Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 10
iiíiiiniiihiíiiíiiYiHiii
ÍO
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. nóv. 1947
................ tiiiii"iiii"iiii"ii"i"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiiiiiiii""M
Saumavjel 11Bifreið til söluI
Singer í borði og með j
mótor til sölu og sýnis í i
versl. Ingólfur, Hring- i
braut 38.
| Nýr Austin-bíll 10 til sölu 1
| Tilboð merkt: „Austin 10 i
i — 316“ sendist strax til i
i Morgunblaðsins. i i
rillllllllllllllltlltllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllinrlllli 1111111111111111" IIIII llllmllllllllllllllllllll IIII" IIIII" II llltl.
n. s. v. í:
IVÍ ¥ X D I R
frá árshátíð nemendasambands Verslunarskóla tslands
30. apríl s.l. óskast sóttar sem fyrst í verslunina
Olympía, Vesturgötu 11.
STJÖRNIN.
Knattspyrnufjelagið Víkingur
heldur framhaldsaðalfund sinn, sem er fertugasti aðal-
fundur fjelagsins, mánudaginn 24. nóvember kl. 8 í
fjelagsheimilinu.
Fundarefni: 1. Reikningar fjelagsins lagSir fram.
2. Stjórnarkosning. 3. Lagabreytingar. 4. önnur mál.
STJÚRNIN.
Atvinna við saumaskap
Stúlka, helst vön verksmiðjusaumi, getur fengið at-
vinnu nú þegar.
JJram li.j
\JeÁómiíJjan
Laugaveg 118.
Flugþ
ernur
Flugþernur óskast. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu fjelagsins. Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar.
JofLL J4.f.
Hafnarstræti 23.
fbúð til sölu
2ja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Umsóknir send
ist skrifstofu fjelagsins, Bræðraborgarstíg 47 fyrir 25.
Fjelagsmenn ganga fyrir.
Stjóm Byggingafjelags alþýðu.
♦«^x»<íxs^!>«x5sx*>^xsí^xg>«x^>«>«>^jx$xsx»<gx^<^^xs>^<^>^^^<^^<®>^<^^^x^<^
19 2 7
er^sími til min fyrst um sinn. — Sníðanámskeiðin eru
altaf í gangi. En er hægt að tryggja sjer pláss i siðdegis
. tímum eftir áramót.
^G'jörið jSvo vel og skrifa hjá yður simanúmerið til mín
SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR
Klæðskerameistari, Reykjavíkurveg 29.
— Brúðkaupið
Framh. af bls. 9
Margaret prinsessu og brúðarr
sveinunum, en þar flytur erki-
biskupinn af York ræðu.
Þegar aftur kemur til Buck-
inghamhallar, snæða um 100
gestir standandi morgunverð.
Eftir beiðni konungs verður öll-
um hátíðahöldum stilt í hóf.
Að kvöldi. þriðjudagSins 18.
nóvember verða milli 800 til ^
1000 gestir í höllinni og stand-
andi kvöldverður verður veitt-
ur. Þetta verður stærsta veisl-
an. Enginn dansleikur verður
á vegum ríkisins, en' kvöldið
fyrir brúðkaupið verður boð
inni fyrir 50 gesti konungsfjöl- j
skyldunnar og Mourttbattens,
liðsforingja.
Þegar Elísabet gengur upp
kirkjugólfið, verðUr. hringt
kirkjuklukkum, sem hringja
munu í fjórar klukkustundir. j
Hinn skrautlegi gulldiskur
Westminster Abbey mun prýða
háalta.rið. Einu blómin, sem
notuð verða til skreytingar,
verða cryantemónur. — Með
kirkjukórnum, sem í eru 34
karlmenn og drengir, syngja 16
kórsöngvarar úr konungskap-
ellunni. Frjetatritarar frá BBC
verða á góðum stöðum og lýsa j
ferðinni til dómkirkjunnar og
frá henni frá kl. 11 f. h. til 1 e.
h. Milli klukkan 3 og 4 verður
sennilega skýrt frá því í út-
varpinu, að brúðhjónin hafi
lagt upp í brúðkaupsferðina.
I Handáburður I
Hárkambar
Hárgreiður
1 Vandaðar atsierískar [
1 ieðurvörur til tæki- 1
færjsgjafa:
1 Skjalamöppur,
| Skjalatöskur,
= Skrifmöppur, margar teg. j
i Seðlaveski, 15 tegundir, i
j Buddur, 30 tegundir,
i Skólatöskur.
Verðið yfirlcitt
mjög lágt. |
i Jólakortin í mjög fjöl- \
\ breyttu úrvali komin.
3ÆKUR OG R/TFÓNG i
i Austurstræti 1. Sími 1 b36. i
illlllllilliilliiiill"iiilil"liilliilllliilliiiiillillllllil"i"l"l
I Standard 8 (
i vel með farinn til sölu. — i
i Tilboð óskast send afgr. i
i Mbl. fyrir fimtudagskvöld i
j merkt: „Standard —312“. j
••11111111111111111111111111111111 "1111(111111111111111111111 ii mm
BEST AÐ AUGLÝSA
I MORGUNBLAÐINU
"""""" iiii """""""""""""""""""""""""■1111
Sá sem gefur
| leigt íbúð 2—-3 herbergi |
i og eldhús getur fengið |
i afnot af þvottavjel og f
I stúlku í formiðdagsvist. i
j Tilboð leggist inn á afgr. i
i Mbl.. fyrir miðvikudags- \
i kvöld, merkt: „Samkomu- =
| lag — 313“.
"""""""""""""""""ll"l""""l"l"l■""■ll"lll"||
| Ullarpeysur j
Ullarvesti,
Kuldahúfur,
1 falleg og ódýr vara án j
i skömtunar.
SÓLVALLABÚÐIN
Sími 2420.
l""""""""""""""""""""""""■■ll■"l■"■llll"""
I
j Bókhald — Garðastræti 2 j
Sími 6399
j Bókhald & brjefaskriftir, |
fjölritun, vjelritun
og þýðingar: 1
«i"iiiMiiii"""i">""X""""""""""""""iiiéii"iiiiaa
Lífið hús til sölu
s % -
i utan við bæinn. Húsið er |
j þrjú herbergi og eldhús, j
i raflýst, miðstöðvarhitun, j
j vatn inni, og frárensli. — \
j Tilboð leggist inn á afgr. j
*j Morgunbl. fyrir fimtudag í
j merkt: „Lítil útborgun — i
| 306“. f
Tiiiiliiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
(•"""" "iii """"""""iil""l""""""i"""""" iiiii ii
| Húseigendur j
= • z
i Við þurfum 2—3 herbergi j
j og eldhús. Erum 3 full- í
i orðin og 1 barn. Góðfús- j
j lega sendið upplýsingar á \
\ afgr. Morgunbl. merkt: j
j „3*/2 — 304“ fyrir mið- j
j ■'iikudagskvöld.
l"t"llli"iii"i"iiiiiiii"iiiiiiiiii""iiiii"iiiiiiiiiiiii""iii
""""i""""""""i""""ii""""""""""""""""ti
* —
| Stofa til ieigu j
j við Miðbæinn. Aðeins j
| reglusamt fólk kemur til I
j greina. — Tilboð merkt: j
1 „Reglusemi — 315“ send- 1
j ist afgr. Mbl.
i""""i""""""""""""""""""" """"""" "iiiii»
ll"""ll"llll"lllll""""""""""M""""""""""l""l
| Herbergi (
I til leigu I
| með innbygðum skápum \
\ og aðgang að síma. Uppl. j
§ i síma 3153.
I"""l"ll"•""""""""""""""""""""""""l"""l
SKIPAUTG£K«
RIKISINS
Símanúmer vcr verða fram-
vegis:
Skriísfofan 7650, 6 línur
Vöruafgreiöslan 7656.
„Skaftfeltingur"
til Vestmannaeyja í dag. Vöru-
móttaka fram til hádegis í dag,
vanney“
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Brerð
dalsvíkur og Stöðvarfjarðar í
dag.
Esja
*
Hraðferð vestur um land til
Akureyrar undir helgina. Tek-
ið á-móti vörum til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar í
dag.
Pantaðir farseðlar óskast sótt
ir á morgun.
Sökum þess að Súðin fer í
síldarflutninga fellur áður aug-
lýst strandferð hennar niður.
Esja verður látin taka Súðar-
vörurnar á þær hafnir, sem hún
hefir viðkomu á. Vörur þær,
sem áttu að sendast með Súð-
inni til Súgandafjarðar, Bol-
ungarvíkur og Tálknafjarðar
verða sendar með m.b. ,.Finn-
björn“ í dag, og er því vöru-
sendendum bent á að vátryggja
vörurnar með því skipi.
Aðrar vörur, sem sendast
áttu með Súðinni verða sendar
með öðrum skipum eins fljótt
og ástæður leyfa.
Góð gieraugu eru fyrir |
ölln
Afgreiðuni Mesi gleraugna I
rerept og t>ei um við gler- I
augu
Augun þjei hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
..................•.•••"■"IIIIIIIIIIIIIIIUIIUI