Morgunblaðið - 14.01.1948, Page 5

Morgunblaðið - 14.01.1948, Page 5
Miðvikudagur 14. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 5 Sjálfsæfisaga sjera Þorsteins Pjeturssonar Sjálfsæfisaga sjera Þor- steins Pjeturssonar á Staðarbakka. Hlaðbúð. Reykjavík 1947. 17. OLDIN var öld rjetttrún- aðar, galdraofsókna, einokunar, gráts og fátæktar alls almenn- ings. A síðari hluta hennar dregst stjórnvaldið úr höndum landsmanna að mestu til kon- ungs. Vegur alþingis minnkar smátt og smátt. Konungur skip- ar nú lögmenn, án atbeina al- þingis. Hæstirjettur Danmerk- ur verður æðsti dómstóll í ís- lenskum málum. Konungsvald- ið treystir stöðu sína gagnvart landsmönnum með skipun amt- manns, landfógeta og stiftbefal ingsmanns svonefnds. Voru em- bætti þessi öll lengstum skipuð dönskum mönnum, oft fremur Ijelegum mönnum, þekkingar- lausum og áhugalausum um hagi landsins. Um aldamótin 1700 hafði einokunarkaupþrælk unin sogið svo merg og blóð úr allri alþýðu manna, að til land- auðnar horfði. Þannig skilaði konungsvaldið danska landinu af sjer í lok 17. aldar til hinnar 18. Og varla verður sagt, að mikið birti til fram eftir 18. öldinni. Jarðabókarstarf Arna Magnússonar og Páls Vídalíns var að vísu stórmerkilegt starf á sína vísu, en lítt varð það til framfara eða umbóta á lands högum. Framan af 18. öld var embættisrekstur bæði innlendra og útlendra valdsmanna í bág- bornara lagi. Drykkjuskapur þeirra og almennings og róstur keyrði úr hófi fram. Drepsóttin mikla, stóra bóia, hjó djúpt skarð í tölu landsmanna. Ver- gangur og allskonar óreiða minnkaði ekki frá því, sem ver- ið hafði á 17. öld. Málfar allra svonefndra lærðra manna varð æ meiri grautur íslensku, dönsku og latínu. Ber brjefa- gerð þeirra þessu ljósast vitni. Þegar langt kemur nokkuð fram á 18. öld telur t. d. einn bestu manna landsins einsætt, að tunga íslendinga skuli ,,depend era af þeim dönsku“, eins og annað á landi hjer. Kaupþrælk- unin danska hjelt áfram, þótt ekki væri þá slíkum harðræð- um beitt um refsingar sem ver- ið hafði á síðara hluta 17. aldar. Síðari hluta 18. aldar má segja, að ofurlítið rofaði til. Þá tókst að vekja einhvern áhuga kon- ungsvaldsins danska á viðreisn landsins. En lítt komu fjárfram lög til þessa að gagni. Innflutn- ingur erlendra hrúta til bóta á íslensku fjárkyni hafði fjár- kláðann fyrri í för með sjer, eina ina verstu landplágu. Fram hefðu guðs nafn á vörum bæði ] að flokka meðal betri manna, en í tíma og ótíma. Sjera Þorsteinn Pjetursson er sprottinn upp í jarðvegi þeim, er nú hefur stuttlega verið lýst, fæddur 1710, og er á lífi til 1785. Starf hans í þjónustu kirkjunnar íslensku hefst svo að segja með áróðri Harboes fyrir píetismanum og setningu lagaboðanna eftir 1740 til fyrir greiðslu þeirrar stefnu. Og í anda hennar starfar sjera Þor- steinn síðan í prestsstöðu sinni. Hann kemst snemma í álit hjá Harboe, sem felur honum hálf- frtugum að prófa skólasveina á Hólum og Arna prest Davíðs- son á Hofi á Skagaströnd, sem talinn hefur verið frámunalega daufur til lærdóms. Prófastur verður sjera Þorsteinn í Húna- vatnsþingi um l'íkt leyti, og kennir þess að vonum, að sum- ir inna eldri presta þar þykj- ast vera honum meiri og reynd ari menn og taki misjafnlega áminningum og aðfinningum hans. Sjálfsæfisaga sjera Þor- steins er aðallega saga um em- bættismerðferð hans og em- bættisskipti við starfsbræður sína og einstaklinga. Um einka- líf sitt er hann ekki margorð- ur. Hann getur að visu for- eldra sinna, skólagöngu, kvon- fangs — harin gengur að eiga bóndadóttur úr sveit sinni, sem hann virðist ekki unna, að ráð- stöfun vandamanna sinna og getur við henni einn son, sem hann missir 18 vetra sjer til mikils harms að vonum •—■ heilsufars síns og tíðarfars all- oft og landshags stundum. En þungamiðja æfisögunnar er embættismeðferð hans. Auk þess er æfisagan að miklu leyti brjefabók hans, með því að hann skráir í hana mesta fjölda af embættisbrjefum sjálfs sín og embættisbrjefum, er aðrir hafa honum skrifað, auk nokkurra einkabrjefa. Hafa brjef þessi margvíslegan fróðleik að geyma og fræðslu um atriði, sem ekki mun annarsstaðar finnast. Auk þess birtist tíðarandinn allljóst í mörgum brjefum þessum með öllum sínum skringileika, kost- um og kynjum. Brjef þessi eru að ýmsu heimildarrit um sögu 18. aldar, og eru að því leyti allmerkileg, mörg þeirra. Sjera Þorsteinn hefur verið alleftirgangssamur embættismað ur, enda lætur hann ekki undir höfuð leggjast að finna að við presta sína um það, er honum þýkir á fátt vera um embættis- gæslu þeirra. Hann er sjálfur heitur píetisti, að því er virðist, og vill sýnilega vera þeirri stefnu hina, er oss þykir hafa galla í meira lagi, teljum vjer til hinna lakari manna. Þannig dæmum vjer samtiðarmenn vora, og værð um vjer að hafa sömu stika, er dæma skal menn liðinna alda. Annars getur dómurinn ekKi orð ið rjettlátur. Sjera Þorsteinr. er t. d. haldinn fullkomnum gagn- rýnisskorti á íslendingasögur, en það voru samtíðarmenn hans all- ir og víst reyndar allir Islend- ingar, á 17. og 18. öld, nema Arni Magnússon og Páll Vídalín. En eigi þarf oss að furða þetta, því að svo hefur verið og er að miklu leyti enn, bæði meðal lærðra manna og leikra. Og ekki þarf það hcldur að hneyxla menn mjög, þó að sjera Þorsteinn nefni í sömu andránni sonar- missinn og kýrmissi og peninga stuld, er hann hafði orðið fyrir. Sjera Þorsteinn er líka bóndi, með rýrar embættistekjur. Kýr- in er og hefur lengi verið mesti bjargræðisgripur íslenska bónd- ans, og heimilisafkoma hans hef- ur iöngum farið eftir kúahöldum hans. Peningar voru dýr og held- ur sjaldgæf eign, og peninga- stuldur var því heldur sár. Það þarf áreiðanlega ekki lengi að leifa meðal bænda á 18. og 19. öld, sem vel hefðu getað nefnt allar þessar ákomur í sömu and- ránni, án þess að samtíðarmenn þeirra teldu nokkuð athugavert við það. Oss finnst margt eðlilegt og sjálfsagt, sem niðjum vorum mun finnast fráleitt, hlægilegt og heimskulegt eftir 100 ' ára eða lengri tíma. Þeir munu ef til vill telja oss hafa verið heimskulega trúgjarna um surht og aftur heimskulega efagjarna eða van- trúaða á annað, sem þá er orðið almenningseign. Svo munu beir furða sig á ýmsum siðum vor- úm og háttum, sem nú þykja sjálfsagðir. Þeir munu ef til vill telja oss hafa verið heimskulega harða í sumum efnum og aftur heimskulega væga í öðrum, alveg éins og vjer lítum nú á menn og háttu fyrri tíma. Fyrir því mætti oss vera tamt að dæma hvern mann á mælikvarða samtíðar hans, eftir því sem oss er kost- ur. Um útgáfuna sjálfa er það að segja, að hún er hin prýðileg- asta að gerð og frágangi. Prent- villur hef jeg ekki margar sjeð og enga til baga, því aö varla má það segja um þá leiðinlegu prentviilu á bls. 1. í fonnála, að konungi hafi verið svarið ein- veldi 1661, í stað 1662. Sennilega er það og prentvilla á bis. III., þar sem sögnin að heita (lófa) alveg hverfandi í samanburði við allt það, sem vei er um útgáf- una. Loks má formála Haralds Sigurðssonar við bókina ekki vera ógetið. Hverjum þeim, sem æfisöguna les og vill hafa henn- ar sæmileg not, má ráða eindreg- ið til að lesa formálann ræki- lega. Þar er lýst á greinagóðan og yfirlætislausan hátt píetisman um hjer og erlendis, en hann er svo að segja uppistaðan í öllum embættisverkum sjera Þorsteins, eins og fyrr er vikið að. Hefur Haraldi einkarvel tekist að gera því máli skil í ekki lengra máli, eftir því sem jeg hef vit á. Aftan við æfisöguna eru góð- ar skýringargreinar um menn og ýmis málefni, er í æfisögunni getur, eftir Harald Sigurðsson. Hefur hann þar nokkuð stuðst við íslendingaæfir dr. Páls Eggerts Olasonar, sem hann hafði að láni frá höfundi, og svo auð- vitað við önnur mannfræðirit, svo sem Prestaæfir Sighvats Gr. Borgfirðings. Eru skýringargrein ar þessar nauðsynlegar, en allt af finnast mjer óþægindi aö því að þurfa að leita skýringanna aft ur fyrir lesmálið, í stað þess að hafa þær neðanmáls, þar sem þær eiga við. En slíkt er auð- vitað smekkatriði. Nafnaskrá er síðast, og er hún nauðsynleg með hverju slíku riti sem þessu. Æfisaga sjera Þorsteins er vafalaust miklu meira virði að heimildagildi um sögu landsins á sinni tíð en t. d. Æfisaga sjera Jóns Steingrímssonar og „Reisu- bók“ Jóns I'ndíafara, þó að þær sjeu báðar mjög skemmtilegar og reyndar sjálfsagt ýmsum skemmtilegri tómstundalestur en æfisaga sjera Þorsteins. En því fer þó fjarri, að æfisaga sjera Þorsteins sje leiðinleg aflestrar nokkrum þeim, sem fella má sig við fleira en skáldsögur og ann an Ijettilestur. Æfisagan er mikh fróðleikslind öllum þeim, er vilja fróðleik sækja um menn og háttu 18. aldar. Og má því hiklaust ráða þeim öllum til að afla sjer bókarinnar og lesa hana með at- hygli. Fje til kaupa góðrar bók- ar er vel varið, því að við þann sem hana hefur skráð, má, ef svo má segja, allt af tala, og allt af fá einhverja nýjung, sem lesand- inn hefur ekki áður tekið eftir, og allt af þar með stytta sjer tímann, þegar þess þykir þörf. Einar Arnórsson. mimiiiiiinicsssiimtrmtf til 1740 hafði konungsvaldið trúr. En naumast má sjá, hversu | einhverjum einhverju er látin »Iiiiiiiiiiiiii 'itiiiififliiliiit'iiifiiiiiiiiiii Sjómaður óskar eftir Herbergi sem næst miðbænum. Til boð leggist in á afgr. Mbl. fyrir sunnud. merkt: „Sjó maður — 537“. '’UiiiiiiiiiirtfiitMiitiiiimiiiicimiiiiiiiiiniiiiMiiiiiiniiiit Herbergi óskast strax innan Hring- brautar, helst með afnot af síma. Góð leiga og um- gengni. Uppl. í síma 2872 2ja—3ja herbergja - ÍBfJÐ | óskast til leigu, sem fyrst | eða 14. maí. Tilboð sendist 1 biaðinu fyrir laugardag | merkt: ,,X — 539“ infiiftiimintffiiirtitiiiiiiitiiiiimitcitiiiiiiiniiiiiiiiiitiia lítt látið sig skipta andiegt líf mikill árangur hafi orðið af við- í landinu, en þá er Harboe send ur hingað til rannsóknar á trú- arlífi landsmanna og til þess að vinna fyrir pietismann svo- leitni hans meðal embættis- bræðra og almennings í prófasts- dæmi hans. En sjalfsagt hefur árangur þó nokkur orðið. Og nefnda. Harboe var að vísu vafalaust verður að telja sjera stórum betri maður á alla eða flesta lund en flestir hinna dönsku valdsmanna, er danska stjórnin hafði hingað sent, en engu máli skipti starf hans hjer um afkomu landsmanna. Starf hans beindist að trúarsiðum og helgihaldi, enda var hann lærð ur vel að þeirrar tíðar hætti um allt slíkt. Sumt af því, er í kjölfar píetismans sigldi hjer á landi, var fremur til bóta, svo sem boðið um húsvitjanir presta og fræðslu barna í kristindómi. En sumt finnst oss nú hjákát- legt og heimskulegt, sem þá var boðið, og ekki lágað til áfskipta ríkisvaldsins, svo sem skipun um altarisgöngur, helgidaga- hald og húslestra o. s. frv. En slíkur var þá aldarandinn. Hef- ur ytri guðsdýrkun sjálfsagt aukist mikið fyrir þessar aðgerð ir, þar ,sem prestar voru þeim hlynntir og máttu sín nokkurs. En svo sýnist sem slíkt hafi fremur lítinn ávöxt borið um breytni manna almennt, enda vantaði það ekki á 16. öld, eftir siðaskiptin, og alla 17. öldina, að menn rækju helgisiðu og Þorstein meðal skylduræknustu embættismanna sinnar tíðar. Auk þess sýnist sjera Þorsteinn hafa verið vellærður maður að þeirrar tíðar hætti, latínumaður í betra lagi og víða heima í fræð- um, bæði rómverskum, grískum, hebreskum og íslenskum, enda hefur hann eftir sig látið ýmis fleiri rit en æfisöguna varðandi ýmiskonar fróðleiksefni. Sýnist hann hafa verið iðjumaður mikill og aflað sjer bókakosts eftir föng um. Þegar dæma skal sjera Þor- stein og störf hans, þá getur sá dómur þvi að eins orðið sann- gjarn, að maðurinn sje metinn með hliðsjón þess tíma og um- hverfis, sem hann lifir og starf- ar í. Það sumt, er oss þykir nú hjákátlegt og heimskulegt eða jafnvel bera illgirni og hörku vitni, þótti eðlilegt og sjálfsagt á tímum sjera Þorsteins. Og verð ur að meta kosti manna og galla með samanburði á þeim og kost- um og göllum samtlðarmanna, eftir þekkingu vorri á þeim. Þann, er hefur þá kosti til að bera í betra lagi, verðuro vjer Tvímenningskeppni Bridgefjelagsins TVEIMUR umferðum er nú lok- ið í tvímenningskeppni Bridge- fjelags Reykjavíkur. Efstir eftir þær umferðir eru Skarphjeðinn Pjetursson og Einar Ágústsson, með 2551/2 st. Voru þeir efstir í báðum umferðum. Næstir eru Gunngeir Pjeturs- son og Zophonías Pjetursson, með 237 st., 3. Benedikt Jóhanns son og Stefán Stefánsson, með 236V2 st., 4. Einar B. Guðmunds son og Sveinn ingvarsson, með 230 st., 5. Árni M. Jónsson og Lárus Karlsson, 223'2 st., 6. Gunnar Pálsson og Torfi Jó- hannsson, 223 st., 7. Gunnar Guð mundsson og Jón Guðmundsson, 220V2 st., 8. Brynjólfur Stefáns- og alls ekki eru fá eða stutt sum son °S Guðmundur Guðmunds- hver, eru ekki þýdd. Og all- son. 219 st. og 9. Sigurhjörtur margar latínuslettur utan þeirra Pjetursson og Örn Guðmunds eru og látnar óþýddar, sem jafn- mikil þörf var þó að þýða og hin, er þýdd hafa verið. Þó að latín- an sje auðvitað víðast hjer rjett þýdd þá eru hins vegar nokkrir staðir, þar sem þýðing mætti vera nákvæmari og ekki alveg hafa með sjer eignarfall („guð hefur heitið kirkju nir.ni betra hlutskiptis“). Haraldur Sigurðsson bóka- vörður hefur búið handritið til prentunar með aðstoð Guðbrands Jónssonar prófessors, er lesið hef ur saman uppskrift Haralds með honum við handritið. Var það vel, því að Guðbrandur er manna færastur um lestur handrita frá öllum öldum íslenskra handrita. Auðvitað má allt af mislesa, en ólíklegt er, að mikið sje hjer um slíkt, þar sem tveir svo slyngir menn hafa um vjelt. Guðbrandur hefur og hjálpað Haraldi með þýðingu latneskra orða og setn- inga, sem auðvitað morar af í slíku riti sem þessu. Brjef, sem rituð eru á latínu í heild sinni Tvær reglusamar stúlkur | óska eftir \ Herbergi ) strax gegn húshjálp. Helst I austan Hringbrautar. Til— | boð leggist inn á afgr. blaðs I ins fyrir miðvikudagskvöld | merkt: ,,Tvær reglusamar = 46 — 540“. aiiiiiitiifw.mitfiiiiimiitiiriiiiiimiiiiiiiiimuiitiiiitiiiaai Herkl gullúr (vasaúr) ásamt keðju hef- | ir tapast. — Finnandi vin- | samlegast geri aðvart í 1 síma 5124 eða 6300. Há 1 fundarlaun. : 'iiifiiiiiniiitiiiiiiiiiivufiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiuiiiiiiiie Jeppi eða sendiferðabifreið ósk- I ast til kaups. Upplýsingar í f síma 2378 kl. 6—8 næstu i kvöld. I 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111119 MdlllllllllllllllllllMIIIMfKMIIÚIIIIIIICfllUllllllllllllllxa Sölumaður ( óskast til að selja upp á I prósentur. Þarf að hSafa | kunnugleika á vjelum. Til | boð merkt: „Sölumaður — | 543“, sendist Mbl. fyrir 15. | þ.m. | son, 204J/2 st. Aðrir hafa minna en 200 stig. Næstu, tvær umferðir verða spi.lað§tr n.k. sunnudag og mánu- dag. _______________ Kóreunefndin fellir tillögu örgrannt um skakkar þýðingar. Seoul — Kóreunefnd S.Þ. hefur En vera má, að lítil áhersla hafi fellt tillögu Filipseyja um að verið lögð á þetta atriði, cnda fresta rannsóknum á málefnum skiptir það vitanlega engu eða landsins, þar til Sovjetfulltrúinn nauðalitlu máli um notagildi fáist til að taka sæti sitt í nefnd bókarinnar. Eru þessir smágallár inni. Er byrjuð aftur að taka kjóla í saum. •— Hverfis- götu 34 uppi. E / Loftur getur þaS — Þá hver? ekké

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.