Morgunblaðið - 03.01.1948, Side 7

Morgunblaðið - 03.01.1948, Side 7
Laugardagur 3. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 7 Lofum reynslunni að skera úr hvernig lög og framkvæmdir reynast ÁRIÐ, sem var að kveðja, mun verða íslensku þjóðinni minnis- stætt á fleiri hátt en einn. Það var gott ár fyrir landbúnaðinn á Norðurlandi og Austurlandi og svo mun og hafa verið um út- gerð með stærri skipum. En þá er líka talið að mestu leyti. Ó- venjulegir óþurkar voru á Suður landi og nokkuð vestur um land, gerðu erfiða alla búskaparvinnu og skiluðu illri afkomu um af- rakstur jarðarinnar. Síldveiðar brugðust fyrir Norðurl. þriðja sumarið í röð, þótt nokkuð bætti úr sú mikla guðsgjöf, sem Hval- f jarðarsíldin er. Markaður fyrir íslenskar afurðir var svo, að á ýmsum sviðum var erfitt að fá greiddan kostnað við útflutn- ingsframleiðsluna. Sumpart af þeim ástæðum þvarr erlendur gjaldeyrir til kaupa á ýmsum nauðsynjum. Árið hefur því komið illa við okkur á efnahags- og fjármála- sviðinu. En sæmilegur efnahag- ur og heilbrigð f jármál er sú und irstaða, sem allar þjóðir verða að byggja á sjálfstæði sitt, hversu hvimleitt sem það kann að vera að binda hugann um of við peninga. Of mikil bölsýni er síst væn- leg til björgunar. En því verður ekki neitað að við íslendingar vorum veilir fyrir. Því olli verð- bólgan og dýrtíðin, sem orðið hefur meiri hjer á landi en í þeim löndum, sem við eigum mest viðskifti við og jafnframt þurfum að keppa við um sölu á framleiðslu okkar á ýmsum svið um. Þrátt fyrir óttann við bessi fyrirbrigði sem gerði vart við sig snemma á árinu 1939, þeg- ar ófriðarblikan sást á lofti, tókst stjórnmálaflokkum á Al- þingi ekki nema í bili að ná sam- komulagi um aðgerðir til raun- hæfra úrbóta þótt gerðar hafi verið miklar tilraunir til þess að ná slíku samkomulagi öll þessi ár. Það er ekki mitt, að ásaka stjórnmálaflokkana fyrir þetta, alla eða einstakan þeirra. Bak við þá stendur þjóðin, allur al- menningur, sem hefur æðsta valdið og ræður því hvernig Al- þingi er skipað á hverjum tíma. Og þjóðin hefur lifað í peninga- vímu undanfarin ár. Það var óhjákvæmilegt að við íslendingar yrðurn að ganga gegnum prófraun. Vegna að- gerða setuliðsins og af öðrum styrjaldarorsökum, skapaðist hjer óvenjuleg og vel borguð at- vinna. Okkur barst meiri fjár- straumur en þekst hafði áður. Menn áttuðu sig ekki nógu vel á því, að hjer var um stundar- fyrirbrigði að ræða, sem ekki gat haldist um aldur og eilífð. Það gat, ef rjett var á haldið, skapað okkur betri afstöðu en nokkurntíma fyrr til lifvænlegr- ar afkomu í framtíðinni. En það gat líka sýkt þjóðfjelagið á viss- um sviðum — og hefor gert það. „Ekki skal gráta Björn bónda heldur safna liði,“ sagði Ólöf ríka, er maður hem.ar fjell fyrir óvinahöndum. Hversu oft höfum við íslendingar ekki þurft að beita þeirri hugsun; sem lá bak við orð þessarar íslensku konu, er erfiðleikar hafa borið að hönd um? Jeg vil óska þess að svo megi verða í erfiðleikum þeim, sem nú eru skollnir á eða steðja að. Umfram alt megurn við ekki láta barlóm, vesælda. .end, inn- byrðis öfund og fur milli ein- staklinga og stje ,a og óánægju með það, ef hlutskifti okkar Aramótaræða forseta Islands jafngóðri vinnu, sem faglærðir menn og fengu þó vinnu greidda háu kaupi. Og kornungir menn, sem lítið eða ekkert höfðu lært til verka, fengu fullborgaða vinnu, án þess að þurfa að leggja að sjer um að skila verki reyndra manna. Þeir lœröu al drei að vinna, sumir þeirra. Það er fyrirbrigði, sem mjer á. Því meiri og verðmætari sem framleiðslan er, því betri verða lífskjör einstaklinganna, enda verði ekki of mikill ójöfnuður á skiftingu þeirra verðmæta, þótt fullur jöfnuður muni aldrei nást, og einnig að gætt sje hófs um ráðstöfun opinbers fjárs, sem framleiðslan verður einnig að leggja fram. Ef minna er unn ið og ljelegri framleiðsla verður' á boðstólum, hljóta af því að leiða rýrari lífskjör landsmanna. Það sem framleiðsluafkoman vitanlega hefur ekki tekist að byggist á er vinnan, vinna skipa á annan hátt í neinum ná- j þeirra einstaklinga þjóðf jelags- grannalöndum okkar, frekar en ins, sem eru vinnufærir. Nú er hjer á landi, að einhleypur mað- svo komið, bæði vegna ráðstaf- ur skuli fá fyrir vinnu sína sömu I ana löggjafarvaldsins og af öðr- laun, sem fjölskyldumaður, er um orsökum, að hlutfallstala Sveinn Björnsson, forseti íslands. verður ekki eins gott, eins og þegar best gekk, Iama okkur. við hættu fyrir efnahag, og þar með sjálfstæði þjóðarinnar af þessum styrjaldarfyrirbrigðum, sem gerðu vart við sig, ekki ein- göngu hjer á landi, heldur í flest um eða öllum löndum heims. Jeg minntist á það áðan að það mundi hvorki hafa verið rjettlótt, í mörgum tilíellum, nje mögulegt að halda uppi þeim vá- tryggingarákvæðum gegn verð- bólgu og dýrtíð sem fólust í lög- unum frá 4. apríl 1939. Þegar þau lög voru sett höfðu farið á undan kreppuár, með at- vinnuleysi og þar af leiðandi meira framboði verkamanna til vinnu, en eftirspurnin var. Því voru laun kaupþega yfirleitt með lægsta móíi. Svo urðu þeir atburðir hjer á landi vorið 1940, sem enginn hafði hugsað sjer í apríl 1939. Jeg á við hernám Breta í maí 1940. Bretar, og síðar Banda- ríkjamenn, töldu sjer ríða lífið á því að koma hjer upp svo fljótt sem unt væri, ýmsum hernaðar- í lögum nr. 10, 4. apríl 1939 voru sett ákvæði til þess að forð ast ýmsa örðugleika ef styrjöld kynni að skella á. En svo fór að þessum ákvæðum varð ekki hald ið til lengdar. Enda hugsa jeg, helst að það hefði ekki verið rjettlátt í mörgum tilfellum, nje mögulegt. Er verðbólgan og dýrtíðin fór að vaxa nokkru eftir styrjaldar- byrjun, eða jafnvel fyrr, komu margir auga á hættuna. Voru gerðar tilraunir til að stemma stigu við henni, sem alþjóð er kunnugt. Jeg minnist þess. m. a„ auk fyrri aðgerða, að er erfið- lega gekk um stjórnarmyndun haustið 1942, barst mjer sem ríkisstjóra, meðan á því þófi stóð, auglýsing um það, „að nauðsyn væri á því að stöðva dýrtíðina. Það væri vilji allra þingílokka. En fullkomin óvissa væri um það, hvort samkomulag gæti tekist um leiðirnar“. Verð- framkvæmdum, hermannaskál- lagsvísitalan hafði þá hækkað:Um, flugvöllum o. fl. Þeir mátu gífurlega undanfarin misseri. | meira skjótar framkvæmdir en Er mjer var tjáð að vonlaust kostnaðinn. Þess vegna greiddu væri um samkomulag á Alþingi i þeir, til þess að ná í nægilegt I eáki um síðustu 7—8 ár hafa hann gengur að sama verki. — Mjer finst frá þjóðfjelagssjón- armiði nokkuð ranglæti í því, að einhleypur unglingur sem máske sólundar talsverðum tekjum um- fram nauðsynlegt lífsviðurværi í algerðan óþarfa skuli eiga rjett á sömu launum, sem fjölskyldu- maðurinn, sem með sparsemi og með því að leggja oft hart að sjer, er að ala upp þá kynslóð, sem á að erfa landið. Og í hópi þeirra manna eru oft menn með meiri reynslu og þekkingu, og skila því betra verki en ungling- urinn. Það er erfitt að gera til- lögur til úrbóta á þessu. m. a. vegna þess að sanngjarnt er, frá öðru sjónarmiði, að greidd sjeu sömu laun fyrir sömu vinnu, hvort sem um er að ræða karl eða konu, fjölskyldumann eða einhleypan mann. — En þetta á ekki við nema um sje að ræða sömu vinnu, en ekki ef á annað borðið er t. d. „gerfimaður", letingi, slæpingur eða óreglu- maður. vinnandi fólks fer heldur lækk- andi, samanborið við tölu þess fólks, sem lítið eða ekkert get- ur unnið, vegna aldurs, sjúk- leika og annars. Hugsanarjett afleiðing af þessu ætti að vera sú, að vinnandi fólk yrði að leggja talsvert meira að sjer nú en áður, ef ekki kæmi til aukin þekking og aukin tækni. En bótt þessi aukning kæmi til, hygg jeg að við íslendingar verðum al- drei svo ríkir, að við getum slept niður kröfum um góða og samviskusamlega vinnu borgar- anna. Hjer mun mega finna snögga bletti. Sem betur fer mun óhætt að fullyrða að mikill meiri hluti vinnandi fólks á íslandi, vinnur vel og samviskusamlega. En undantekningar eru. Og eru þær, því miður, of margar. í þessu sambandi vil jeg minn ast á misnotkun margra á á- fengi. Þeir eru til sem hafa orð- ið ofdrykkjunni svo að bráð, að þeir eru raunverulegir sjúk- lingar. Þeir bætast við tölu þeirra sjúklinga, sem þjóðf jelag- ið verður að sjá fyrir, án þess þeir geti stundað vinnu og fram- leitt verðmæti nema takist að lækna þá. — Þá eru þeir sem oft stunda vinnu sína vel eða sæmilega, en fara á „túra“ með löngu eða skömmu millibili. —■ Ilverfa þá frá vinnu einn dag eða fleiri, geta það orðið nokk- uð margir dagar um árið hjá sumum. Enn vil jeg nefna misnotkun áfengis, sem fellur ekki undir „Eí oss mætti auðnast að gera oss fyrst ljóst hvar vjer erum stödd, og hvert skuli stefna, þá væri auðveldara að ráða fram úr því, hvaö gera skuli og með hverjum hœtti“. Þannig komst Abraham Lincoln Bandaríkja- forseti að orði fyrir tæpum 100 árum. Jeg hygg að segja megi með sanni að meira hafi verið gert hjer á landi síðan haustið 1946, til þess að gera okkur öllum sem Ijósast, hvar við erum stödd ] það sem jeg hefi minst á og um fjármál, erlendan gjaldeyri o. fl„ hvernig sem það kann að hafa tekist. — Með tilvísun til þess, sem jeg sagði áður virðist um myndun nýrrar stjórnar í; vinnuafl íslendingum hærra náinni framtíð, skipaði jeg sem ^ kaup en þekst hafði áður. Alt ‘ rikisstjóri, svokallaða utanþings atvinnuleysi hvarf. Kaupmáttur | stjórn, á þann hátt sem jeg taldi, almermings jókst og þar með þingræðislegan, þó sumir væru kostur á bættum lífskjörum. annarar skoðunar um það eím.! Auk þess að hækka öll vinnu- Skal ekki farið lengra út í þá laun, leiddi þetta af sjer að al- sálma. j menningur greip fegins hendi Sú stjórn lýsti samdægurs möguleikann til bættra lífskjara skipun sinni fyrir Alþingi þeirri og, margir, með því að skila steínu sinni að takast minni vinnu en þeir voru vanir. á fangbrögðum við dýrtíð og Þetta breytta viðhorf, virtist verðbólgu. Henni tókst með gera ókleift að halda við sumum nokkurri samvinnu við Alþingi, ákvæðum laganna frá apríl að halda dýrtíðinni í skefjum í 1939. nærri tvö ár. Er samvinnan j í kjölfar þess skapaðist aukin brást við Alþingi, einmitt um j verðbólga. Þessvegna hefði tæp- það á hvern hátt skyldi reynt að lega verið rjettlátt að hindra halda dýrtíð og verðbólgu í hækkun á kaupi, og verðlagi skef jum, beiddist sú stjórn lausn landbúnaðarafurða. En hjer ar og ný stjórn var mynduð. | skaut upp höfðinu gamla sagan, Jeg hefi ryfjað þetta upp til sem Forn-Rómverjar orðuðu á þess að benda á, að allar götur | þá leið, að fullkomið rjettlæti frá því fyrir styrjödina, virðist gæti leitt af sjer mesta ranglæti. hafa verio almennur vilji á bví að spyrna fótum við verðbólgu og dýrtíð, þótt samkomulag um leiðirnar tækjust ekki. Sá vilji átti auðvitað rætur sínar í ótta Það spratt upp ný stjett manna, sem oft voru kallaðir „gerfimenn“, þ. e. a. s. menn, sem voru ófaglærðir, og þess vegna gátu ekki skilað nærri því verið ágreiningur milli stjórn málaflokkanna um að stefna bæri að því að halda í skefjum dýrtíð og verðbólgu. Þetta er og stefna núverandi ríkisstjórnar. Um nýsett lög, eftir tillögum ríkisstjórnarinnar um það, hvað gera skuli og meö hverjum hœtti og um framkvæmdir laganna mun þjóðin dæma. Það liggur ut an við starfssvið mitt. En jeg vil minna á það, sem fullkomn- asta lýðræðisþjóð Evrópu kallar „fair trial“. Að lofa reynslunni að skera úr hvernig lög og fram kvæmdir reynast, áður en for- dæmt sje. En að fordæma er að dæma fyrirfram óalandi og ó- ferjandi það, sem reynslan ein, um nokkurt skeið, getur skorið úr, hvort rjett sje eða rangt, hentugt eða óhentugt. Eitt hlýtur að orka mikils um framtíð okkar. Eins og öllum er kunnugt, er það samanlögð vinna við fram- leiðsluna, sem skapar það verð- mæti, sem öll þjóðin á að lifa máske skýrist best með tveim dæmum, sem jeg hefi kynst. Jeg kom hingað heim í maí- mánuði 1940, eftir að hafa starf • að í þjónustu íslands erlendis nær tvo áratugi, og kynst hátt- um margra þjóða. Þess vegna hefi jeg máske verið næmari fyr ir ýmsu, sem hjer tíðkaðist, en aðrir, sem vanist höfðu því. — Ríkisstjórnin fól mjer m. a. ým- iskonar milligöngu við breska sendiráðið út af vandamálum sem stöfuðu af hernámi Breta eða öðrum ófriðarástæðum. 1 því sambandi þurfti jeg dag nokkurn nauðsynlega að ná tali af manni nokkrum. Tókst mjer það ekki fyr en daginn eftir. Jég gat því ekki stilt mig um að segja honum að þetta hafi komið sjer mjög óþægilega. —- Hann svaraði eitthvað á þá leið, að hann hafi haft gilda afsök- un. Kunningi hans hefði átt af- mæli daginn áður, og hóf af því tilefni hefði dregist fram undir morgun. menn verið kendir og því ekki upplagðir til vinnu næsta dag. Jeg vildi ekki telja þetta gilda afsökun, og urðum við ekki á eitt sáttir. Fyrir nokkrum árum vahn Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.