Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 12
▼EÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: REYKJAVIKURBRJEF er á liöríían kaldi, skýjað, en «i#>, komulaust. bls. 7. 256. tbl. — Sunmifla"ur 9. nóvember 1947 Steypustöðin við Elliða- ár tekur ti! staría efiir • * helgina STEYPUSTÖÐIN við Elliðaár tekur til starfa mina eftir béJaina, en unnið hefir verið að því í sumar að koma henni ttpfi. Vaiitar þó enn alimikið blntáfjelag, Steypustöðin h.f en aðalhluthafar eru Orka h bérj’ársjóður. Framkvæmdarstjóri Steypu- fiíöðvarinnar er Jóhannes Bjamason verkfræðingur, en feSfrtn 'hefir rnanna mest unnið eúS því að koma henni upp. Hef- Ér""hann kynnt« -sjer rekstur fi-tíkra stöðva bæði í Bandaríkj- ttmim og á Norðurlöndum, en þds eru nú mjög víða notaðar um allan heim. Fyrrverandi Nýbyggingarráð sem hafði með þessi mál að gera á sínum tíma, var því mjög -bfyrtnt- að steypustöð yrði reist bjer og' 'veitti innflutningsleyfi fyrir vjelunum. Steypustöðin hefir látið reisa nkemmu undir vjelar, verkfæri og scment, * efnistrektir fyrir sement, sand og tvær stærðir af mcl. Undir þeim er vigt, sem vegur steypuefnið i rjettum hlut föllum, eftir því til hvers steyp- an á að notast. Þá hefir verið reist bygging við trektarnar, sem I senn er aðflutningspall- m að þeim, skrifstofubygging, o. fi. Eftir að steypuefnið hefir verið blandað í rjettum hlut- föllum, er því rent í hrærivjel- arnar, sem eru á sjerstaklega útbúnum bílum. IJrærist svo síeypan á leiðinni, meðan bíll- inn ekur með hana á ákvörð- unarstað. Hræribílarnir eru aðallega notaðir til • að flytja steypu.. í húskjallara,- gang- síjettir og götur og þessháttar. Err- þegar steypt eru hús þarf að lyfta steypunni í mismun- aridi hæðir og er þá notuð gríð- arstór hrærivjel með áfestum turni ,og lyftitækjum, sem renna á spori í turninum. Yjel þessari er ekið á byggingarstað- inn og er hún kyrr þar á með- án verið er að steypa, en ek- ur síðan á næsta steypustað: Tekur hún heilt bílhlass af til- Vp.gtuðu efni (sandi, möl og scmenti). Þá eru notaðír venju- legir vörubílar til að flytja efn- ifi frá stöðinm í þessa vjel. Afköst þessarar vjelar geta vcrið mjög mikih Munu tveir menn, með aðstoðar vjelarinn- ar, geta steypt 12 rúmmetra á ki.st.., og er vaílega áætlað að hún steypi 12000 rúmmetra á ári (miðað við 100 daga notk- un). Þá sparast með aðferðum þeim, sem Steypustöðin notar, rnjög miklar tilfæringar á efni. Stjórn §teypistöðvarinnar hf. skipa: Sigurgeir Sigurjónsson, brm., formaður, Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Kalldór Jónsson, ackitekt, Bolli Tlioroddsen, bæjarverkfræðing ur og Jóhannes Björnsson, verk á að hún sje fullgerð. Það er sem komið hefir stöðinni upp, f. H. Benediktsscn & Co. og fræðingur. í varastjórn eiga sæti: Othar Ellingsen, kaupm. og Þorlákur Björnsson, full- trúi. 41000 mái síldar EINS og .skýrt er frá á for- síðu blaðsiris í dag, hafa borist hingað til Reykjavíkur og til Akraness um 12200 mál síldar. í viðtali við ísafjörð í gær- « , , kvöldi, var blaðinu skyrt fra því, að skip sem stundað hefðu veiðar í fjörðunum þar vestra, hefðu samtals veitt um 22000 mál. Hafa því í þessum tveim síldarhrotum, þar vestra og hjer í Hvalfirði samtals veiðst um 41.000 mál síldar. í gær var góð veiði vestra og skip með samtals 2200 mál síld- til ístafjarðar komu , gær þrjú ar. — Bæjarráð vHÍ Menfa^ skólann á Lilluhlíð Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var í fyrradag, var rætt um lóð fyrir Menntaskólann í Reykja- vík. Fyrir fundinum láu umsagnir skipulagsnefndar og skipulags- manna hæjarins, svo og umsögn Einars Sveinssonar, húsameist- ara bæjarins. Á þessum fundi ljet bæjarráð þá skoðun sína í Ijós, að það teldi hið nýja skólahús vera betur sett á Litluhlíð Golfskála- hæðinni, heldur en hjá Laugar- nesi. ítrekaði fundurinn þá sam- þykkt er gerð var í bæjarráði í des. 1946, um að láta af hendi hæfilega Ijóð fyrir skólann á Golfskálahæðinni. Ljósbauja sefl við Hnaosasker GUÐBJARTUR ÓL/'ESSON hafnsögumaður, skýrði Morgun- blaðinu svö frá í gær, að Ijós- bauja yrði sett við Hnausasker við Hvalfjörð. Á skeri þessu strandaði Bár- an í fyrrakvöld, sem lesendum blaðsins mun kunnugt vera. Þeg ar eftir strandið átti hann tal við vitamálastjóra, og kvaðst hann myndi láta setja upp ljós- bauju við skerið, eins fljótt og hægt væri. • A Fiugfjelag Islands skýrir vjelar sínar hestanöfnum Mýll ijeiagsmerki FLUGFJELAG Islands hefur fyrir nokkru valið sjer f jelagsmerki. vængjaðan hest, hvítan á bláum grunni. Merkið teiknaði Halldór Pjetursson. — Jafnframt er ákveðið áð flugvjelar fjelagsins verðí skírðar hestanöfnum, sem öil hafa endinguna ,,faxi“. Nöfnin valdi Brynjólfur'Sveinsson, menntaskólakennari á Akureyri og hefur hann samið skrá yfir á annað hundrað ,,faxa“ nafna. f greinargerð, er Brynjólfur sendi stjórn Flugf jelagsins, með naína- listanum, segir m. a. svo: Þjóðlegur minja- EFTIR HELGINA kemur hjer á markaoinn mjög þjóðlegur og skemtilegur íslenskur rninja- gripur. Er það lýsislampi úr kopar og af sömu gerð og lamp- ar þeir, sem notaðir voru hjer á landi á löngu liðnum öldum og alt fram til síðustu aldamóta. Gripur þessi hefur í senn ver- ið búinn til, til mipja fyrir út- lendinga, sem hingað koma og vilja eignast einhvern smáhlut, til minningar um landið og komu sína hingað og íyrir ís- lendinga, sem hafa gaman af gömlum og þjóðlegum hlutum. Fylgja honum skýringar, sem þýddar hafa veriö á sænsku og ensku.. Mikill skortur hefur ver- ið hjer á slíkum minjagripum og er auðsær fengur að þessum gamla lampa, sem á liðnum öld- um var aðalljósfæri þjóðarinnar, Verður hann til sýnis nú um helgina í sýningargluggum Bóka búðar Lárusar Blöndal og Hljóð færaverslunar Sigríðar Helga- dóttur, sem einar munu hala hann til sölu. Slökkviliðsæfing á j Reykjavíkurfluf- velli í GÆR fór fram slökkviæíing á Reykjavíkurflugvelli. Slökkvilið vallarins og Reykja- víkurbæjar, voru að sameigin- legri æfirigu. Kveikt var í flugvjelaflaki er Bretar skyldu eftir á vellinum og voru slökkviliðsmennirnir þjálfaðir í skipulagningu í starfi sínu. Önnur slík æfing verður endurtekin á laugardaginn kem- ur. Viðstaddur þessa æfingu var maður frá ameríska flugfjelag- inu AOA, sem er á ferðalagi á vegum fjelagsins, til þess að kenna slökkviliðum flugvalla rjett handtölc, ef eldur lcemur upp í flugvjel. ,,Er jeg tók að svipast um eftir heiti á flugvjelum, urðu hestanöfnin af mörgum ástæð- um fljótt á vegi mínum. Is- lenslú hesturinn hefur ekki að- eins borið þjóðina á bakinu alt frá landnámstíð og fram á okk- ar daga, sem nú erum miðaldra menn, heldur sjálft líf hennar og gengi. Ilann liefur Jöngum deilt kostum og kjörum með þjóðinni, þreýtt með henni svað iifarir 'um illvíg torleiði og átt með lienpi marga glaða og góða stund. Margur gáíaður íslend- ingur liefur unnaö honum og hvergi unað sjer betur en í fje- lagsskap vio hann. Merki flugíjelagsins Fyrstu draumar norr enna manna um að lyfta sjer frá jörð- unni virðast einmitt bundnc r við fljúgandi fák (sbr. sögun; um Hófvarpanir). Mælir ineð skjótri aðstoð til Iianda Vestur-Evrópu j --------- Skýrsla Harrlman-nelndarinsiar WASHINGTON í gærkvölcli. BANDARÍSKA Harriman-nefndin, sem Truman skipaði til að kynna sjer lijálparþörf Evrópu og aðstoðaráætlun Banda- ríkjanna, sendi forsetaMum í dag skýrslu sína, þar sem Iiún mælir með því, að Bandaríkin geri sem skjótast áætlun um heilbrigða endurreisn Vestur Evrópu. Störf nefnciarinnar. Harriman-nefndin hefur kynnt sjer rækilega, hversu mikla hjálp Bandaríkin geti sjer að skaðlausu látið í tje, og auk þess, hvaða framleíðslutæki og vinnuafl sje fyrir. hendi í Evr- ópu til að hefja endurreisnina þar. Fyrir þingið. í sambandi við skýrslu nefnd- arinnar, hefur Truman forseti tjáð frjettamönnum, að hún muni verða notuð til að ganga sem fyrst frá lokaáætlun um aðstoð til handa Evrópuþjóð- unum. Áður hafði forsetinn til- kynnt, að uppkast af aðstoðar- áætluninni yrði lagt fyrir Banda ríkjaþing, þegar það kemur saman á næstunni. Harriman-nefndin leggur í skýrslu sinni áherslu á -eftir- farandi: 1. Vonir Vestur-Evrópu um efnahagslega endurreisn byggj- ast fyrst og fremst á steínu og atorku þjóðanna, sem þar b.’a. 2. Það e-r að ýmsu leyti raiög mikilsvert fyrir ‘ Bandaríkin að áðurnefndar þjóðir sigrist á erf- iðleikum sínum. 3. Bandaríkin verða að leggja að sjer, til þess að geta látiö væntanlega aðstoð í tje. 4. Fjögra ára Bandaríkjaað- stoð mundi kosta þjóðina milli 12 og 17 milljón dollara. 5. Ef Bandaríkin láta slíka að- stoð í tje, verða þau að gera ráð- stafanir til þess, að hjálpin hafi ekki í för með sjer verðbólgu heimafyrir. ÁsF íslendinga á eftirlætis- reiðhestum er auðsæ á nö nun- um, cr þeim hefur verið valin. Líklega sjest þýðleiki og varmi íslenskrar' tungu hvergi betur en einmitt í þeim. Þykir mjtr og ,,faxi“ eiga sjeríega vel við um vængjaðar, svífandi vjela \ —•' Skáldið forna og myndvísa, er kvað Vafþrúðnismál ljet fáka dags og nætur heita Skinfaxa og Hrímfaxa". Merkið verour r.ú málað á all- ar ílugvjelar fjeiagsins. Ekki er enn ákveðið hvaða nöfn ■ eröa valin fyrir þær flugvjelar, sem fjelagið á nú, en'það mun vorða gert á næstunni. I NÆRSVEITUM IIEKLU fanst í gærdag klukkr.n eitt aii hf.rður jarðekjálítakippur. Að sögn hús móðurinnar c.ú Ásólfsstööum, var kippur þessi sá sri.arpasti,- sem komið hcfur síðan fjallið byrjaði að gjósa. Siiemdir muau þó hvergi hafa orðið. Undanfarin kvöld hefur nokli uð gos vefið í fjallinu og mikið hraunrensli. % gærkvöldi var lít- ið rensli og ekkert gos var í því. Einstaka sinnum mátti heyra drunur úr fjallinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.