Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. nóv. 1947 MORGVNBLAÐIÐ [11 Fjelagslíí VlKINGAR Handknattleik'sæfingar Sunnudaginn 9. nóy. verða sem hjer segir; Samæfing hjá II. og III. fl. kl. 9,30 í húsi I.B.R.. Kl. 3,30 til 4.30 æfing hjá II. fl. í húsi Jóns Þorsteinssonar. Mönnum er ráðlagt að mæta sjerstaklega á æfinguna í húsi I.B.R. Stjórnin. FRAMARAR! Kaffikvöld í Tjarnarcafé uppi í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. íþróttafjelag kvenna. Leikfimi hefst á mánudag í Austur- bæjarskólanum. Kl. 6,3(0. Munið hand boltan mánudaga og fimtudaga kl. 7,30. Kendur yerður einnig hinn bráðskemtilegi ameríski boltaleikur Blak (Walley Ball). Kennarar fje- lagsins eru ungfrú Unnur Jónsdótt ir og ungfrú Selme Kristjansen. All ar nánari uppiýsingar í síma 4087. K. R. R. Landsmót II. fl. heldur áfram í dag kl. 14 og læppa Valur og Fram og er það i 6. skipti, sem J>au keppa saman i þessu móti. Tilkynning ÍIjúlprœÓisherinn. Sunnudag kl.' 11 Helgunarsamkoma. 2 Sunnudagaskóli. 5 Barnasamkoma. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Kaptein Roos stjórnar. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. 'ASventkirkjan. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8,30. Efni: Ráðgáta syndai’innar og þjáðnjnganna, Skapaði góður Guð vondan heim? Pastok Johs. Jensen talar. Allir velkomnir. ZÍON Sunnudagaskóli kl. 2. Aimenn sam, koma.kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudaga skóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. BETANIA 1 dag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 fórnarsamkoma, sr. Jóhann Hannes- son ,talar. Frú Astrid Hannesson sjmgur. Allir velkomnir. 1 !■" «i ■ " ■' ■ - -* 1111 1 1. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel- komin. Almenn samkoma kl. 4 og 8,30. Allir velkomnir. Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. — Allir velkomnir. l Q G. T Gœslumannafundur á morgun (mánudag) kl. 5,30 í Templarahöllinni Frikirkjuveg 11. Þinggœsluma'Sur. VÍKINGVR fundur annað • kvöld á venjulegum stað og tíma. Endurinntaka. Inntaka nýrra fjelaga. Framhaldssagan. Að fundi loknum verður spiluð fjelags- yist og verðlaun veitt. Fjölsækið stundvislega. Æ.T. '&t. FramtíSin. Fundur annað kvöld. Vígsla . emhætt ismanna. Kaffi. — Spilakvöld. Æ.T. Barnast. Jólagjöf no. 107. Fjelagar munið fundinn i dag kl. 2 ó Frikirkjuvegi 11. Fjölbreytt dag- skrá. GœsluniaSur. Barnast. Æskan nr. 1. Fundur í dag í G.T. húsinu kl. 2. Til skemtunar upplestur, Kristján Þorsteinsson og fleiri. Mætið vel og með nýja fjelaga. Gœslumenn. 313. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F. 3 = 12911108 = Aldís Guðmundsdóttir, Trað- arhúsum, Eyrarbakka, verður 80 ára á morgun, mánudaginn 10. nóv. Blaðið hefir verið beðið að veka athygli á því, að fyrsta barnaguðsþjónustan í Fríkirkj- unni fer fram í dag kl. 11 f. h. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Ingibjörg . Snæbjörnsdóttir, Hellu, og Hjörleifur Jónsson frá Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum. — Heimili þeirra verður að Hellu, Hjónaband. Miðvikudaginn 5. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jóns- syni ungfrú Halla Þorsteins- dóttir, Brekku, Sogamýri, og Óskar-Guðmundsson, frá Reyð- arfirði. Hjónaefni. Þann 6. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Jónsdóttir, Miðhús- um. Reykhólasveit, og Ólafur Ingiberg Torfason Hjaltalín, Jaðri við Grundarfjörð. Aðalfundur Vestfirðingafje- lagsins verður haldinn næst- komandi þriðjudag kl. 8,30 í Tarnarkaffi. Guðmundur Narfason, Akra- nesi, er 80 ára í dag. Hann er fæddur í Miðvogi í Innri-Akra- neshréppi og ólst þar upp til 6 ára aldurs hjá systur sinni, Ingveldi. Þá fluttist hann til mó&ur sinnar Þuríðar að Sand- gerði. — 1898 gekk hann að eiga Júlíönu Jónsdóttur, Run- ólfssonar á Hvanneyri. Að 4 árum liðnum bygðí hann sjer hús á Akranesi og kallaði að Völlum. Ekki varð þeim hjón- um barna auðið, en 3 drengi tóku þau til fósturs og lögðu við þá mikið ástríki, eins og þeir væru þeirra eigin börn og er þá eigi of sagt. — Kona hans dó 1943. Nú dvelur Guðmundur á Bjargi hjá Árna og Jóhönnu og unir vel hag sínum. Lengi fram eftir æfinni stundaði Guð- mundur sjómensku annars hef- ir hann nokkuð fengist við smíðar. Guðm. er góður heim að sækja, varfærinn og vinfastur. Öll störf hans einkenna dygð og trúmenska. Það verða marg- ir, sem óska honum til ham- ingja á áttræðisafmælinu. a. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTIN£ASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. Kaup-Sala Eins manns rúm méS spiralbotni, til sölu í Tjamargötu 12. Sá sem getur utvegað rúllu af gólf dúk, getur fengið allan algengan saumaskap. Tilboð merkt: „Gólfdúk- ur“ fyrir mánudagskvöld. Minningarspjöid Slysavarnafjelagg Ins eru fallegust Heitið á Slysa- vamafjelagið Það er best Vinna IIreingerningar — Gluggahreinsun. ■ Simi 1327 Björn Jónsson. Frjáls verslun, 7.—8. tbl., hefir borist blaðinu. Efni ér m. a. — Verslurtarstjettin er framleiðslustjett, eftir Eggert Kristjánsson, varaform. Versl- unarráðs, íslensk verslunar- sjett hefir unið þrenkvirki, eft- ir Rmil Jónsson, viðskiftamála- ráðherra, Þinghald norrænna verslunarmanna, eftir Stefán G. Björnsson, skrifstofustjóra, Norræn samvinna, eftir F. W. Went, Hvernig sósíalisminn varð til, fyrsta grein, eftir Ein- ar Ásmundsson, hrl., Verslun- arfrelsisbaráttan, eftir Ingvar Pálsson, verslunarmann, Merk- isdagar kaupsýslumanna, Versl unartíðindi, Frá Verslunarskól- anum, Innanbúðar og utan, Skörð fyrir skildi, minningar- greinar um verlunarmenn, Ó- væntur árangur, smásaga eftir Olgu Moore o. fl. Hjónaband. I gær voru gef- in saman 1 hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir og Jón Þorsteinsson. — Heimili ungu hjónanna er að Litlu-Hólum í Mýrdal. Hjónaband. I gær voru gef- in saman í hjónabánd af sr. Árelíusi Níelssyni ungfrú Hall- dóra Einaráöóttir, Efstasundi 6, og Jóhann Magnússon, sama stað. Heimili ungu hjónanna verður Efstasund 6. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Gautaborg 7/11 til Reykjavíkur. Lagarfóss fór frá Reykjavík 6/11 til Hull. Selfoss fór frá London 7/11 til Immingham. Fjallfoss er í Reykjavík, fer á morgun til New York. Reykjafoss kom til ,Hull á miðnætti 7/11 frá Ant- werpen. Salmon Knot fór frá New Ýork 29/10 til Reykjavík- ur. True Knot er í New York. Lyngaa kom til Helsingfors 3/11 frá Hamborg. Horsa kom til Reykjavíkur 4/11 frá Hull. ------------»■-+--»---- ligurjési SumarfiSa- son páslur áttræSnr ÁTTATÍU ÁRA er 10. nóv. Sig- urjón Sumarliðason, Múnkaþver árstræti 3, Akureyri, sem var póstur milli Akureyrar og Stað- ar í Hrútafirði 1886 til 1888 og 1893 til 1902. Á þessum árum var hann með föður sínum, Sumarliða Guð- mundssyni, póíti, en á eigin á- byrgð frá vori 1902 til 1916. Var Sigurjón á þessum ferð- um sínum annálaður atorku- maður Og ferðagarpur, sem fór vel með hesta sína. Hann bjó góðu búi um 35 ár á Ásláks- stöðum í Glæsibæjarhreppi, þar til hann fluttist til Akureyrar. Meðan Sigurjón dvaldist að Á«- láksstöðum gengdi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. . Hann er kvæn^ur Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Víðivöilum í Fnjóskadal. Hann ber ninn háa aldur sinn vel. — H. Vaid. Rjettarhöld í máli Pfeiffers TILKYNNT var í Búdapest í dag, að hefjast mundu í næstu viku rjettarhöld í máli Pfeiff- ers, eins af leiðtogum ungversku stjórnarandstöðunnar. Eins og kunnugt er tókst Pfeiffer að flýja frá Ungverja- landi til Austurríkis. — Reuter. Tilkynning frá Viðskiptanefnd I sambandi við vörukaup frá Frakklandi og Italiu í framtiðinni, óskar Viðskiptanefndin eftir eftirfarandi upplýsingum frá innflytjendum. - 1. Hvaða nauðsynjavörur þeir geti útvegað frá þess- um löndum. 2. Nákvæmar og sundurliðaðar upplýsingar um inn- kaupsverð. 3. Afgreiðslufrest varanna. Upplýsingar þessar sjeu sendar skriflega til skrifstofu úiefndarinnar. Skólavörðustíg 12 fyrir 10 þ.m. Það skal skýrt tekið fram, að ncfndin óskar ekki eftir umsóknum um leyfi fyrir vörum þessum, á þessu stigi málsins, heldur eingöngu upplýsingum þeim er að framan greinir. Reykjavík, 7. nóvember 1947. VlUdp tane^ndin Útgerðarmenn X Eigum fyrirliggjandi siseal fiskilínur, öngla, öngultauma. 1ónóáon ocj- Æiuuuóóon Garðastræti 2. Sími 5430. Skrifstofuhúsnæði % 3ja hæðin í húsinu Laugavegur 24 (Fálkinn) er til leigu i fyrir skrifstoíur. Hæðin er ca. 220 ferm. og leigist í einu |> lagi. Lyfta verður í húsinu. Upplýsingar á skrifstofúnni. Vevólunin Vdllúnn Laugaveg 24. wfirtSBrr* Móðir okkar BJÖRG SIGURÐARDÖTTIR, verður jarðsett frá Dómkirkjunni þriðjudag 11. nóv. kl. 1 Yz. Katrín ÞórZardóttir, Friðrik ÞórÖarson. Jarðarför elsku dóttur og dótturdóttur okkar GUÐFINNU THORLACIUS HJÁLMARSDÖTTUR er andaðist 2. nóvember, verður jarðsungin þrið’judag- inn 11. nóv. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst með hús- ltveðjú kl. 2 e.h. að heimili hennar, Vegamótum, Sel- tjarnarnesi. * Þórunn G. Thorlacius, Hjálmar A. Jónsson. GuÖfinna Thorlacius, Árni Ö. Thorlacius. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför FRU ÖNNU HALLGRlMSSON Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda. Sigríöur Sigurðardóttir, Carl Hemming Sveins, Axel L. Sveins, HallgrímUr Sveinsson.. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og hluttekn ingu við jarðarför HELGU ANTONSDÓTTUR HAGAN. Eiríkur Hagan, Margrjet Magnúsdóttir. Anton Jónsson og áðrir áöstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.