Morgunblaðið - 29.01.1948, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.01.1948, Qupperneq 7
Fimmtudagur 29. jan. 1948 MORGVNBLAÐIÐ 1841 mannslífi bjargað úr brdðri hættu SLYSAVARNAFJELAG ÍS- LANDS var stofnað 29. jan. .’28. Stofnfjelagar voru 128 talsins, J»ar af 14 konur. 25 stofnfjelag- anna gerðust strax ævifjelagar. Aðdragandi að fjelagsstofnuninni var sá, að Fiskifjelag Islands og skipstjórafjelagið ,,Aldan“ boð- Uðu til fundar 8. des. 1927 til að ræða björgunarmál, þ. e. skip- Störnd og druknanir við strend- ur landsins og varnir gegn þeim. Á þeim fundi var kosin fimm manna nefnd til að undirbúa stofnun Slysavarnafjelags er nnæði til a’lra landsmanna. — í nefndma voru kosnir Geir Sig- urðsson skipstjóri, Guðmundur Björnss., landlæknir, Sigurjón A. Olafsson formaður Sjómannafje- lags Reykjavíkur, Þorsteinn Þor- Steinsson skipstjóri og Jón E. Bergsveinsson yfir-síldarmats- maður. Fyrsti fundurinn. Að loknum undirbúningi boð- aði nefndin til fundar í Bárubúð 29. jan. A þeim fundi var Slysa- varnafjelag íslands stofnað, fje- lag sem nú hefur skráð innan sinnna vjebanda nærri 6. hvern landsmanna. I fyrstu stjórn fje- lagsins voru kosnir þeir Guð- mundur Björnsson forseti, Magn- ús Sigurðsson bankastjóri gjaid- keri og Geir Sigurðsson skipstj. Meðstjórnendur voru kosnir Þor steinn Þorsteinsson skipstjóri 'og Sigurjón A. Ólafsson og hefur hinn síðarnefndi átti sæti i stjórninni óslitið frá stofndegi. — Jón E. Bergsveinsson var stuttu síðar ráðinn erindreki fyrir fje- lagið, starfi sem hann hefir gegnt síðan. Jóhann Þ. Jósefsson, sjávarút- vegs- og fjármálaráðherra mætti á fundinum og fluíti þar snjalt d tveimur dratugum Slysavarnafjelag Islands 20 ára Slysavarnafjelag íslands er tvítugt í dag. Hvert mannsbarn á landinu, sem komið er til vits og ára ftekkir þetta fjelcg og tilgang þess. Á tuttugu ára starfsúniabili kefir fjelcgið lálið margt gott af 'sjer leiða og stiirf þess era orðin mihil og margþætt. — Hjer fcr á eftir frásögn af þróunarsögu fjelagsins. Þegar Saebjörg kom til Reykjavíkur í fyrsta skipti. Deildir úti á landi. Fyrsta fjelagsaeildin j ið, og hafa konurnar í þeim deild um reynst mjög ötular og stór- Guðmundur Björnsson land- læknir fyrsíi forseti fjelagsins. erindi um björgunarmál, en Vest mannaeyingar höfðu þá áður stofnað með sjer björgunarfjelag er mikla athygli vakti og keypt hafði til iandsins björgunarskipið „Þór“. Núverandi stjórn. Núverandi stjórn Slysavarna- fjelags Islands er skipuð eftir- töldum mönnum: Forseti Guð- bjartur Ólafsson, varafor'seti Sig urjón A. Ólafsson, alþm., gjald- keri Árni Arnason kaupm., rit- ari Friðrik V. Óafsson skólaastj., meðstjórnendur: fru Guðrún Jón asson, frú Rannveig Vigfúsdótt- ir og Ölafur Þórðarson skipstj., og ennfremur fyrir hönd lands- fjórðunganna Finnur Jónsson fv. ráðherra fyrir Vf>stfirði, Gísli Sveinsson sendiherra, fyrir Suð- urland, Óskar Hólm Seyðisfirði, fyrir Austfirði og Steindór Hjalta lín Sigluf. fyrir Norðlendinga- fjórðung. Skömmu eftir að íjelagið var stofnað, skeði liið hörmulega strand, er togarinn „Jón forseti'* fórst. Fjelagið var þá ekki búið að eignast nein tæki, en öll lík- indi bentu til þess, að hægt hefði verið að bjarga öílum mönnun- um, ef fluglínutæki hefðu verið til á staðnum, þetta varð til þess að ýta undir marga að ganga í fjelagið og styrkja það. stofnuð var út um land, var slysa ! virkar í ^fjársöfnun og vinna að varnadeildin „Sigurvon" í Sand- ! framgangi fjelagsins á alian hátt. gerði, er stofnuð var að tilhlut- ^ an Björns Iiallgrímssonar um- boðsmanns fjelagsins í Sandgerði Stofnendur voru 77 Þetta fyrsta ár voru einnig stofnaðar fjeiags- deildir á Akranesi, í Hafnarfirði, Sandi undir Jökli og Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessum deildum hefur faríð síf jölgandk ár frá ári þangað til nú að tala deildanna er orðín 128 og varía er sú bygð á landinu, sem ekki hefur slysa- varnadeild innan sinna vjebanda Sum hjeruðin, svo sem Akranes og nærliggjandi sveitir, hafa sett metnað sinn i að lata ekki :finn- ast hjá sjer utanfjelaga í Slysa- varnafjelagi íslandi. A Akranesi sjálfu eru nú staríandi 3 deild- ir karla, kvenna og unglinga- deild, með samtals 1460 fjelögum. Tvær nýjar deildir, „Faxi“ í Innri Akraneshreppi og „Bjarg- mundur“ í Skilmannahreppi, voru stofnaðar með hverju ein- Friðrik V Ólafsson skólastj. Fjelagið hefur borið gæfu til að eiga marga ötula forvígis- menn, sem unnið hafa að út- breiðslu fjelagsins með ráðum og láð, og þó sennilega engan fremri - en sr. Jón Guðjónsson prest að Ákranesi, sem siofnað hefur fleiri fjelagsdeildir en nokkur annar. Almsnuar vinsældir. Fjelagið hefir frá byrjun átt miklum og almennum vinsæld- um að fagna, þeir eru vist fæst- ir íslendingar, sem komnir eru al vits óg ára, sem ekki hafa veitt því stuðning á einn eða ann an hátt. Strax og fjelagið tók til ;tarfa, erfði það 'ýmsa sjóði, er rtofnað hafði verið til í Slysa- varnaskyni, svo sem fje það, Úmar 4 þús. krónur, er safnað íafði verið til kaupa- á björg- unarbát í Rvík eítir að Reyk- víkingar höfðu orðíð að horfa á kútter „Ingva“ íarast fyrir aug- unum á sjer með allri áhöfn á Viðeyjarsundi, án þess að geta nokkuð aðhafst. Stjórnendur gamla þilskipa Öíulir forustumenn. ábyrgðarfjelagsins í Reykjavík I flestum deildunum starfa ljetu sjóðeign þess, tæpar 18 þús. konur og menn jöfnum höndum, krónur, renna til íjelagsins, og en 1930 var fyrsta Kvennadeild margir einstaklingar hafa gefið Slysavarnafjel. Islands stofnuð í fjelaginu stórgjafir, bæði fyrr og Rvík, og nú eru starfandi 19 síðar. Landsbanki Islands hefur kvennadeildir víðsvegaf um land tvisvar ánafnað fjelaginu 50 þús. króna gjöf é hátíðlegum tímamót um sínum, Aþingi, Reykjavíkur- bær og ýmsar tryggingastofnanir hafa styrkt fjelagið allverulega og gera enn með árlegum fjár- framlögum, en aðaltekjur sínar fær fjelagið í gegnum fjáröílun- arstarfsemi fjelagsdeildanna og með sölu merkja og samúðar- korta. Tekjur fjelagsins hafa auk ist með hverju ári og mest hef- ur tekjuaukningin orðið síðustu árin. A 5 ára afmælinu voru árstekj urnar kr. 27. 857,25. A 10 ára afmælinu voru árs- tekjurnar kr. 56.968,74. A 15 ára afmælinu voru árs- tekjurnar kr. 119.501.80. A 20 ára afmælinu voru árstekjurnar kr. 720.699.71. A 15 ára afmæli fjélagsins námu skuldlausar eignir fjelags- ins kr. 476,951,29, en nema nú kr. 1.667,132,82, að frádreginni árlegri fyrningu. Er þá ekki með talið það fje, sem er í vörslu hinna ýmsu deilda og ákveðið hefur verið að verja í vissu augnamiði, svo sem til smíði björgunarskipa fyrir Vestfirði og Norðurland. Það er ósk allra sem slysavarnastarfseminni unna að fjelagið þurfi aldrei að skorta fje til kaupa á nýjum björgunartækj um nje til að viðhalda þeim tækj um sem það á fyrir. Björgunartæki. I fyrstu ljet. fjelagið sig aðal- lega varða sjóslysin, sem þá voru hjer ískyggilegri allra slysa. Ein- ar af þeim fyrstu samþykktum sem fjelagið gerði, var að skora á ríkisstjórnina að „útbúa hin nýju varðskip sín fullkomnum björgunarbátum er fljótlega mætti setja út og ekki gætu sokk ið eins að hafa um borð hjúkr- unarútbúnað og næg meðöl handa sjúkum mönnum“. „Einn- ig að vinna að því, að sjómenn á smærri bátunum tækju upp þann sið að ganga jafnan í björg unarvestum, er þeir færu á sjó“. En það er sorgleg staðreynd ,að þótt liðin sjeu 20 ár síðan þessar samþyktir voru fyrst gerðar, þá hefur hvorugri þeirra verið enn þá fullnægt. Varðskipin eru enn þá ekki útbúin þeim fullkomn- ustu björgunarbátum sem þekkj- ast og sjómenn róa enn á smærri bátum án þess að hafa sundbelti manna eða samtals 1841 var bjarg að úr bráðri nættu, bar af 356 beiniínis með tækjum Slysavarna fjelags íslands íyrir atbeina björgunarsveita þess. Hinir eru þó miklu fleiri sem fjelagið hef- ur orðið að liði með því að kalla til hjálp og liðsinna á annan hátt. Það mun aldrei vefengt að það starf, sem íjelagið hefur unnið í þeim efnum er ómetanlegt. 57 björgunarstöðvar. Fjelagið á nú og rekur samt. 57 björgunarstöðvar við strendur landsins, þaraf eru 16 skipbrots- mannaskS'lí með góðum hjúkrun arútbúnaði, sem að mestu má þakka umhykkju kvennadeild- anna og frábærum dugnaðí þeirra að safna fje í þessu skyni. ' Tvær stöðvar eru útbúnar með mótorbjörgunarbátum og 9 með brimróðrabátum. Þá eru 22 stöðv ar útbúnar 1. fl. fluglínutækj- Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður, núverandi forseti fjel. um nr. 2 er það á stöðum, sem lítil útgrynni er og búast má við að skipin strandi hjer um bil upp í fjöru. Björgunarsveitir fjelagsins á hinum ýmsu stöðum eru fræg- ar fyrir hin ýmsu björgunaraf- rek sín, má þar nefna Grinda- vík, Sandgerði, Vík í Mýrdal og víða austur með söndum, Akur- nesinga, Snæfellinga og síðast en ekki síst Barðstrendinga er gátu sjer heimsfrægð fj'rir björgun- arafrek sín og fórnarlund við Látrabjarg. Sæbjörg. Fjelagið á einnig björgunarskip ið Sæbjörgu, sem hefur verið umbygð og sett í ný og aflmiltil vjel og mun \’era eitt fullkomn- -með sjer, hvað þá heldur að hafa I asta skip sinnar tegundar, að Þorsfeinn Þorsteinsson skipstj. í Þórshamri. asta mannsbarni í hreppnum. sundbelti á sjer meðan þeir eru á sjónum. En þetta hvortveggja hefði áreiðanlega sparað mörg mannslíf ef því hefði verið fram fyigt. _ En árangurinn af annari slysa- varnastarfsemi fjelagsins hefur orðið giftudrjúgur. Dauðsföll af skipsströndum sem áður voru svo tíð hjer á landi, eru :iú :iæst um úr sögunni, og má það að mestu þakka björgunarstöðvum Slysavarnafjel. Islands, er komið hefur verið fyrir víðast hvar þar sem búast má við að skip strandi | og einnig þeim auknu öryggis- 1 tækjum sem skipin sjálf eiu útbu in með, oft og tíðum fyrir tilstilli Slysavarnafjel. íslands. Árangursríkt starf. A fyrsta aldarfjórðungi þess- arar aldar, er talið að um 377 skip ýmissa þjóða hafi strandað hjer við land og af áhöfnum þess ara skipa er talið að 1960 hafi farist. En á þeim 20 árum sem liðin eru frá því Slysavarnafjel. íslands var stofnað, hafa þessi hlutföll snúist alveg við, Síðan 1928 er talið að hjer við strönd- ina hafi farist 155 skip með um 2031 manna áhöfn. Af þessum rúmum tvö þúsund skipbrots- mönnum druknuðu 183 en 10 styrkleika og öllum útbúnaði. Þau átta ár, sem björgunarskipið Sæbjörg heíur unnið að björgun arstörfum hjer við Faxaflóa að- stoðaði hún samt. 224 skip með samt. um 1257 manna áhöfn, oft- ast í óveðrum og undir verstu kringumstæðum, og verður sú hjálp sem skipið er búið að veita ísl. útgerð og íslenskum sjómönn um vart metin til fjár, enda ekki til þess ætlast af hálfu fjelagsins, sem veitt hefur hana með glöð- um hug- og endurgjaldslaust. Fjelagið hefir stöðugt verið að færa útverksvið sitt ,og telur sjer engar slysavarnir óviðkomandi, hvort. sem er á sjó eða landi, þannig hefir fjelagið kappkostað að karria á víðtækri fræðslu í Hjálp í viðlögum og umferðár- menníngu á vegum úti og í bæj- um og í Jofti. \ Stokkhólmur. FORN bátur,. gerður úr eikar trjábol, fannst nýlega í feni við Nebbeboda í suð-aust.ur Sví- þjóð. Þess: frumstseða fleyta, sem er um níu: fet á lengd og urðu úti af vosbúð og kulda,. en ieitt fet á breidd, er talin vera öllum megin þorra þessara um 2 þús. ára göroul.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.