Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur ÞAÐ 263. tbl. — I’riðjudagur 18. nóvember 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. * Boðskapur Trumans forseta til þingsins: VERÐUR AÐ BJARGA EVRÓPU- ÞJÓÐUM FRÁ HRUNI Tilraunir til að mynda sterka ríkisstjóm í tj Frakklandi PARÍS í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Fra HAROLD KING. PAUL REYNAUD, fyrverandi forsætisráðherra, og.sem af ínörgum er áiitið að verði næsti forsætisráðherra Frakklands, eða varaforsætisráðherra, átti langt samtal í dag við Leon Elum, hinn aldraða foringja jafbaðarmanna, á sveitasetri hans íyrir utan París. Engin tilkynning hefir verið gefin út um viðræður þessara tveggja fyrverandi forsætisráðherra, en al- rnent er áiitið að þeir hafi rætt um möguleika á því að mynda nýja ríkisstjórn,' sem gæti staðist áhlaup frá liðsmönnum de Gauile og kommúnistum, og sem gæti bjargað Frakklandi frá dýrtíðarvandarrtélinu. Æsingar kommúnista. ^ Kommúnistar hafa efnt til æsinga um alt Frakkland und- anfarið og reyna að koma glundroða á í landinu. Þeir styðja kröfur verkamanna um 25 % launahækkanir yfirleitt, en krafan um það breiðist nú ört út til allra starfsgreina. Eins og er eru tugir þúsunda verkamanna í verkfölluni. I dag gerðu kolanámuverkamenn í Pas de Calais hjeraðinu verk- fall og alt atvinnuiíf er í rúst- um 1 Marseille ennþá. Sameining borgaraflokkanna og jafnaðarmanna. Það er vitað að um helgina hefir Paul Ramadier forsætis- ráðherra átt í stöðugum viðræð um við forystumenn borgara- flokkanna, miðflokkanna og sjálfstæðra hægrimanna um myndun samsteypustjórnar, sem komið gæti á ró og friði í landinu. Enn er ekkert um það hægt að segja hvort þessi tilraun tekst, til þess eru viðræður of stutt á veg komnar, en þeim verður haldið áfram. Tckur Blum við stjórn- arforystu? Allháværar raddir eru um það, að Leon Blum taki sjálf- ur við stjórnarforystunni, en hann er sá af foringjum jafn- aðarmanna, sem hefir einna mest og almennast traust. Hafa vinir Blum ekki enn gefið upp vonina Styrkur til aiomrannsóknn STOKKHÓLMUR: — Sænska stjórnin hefur vcict yfir 139,000 doiiara til atomrannsókna í Sví- þjóð. Bróðir De Gaulle borgarsfjóri í París París í gærkveldi. PIERRE DE GAULLE, bróð- ir De Gaulle hershöfðingja, var f dag kosinn borgarstjóri í París. Pierre hlaut 51 atkvæði, Raymond Bossus (kommúnisti) 25 og Gevaudan (sósíalisti) 8. —Reuter. Hý sókn pp grísk- um skæruliðum TSALDARIS forsætisráðherra tilkynti í kvold, að ný sókn yrði hafin á næstunni gegn grískum skæruliðum. I þessum tilgangi hefur verið sett upp sameigin- legt herforingjaráð Grikkja og Bandaríkjamanna. Tsaldaris sagði, að sendifull- trúi Bandaríkjastjórnar í Aþenu hefði þegar gefið samþykki stjórnar sinnar til þessara ráð- stafana. Með þessu virðist vera auð- sætt, að Bandaríkin ætla sjer að láta skæruliöamálin til sín taka fyrir alvöru og leggja til lið til að kóma þeim á knje. — Reuter. Scndiherra segir af sjer LONDON: — Sendiherra Búlgar- íu í Sviss hefur sagt af sjer. Er þetta gert í mótmælaskyni gegn að gerðum búlgörsku stjórnarvald- anna að undanförnu. Lake Success í gær. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ALGJÖET SAMKOMULAG r.áð ist í dag milli fulltréa Rússa og Bandaríkjanna um skift- ingu Palestínu. Samkvæmt því eiga herir Breta að hafa yíirgefið land- ið í síðasta lagi árið 1948. SJÁLFSTÆÐ ríki Araba og Gyðinga skulu verða stofnnð eigi síðar cn tveimúr rnár.uð- um eííir að Breíar eru farnir úr landinu. í SAMKOMULAGINU er gert ráð fyrir að Bretar verði farn- ir með her sinn úr landinu fyrir 1. ágúst næstkomandi og ætti því ríkin að geta íeng- ið siálfstæði sitt 1. október. ☆ (Fulltrúi Breta lýsti því yfir fyrir nokkrum dögum, að þeir myndu hvería með her sinn úr landínu fyrir 1. ágúst n.k. hvort sem Sameinuðu þjóðirnar hefðu komið sjer saman um íramtíð Palestínu, eða ekki). Bðiidarim lésia fíanada .18 milj. Washington i gærkveldi. TILKYNNT var hjcr í Wash- ington í dag, að út og innflutn- ingsbanki Bandaríkjanna hefði fallist á að lána Kanada 300 miljón dollara, Vill fá verðlagseftirlit og skömtun á nauðsynjar í Ameríku VVASHINGTON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HARRY S. TRUMAN Bandaríkjaforseti flutti aukaþingi Bandaríkjanna boðskap sinn í dag í sambandi við Márshall- tillögurnar um aðstoð við Vestur-Evrópuþjóðirriar. Sagði for- setinn, að hrun væri yfirvofandi í mörgum löndum Evrópu þegar á þessum vetri, ef ekki bærist hjálp. Sjálfstæði þesSara þjóða væri í voða og sjálfstæði og friður í hættu, ef ekki rætt- ist úr efnahagserfiðleikunum hið skjótasta, Einkum væru Frakkar, ítalir og Austurríkismenn illa á vegi staddir í þessum efnum. ,,Við getum ekki hætt að veita erlendum þjóðum aðstoð frek- ar en við getum leyft að dýrtíðin aukist með okkar eigin þjóð.“ sagði Truman. ..Framtíð sjálfstæðra Evrópuþjóða er í veði og iramtíð okkar eigin efnahagsmála ^innig ef ekkert verður ag- {ert. Sú stefna sem þjer takið nú verður skráð stóru letri í veraldarsöguna.“ Engin samsteypu- stjérn í Breilandi London í gær. EINN af talsmör.num bresku stjórnarinnar tjáði frjettamönn- um i dag, að ekkert væri hæft í fregnum um það, að til mála gæti komið, að mynduð yrði sam steypustjórn í Bretlandi. Talsmaðurinn sagði 1 þessu sambandi, að hann vissi ekki til þess, að nokkur af ráðherrum verklýðsstjórnárinnar ynni að rpyr.dun slíkrar samstéypustjörn aar, enda mundu allar slíkar til- raunir með öllu þýðingarlausar. — Reuier. Brúðargjcf frá Julíönu og Bernhard Haag í gær. BRÚÐARGJÖF til Elizabeth prinsessu og Mountbattens írá Júlíuönu Hollandsprinsessu og Bernhard pfins er borðasam- stæða úr rósaviði, sem hollensk- ur húsgagnasmiðameistari hef- ur gert. Elizabeth prinsessa vraldi sjálf gerð borðanna, er Bernhard prins sýndi henni teikningar af mörgum gerðum. Eiizabeth kaus ódýrari gerð borða með gler- plötum. — Reuter. Skömtun nauðsynja og verðlagseftirlit. Forsetinn gerði það að til- lögu sinni, að þingið samþykkti að á ný yrði tekin upp skömt- un nauðsynjavara í Bandaríkj- unum og værðlagseftirliti kom- ið á eins og var í stríðinu og hann studoi mjog bciðni IMars— halls utanríkisráðherra um 597 miljón dollara fjárveitingu, sem hann bað um í vikunni sem leið til að halda lífinu í Frökkum, Itölum og .Austur- ríkismönnum á næstu 4 V2 mán- uði. Forsetinn sagöi, að efæfna- hagur þessara þjóða hryndi í vetur, þá væri ekki nokkur von til að reisa hann vdð í framtíð- inni. 10 atriði Trumans. "Boðskapar forsetans til þings ins er í 10 atriðum og í þess- um 10 atriðum fer hann fram á: 1. Að tekið verði upp á ný eft- irlit með kaupi, verðlagi bg tekið vérði fyrir bankalán, sem auka á dýrtíðina. 2. Eftirlit til að koma í veg fyrir spákaupmensku á korn vöru og öðrum nauðsynja- vörum. 3. Aukið eftirlit með útflutn- ingi, en lög um það ganga úr gildi í marsmánuði n. k. 4. Framlengingu á núverandi heimild stjórnarinnar til að hafa eftirlit með skipum cg öðrum farartækium til að tryggja útflutninginn. Framh. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.