Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 10

Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 15. janúar 19^8 m I MÁNADALUR st áÍdóaýa eftlr Jiach dlondon 104. dagui S^.xon varð svo hrifin að hún gat ekkert sagt. Þarna óku þau tvö út úr bænum, með tvo glóféxta hesta fyrir vagn- inum — og þessa hesta áttu þau sjálf. Vagnsætin voru fóðr- uð og þægileg, og Billy var stórhrifinn af því hvað heml- arnir voru góðir. Hann ljet hest ana fara á harða brokki og ekki dró hann úr ferðinni þótt upp blauta og bratta brekku væri að fara. Hann gerði það til þess að Saxon gæti sjeð af hvaða kjarnakyni hestarnir þeirra væru. <En honum fór ekki að verða um sel, þegar Saxon þagði altaf. Hann leit grunsamlega á hana, hjelt víst að hún væri lasin. „Hvenær heldurðu að við getum lagt af stað?“, sagði hún þá. ,_.Ef til vill eftir hálfan mán- uð — ef. til vill ekki fyr en eftir þrjá mánuði“, svaraði hann alvarlega og andvarpaði. ,,Við érum eins og írinn, sem átti koffort, en ekkert til að láta í það. Við eigum vagninn og hestana. en ekkert annað. Við eigum engin aktýgi og svo hefi jeg ágirnd á lítilli byssu. Auk þess vildi jeg gjarna kaup„ riffil handa þjer og annan til þess að skjóta með dádýr. Og svo þarftu að eignast veiði- stöng eins og jeg. En veiði- stengur eru skolli dýrar. Og ak- týgin kosta aldrei minna en fimmtíu dollara og það- er mik ið fie. Svo þurfum við að mála vagninn, kaupa heypoka handa hestunum og poka til að geyma aktígin í og margt annað. En það er hart að þurfa að vera hjer lengi og hestgrnir hafa ekkert gott af því“. Hann þagnaði allt í einu. „Þú ert með einhverja nýja ráðagerð í huga, Billy. Jeg sje það í augum þínum“, sagði hún. f „Já, það er satt og nú skal jeg segja þjer hvernig í því liggur. Hann Sandow er ekki ánægður. Hann er fjúkandi vondur út af því að hafa ekki getað greitt mjer eitt einasta höggt Hann krefst þess að við reynum með okkur afur. Hann segir hverjum sem hafa vill að þetta hafi aðeins verið ó- happ og hann geti farið með mig eins og sjer sýnist. Það gerir mjer nú ekki svo mikið til. En öll sportfíflin heimta það að við reynum með okk ur aftur. Þóttust vera svikin seinast. Og það er enginn efi á því að þar yrði húsfyllir. Þeir náðu í rhig áðan til þess að biðja mig að berjast við hann aftur, og þess vegna var jeg svona lengi. Jeg get unnið mjer inn aðra þrju hundruð dollara næsta laugardagskvöld. Það ,er að segja ef þú gefur mjer leyfi til þess. Jeg er viss um að sigra hann eins og jeg hefi sagt þjer áður. En hann -heldur að jeg sje viðvaningur og Jþetta hafi aðeins verið ó- happ seinast“. „Þú sagðir mjer einu sinni, Billy, að það eyðilegði heilsu manns að stunda hnefaleik og þess vegna hefðirðu hætt við það“. „Jeg átti ekki við svona bárnaleik“, sagði hann. „Jeg á 1 alls kosta við hann þennan. ■ blómahaf yfir að Hta. Og er | Jeg er þó að hugsa um að lofa þau komu upp í fjöllin, þá sýnd | honum að spreyta sig -fram í sjöundu lotu, aðeins til þess að þóknast áhorfendum. Auðvitað fæ jeg högg og meiðsl. En þeg- ar mjer finnst nóg komið, þá gef jeg honum einn utan undir svo að hann steinrotist. Hvað segirðu um þetta? Æ, segðu já, Saxon“. Svo var það laugardagskvöld ið, sem bardaginn fór fram. Saxon hljóp þil dyra þegar hún heyrði að Billy var að koma. Hann var þreytulegur. Hárið var úfið og klesst, nefið var bólgið og önnur kinnin, það blæddi úr eyrunum og augun voru blóðhlaupin. „Svei mjer ef þrællinn kom mjer-ekki á óvart“, sagði hann og rjetti henni gullpeningana. Svo settist hann og tók hana í kjöltu sjer. „Þetta er dugnað-' ist hver dalur þar eins og skrautgarður. „Það er sagt að ekki safnist mosi á velandi stein“, sagði Billy hæðnislega. „En jeg hefi aldrei á æfi minni átt eins mik- ið og nú — við höfum safnað því öllu síðan við byrjuðum að velta. Heima í Oakland átt um við ekki einu sinni hús- gögnin í herbergjum okkar. Við áttum ekki annað en föt- in sem við stóðum í, nokkra gamla sokka og þess'háttar“. Saxon snerti ástúðlega við hönd hans. „Það er aðeins eitt, sem mjer þykir leitt“, sagði hún. „Það hefir komið í þitt hlut- skifti að afla alls þessa. Jeg hefi ekki verið til nokkurs nýt“. ,Hvaða vitleysa er nú þetta“, ar strákur, þegar hann fær að sagði hann. „Eins og þú hafir njóta sín. Jeg ætlaði mjer aðjekki altaf staðið við hlið mjer. rota hann í sjöundu lotu, en’Þú hefir verið eins og einvíg- heldurðu að jeg hafi ekki þurft ■ isvottur minn í hnefaleik. Þú að berjast fjórtán lotur. Þá.hefir sjeð um það að jeg hafi fjekk jeg sama færi á honum|altaf verið í góðu skapi og hald og áður. Hann er snarari held-’ið heilsu. Það er þýðingarlaust ur en jeg bjóst við og hanniað fara í hnefaleik ef maður getur greitt rokna högg. Jeg;hefir ekki góðan aðstoðar- fjekk virðingu fyrir honumj mann til að gæta sín. Heldurðu þegar í annari lotu. Samt sem;kanpske að jeg hefði verið hjer áður þykir mjer vænt um það^ef jeg hefði ekki átt þig? Það að jeg skyldi ekki sigra fyr-varst þú sem áttir uppástung- en í fjórtándu lotu. Fyrir það^una að því að við skyldum komst jeg að raun um að jeg.leggja land undir fót. Ef þín er enn upp á mitt besta. Jeg fjékk aldrei .andköf og fæt- urnir voru eins og úr stáli. Jeg er viss um að jeg hefði getað barist fjörutíu lotur. Þetta hefði ekki notið við þá hefði jeg drukkið mig í hel, eða þá að jeg hefði verið hengdur fyr ir það að hafa barið of illa á einhverjuhi verkfallsbrjóti. Og þótti mjer vænt um því að satti líttu nú á mig. Hjer er jeg að segja var jeg farinn að^með fulla vasana af pening- vantgeysta mjer síðan Chicagojum til þess að kaupa hesta skelfir ljek mig verst“. | handa gamla húsbónda mín- „Vertu ekki að þessu“, sagði. um. Þetta er eins og endalaust Saxon. „Þú vissir það vel hvað skemtiferðalag og samt höfum þú máttir bjóða þjer eftir all- ar æfingarnar í Carmel“. Billy hristi höfuðið. við nógar tekjur til þess að geta lifað 'sómasamlega. Jeg hefi fengið nýja avinnu — „Það var ekkert að marka“ fað kaupa hesta og senda þá til sagði hann. „Þetta er allt ann-i °akland- Ef mjer tekst þetta að. Þegar maður á í höggi viðj vel er vlss um röskan strák, sem er þaulæfð- míer tekst Það vel “ Þá koma ur. þá er. maður altaf kvíð-!Þelr 1 San Francisko og biðja andi fyrir því að fá hjartslfftjm1^ blessaðan að kaupa hesta verða afllaus í krjjánum, fá- Fyrir sig. Og þetta á^ jeg allt suðu fyrir eyrun og verða rugl þjer að þakka, og ef Possum aður 7 kollíhum. En e7”ekkert sætl ekki hierna °S sæi m okk ar — en hvern skrattann gerir það til þótt hann sjái til okk- ar“. af þessu kemur fyrir, þá veit maður að allt er í lagi, líkam- inn er fjaðurmagnaður. Og það er aljt í lagi með mig enn. En nú ætla jeg ekki að hætta heilsu minni í fleiri bardög- um. Jeg er ákveðinn í því. Upp frá þessu ætla jeg að versla með hesta og við tvö höldum áfram ferðalagi okkar og leit- inni að Mánadalnum“. Morguninn eftir fóru þau al- farin frá Ukiah. Possum sat á milli þeirra og gelti af ein- skærri hrifningu. Þau höfðu fyrst verið að hugsa um að hrinZ voru.halsar °S hæðlr en Og svo hallaði hann sjer að herini og kyssti hana. Vegurinn gerðist nú erfiðari en áður, hver 'hálsinn upp af öðrum þangað til kom að vatna skilum, þar var sljett á kafla. Og svo hallaði brátt undan fæti niður í dalinn dg lá-veg- urinn eftir gili þar sem voru himinblá vötn, en milli þeirra var allt vaxið humli. Þegar fram úr gilinu kom víkkaði útsýnin. Úti við sjónleildar- halda beint til strandar, en við nónari athugun þótti það ekki ráðlegt, því að vegirnir mundu enn vera ófærir vegna bleytu. Þau hjeldu því austur á bóg- inn, og síðan var það ætlan þeirra að halda 'til norðurs upp efri Sacramento dalinn og yfir fjöllin til Oregon. Þaðan ætl- uðu bau svo að fara niður til strandar. Þá munöu vegirnir orðnir færir, og þau ætluðu svo að fara með ströndinni. Allt var orðið grænt og sem yfir gnæfði eitthvert fjall eins og miðdepill í landslaginu. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiii Ferðamenn 1 Munið að þið getið feng i | >ð herbergi leigð í lengri i | og skemmri tíma. Miklu- i | braut 1. Sími 1877. « "" ' S aiiiiiiiiiiii*uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii>miiiiiiiiiiiir(H!tiiiiiu SILFURDEPILLINN Eftir ANNETTE BARLEE 18 Eitt af brögðum þeirra var að ,,galdra“ örlítinn fuglsunga út úr pípuhatti, og álfarnir urðu auðvitað alveg hissa á þessu. En þó urðu þeir ennþá meira forviða, þegar töframennirnir fengu lánað geysifallegt úr og brutu það í marga mola fyrir framan augun á áhorfendunum. Þeir ætluðu varla að trúa sínum eigin augum, og voru að byrja að verða hálf reiðir yfir þessu óþokkabragði, þegar annar grænklæddi álfurinn lyfti upp faldinum á regnbogakjól álfadrottningarinnar. .. . og þar lá þá úrið heilt og alveg óskemt. Og töframennirnir sýndu fleiri listir. Annar þeirra dró spil upp úr vasa sínum og bað álfadrottningúna að draga eit t og látá engan vita, hvaða spil þetta væri. Svo sóttu þeir lítinn kettling, sem þarna var, og sögðu honum að nefna hvaða spil, sem hann vildi, og þegar kettlingurinn mjálmaði „Spaða tía“, kom í Ijós, að það var einmitt spilið, sem drottningin hafði dregið. Og þannig hjeldu þeir áfram lengi, lengi, þar til að því kom, að herra Ugla átti að byrja að herma eftir. Og honum tókst nú heldur betur upp! Fyrst hermdi hann eftir Lilju og barnakórnum hennar, og svo hérmdi hann eftir gamla, þreytta álfinum, sem altaf var að safna skrani og búa til úr því nytsama hluti. Og hann lauk.skemtuninni með því að herma eftir herra Önd — fór eiginlega með heila drápu um það, að endur ættu ekki að vera að skrifa uglum miður kurteis brjef. — Heyrðu, hann er að spyrja um það, hvort hann megi lcoma með? ★ — Þegar jeg" kom heim. gærkveldi, rakst jeg á kven- mann í anddyrinu. Jeg hjelt að það væri vinnukonan og kysti hana undir eins, en þetta var þá konan mín. — Hvernig varð henni við? — Hún sagði bara: — Uss, uss, góði, ekki núna, maðurinn minn getur komið heim á hverri stundu. ★ — Pabbi, hvað eru forfeður manns? — Jeg er t. d. forfaðir þinn og eins hann afi þinn, sem myndin er -af þarna á veggn- um, — Hvernig stendur 4 þvi, að menn eru að gorta .af forfeðr- um sínum? , ★ Frúin (við bónda sinn, sem hefir gleymt afmælisdegi henn ar): — Það er áðeins einu sinni á ári, sem þú mannst eftir því að þú- átt konu — og það er þegar skattaframtalið er á ferð inni. ★ — .Jeg vil fá bílstjóra, sem er aðgætinn og varkár og á aldrei neitt á hættunni. — Þá er jeg rjetti maðurinn. Get jeg fengið kaupið mitt fyr- irfram? ~k Læknirinn: — Þjer verðið að hafa miklu meiri hreyfingu — En góði læknir .... — Að lokinni vinnu á hverj um degi verðið þjer að ganga langan spöl. Hvaða vinnu stundið þjer? —Jeg er brjefpóstur. ★ Hún: — Mig langar til þess að kaupa brjóstlíkneski til þess að hafa á píanóinu. Hvort á jeg heldur að kaupa Mozart eðá Beethoven? Hann: — Sjálfsagt Beethov- en. Hann var heyrnarlaus. Ef Loftur getur þal1 ekki — Þá hver? , /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.