Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 3
! Sunnudagur 14. des. 1947 MORGUNBLAÐIÐ Merkir íslend- ingar Bókfeiisúfgáfan pf út. Dr. Þorkell Jóhannesson hjó undir prentun. NÝLEGA er komin út á veg- tim Bpkfellsútgáfunnar, bókin Merkir Islendingar. Eru í henni ævisögur og minn- ingargreinar um 23 þjóðkunna Islendinga, sem allir eru látnir,1 ritaðar af mörgum öndvegis rnentamönnum og rithöfundum þjóðarinnar. Hafa þær allar birst áður f Andvara. Dr. Þorkell Jóhannesson próf. hefur búið bókina undir prent- un. I bókinni eru greinar um þessa menn: s Jón Sigurðsson, eftir Eirík Briem prófessor, Jón Guðmunds- son ritstjóra, efti'r sr. Þorvald Bjarnason, Björn Gunnlaugsson yíirkennara, eftir P. + B.; Jón Hjaltalín landlæknir, eftir Hall- dór Kr. Friðriksson, Halldór Jónsson prófast, eftir sr. Einar Jónsson, Sigurð Gunnarsson pró- fast, eftir sr. Jón Jónsson á Stafa ielli, Tómas Sæmundsson, eftir Steingrím Thorsteinsson, Sigurð Guðmundsson málara, eftir Pál Briem, Jón Sigurðsson á Gaut- löndum, eftir Jón Jpnsson í Múla, Jón Arnason bókavörð, eftir Pálma Pálsson yfirkennara, Pjet ur Pjetursson’bisk'up, eftir Grím Thomsen, Guðbrand Vigfússon, eftir dr. Jón Þorkelsson, Hilmar Finsen landshöfðingja, eftir Hall grím Sveinsson biskup, Vilhjálm Finsen hæstarjettardómara, eftir Boga Th. Melsted, Þórarinn Böð- varsson prófast, eftir Þórhall Bjarnason biskup, Grím Thom- sen, eftir dr. Jón Þorkelsson, Berg Thorberg, eftir dr. Björn M. Olsen, Benedikt Sveinsson sýslu mann, eftir dr. Hanneá Þorsteins- gon, Jón Pjetursson háyfirdóm- ara, eftir Halldór Kr. Friðriks- son, Halldór Kr. Friðriksson, eft- ir dr. Jón Þorkelsson, Jón Þor- kelsson rektor, eftir Jón Ólafs- son ritstjóra, Markús Fr. Bjarna- son skólastjóra, eftir Jón J. Að- ils prófessor og Arnljót Ölafsson eftir Björn M. Ósen. Nær allar þessar ritgerðir eru frábærlega vel ritaðar. Þær eru saga forystumanna þjóðarinnar á fjölinörgum sviðum, stjórn- mála, bókmenta, kirkjumála, skólamála, o. s. frv. Og tímarnir, sem þeir lifðu, voru tímar merki- legra hræringa í íslensku þjóð- lífi. Saga þessara horfnu forystu manna er því jafnframt saga ís- lensku þjóðarinnar á einu þýð- ingarmesta tímabili ævi hennar. Hún skapar nýja þekkingu og skilning á baráttu 19. aldarinnar fyrir umbótum á öllum sviðum þjóðlífsins. Þess vegna er þessi bók góð bók, sem ér þjóðinni menningarauki að hafa eignast. En það verður því miður ekki sagt um allar þær bækur, sem út koma um þessar mundir. S. Bj. 58,088 síeriings- la árslann London í gærkvöldi. M/ELT hefur verið með því í ne ri deild breska þingsins, að El: :abeth prinsessa og Mount- batten fái samtals 50.000 ster- lingspunda árslaun. Elizabeth kcmur þó til með að hafa pen- ingavöldin, því svo er til ætlast, aú liún fái 40.000 af upphæðinni, en maður hennar ein lítil 10.000 pi nd. Prinsessan og Mountbatten e:u væntanleg til .London frá Skotlandi á sunnudag, en á mánudag tekur lávarðurinn við nýju embætti, sem honum hefur verið veitt í flotamálaráðuneyt- |nu breska. — Reuter. Norðra-bækurnar ÁVALT GLÆSILEGASTA JÓLAGJÖFIN Úrval íslenskra bóka: Fa I <» eftir dr. Brodda Jóhannesson. Sagan um hlutdeild hestsins í íslensku þjóð- lífi er lýsing á menningarviðhorfum, sem i þúsund ár hafa verið ein upp- runalegustu sjerkenni íslensks þjóð- ernis. Þessi mikla bók er engri annari bók lík. Hún er undursamlegt ævin- týri heillar þjóðar á hestbaki. Prýdd fjölda teikninga eftir Halldór Pjeturs- son. Bessastaðir, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, er merki7 legt, skemníti- og fræðirit um hið langfræga höfuðból og núverandi þjóðhöfðingjasetur. Bókin er mynd- skreytt og liandbundin i alskinn og talin ein fegursta bók, er gefin hefir verið út á Islandi. Dagur er Jiðinn, ævisaga Guðlaugs frá .Rauðbarðaholti eftir Indriða Indriðason. Saga óbreytts alþýðumanns og um leið snar þáttur úr þjóðarsögunni siðustu 70 árin. Hjer er lýst lifskjörum og aðbúnaði kynslóð ar, sem nú er óðum að falla í valinn. Hver Íslendingur, sem er vaxinn úr grasi, kannast við söguhetjuna, nafnið kann að vera annað en maðurinn er hinn sami. Qræfaglettur, eftir Ólaf Jónsson. Þessi skáldsaga hef- ir þegar vakið mikla athygli, enda sjer- stæð og þjóðleg saga, sem opnar les- andanum leið inn í huliðsheim ís- lenskra þjóðsagna, hinnar miklu víð- át lu öræfanna. Á Dælamýrum, eftir Helga Valtýsson, er nýstárleg og sjerkennileg bók hjer á landi að std og efnismeðferð. Gömul blöð, eftir Elínhorgu Lárusdóttur. Snjallar og hnitmiðaðar sögur ran tímabær efni- FjölJin blá, ljóðabók eftir 0M Jónsson. Ljóð Ólafs Jónssonar eru óður til íslenskra fjalla og öræfa. Fegurð dagsins, kvæði eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Það er hlýtt og bjart yfir þessari bók, sem veldur því, að lesand- inn leggur hana ánægður frá sjer. Is- lendingum hefir jafnan þótt ljóðabók góð gjöf og svo mun enn. - STEIHGEIÐUR Ný skáldsaga eftir Elinborgu Lár usdóttur. Saga þessi segir frá hús freyjunni í Norðurhlíð. Það gleymir enginn þessari einbeittu, raunsæu konu, sem þrátt fyrir fátækt og einstæðingsskaþ megn- ar að gera hina ótrúlegustu drauma að veruleika. SteingerSur er sterk kona, ró- leg og köld «ð ytra útliti, en heit og fórnjús í hjarta. 4 Muniðt ao Norðra-bækurnar eru kærkomnasla jólagjöíin Menn gefa Norðra-bækurnar í jólagjöf og tryggja þannig vinum sfn- um þjóðiegustu, skemmtilegustu og gagnvönduðustu hækurnar. Úrval þýddra bóka: Ríki mannanna, eftir Sven Edvin Salje, í þýðingu Kon- ráðs Vilhjálmssonar. Raunskyggn og heilbrigð ástarsaga. Að nokkru leyti framhald af sögunni Ketill i Engihlíð, sem hlotið hefir- miklar vinsældir- Rússneska hljómkviðan, eftir Guy Adams. Rómantísk og heill- andi skáldsaga um ástir og örlög lista- manna. Verðlaunabók í bókmennta- samkeppni Sameinuðu þjóðamia. Konan í söðlinum, eftir Harriet Lundblad. Konráð Vil- hjálmsson þýddi. Lífsreynd ung stúlka litur til baka yfir farinn veg og skrif- ar ævisögu sma blátt áfram og hisp- urslaust. Feðgarnir á Breiðabóli I—III. Stórviði, Bærinn og byggðin, Græna- dalskóngurinn. Þessi merki, norski sagnabálkur, í þrem bindum, lýsir hörðum átökum hins nýja og gamla tíma. Á Svörtuskerjum, eftir Emilie Carieil. Á Svörtuskerjum, þar sem öldurnar rísa og hniga, skip stranda og skipshafnir berjast við dauðann, gerist mikil saga og marg- brotin. Saga ásta og manndóms. Græna trjeð, eftir Kelvin Lindeman. Þýð. Brynj- ólfur Sveinsson menntaskólakennari. Áður fyrr áttu Norðurlandamenn ný- lendur í Austurlöndum. Þar leituðu margir hraustir drengir frama. Sumir týndu lífinu í skæðum drepsóttum, óþrotlausri baráttu við fjandsamlega frumbyggja eða harðfenga keppi- nauta. Aðrir komu heim með fje og frægð- Þetta er sagan um ferðir þeirra. Vínsælustu barna- og nngl- ingabækur landsins hafa jafn an verið frá Norðra, o" í ár hefir kornið út verulega í jölbreytt og glæsilegt úrval ís- Jenskra og þýddra lxika, sem verSa kærkominn lestur fyrir íslenska æsku. Uarnagull I. 1 Rökkrinu, sögur fyrir yngri böm- in. Rngnar Jóhannesson magister tók saman. Bráðskemmtilegar sög- ur, fullar af gáska og hugkvæmni. Dýrasögur. Jóhannes Friðlaugsson kennari valdi sögurnar. Fjölbreytt safn, víðs vegar af landiiiu. öll óspillt börn hafa yndi af dýrum, og foreldrar geta tæplega fengið börhum sínum hugnæmara og hollara lestrarefni en þessar sögur um vini barnanna. ÞaS er gaman aS lifa, eftir Evu Hjélmarsdóttur frá Stakkahlíð. Nafnið lýsir bókinni vel. Höfundi er óvenjulega sýnt um að draga fram hina bjartari falið lifsins. 1 þessum sögum birtist fegurðarþrá mannlegs hjarta i tærri og upprunnlegri mynd. Benna-bækurnar hafa slegið met í vinsældum hjá drengjunum. Beverley Gray-bæknrnar 1 eru eftirlætisbækur allra ungra stúlkna. Óskabækurnar eru orðnar þrjár. Þær heita: Hilda á Háli, Börnin á Svörtutjörnum. og Kata bjarnarbani. Allar eru óskaba'kurnar heillandi og spennandi, enda njóta þær sí- vaxandi hylli shilkna og drengja. <í- -<?> -4> 1SLANDSFÖR INGU cftir ESTRID OTT Þetta er í fyrsta sinn, er erlendur höfundur skrifar unglinga hók frá Islandi. Er bæði fróðlegt og skemmtilegt fyrir íslenska æsku að kýnnast landi sínu, eins og það kemur erlendum gesti fvrir sjónir. — Aðalsögupersónan er norsk stúlka, sem varð að flýjá heimaland sitt á stríðsárunum og komst til íslands. Hjer eignast hún góðar vinkonur, Ruht og Rúnu, sem lenda í margvíslegum ævintýrum, en hvar sem þær koma vekja þær lífsgleði og fjör. En þær kunna lika að taka til hönd- um og e:ga ráð undir hverju rifi- Um sama leyti og þessi saga kemur út á ísjiensku, mun hún einnig birtast á hinum Norð • urlandamálunum. <4- -T> -<t> Enn er kostur á að eignast suntar af þeim liókiim Norðra, sem mestar vinsældir bafa hlotið undanforin ár, t. <1. \ hreintlýra- slóðum, Söguþæltir landpóstanna I—II., Á ferð, Jeg vitja þín, æska, Horfnir góðhestar, Ódáðahraun I.—III. Hjer eru gagn- merkar og rammíslenskar bækitr, sem ekki fryn ast, þótt tíniar líði. Gætið þess að tryggja vður þær í tíma, því að upplagið er senn á þrotum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.