig að firra þá> sem eiga hús í smíðum, tjóni eftir því sem unt er. Nefndar- menn voru einhuga um að æskja þess, að með leyfisveit- ingum verði stefnt að því að ljúka megi smíði húsa, með svo litlum töfum sem unt er( eink- um beri að forðast síendurtekn ar tafir við byggingu sama húss ins. Nefndin benti serstaklega á, að sú hafi reynslan orðið t. d. eftir fyrri heimsstyrjöld, að hús sem stöðvuðust í smíðum, en hafa verið tekin til notjkunar ó- fullgerð, hafa staðið árum sam- an og áratugum saman, eig- endum til tjóns og stórlýta. Þykir nefndinni miklu skifta að reynt verði að forðast slíkt ó- fremdarástand. Þá hagar sumstaðar svo til að það er bagalegt vegna al- mennrar umferðar, að hús sjeu lengur í smíðum en frekast er nauðsynlegt og óskar nefndin þess að fjárhagsráð hafi þetta einnig I huga við leyfisveit- ingar. Fjórða aðalsjónarmið bygg- inganefndar var að henni þyk- ir ástæða til að benda á að hún hefir mjög orðið vör við óá- nægju margra bæjarbúa, sem fjárhagsráð hefur synjað um leyfi íil byggingaframkvæmda, þrátt fyrir það, að viðkomandi hafi átt og jafnvel átt í vörsl- um sínum nauðsynlegar vörur til framkvæmdanna, járn, sem- ent, timbur o. fl. áður en fjár- hagsráð tók til starfa. Steinþór Guðmundsson íók einnig til máls og sagði að eng- um manni myndi láta sjer detta í hug að ásaka bæinn um áð hafa stöðvað byggingar. Bensínafgreiðsiurn- ar úr Miibænum LÖGREGLUSTJÓRI heíur far- ið fram á að lögð verði niður bensínafgreiðsia á gatnamótum Vesturgötu, Grófarinnar og Hafnarstrætis, vegna þess, að sá afgreiðsla, sem þar fer fram, sje hinni miklu umferð, sem þar er, tii trafala. Hafnarstjóri hefur látið í tje umsögn sína um þetta mál, og er lögreglustjóra sammála, eftir því sem borgarstjóri upplýsti á bæjarstjórnarfundi í gær. Var á fundi hafnarstjórnar nýlega samþykt, að segja upp þessu plássi til bensínafgreiðslu, fyrir 1. júií n.k. Hafnarstjóri er þeiri’a skoð- unar, að banna eigi allá bensín- afgreiðslu í Miðbænum. Meðan þar er bensínafgreiðsla fyrir bíla er bílaumferðin um hinar mjóu og umferðamiklu götur Miðhæjarins aukin að óþörfu. Heitavatnsboranirnar í Mosfellsdal ganga að óskum 47 sekúniulífrar af heifu vatni á svæði bæjarins í Mosfelbdal SÁ ÁRANGUR er þegar hefur náðst, við boranir eftir heitu vatni í Mosfellsdal, er betri en þegar heitavatnsboranirnar hófust við Reyki í Mosfellssveit árið 1933. — Svo sem kunnugt er af fyrri frjettum blaðsins um boranirnar í Mosfellsdal, þá eru þær framkvæmda'r á tveim jörðum þar uppfrá, Reykjahlíð, er Reykjavíkurbær nú á og að Varmalandi, en bærinn keypti jarð- hitarjettindi þar, svo og að Laugabóli og Æsustöðum. Helgi Sigurðsson forstjóri Vatns- og hitaveitu, skýrði Morgunblaðinu frá gangi bor- ananna, í stuttu viðtali í gær. Varmaland með 22 sekl. Boranirnar að Reykjahlíð og Varmalandi eru framkvæmdar með þeim tveim borum sem Hitaveitan nú á. Minni borinn hefur verið notaður að Varma- landi. Er borholan nú um 230 metra djúp og gefur 22 sek. lítra af Um 86 gráðu. heitu vatni. Hefur hitinn stöðugt verið að aukast, svo og vatnsmagnið allt frá því að byrjað var að bora þarna. Reykjahlíð. Borunin að Reykjahlíð hófst nú í haust og er stóri ’ borinn notaður. Borholan er nú 170 m. djúp og fæst úr henni 12 sek. lítrar af 86 gráðu heitu vatni. Þess má geta hjer, að meðal- hiti að Reykjum er um 87 gráð- ur, en í einni holu þar er 99 gráðu heitt vatn. Bctri útkoma cn að Reykjum. Sá árangur er þegar hefur náðst við boranir á þessum tveim stöðum í Mosfellsdal, er betri en þegar byrjað var að bora að Reykjum. Úr þessum tveim holum að Varmalandi og Reykjahlíð, fást nú samtals 34 sek.lít. En fyrstu tvær hoiurn- ar að Reykjum' gáfu samtals 23,1 sek.lít. Myndi nægja Ilafnarfirði. Ef tekinn væri samanburður á íbúafjölda í Reykjavík og Hafnarfirði og svo heitavatns- þörfinni hjer í bænum, þá mun láta nærri að vatnsmagnið úr þessum tveim borholum myndi nægja til þess að sjá Hafnar- firði fyrir nægu heitu vatni. y 47. sekí. á jörðunum. Á þeim jörðunum sem Reykja víkurbær keypti heitavatnsrjett indi á og í Reykjahlíð, hafði nokkuð verið borað er bærinn keypti rjettindi þessi. Alls voru á jörðunum 32 sek.lít. Sam- kvæmt samningi áttu bændurn- ir að fá 19 sek.lít. og bærinn því 13. Með viðbótarborunum, sem þegar hafa gefið 34 sek.lít., á bærinn nú í borholum á jörð- um þessum um 47. sek.lít. því lítið hefir dregið úr vatni því sem fyrir var. Haldið áfram. Boranimar í Mosfellsdal eru enn á byrjunarstigi en þeim verður haldið áfram, eftir bví sem hægt er og víst er þaö að árangurinn sem þegar hefur náðst virðist lofa góðu. Einslefnuakstur á Greflisgötu og víSar TILLAGA frá lögreglu' jóra um einstefnuakstur um Grcttis- götu var til umræðu á í; jar- stjórnarfundi í gær. Guðmundur H. Guðmundsson taldi, að einstefnuakstur um þessa götu væri óþarfu:’, og gerði þeim, sem búa við gótuna óþægindi að óþörfu. Flann taldi að eins væri um ýmsar rðrar götur í bænum, þar sem ein- stefnuakstur hefur verið íyrir- skipaður, einkum í Norour cýri. Lögreglustj. rökstuddi i eiðni sína, um samþykt á einstefnu- akstri um Grfettisgötu n. a. þannig, að þar væru jafnan mik- il bílaþvaga. Af þessu vrr ' þar aukin slysahætta. Og gangstjett ir hefðu skemst. Guðmundur H. Guðmunclsson sagði að með því að hrekja bíl- ana eins og t. d. frá Grett göt- unni, þá yrðu þeir settir í hlið- argötur þar sem væri enn minna pláss fyrir þá. Ilann bar fram tillögu þess efnis, að bæjarstjórn samþykti, að fresta frekari samþyk'.um um einstefnuakstur þar til um- ferðamálin yrðu tekin ,til rlls- herjar meðferðar. Borgarstjóra fanst að mcð því að samþykkja þessa tillögu, væri bæjarstjórnin að 'iýnda hendur sínar um of í þessu náli. Hann Iagði til, að tillögu G ðm. H. Guðm. yröi visað tii b: jar- ráðs til athugunar, en jc'nt yrði frestað ákvörðun um cin- stefnuakstur um Grettisgötu og var það hvortveggja samþ. Þýskar skeytaspndingar BERLÍN: —- Frá og með 1. des- ember næstkomandi verða leyfðar skeytasendingar í Þýskalandi milli allra fjögurra hernámshlutanna og til erlendra landa, að Spáni og Japan undanskildum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.