Morgunblaðið - 02.04.1948, Page 1
35. árgangur
82. ll>I. — Föstudagur 2. apríl 1948.
Isafoldarprentsmiðja n.f,
Ekkert járnkrautarsamband miiii kresk-
rísku svæðanna 09 Berlínar
Kommunistastjórnir ná-
grannaianda Grikklands
taka þátt í barnaránum
Varmenska kommúnisla kærð fyrir S Þ
Lake Success í gær.
TRYGVA LIE, aðalritara S. Þ. hefur nú borist brjef frá Tsaldaris
utanríkismálaráðherra Grikkiands, þar sem hann ákærir ná-
grannalönd Grikkiands, þar sem kommúnistar eru við völd, um
þátttöku í barnaránum svo tugþúsundum skiptir. í brjefinu segir
að útvarpið í B' karest, Búdapest, Sofia og Belgrad, hafi lýst
yfir velþóknun sinni á varmensku þessari.
UiðnríkisiáSherra
Hðllands
Hræða íbúana. ^~
Tsaldaris skvrði frá því, að
barnaránin væru þáttur í fyr-
irætlunum kommúnista til þess
að hræða íjölskyldur í Norður-
Grikklandi til þess, annaðhvort
að ganga í flokk með þeim, eða
flýia á náðir stærri borga og
auka þannig erfiðleika stjórn-
arinnar.
400,000 hafa flúið
I stað þess að sameinast kom
múnistum hafa yfir 400,000
Grikkir yfirgefið heimili sín og
flúið á náðir stjórnarinnar. Alt
þetta er hluti af áætlun komm-
únista sem er að koma fjárhag
þjóðarinnar í öngþveiti og
steypa stjórninni af stóli.
Hræðilegur glæpnr.
Þessi hræðilegi glæpur kom-
múnista er framinn undir fölsku
yfirskyni, skrifar Tsaldaris og'
útvarp áðurnefndra landa skýr
ir frá því að barnanna sje beðið
með eftirvæntingu. Síðast í
brjefi sínu getur hann þess, að
þau börn, sem þegar hafi ver-
ið send til Búlgaríu, Albaníu,
Júgóslafíu og. Rúmeníu sjeu að
eins byrjunin. Kommúnistar
hafa ákveðið að senda að minsta
kosti 60.000 börh til þessara
landa.
Arabar stöðva bif-
reiðaiesl Gyðinga
Jerúsalem í gærkvöldi.
LÖGREGLAN hjer tilkynti í
dag að bifreiðalest sú, sem
reyndi að brjótast inn í borgina
til þess að koma matarforða til
hinna aðþrengdu Gyðinga, sem
króaðir erli inn í gamla borgar-
hlutanum, hafi nú tapað 3 her-
vögnum og sex meðlimir Hagan-
ah., varnarhers Gyðinga, hafi
fallið.
Arabar rjeðust á lestina í gær
og höfðu þá lagt sprengjur í veg
inn, sem hún fór um. Síðari
fregnir herma að Gyðingar hafi
tapað ,sex bifreiðum og að Ar-
abar hafi þegar brent þær.
— Reuter.
VAN BOETZELAER, lieitir utan-
ríkisráðherra Hollands, sem sjest
hjer á myndinni. Ilann var einn
af þeim, sem undirritaði fimm-
velda sáttmálann í Brússei á
dögunum.
Rússar óttast njósnara
Vesturveldanna
' i
1
Ofbeldi kommúnisfa.
--------- )
Berlín í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter,
ALLAR járnbrautasamgöngur milli bresk-bandaríska hernáms-
svæðisins og Berlínar, hafa nú verið lagðar niður að skipun
Breta og Bandaríkjamanna. Brownjohn, hershöfðingi, gekk í dag
á fund fulltrúa Rússa, Lskyantshenko, í Berlín til þess að ræða
umferðabannið. Ræddust þeir við í iy2 klukkustund en ekkert
samkomulag náðist. Hjelt Lskynatshenko fram kröfu Rússa um
að allar járnbrautir sem koma til Berlínar verði rannsakaðar, en
fulltrúi Breta kvað slíkt ekki koma til mála. í rússneska hernáms-
hlutanum hefur verið komið á algeru umferðabanni frá kl. li
e. h. og til kl. 6 f. h. Rússneskur hervörður hefur verið settur yst
á flugvöll Breta, en þó hafa ekki enn verið gerðar rannsóknir á
flugvjelum sem lenda þar.
Aukinn sfyrkur til
hernaðarmála
Washington í gærkvöldi.
TRUMAN forseti hefur gefið
samþykki sitt til þess að áætlað-
ir verði þrjú þús. miljón dollar-
ar, sem viðbótarstyrkur til hern
aðarmáia. I brjefi til forseta
fulltrúadeildarinnar sagði Tru-
man, að þessi viðbótar f járveit-
ing væri nauðsynleg til þess að
Bandaríkin gætu rækt skyldur
sínar meðal þjóðanna. Forsetinn
fór þess einnig á leit við þing-
ið, að birgðamálaráðuneytið
fengi 375 milljón dollara styrk
á f járhagsárinu 1949. — Reuter.
Hælfa viA ferðalög
New York í gærkvöldi.
FULLTRÚAR skipafjelaganna
hjer skýrðu frá því í dag, að
margir Bandaríkjamenn, sem
ætluðu sjer að ferðast til Ev-
rópu í sumar, hafi hætt við það,
og þá einkum þeir, sem ætluðu
að ferðast til Miðjarðarhafsins.
Margir hættu við ferðalög sín
eftir atburðina í Tjekkóslóvakíu
og enn fleiri eftir að Truman
forseti bar fram kröfur sínar um
herskyldu. — Reuter.
Elísabe! prirtsessa fil
London í gærkv.
ÞAÐ VAR opinberlega til-
kynnt hjer í dag, að Elizabeth
prinsessa og maður hennar,
hertoginn af Edinborg, hafi
þegið boð forseta Frakklands
um að koma til Parísar í 4
daga heimsókn 14. maí n. k.
Þá herma fregnir hjer, að
prinsessan eigi von á erfingja,
en þær hafa ekki enn verið
opinberlega staðfestar.
Fullirúi frá Akureyri
á efmæíisháfíð
khmús
Frá frjetaritara vorum
á Akureyri.
BÆRINN Álasund í Noregi,
hefur boðið fulltrúa frá Akur-
eyrarbæ á 100 ára afmælishá-
tíð kaupstaðarins.
Bæjarstjórn Akureyrar hef-
ur nú ákveðið að sonda sem full
trúa sinn Steindór Steindórs-
son kennara og bæjarfulltrúa.
Mun hann fara utan um næstu
helgi. — H. Vald.
“^Leitað á farþcgam
Allmargir breskir þegnar hafa
verið handteknir og leitað í fór-
um þeirra en þeim hefur verið
sieppt fljótlega aftur. Bresk
járnbraut sem var á leið til
breska hernámssvæðisins frá
Berlín var stöðvuð í gærkvöldi,
Seinkuðu Rússar henni um 17,
klukkutíma og rannsökuðu bæði
farþega og farangur. Allmargar
aðrar lestir hafa veriö stöðvað-
»r.
riKjapmg «
Spáiiar í Marshail
áæfluninni.
Shinwell ðthugar her-
varnir
London í gærkv.
Það var opinberlega tilkynt
hjer í dag, að Shinwell, her-
málaráðherra Breta, myndi
leggja af stað 3. þ. m. 1 ferða-
lag til Malta og Gíbraltar til
þess að athuga hervarnir þar.
Búist er við, að hann verði
kominn aftur hingað 8. apríl.
— Reuter.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
Washington í gærkvöldi.
EFTIR sameiginiegan fund beggja deilda Bandaríkjaþings í
morgun tilkynti Vandenberg, formaður utanríkisnefndar öldunga-
deildarinnar, að fundurinn hefði samþykkt að Spánn skyldi ekki
verða aðnjótandi Marshallhjálparinnar. Kvað hann ástæðuna þá,
að samkvæmt lögum um Marshall-áætiunina, þá væri hinum 16
þjóðum, sem þátt taka í henni, í sjálfsvald sett, hvaða þjóðum
öðrum þær biðu þátttöku.
Truman andvígur.
Vandenberg tilkynti þetta
einni klukkustundu eftir að
Charles Ross, blaðafulltrúi Tru-
mans hafði skýrt frá því, að
forsetinn væri ..algerlega and-
vígur“ því að Spánn gerðist að-
<S>-
ili að Marshall -áætluninni. —
Vandenberg var andvígur því
frá öndverðu og auk stuðnings
Trumans var andstaða hans
studd af Marshall
Frh. á bls. 2.
Bretar mótmæla
Breski hershöfðinginn Her-
bert hefur sent Notikov hers-
höfðingja, yfirmanni herdeildar
þeirrar, sem Rússar settu á flug
völlinn, harðorð mótmæli og
kraföist þess um leið að hann
skipaði hermönnum sínum að
fara þaðan. Þegar Rússar gerðu
það ekki lokuðu Bretar 3 aðal-
brautum til Berlín og bönnuðu
alla umferð.
Hræddir við njósnara
Tulpanov, yfirmaður upplýs-
ingardeildar sovjethernámssvæð
isins skýrði frá því í dag að
stórir hópar njósnara frá her-
námssvæðum Vesturveldanna
leyndust inn á rússneska svæð-
inu. Kvað hann njósnara þessa
vera að hnýsast í pólitískt, fjár-
hagslegt og hernaðarlegt ástand
rússneska hernámshlutans. —•
„Slíkt verður ekki þolað“, sagði
Tulpanov.
Ofbeldi kommúnista
Rússneskir hermenn hótuðU
breskum hermanni með byssu,
ef hann ekki hjeldi undir eins
yfir landamærin, milli breska
og rússneska svæðisins. Þeir
neyddu einnig þýsku lögregluna
á breska svæðinu nálægt Helm-
stedt. til þess að fara af svæðinu,
en tóku sjálfir völdin.