Morgunblaðið - 14.12.1947, Page 9

Morgunblaðið - 14.12.1947, Page 9
Stmnudagur 14. des. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 9 TURLIJIMGA er jólagjöfLn í ár! Hin glæsilega úrvalsútgáfa af Sturlungu í tveimur bindum. Þessi útgáfa hefir hlotið einróma lof af þeim mönnum, sem best hafa vit á: Pjetur Sigurðsson liáskólaritari segir í Mgbl. 28/10. ’47: r „Þegar um rit eins og Sturlungu er að ræða, er mikið undir því að úlgefandi búi það vel i hendur lesandanum og láti honum í tje alla þá aðstoð, sem hann þarfnast. Að þessu leyti tekur þessi útgáfa öllum eldri útgáfum fram. Um ytra búnað útgáfunnar er skemmst að segja, að hann er með ágætum- Pappir og prentun í besta lagi og band svo af ber.“ Björn Sigfússon háskólabókavörður segir í Þjóðv. 2/11. ’47: „Hið fyrsta, sem mætir manni við að handleika Sturlunguútgáfuna, eru kortin 7 (12) aftast í hvoru bindi um sig og myndir 201 að tölu, á drejrf milli lesmálsblaða. — Næst verður mjer litið á 147. blaðsíðnakafla . . en kemur hjarta allra Sturlunguvina til að slá hraðar.“ Þetta eru ættarskár og nafnaskrá. Bjarni Vilhjálnisson mag. segir í Alþb. 21/11. ’47: „Af því, sem nú hefur sagt verið, er auðsætt, að ekkert hefur verið til sparað að búa svo í haginn fyrir lesendur, að þeir geti sem greiðlegast áttað sig á hinu flókna og fjölþætta efni sögunnar. Allur ytri frágangur er með ágætum, pappír og prentun vandað, — bandið er smekklégt ng venju freipur traustlegt“. Þessi útgáfa þarf að vera í eigu hvers þess sem ann sögu þjóðar sinnar og það eru allir. FæsS í bókaverslun ísafoldar o§ hjá flesfum bóksölum. f T ♦!♦ Besta jólugjöfin handa öllum skátum og þeim unglingum, sem unna útilegum og heilbrigðu fjelagslífi. SKÁT ASTÖ eftir Hallgrím Sigurðsson skátaforingja. Bókin lýsir þessum atriðum skátalífsins: Flokkslundanum, Skútepz’éiiinam, - llfilegustarfinu. í formála að bókinni segir Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi meðal annars: „Þessi bók á erindi til allra skáta. Hún veitir margháttaða fræðslu um skátastörf og bent er á ýmsar leiðir flokksstarfinu“. Úlfljóts-bækur eru skáta-bækur Úlfljótur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.