Morgunblaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 9
fimmtudagur 26- febrúar 1948
MORGUTSBLÁÐIÐ
Br* GAMLA 8110 ★ ★
Pósfurnn hringír
alfaf fvisvar
(The Postman Always
Rings Twice)
Snildarlega leikin og vel
gerð amerísk stórmynd,
eftir samnefndri skáld-
sögu James M. Cain, sem
komið hefir út í ísl. þýð-
íngu.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
John Garfield.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
★ * T RlPOLlBló ★ *
I
| „STEINBLÓMIÐ
j Hin heimsfræga rúss-
j neska litmynd, sem hlot-
ið hefur fyrstu verðlaun
á alþjóðasamkeppni í
Frakklandi. Efni myndar-
innar er gömul rússnesk
þjóðsaga, framúrskarandi
vel leikin. Myndin er jafnt
fyrir fullorðna sem börn.
Myndinni fylgja enskir
skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
AUGLÝSING
ER GULLS IGILDI
Menntaskólaleiku:r 1948.
Allt í hönk
Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Noel Coward.
Sýning föstudaginn 27. febrúar kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl- 3—6 og föstudag eftir kl.
2 í Iðnó, sími 3191.
FJALAKÖTTURINN
sýnir gamanleikinn
»
■■■■■■■
„Orustan á Hálogalandi“
í kvöld kl. 8 í Iðnó-
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
/
Aðeins örfáar sýningar eftir.
■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
N.S.?
N.S.?
nó leiLur
j: verður haldinn í Nýju Mjólkurstöðinni föstudag 27.
Z febrúar 1948.
<■
: Til skemmtunar verður:
: Hinn vinsæli K.K.-sextett Ieikur.
: O. G. tríóið leikur og syngur.
» Sigrún J. og Magga syngja dúett.
: HAPPDRÆTTI ÁSADANS (verðlaun)
i"
I: Aðgöngiuniðar seldir í tóbaksbúðinni Austurstræti 1.
: Einnig við innganginn.
n.«
* * TJARNARBÍÖif ★
Sagan afWassell lækni
Gary Cooper
Laraine Day
Sýning kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Alt tíl fþróttaiðkua
•g ferðalaga
Hellaa, Hafnarstr. 23
Chrysler
model ’41 í fyrsta flokks
lagi og útliti til sölu.
Meiri bensínskamtur get-
ur fylgt. Uppl. í Drápu-
hlíð 48 kl. 1—4.
•iiiiiiiiimiHmiuiuMimminiiHtMKiMMataiHimMiim
s
Isskápur |
heimilisskápur, nýr til I
sölu. Verðtilboð óskast |
sent afgr. Mbl. fyrir föstu- I
dagskvöld, merkt: „Heim- |
ilisþægindi — 356“.
IKarlmannsveskij
| með nokkrum peningum I
| tapaðisf um síðustu helgi |
| Skilist gegn fundarlaun- |
| um á afgr. Mbl.
iiiiiititiitiueH titiliiiiiiii!iii,l|,||||„||„||l||||||M|l|||,||ar
iiiiiiiiiiiiuit iii „ ii n iii iii iii iii iii n ii ii iii ii ii ii imiiiiiiititi'
Ballkjóll
meðalstærð til sölu ódýrt.
Miðalaust. Hverfisgötu 42,
bakhús, í dag.
immimatuiMmiiimiKiimiiiiiiiiiiinufi
HiMmuuHciMcuMMMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimmi
| Mótorista
1 vantar pláss á góðum bát.
= — Tilboð sendist afgr.
| blaðsins íyrir föstudags-
| kvöld, merkt: „Mótoristi
1 — 352“.
KROPPINBÁKUR
Mjög spennandi frönsk stór
mynd, gerð eftir hinni þektu
sögu eftir Paul Féval. Sag-
an hefur komið út á ísl. í
myndinni eru danskir skýr-
ingartextar.
Aðalhlutverk:
Pierre Blanchar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára. — Sími 1384.
★ ★ BÆJARBtö ★ ★
HafnarfirSi
SYSTURNAR
(They Were Sisters)
Áhrifamikill sorgarleikur.
Phyllis Calvert
James Mason
Sýnd kl. 9.
Bönnuð fyrir börn innan
12 ára.
Regnbogi yfir Texas
Spennandi og skemtileg
mynd með
Ro'y, Rogers
og undrahesturinn Trigger.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
* ★ NljABlÓ ★*
Eiginkona á valdi
iakkusar
(„Smash-Up. —
The Story of a Woman“).
Athyglisverð og afburða-
vel, leikin stórmynd, um
blövun ofdrykkjunnar.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
Lee Bowman,
Masha Hunt.
Bönnuð bomum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
★★ HAFNARFJARÐAR-Btó ★£)
LOUIS PASTEUR
Afar tilkomumikil og
lærdómsrík mynd, — um
æfistarf hins mikla vel-
gerðamanns mannkyns-
ips Louis Pasteur.
Aðalhlutverkið leikur:
Paul Muni.
Myndin er með dönskum
texta.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Rafmagns-
mótor
til sölu.
Uppl. í síma 3737.
iiiiiiiiiiiiiiBMiitiiimiiiiuiitfimiiiiiiiiiiiniiiuiiiiidifU#
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■kD|
Karlinn í kassanum
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—7 í dag, simi 9184.
■«■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
S. L. R.
U^nnsteiLr
Afgreiðslmlarf
Stúlka óskast, helst vön j
afgreiðslu. Meðmæli æski- j
leg.
VERSLUNIN HOFÐI
Laugaveg 76.
BERGUR JONSSON, hdl.
málflutningsskrifstofa
Laugavegi 65, sími 5833.
Heima, Hafnarf., sími 9234. j
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn og O. G.-tríóið leika og syngja.
Söngvarar verða: Sigrún Jónsdóttir, Hjördís Ström,
Einar Eggertsson, Kristján Kristjánsson,
Gunnar Ormslev, Ölafur Gaukur Þórhalls-
son-
Aðgöngumiðar fást í tóhaksbúðinni, Austurstræti 1. 5
AUGLÝSjNG E R GULLS IGILDI
lUil UUUIIIIHU U tÍUUUf