Morgunblaðið - 12.12.1947, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. des. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
ffr* GAMLA BIO ★ ★
TÁRZAN
og HLJEBARÐASTÚLKAN
CTarzan And The Leopard
Woman).
/*•
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
★ ★ TRIPOLIBtó ★ ★
7rPan Americanarr
Amerísk dans- og söngva-
mynd, tekin af RKO Radío
Pictures.
Aðalhlutverk leika:
Phillip Terry
Andrey Long
Robert Benchley
Eve Arden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
Ef Loftur getur þaS ekki
— Þá hver?
Fjelag Þingeyinga í Reykjavík heldur
Skemmtun
$ föstudaginn 12. des. n.k. kl- 8,30 í samkomusal Mjólkur |
stöðvarinnar í Reykjavik.
Skemtiatriði:
Kvikmyndasýning.
Erindi.
Upplestur.
DANS
Aðgöngumiðar við innganginn.
STJÖRNIN.
j Góður vörulager
'■
la
|* til sölu strax, með hagkvæmum kjörum. Allt 1. flokks
vara. Nánari uppl. gefur
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON lirl.
£ Aðalstræti 8, sími 1043.
• ■■■■■■■■■■■■■•*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■
)■■■■■■■■■■•■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
!■
,a
i EÐNAÐARIVIEIMIM
■r
■
■
Handbók í logsuðu og rafmagnssuðu er komin út.
Til sölu á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna,
P Kirkjuhvoli-
★ ★ TJARNARBlÓ'tr ★
Múrarnir hrundu
(The Walls Came Tumbl-
ing Down)
Afar spennandi amerísk
lögreglumynd.
Lee Bowman
Marguerite Chapman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22
I Jcg þarf ekki að auglýsa. |
í LISTVERSLUN
I VALS NORÐDAHLS
| ^hni 7172. — Sími 7172. j
r r
mnnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiii
I
Jólagjafir
Púðurdósir
Cigarettuveski
Seðlaveski
Ferðasett
Eldspýtuhylki
Vasaklútamöppur.
CARNEGIE HALL
Stórkostlegasta músik-
mynd, sem gerð hefir ver-
ið. — Margir frægustu
tónsnillingar og söngvar-
ar heimsins koma fram:
Sýnd kl. 6.
Morgunsfund í
Hollywood
Músik-
með
og gamanmynd
Spike Jones og
King Cole tríóinu.
Sýnd kl. 4.
Hljómleikar
★ ★ N f J A B I Ó ★★
MARGIE
Falleg og skemtileg mynd,
í eðlilegum litum, um æf-
intýri mentaskólameyjar.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain.
Glenn Langan,
Lynn Bari.
Sýnd kl. 9.
HEFND TARZANS
Mjög spennandi mynd,
gerð eftir einni af hinum
hí.kktu Tarzansögum.
Aðalhlutverk:
Glenn Morris
Elenor Holm.
Sýnd kl. 5 og 7.
kl. 9.
Sími 1384.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
!■ Til sölu
I Ford — 1946
Góður bíll með útvarpi og miðstöð.
Bílamiðlunin,
Bankastræti 7. Sími 7324.
Hús til sölu
| á ágætri hornlóð í vesturbænum. Húsið er 4 herbergi
• og eldhús, gamalt og illa standsett, en með hitaveitu
■ og rafmagnssuðuvjel ásamt vatnssalerni og baðherbergi.
: Verð kr. 120 þús. Utborgun 70 þús- Tilboð merkt: „Þögn
• sendist afgr. Mbl.
★ ★ BÆJARBÍÓ ★ ★
Hafnarfirði
MEÐ LÖGUM
SKAL LAND BYGGJA
Mjög spennandi kvikmynd
frá baráttu kúreka og
heimamanna eftir borg-
arastyrjöldina í Ameríku.
Aðalhlutverk:
Randolph Scott,
Ann Dvorak.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
★★ HAFNARFJARÐAR-BÍÓ ★★
Nonni hæffir að fljúga
Skemtileg amerísk mynd.
Aðalhlutverk leika:
Richard Crane
Martha Stewart
Roy Roberts.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Önnumst kaup og iðlu |
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstofa
Garðars Þorsteinssonar og 1
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400. 3442, 5147. §
' ■nmmiwiHUPiuimnuiiiuiunniiimiiiiBiwiHim—
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■
Jólaeplin
Geymið ekki til síðasta dags að koma stofnauka nr. 16
í einhverja matvörubúð vora. Komið stofnaukanum
strax. Það tryggir yður jólaeplin.
TORGSÖLUR
Torgsölurnar við Surmutorg í Kleppsholti og við Hnng-
braut hjá Egilsgötu verða opnar á morgun og næstu
daga. Þar verður seld tilbúin jólatrje úr greni, borð-
skraut mjög smekklegt og ódýrt, jólabjöllur skreyttar.
skrautgreinar, afskorin blóm o. fl.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a*saBBB*B
FATAVIÐGERÐ
Gretisgötu 31.
Þvottamiðstöðin, símar 1
7260 og 7263. í
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiium
Sendiferðabíll óskast til kaups
helst nýr. Tilboð sendist Morgunblaðinu auðkennt:
„Ábatasöm viðskipti“.