Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 11
 I>riðjudagur 18. nóv. 1947 MORCrVTSBLAÐlÐ 11 en vanr. 'rjór nýjar bækur: Ölafu r Ólafsson: Frá ’fokyó fii IHoskvu FerSasögur meS myndum. 196 bls. — Verð kr. 20,00 ób. og kr. 28,00 ib. Fyrir nokkru flutti Ólafur Ólafsson kristniboði nokkra Ferðaþætti í Rikisútvarpið og vöktu þeir rnjög mikla athygli. Fyrir áeggjan margra hlustenda, hefur Ólafur aukið verulega við þessi erindi og gefur þau nú út í fallegri bók með fjölda mynda. Ólafur hefur frábærlega skemtilegan frásagnarstíl, og er snillingur í að fljetta ótrúlega míkinn fróðleik inn í skemtilega frásögn. Er ekki að efa að þessar skemtilegu ferðasögur verða eftirsótt lestrarefni af ungum sem eldri Þetta er mjög eiguleg bók og hentug til hverskonar tækifærisgjafa. — En vegna pappirsskorts er upplagið takmarkað og má því gera ráð fyrir, að það þrjóti fyr Dagfinn Hauge: tietfur á dauðastund ÁstráSur Sigursteindórsson þýddi. 152 bl. — Verðkr. 10,00 ób. og kr. 17,00 ib. Bók þessi nefnist á norsku: „Slik dör menn“ og hefur verið metsölubók i Noregi síðan hún kom út og verið prentuð i 70,000 eintökum. Auk þess hefur liún' komið út á hinum Norðurlandamálunym í mörgum útgáfum. Flöfundurinn var fangelsisprestur i Akerhusfangels. inu í Oslo á striðsárunum. Hefur hann þvi frá mörgu og merkilegu að segja. I bókinni segir hann frá kynnum sínum af nokkrum dauðadæmdum föngum á látlausan en óhrifamikinn hátt. íslenskir kennimenn hafa hvað' eftir annað vitnað til þessarar bókar og má þvi búast við að marga muni fýsa að lesa þessar merkilegu frásögur. En vegna papp- írsskorts er upplagið mjög takmarkað. C. S. Leivis: Suð og tnenn Andrjes Björnsson þýddi. 96 Ijls. — Verð kr. 8,00 ób. og kr. 15,00 ib. Bækur C. S. Lewis hafa vakið mjög mikla athygli bæði í enskumælandi löndum og á Norðurlöndum. Er þetta önnur bókin eftir hann, sem út kemur á islensku. Hin kom út í fyrra og nefnist „Rétt og rangt“. C. S. Lewis er sem kunnugt er prófessor í bókmenta- sögu við háskólann i Oxford, en síðari órin hefur hann skrifað margar bækur um trúmál. Eru bækur hans mjög rökfastar og skrifar hann svo um mjög torskilin atriði, að glögg verða til skilnings. Eiga bækur hans því sjerstaklega erindi til þeirra er gjarnan vilja fá greinagóðar skýringar ,á ýmsum trú arstefnum. UíeLjtA þessar eru hver annari merkari. t Þær fást hjá öllum hóksölum. ÖKCL r* ’(íin cJCilja •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifititiiiiitiiiiiiiitimiuttimirti 2 stofar Símanúmer í skrifstofum vorum er helst samliggjandi, þó I # \ ekki skilyrði, óskast sem \ næst miðbænum. Tilboð I merkt: „Reglusemi — i 1 309“ sendist afgr. Mbl. ; i l fyrir fimtudagskvöld. \ f \ l 1 | ^Jam tr, 1 6 una /jfenshra hotnuörpu 11111111111111111 ycfCjinci lAienóttra ooLnuorpun^a | "’l | cyCýóióóam íaa íólerióhra íotnuörpu .. . * . . s # cy^Hótóóamíaq Almcnna fasteignasalan \ ± d 4 ■'orpuncja I Bankastræti 7, sími 7324 = er miðstöð fasteignakaupa. : M>«*»*4»*«4H»««***»***e*««»»**+****«**4'*'*-**»»«»*»*»«"«'' N ý skemtileg bók Æfintýri og sögur Ásmundur Helgason frá Bjargi sajnaSi og skráSi. I þessari skemtilegu bók eru skráð fjölmörg af þeim æfintýrum, sem við könnumst öll við frá æskuárunum. En þau eru þarna í nýjum búningi. Ása Signý og Helga, Ásmundur víkingur, BarniS sem jlaug, fíóndakonan jagra, Sagan um flautirnar, Glœsir (afturganga á íslandi) Lúsa-Gunna (æfintýri frá Líflandi) Gœfa og ógœja, Hans og Pjetur, HundraS í Löggi, Hvíii hesturinn, Sagan af James, Þetta eru æfintýri, sem allir hafa gaman a Bókin er 232 bls. bundin í gott band og Karl kúasmali, Kjörg og krókncfja', Kerlingin meS kjötlœriS, Kristín ráSagóSa, - Sagan af LóSinkáp, fíikarSur ráSugi, Sagan af Gísla og spilunum. Vinirnir (æfintýri frá Egyptalandi). Þá hejur þá sjeS Gránu mína, Hcimski Hans og Heima-Gunna, Óskemtileg jólanótt. f að lesa. Þau eru jafnt fyrir unga og gamla, íostar 25 krónur. &t ai/eróiun JCóaj^oÍJc óajjoidar, f Austúrstræti 8. Laugaveg 12 og Leifsgötu 4. ■ w Merkið, sen fryggir yður vörugæði ÞEIR, SEM EINU HAFA REYNT, ALDREÍ GLEYMT NIÐURSUBUV ÖRUNU ; A BILDUDAL H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.