Morgunblaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26- febrúar 1948
Dekk á felgu
i
I 900X16 til sölu. — Upp- 1
I , §
| lýsingar í síma 2373.
E
S
Ný
Haglabyssa
ásamt skotfærum og vara-
stykkjum til sölu. Uppl.
frá kl. 1,30—2 í dag í síma
7096.
Þýsk
Myndavjel
(Welta) til sölu. 35 mm;
lynsa 2.8; hraði 1—1/500
f. 5 cm; innbygður fjar-
lægðarmælir. Verð kr.
2000.00. Til sýnis Meðal-
holti 7, eftir kl. 5, í dag.
ifllinMVIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHIIHIIIIIIIIIIIMII
Fermingarkjóll
til sölu án miða. — Upp-
lýsingar í saumastofunni
| Fjölnisveg 2.
Veiðistöng
Hardy eða Milwords ósk-
ast til kaups. — Uppl. í
síma 6497.
Vönduð
Fermingarföt
til sölu á Njálsgötu 36B.
Vanur
flalningsmaður
óskar eftir að komast í
fiskaðgerð. — Ef einhver
yildi sinna þessu, þa gjör-
ið svo vel og leggið nafn
.og heimilisfang inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir
föstudagskvöld, merkt:
„Vanur flatningsmaður —
354“.
Vjelhefill |
og hjólsög )
| helst lítil óskast til kaups. |
R A F A L L,
1 Vesturgötu 2. Sími 2915.
: iinMiiimiiiiiiiiiiiMMnnii
túÍLa
óskast í vist hálfan eða
allan daginn. Sjerherbergi. |
— Uppl. í Stórholti 35, |
uppi.
iinniniini'niuuwu.’miinnmuiiM—im—— z
StúÍLci
óskast í þvottahús hálfan
eða allan daginn. — Uppl.
í síma 2428 frá kl. 1—3 í
dag og á morgun.
ilMlimimillliaillllflllHIIHMflHHIUMMnUMMMIIIMI
Unglingur óskasf
piltur eðá stúlka, til
ljettra sendiferða. — Upp-
lýsingar milli kl. 10—12 á
Raforkumálaskrifstofunni
Laugavegi 118, 4. hæð.
| Maður í fastri atvinnu ósk-
| ar eftir góðri 2ja her-
| bergja
í B Ú Ð
| helst í Kleppsholti - eða
i Laugarheshverfi, strax. —•
| Sendið nöfn og heimilis-
i föng ásamt leiguverði til
| blaðsins fyrir 1. mars,
| merkt: „Björg — 334“.
j z imiiiMMiimmiMMiMim
Varahlutir
í Buick 1936
Gírkassi, tengill og fleira
í mótor. — Uppl. í Bíla-
verkstæði Hafnarfjarðar
hjá Jóhannesi Kristjáns-
syni.
iinimnimnimMiiiini
helst enskur, óskast.
Uppl. í síma 7867.
Get útvegað
Olíufýringu
í kolakatla m.eð stuttum
fyrirvara. — Uppl. í síma
5728.
Sóirík íbúð
tíl leigu
3 rúmgóð herbergi og
eldhús með nýtísku þæg-
indum í nýju húsi við
Efstasund eru til leigu frá
næstu mánaðamótum. Sá
s_em getur lánað húseig-
anda 25—30 þús. krónur
gegn 5% vöxtum til
skams tíma, gengur fyrír.
Nánari uppl. gefur
Gunnar E. Benediktsson
hjeraðsdómslögmaður
Bankastr. 7 frá kl. 3—5
e. h.
B A Z A R
Guðspekifjelagið hefir á-
kveðið að halda „Basar“
um miðjan næsta mánuð.
Þeir fjelagar og aðrir vel-
unnarar, sem vildu leggja
eitthvað af mörkum, skili
munum í hús fjelagsins
við Ingólfsstræti eða Guð-
mundar Þorsteinssonar,
gullsmiðs, Bankastræti 12,
Íyrir 12 mars n.k.
__________ Basarnefndin.
Gott herbergi
á rishæð í Hlíðahverfinu
til leigu strax. — Uppl. í
síma 1228 í dag.
Dönsk stúlka
óskar eftir Ijettri vist hjá
góðu fólki. Há laun ekki
aðalskilyrði. — Tilboð
merkt: „26 — 359“ sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Ibúð
2ja herbergja íbúð óskast
nú þegar. — Uppl. hjá
Eiríki Sæmundssyni & Co.
Hverfisgötu 49, sími 5095.
IIIIIIIIIIMMIIMIIIIIIIIMMIimU
Mánudaginn 9. febrúar
tapaðist kvenúr
' Finnandi vinsamlega geri |
aðvart í síma 9371.
StúlLi
óskast um óákveðinn tíma,
hálfan eða allan dagir.n.
Gott sjerherbergi. — Uppl.
í síma 7995 eftir kl. 3.
*Stull?Cl
óskast.
HRESSIN G ARSKÁLINN.
Nýr bíll
Er kaupandi að nýrri eða
nýlegri amerískri fólks-
bifreið. — Tilboð er greini
tegund og verð sendist
.afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Akureyri
— 348“.
Norsk heildarverk
KELLAND I—III.
IBSEN I—V.
HAMSUM I—XII.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst-
ar
ólau. JJriótjánóáovi i
Hafnarstræti 19. — Sími 4179.
Matarbúðin,
Tilboð óskast í lítið notaða i
Underwood
Ferðaritvjeli
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 28. þ. m., merkt:
„Ritvjel — 360“.
Gólfdúk 11
s ■
m ■
vil jeg láta í skiftum fyr- | I
ir Rafha eldavjel. Uppl. |
i
í síma 9199. i V
Ingólfsstræti 3,
hefur daglega á boðstólnum
Svínasteik
Nautasteik
Kálfasteik
Lambasteik
Salöt
allar teg. Áleggi,
AUt á kalt borð.
Heita rjetti
Ekta ávaxtafromage
Smurt brauð
Snittur.
Matarbúðin,
Ingólfsstræti 3. Sími 1569.
UNGLINGA
▼antar til að bera út MorgunblaSið í eftir-
talin hverfi:
i Áusfurbæinn:
Háfeigsvegur Efsfasund
Sogamýri
ViS sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
Kaupfjelagsstjórastaðan
við Kaupfjelag Skaftfelbnga, Vík í Mýrdal er laus til
umsóknar frá 1. maí nk. Umsóknum um starfið sje
skilað til Sambands íslenskra samvinnufjelaga fyrir
15. apríl.
Stjórnin.
STIJ LK A
óskast til Keflavíkur. Hátt kaup.
Sími 1327.
Sjerherbergi.
iiiiiiiMiiiiii rvnmiiiuiiiiiiif