Morgunblaðið - 03.01.1948, Qupperneq 5
Laugardagur 3. janúar 1948
MORoUNBLAÐIÐ
nimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiuiiini
c z
I Hárgreiðslu- og snyrli- [
| sfoffan Laugaveg 11 [
| gengig inn frá Smiðjustíg. i
| Sími 7296. Höfum ennþá :
| til ameríska olíu í perma i
1 nent, líka í litað hár. |
£ =
C »»*''M«**WH'MUIIUIHIUIUIIUIIIW»_
£ z
| Til sölu ,,Husqvarna“
(saumavélarl
| með rafmagnsmótor Frek \
| ar stórar. Tveir karl- i
| mannafrakkar eru sömu- i
| leiðis til sölu. Vandaðir, i
| ódýrir og seljast miða- [
| laust. Til sýnis á Hofteig i
| 4, kjallara frá hádegi.
É í
ciiiiiiiiiiiiiiiimiuuiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiuuiuiuuiiiuuu
Pálmi Hannesson rektor
íimtugur
PÁLMI Flannesson, rektor, á
fimmtugsafmæli í dag.
Frá því hann á unglingsárum
sínum var nemandi föður míns
í Gagnfræðaskólanum á Akur-
eyri, höfum við verið góðkunn-
ingjar. Það leyndi sjer ekki, fyr-
ir kennara hans, að hann hafði
þá tekið slíku ástfóstri við nátt-
úrufræðina, að hún myndi verða
eftirlæti hans alla ævi.
Að eðlisfari er Pálmi Hannes-
son fyrst og fremst það sem nátt
úrufræðingar voru stundum
kailaðir í gamla daga, ,,náttúru-
skoðari“. — Frá því hann var
barn að aldri, var aðdánun hans
á öllum fyrirbrigðum hinna lif-
andi og dauðu náttúruafla ó-
venjulega rík og fróðleiksfýsn
hans sívakandi, til skilnings á,
því, sem þar gerist og hefur
Skrifstofustúlka óskast
Þarf að vera vön vjelritun, bókhaldi og gjaldkerastörf
um. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgr- Mbl. fyrir 5 þ.m. merkt: „Skrifstofu
stúlka“.
Lokað í dag
vegna vörutálningar.
ddóLauerói. ddil^júóar ddymuncL
óóonar
1 Aðstoðarstúlka
óskast strax. — Uppl. í BrauÖgcrÖimii BarmahlíÖ 8. 4
TILKVIMMMG
frá fjelagi íslenskra stórkaupmanna.
Vegna umreiknings á verði á vörubirgðum skv. auglýs-
ingum frá verðlagstjóra fer engin vöruafgreiðsla fram
hjá fjelagsmönnum dagana 3. og 5. janúar.
STJÚRNIN
Ungur laghentur maður getur fengið
frarrafiðaratvlrsnti
Uppl. hjá FÖT H.F., Vesturgötu 17.
gerst. Flver þekkingarauki í þess
um efnum, var honum fagnaðar
efni. Og því var það gefið mál,
að hann legði þessa fræðigrein
fyrir sig, þegar honum gafst
kostur á, að afla sjer fullkomir.n
ar menntunar.
Viðfangsefni þessi valdi hann
sjer ekki fyrst og fremsí til þess
að leita sjer f jár og frama, eins
og sagt er í þjóðsögunum um
unga menn. Hefur hann átt
erfiðara með það, en ýmsir
starfsbræður hans að velja sjer
takmarkað rannsóknarsvið. Fyr
ir honum er landið allt og nátt-
úra þess ein opin bók, þar sem
allir kaflarnir eru honum iafn
kærir.
Ættjarðarást og ástundun
náttúruvísinda sameinast hjá
honum á skemmtilegan hátt,
svo hver setning, sem hann tal-
af, eða skrifar, um þessi hugðar
efni sín, fá innileikans blæ. En
hvenær sem hann getur komið
því við, leitar hann út um f jöll
og dali, til þess að sjá þar og
skynja marga þá hluti, sem fyr-
ir ófróðari mönnum er hulið.
Síðan Pálmi Hannesson kom
heim að loknu námi, hefur hann
haft miklum og margvíslegum
störfum að gegna, sem kunnugt
er. Er þó eitt þeirra ærið dags-
verk, að vera rektor Mennta-
skólans. En við því starfi tók
hann rúmlega þrítugur að aidri.
Það er ekki vegna þess, að við
höfum alltaf verið á öndverðum
meið í landsmálum, að jeg hefi
sjeð eftir því, í hvert sinn, sem
á hann hafa hlaðist ný störf,
sem óskyld eru fræðigrein hans.
En fram til þessa hafa þeir ver-
ið svo fáir, sem hafa getað sinnt
íslenskri náttúrufræði, að þar
hefur ekki veitt af óskiptum
kröftum þeirra, sem líklegastir
eru til góðra afkasta.
Enda þykist jeg mega full-
yrða, að hinn fimmtugi náttúru
fræðingur á sjer fáar óskir heit-
ari en þá, að hann megi eiga
sem flestar stundir, sem eftir
eru ævinnar, við góð vinnuskil-
yrði í víngarði íslenskra náttúru
vísinda.
V. St.
*Stúíka
óskast á barnlaust heimili.
Sjerherbergi. — Uppl. í
síma 4867.
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
E Ausfurfeæinn:
Lindargafa Njálsgötu
Freyjugaffa Köfdativerfi
Sjafnargaffa BarnrahKíð
I Vesffurbœtnn:
Vssffurgötu BráÖræÖishelf
Víðimeff Framnesveg
Ránargata
I Miðbæinn:
Aðalsffræti
Vid sendum blÖÖin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
Starfsstúlkur
vantar í Bæjarþvottahús Reykjavíkur. Uppl. i síma 6299.
nnin
Dugleg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í
Brauð og Kökur
Njálsgötu 86 frá kl. 1—2 í dag. Ekki svarað i sima.
TILKYNIVING
írá framtðlsnefndjnní
Athygli skal vakin á að skylt er að láta skrá og stimpla
öll handhafaverðbrjef. Þess vegna ættu skuldarar hand-
hafaverðbrjefa þ. á. m. handhafa víxla að athuga þegar
þeir greiða skuldir sínar eða afborganir af þeim, að
bann er við að greiða slikar skuldir eða afborganir af
nema þvi aðeins að skuldabrjefið eða víxilhnn sje stimpl
aður með stimpilmerki eignakönnunarinnar.
, Framtalsnefndin■
Skipstjóra
Bankastræti 7. Sími 7324.
er miðstöð bifreiðakaupa
I vanan línuveiðum vantar á góðan bát frá Sandgerði í
4 vetur. Tilboð merkt: „Linuskipstjóri“ leggist á afgr.
| Mbl. fyrir 6. þ.m-
$><$>®X$><gX$><$><§><&<&<®4g><§K§<§><§><$><&§><$<§<§X$><$><$><$Q><$><&$><$<$<$<$&§X&$<$>®<$>Qx$>Q<$><$>
X
| Óska eftir
HÚSNÆÐI
I fyrir hreinlegan iðnað (saumaskap o.fl.) sem næst mið-
1 bænum 2—3—4. herbergi. Uppl. í sima 6042. Há leiga.