Morgunblaðið - 03.01.1948, Síða 4
/
ýsingNr. 31/1947
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3 gr. regiugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið, að
frá og með 1. janúar 1948 skuli gera eftirfarandi breyt
ingu á listanum yfir hinar skömmtuðu vörur:
Telvin skal upp skömmtun á:
Erlendu prjóna- og vefjargarni úr gerfisiiki og öðrum
gerfiþráðum (tollskr. nr. 46 B/5)
Erlendu prjóna- og vefjargarni úr ull eða öðru dýra-
hári (tollskr. nr. 47/5).
Erlendu prjóna- og vefjargarni i'ir' baðmull (tollskr nr.
48/7).
Skömmtun falli niður á:
Lífstykkjum, korselett og brjósta'höldurum (tollskr.nr.
52/26).
Beltum, axlaböndum, axlabandasprotum, sokkabönd
um, ermaböndum (tollskr. nr. 52/27).
Teyjuböndum (tollskr.nr. 50/39 og 40).
Hitaflöskum (tollskr.nr. 60/20).
Kjörkvörnum (tollskr.nr- 72/6).
Kaffikvörnum (tollskr.nr. 72/7).
Hitunar og suðutækjum (tollskr.nr. 73/38).
Straujárnum (tollskr.nr. 73/39).
Vatnsfötum (tollskr.nr. 63/84).
Vegna birgðakönnunar þeirrar, sem fyrirskipuð hefir
verið í auglýsingu skömmtunarstjóra nr- 30/1947, er
jafnframt lagt svo fyrir þá, er ber að skila birgðaskýrsl-
um, að tilfæra sjerstaklega á skýrslunni, hve miklu
birgðirnar af þessum vörum nema, aðgreint sjerstak
stai.lega hið skammtaða garn í einu lagi, .en hinar vör-
urnar í tvennu lagi aðgreint í vefnaðarvörur og búsáhöld
Vörurnar, sem skömmtun er nú felld niður á, ber að sjálf
sögðu auk þess að telja með á sínum stað í birgðaskýrsl
unni, því skömmtunarskrifstofan gerir sjálf frádrátt-
inn, vegna niðurfellingarinnar, og aukningu vegna hinn
ar nýju skömmtunarvöru (garnsins).
Reykjavík 31. des. 1947.
S>Lömm tunará tu
ifon
m
iSS
uglýsingNr. 33/1947
frá skósmnfiinarsfióía
Samkvæmt heimild i 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun ó sölu, dreifingu
og afhendingu vára, hefir viðskiptanefndin ákveðið, að
skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr- 1, með áletr
uninni SKAMMTUR 1, skuli vera lögleg innkaupa-
heimild fyrir 1 kg af erlendu smjöri á tímabilinu 1.
janúar til 1. apiál 1948.
Reykjavík, 31. desember 1947.
~S>lömmtunará tjón I
TILKVIMMIIMG
Frá og með 1. jan. 1948 þar til öðruvísi verður ákveðið
er leigugjald í innanbæjarakstri fyrir vjelsturtubila,
sem taka 2—2j/2 tonn sem hjer segir:
Dagvinna kr- 22,99.
Eftirvinna kr. 27,87
Nætur og helgidagavinna kr. 32,74.
\jönA lífaá tö!)in j^róttur
MORGUISBLAÐIÐ
Laugardagur. 3. janúar 1948
; 5
| Bíiskúr—Vörugeymsla ]
I Steinsteyptur og vel upp I
= hitaður bílskúr — 4X? í
I metrar — til leigu. Einn- I
1 ig getur komið til greina i
I herbergi á sama stað. — j
; Tilboð sendist afgr. Mbl. j
I merkt: „Bílskúr — 44“. j
lllllallllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
llll■lllllllllllllllll■lllllllll■■l■lllllllll■■■■ll■lll■lllllllll■llll:
Peningamenn!
1 50—6Ó þús. kr. lán óskast \
i gegn veði í fasteign til i
| stutts tíma. — Fullri þag- j
j mælsku heitið. — Tilboð i
j sendist blaðinu nú þegar j
j! merkt: „Þagmælska ■—45“. =
.........................................
tiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii
! 1. vjelamann !
j vantar á m.b. Hafdísi R.E. |
i 66. — Uppl. í um borð frá i
j kl. 9—12 eða í síma 6179 j
i eftir kl. 12.
lll■llllllllllllIll■llll■llllllllllllllllllllllllllllll■lll■■l■lllll•g
iiiimiiiin iinii iiiiiii*iii
Tapast hefir
11■ 111 niiniiiiuiiiiiiii
(Upphiiitsfiefli (
i með silfurpörum. Finn- i
I andi gjöri svo vel að skila j
i því á Lauateig 26.
■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii iiiniiiiiiiii
•iiiiiiMiiimnviiiiiiiiiniiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
|1. ¥Íelst|6ra|
og háseta
j vantar á m.b. Már. Uppl. j
i um borð í bátnum við Ver- \
i búðarbryggju eða í síma j
í 2492. j
11111111111111
■ iiiiitiimiiitiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
I Mi'IsfiI 0§ hifafatns-1
Miðstöðvarketill lítilshátt-
ar gallaður og lítiil vaskur
í skiftum fyrir heitavatns-
dúnk. Uppl. í síma 6311.
wiiummimfmn
MimiiiiimiiciiiiiMiiiiiiiiiimmiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’
K M
Ritlist og myndlist
RM er nýstárlegt tímarit, sem allir bókmenntamenn og
listvinir verða að kynnast. Nýtt hefti er komið út. Það
flytur 9 sögur eftir innlenda og erlenda höfunda, enn-
fremur ljóð, ritgerðir, myndir af listaverkum, teikningar
eftir íslenska listamenn.
RM fæst í öllum hókahúðum.
Tímaritið RM
&Z
: i •
j vantar á gott síldveiði- j
j skip. — Upplýsingar hjá i
j Sveini Benediktssyni í j
= síma 4725 og 5360.
l•ll•lllllllmmllllllll■llll•lllllllllllllllll•llllll■llllllllmll
Tek
| Zig-Zag (
j Afgreiðslustaðir Baldurs- j
j götu 39, Laugateig 42 og j
= Sörlaskjól 44. Fljót af- i
j greiðsla. Sími 5871.
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið, að
skömmtunarreitirnir í skömmtunarbók nr. 1 skuli vera
lögleg innkaupaheimild fvrir skömmtunarvörum á tíma-
bilinu frá 1. janúar til 1. apríl 1948, sem hjer segir:
Reitirnir Kornvörur 16—25 (báðir meðtaldir) gildi
fyrir 500 g af kornvörum, liver reitur.
Reitirnir Kornvörur 36—45 (bóðir meðtaldir) gildi
fyrir 250 g af kornvörum, liver reitur-
Reitirnir Kornvörur 56—65 (báðir meðtaldir) ásamt
fimm þar með fylgjandi ótölusettum reitum gildi
fyrir 200 g af kornvörum, hver reitur.
Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveitibrauð
tnn frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g
vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 g, en 200 g
vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g.
Reitirnir Sykur 10—18 (báðir. meðtaldir) gildi fyrir
500 g af sykri, hver reitur.
Reitirnir M 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þessum
hreinlætisvörum: y2 kg blautsápu eða 2 pk. þvotta
efni eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa,
hver reitur.
Reitirnir Kaffi 9—11 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
250 g af brenndu kaffi eða 300 g af óbrenndu
kaffi, hver reitur.
Reitirnir Vefnaðarv. 51—100 (báðir meðtaldir) gildi
til kaupa á vefnaðarvörum, öðrum en ytri fatnaði,
sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og bús-
áhöldum, eftir ósk kaupanda, og skal gildi hvers
þessa reits (einingar), vera tvær krónur, miðað
við smásöluverð varanna. Næstu daga verða gefn
ar út sjersfakar reglur mn notkun þessara reita til
kaupa á tilbúnum fatnaði, öðrum en þeim, sem
seldur er gegn stofnauka nr- 13,. í þeim tilgangi,
aðallega, að auðvelda lólki kaup á slikum vörum,
sjerstaklega með tilliti til innlendrar framleiðslu,
og skal fólki bent á að nota ekki reiti sína til kaupa
á vefnaðarvöru, fyrr en þær reglur verða auglýstar.
Reykjavík, 31. desember 1947.
jjlömm tunará tjóri