Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1947, Blaðsíða 4
r i 4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. nóv. 1947 ') Lcyndardómur fjallanna tiuiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiii 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiji Þessi skemtilega drengja- saga Jóns Björnssonar kom fyrst út á dönsku og hlaut mikið lof leiðandi manna í uppeldis- og skóla málum, auk þess sem all ir strákar voru sólgnir í hana vegna þ§ss hve skemtileg hún er. Sagan gerist að mestu leyti í sveit á Suðurlandi. Hún er fjörlega rituð, viðburða- rík og skemtileg. Fœst hjá öllum bóksölum og kostar kr. 18.00 i traustu og smekklegu bamli. Jt)iAa up n ió ú tcjáfc cin vmuf$ Þessi fallega og vandaða bók hefur að geyma ein- hverja allra skemmtilegustu og fjölbreyttustu sagna- þætti, sem hjer hafa komið út. Þeir birtust upphaflega í Þjóðólfi, og hafa jafnan síðan verið kendir við það blað. • Sagnaþœttir Þjoöólfs er sjerstaklega falleg og vönduð bók og ein veglegasta gjafabókin, sem völ er á. Kostar kr. 40,00 heft, 55,00 í rexínbandi og kr. 70,00 í skinn- bandi. Fæst hjá bóksölum. f/Junnarátaáf'an 1 Vjelsetjara og l handsetjðra vantar oss nii þegar. Þurfa að vera starfinu vel vaxnir, reglusamir og ábyggilegir. Verðum til viðtals næstu daga kl. 14—17. f^ren tómicfjan ffclcla ^JJ.f. I BSLGEYMSLA | I Getum tekið nokkrar i i fólksbifreiðar til geymslu i i í vetur. Geymsluplássið er i i upphitað. Bílarnir verða i i sóttir og lagfærðir ef þess i i þarf með. * | HRAFN JÓNSSON | Brautarholt 22. i niiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiidiiiini iii iii ii n 11111111111111111111111111 n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii | Eldhúss- | j innrjetting ( i til sölu á Bergþórug. 51, i ! 3. hæð. í 1111111111111111111 n iii ■ iiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiii ! cStúlha. | i óskast í vist að Þórsbergi 1 i við Hafnarfjörð. Sjerher- i i bergl. Sími 9191. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIvvllll' illlllllllllllllllflltllllllllllllllfllllllltllllllllllllllllllllt^ 114 ára drengur | i óskast í leikfangagerð. — | | Uppl. 1 verksmiðjunni i i Grettisg. 10 í dag sunnud. i í kl. 4—5. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111 11111111111111111111111111111111111111111111111111 Einbýlishús I Smálöndum er til sölu i i einbýlishús, 4 herbergi og i i éldhús, með góðri mið- i i stöð og raflýst. Verð kr. i i 50.000.00. Útborgun kr. f 1 20.000.00 og vægir greiðslu i | skilmálar af afganginum. i ! Uppl. á Laugavegi 124, i | eftir kl. 5 alla daga. i Matvorur í gjafaböggla: „HEKLU“ MÐURSUÐUVÖRUR: Þunnildi í tomat, Þorkur, Síldarbollur, Reykt síld í olíu og tomat. Frá Mjóíkursamlagi Borgfirðinga: Mjólkurostur 45%., Heildsölubirgðir: Eggeri Krisijánsson & Co, fi.f. Sími 1400. @>^^®>®>®>®>®*£<®>®'®^®>®>®<SX$>^®>®k3X8><SXSX$«®®X®«^®"®X®®X®<SX®®®X: AUGLÍSING E R GULLS IGILDJ iitiiiiiiiiiin Vestfirðingafjelagið heldur aðalfubd þriðjud. 11. nóv. kl. 8,30 í Tjarnacafé. Venjuleg aÖalfundarstörf. Heklukvikmynd: Iíjartan Ó. Bjarnarson. DANS. STJÓRNIN. Reynsla síðari ára hefur skorið úr um að unnt sje að rækta barrskóga á l,slandi. Um 90% af viðarnotkun Islendinga er barrviður. Vjer getum í framtiðinni rækt- að mest af þeim v4ði innan lands. Með aukinni skógrækt 1 sparast gjaldeyrir. 2 landgæ#i aukast 3 atvinnuhættir verða fjölþættari Skógrækt krefst fórna af þeim, sem hefja hana en arðurinn handa niðjunum verður margfaldur. Islendingar tryggið framtíð þjáðarinnar í landinu með því að leggja skerf ykkar í Landgræðslusjóð. Islendingar, fyrir 100 kr. má gróðursetja 100-—200 trjáplöntur. Fegrið og klæðið landið. — Gerist styrktarmenn Landfjrœðslusjóðs. Jeg undirrit,......gerist hjer með styrkt- armaður Landgræðslusjóðs og heiti kr. 50 — 100 — 150 á: ári. Nafn ........................................ Heimilisfang .................... ...... Jeg óska eftir að mjer verði send póstkrafa. — Sendi hjer með kr.............. — Strikið undir það sem við á. cJlan cla rœ Jd íuó ió lcfrœóótuó/oóui' Klappastíg 29. <s> i Tveir reglusamir- É [ stúdentar | i óska eftir atvinnu 2 klst. i | á dag. Tilboð sendist Mbl. i i merkt: „Lög — 800“ fyrir i i 15. nóv. i lllllllllllllllllllllllll II111111111111111IIIIIIII Mll II111111111111111/ II11111111111111111111111111111II11111111111111111111111111111111111II ( Til leigu j | 1 herbergi og aðgangur ! 1 að eldhúsi fyrir kærustu i | nar eða barnlaus hjón. •— i i Tilboð sendist Mbl. fyrir | ! mánudagskvöld, merkt: | | ..Sanngjarn — 798“. íiiiiililiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiillilllillilllliilf *Kí><SKS>®^®>®K3.x.>®Kjxt, <í^>®xSxjx$>®xj>®>®>®kJ>®x{>®xj>®x®.®.<$xí>®>®>®>®>®>®>®X}xí>®h®><Jx®^>®>®kíxJ>®>®k«x$>®kíxJ>®><íx$>®>®xS><íxjxS>®>®>®kí/4> I alveldi ástar Þessi tilfinningaheita og gagntakandi ástarsaga Wanda Wasilewska gerist á rússnesku sjúkrahúsi á styrjaldar árunum. Hana getur enginn lesið ósnortinn og hún mun seint fyrnast. Kostar ób. kr. 20,00 ög í góðu bandi kr. 29,00. Fœst hjá bóksölum. I fjóliaútýáj-a jpálma ^JJ. f/ánóóonar I SKILTAGERÐIN ER FLUTT al ! Hverlisgötu 41 ó Skóluvörðstíg 8 ‘ ®x$>®Kj><$^<íx®><$x$KSx$x$K$x$>®x$x®<$x$Kí>®x$><$>®x$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.