Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 1
T 12 síður og 34. árgangur 256. tbl. Sunnudagur 9. nóvember 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. Rúmlega 19000 mál síldar hafa veiðst í Hvalfirði 60skip voru þar að veiðum í gær LIÐIN er nú rúm vika síðan verulcgur kraftur kcm á síld- veiðarhár í Hvalfirði. Fyrstu vikuna voru aðeihs fáir herpi- . nótabátar að veiðum, cn þeim hefur siöðugt farið fjölgandi ■ og talið er að nú sjeu þeir milli 30 og 40. Hingað til Reykja- vikur höfou í gau’kvöldi borist um 12200 mál ness um 7000 mál síldar. „Víð þvkjum greiða at- s* kvæði eftir sannfæringu okkar sjálfra“ -<?> og til Akr? Veiði var minni í gær í Hval- firði, en verið hafði tvö s.l. dæg ur. Nokkrir bátar fengu full- fermi, en aðrir fengu lítið sem ekkert. Sjómenn á bát frá Akra nesi töldu í gær á Hvalfirði 40 herpinótaskip og 20 rekneta. 5200 mál í gær. í gærdag og kvöld komu hing - að til Reykjavíkur 8 skip, með samtals urn 5200 mál síidar. — Skipirt .voru þessi: Victoria- með 1200, Fróði 250, Guðmundur Þorlákur 650, Helga 1200, Fell 250, Ingólíur 300, Von 700 og Fiskaklettur 500. ^Farin til bræðslu 7200 mál. Öll fer síld þessi til bræðslu á Siglufirði með flutningaskip- um. í nótt var lokið við að lesfa Eldborgina og fór hún með 1800 mál. Farin er Fanney, til síldar verksmiðjunnár á Patreksfirði, með 900 mál, og Hrímfaxi til Siglufjarðar með um 4500 mál. Flutningaskip vantar. Sem stendur vantar flutninga skip, en Kristjárí Karlsson sem hefur yfirumsjón með flutn- ingunum fyrir L.I.U.,, taldi að úr þessu myndi rakna í dag. En sannleikurinn er sá að all erfiðlega hefur gengið að fá skip til flutninganna. Akranes. Aðeins einn bátur kom með síld til síldarverksmiðjunnar á Akranesi í gær. Var það Sigur- fari með um 500 mál. Samkvæmt uppl. frá Stur- laugi Böðvarssyni útgerðar- manni á Akranesi, hefir síldar- verksmiðjan þár nú tekið á móti um 7000 málum síldar. Síld á Sviðinu. í fyrrinótt urðu togbátar frá Akranesi, er stunda veiðar á Sviðinu, sem er út af Akranesi, varir við töluveroa síld. Engar gjafir frá fyrirtœkjum WASHINGTON.' — Inverchapel lávarður, sendiheíra Breta í Bandaríkjunum, hefur skýrt frá því, að Elizabeth prinsessa telji sig' ekki geta þegið neinar brúðar- gjafir frá bandarískum einstakl- ingsfyrirtækjum. vegnar i nasmir New Ðelhi í gærkvöldi. SÓKN indversku herjanna gegrí kynflokkum þeim í Kasmir, sem þar hafa tekið upp vopn gegn Hindúum, gengur að óskum, samkvæmt fregnum, sem bárust hingað til New Deliii í dag. Hafa Hindúar meðal annars náð á sitt vald mikilsverðri borg um 30 mílum fyrir vestan Srinagar, höfuöborg furstadæmisins. Stjórnarvöldin í New Delhi segja að hersveitirnar reki flótt- ann vestur á bóginn, en Ivlúha- meðstrúarmenn skilji eftir bæði vopn og flutningatæki. — Reuter. Tyrkneskír herfor- Sir Staíford Cripps, efnahags- málamálaráðh. Breta, stjórnar haráj tunni fyrir bættum fjár- hagi Breta. er í samráði við Sir Stafíord sem allar sparnaðarráðstafamr eru gerð- ar — meðal annars skerðing matvælaskamtsins, sem boðuð var í gær. Þátttaka Islendinga á þingi S. Þ. Útvarpsávarp Óíals Thors FYRIR skömmu fluttu fulltrúar okkar hjá Sameinuðu þjóð- unum ávörp til Islendinga, og voru ræður þeirra teknar upp á plötur úti í Bandaríkjunum. Morgunblaðið hefur þegar birt ræðu Thor Thors, aðalfulltrúa okkar hjá S. þ., en-hjer fer á eftir ávarp Ölafs Thors um störf íslensku fulltrúanna á als- herjarþinginu. ykjavíkursýningin í Gagnfræðar- Arabar láta sig ekki. BAGDAD: — Aðalritari Araba- bandalagsins hefur tjáð frjetta- mönnum, að Arabaríkin sjeu reiðu búin til að beita vopnum til að koma í veg fyrir skiptingu Pales- tínu. NEFND sú er nú starfar að undirbúningi Reykjavíkursýn- ingarinnar, hefir farið þess á leit við bæjarráð, að sýningin verði til húsa í Gagr.fræðaskól- anum í Reykjavík, sem nú er í smíðum á Skólavörðuholti. Þessi umsókn nefndarinnar var lögð fram á fundi bæjar- ráðs, er haldinn var í fyrradag. London í gær. YFIRMAÐUR tyrkneska her- foringjaráosins og ýmsir aðrir \ háttsettir liðsforingjar komu í dag til London frá Bandaríkj- unum. Bókmenntakynning- in hefst í dag í DAG, kl. 2, hefst í Austur- bæjarbíói Bókmenntakynning Helgafells. í dag láta til sín heyra Þor- bergur Þórðarson og Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi. Þor- bergur les kafla úr bókinni „Hjá vondu fólki“, sem verður þriðja hefti af minningum sr. Árna Þórarinssonar frá Stóra-Hrauni. Jón Sigurðsson les kvæði úr kvæðasafninu: „íslands þúsund ár“, eftir þá Stephan G„ Örrí Arnar, Árna PálsSon, próf. og próf. Jón Helgason í Kaup- mannahöfn. Vart er að efa að fjölmenm verði samankomið til að hlýða á mál þessara tveggja þjóð- kunnu manna. Verði aðgöngumiðar ekki upp seldir, verða þeir seldir við inn- ganginn. Matvælaskainmtur Breta minnkarenn Þeir verða nú aS skammla kartöflur LONDON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STRACIIEY matvcsiaráðherra, tilkynnti hjer í London í kvöld að matarskamtur bresku þjóðarinnar yrði enn mink- aður. Verður meðal annars tekin upp skömmtun á karíöii- um, auk þess sem sykur og sælgætisskamtarnir verða minkaðir. Hefst í dag. Kartöfluskömtunin gengur í hann þetta flóðunum í vor /og g'ildi á morgun (sunnudag), og fær hver maður þrjú pund á viku. Barnshafandi konur fá þó fjögur og hálft pund, en börn undir fimm ára aldri þrjú. 20% minni. Strachey skýrði frá því í sambandi við hin nýju skömt- unarákvæði. að kartöfluupp- skera Breta hefði orðið 20 pró- sent minni í ár en 1946. Kendi þurkunum í sumar, og sagði, að Bretar mundu hafa orðið kartöflulausir með öllu næsta vor, ef ekki hefði verið gripið til skömtunarinnar. % Sykur og sælgæti. Sykurskamturinn til fram- leiðenda verður minkaður um fjórðung, en sælgætis- og súkkulaðiskamturinn verður þrjár únsur á viku. Háttvirtu hlustendur! Jeg h'efi nú setið á þingi Sam- einuðu þjóðanna í nokkrar vik- ur. Sú þingseta hefur ■ orðið mjer lærdómsrík um margt. Jeg veit t.d. betur nú en fyrr, að fleiri hafa gaman af að hlusta á sjálfa sig en íslenskir alþingis menn, að við erum hvorki einir nje einstakir um blendinn mál- flutning og ennfremur að við erum börn í refjum og klækj- um ef miðað er við suma þá, sem okkur eru stærri og þekkt- ari. Mætti margt segja þessu til sönnunar, en hjer er hvorki staður nje stund til þess. Að þessu sinni ætla jeg að leiða hjá mjer að ræða bverjar líkur muni á, að Sameinuðu þjóðirnar eigi langt líf fyrir höndum. Jeg læt nægja að segja að margt bendir til að öll sú von sem mannkynið á sjer um að komist verði hjá þriðju og hræði legustu heimsstyrjöldinni búi nú innan veggja S. Þ. Fari sú friðarviðléitni, sem þrátt fyrir allar ýfingar á sjer hjer stað, út um þúfur — og vel má vera að svo hörmulega takist til — þá fer friðarvonin sömu leið- ina. Um gang málanna á þessu þingi visa jeg til þess, sem for- maður íslensku nefndarinnar sagði í frumræðunni, en í' þess- ari örstuttu orðsendingu er mjer nú gefst færi á að koma á fram- færi við landa mína, vildi jeg fyrst og fremst segja þetta: Dvöl mín hjer hefir í einu og öllu staðfest þá skoðun, sem flestir þeirra er-best til þekktu frá öndverðu höfðu, að það var rjett af íslendingum að æskja upptöku í samkundu Samein- uðu þjóðanna. Hvergi á smá- þjóð þess svipaðan kost að vekja á sjer alheims athygli, sem einmitt hjer. Hvergi annars staðar er minnstu þjóð verald- arinnar fenginn sami formlegi Framh. á bls 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.