Morgunblaðið - 02.04.1948, Side 9
Föstudagur 2. apríl 1948.
MORGVNBLAÐIB
9
* * GAMLA Btð * * * * T RlPOLIBtÓ * *
• T
BAÐAR YLLDU
EIGA HAKN
(Easy to Wed)
Bráðskemtileg amerísk
gamanmynd, tekin í eðli-
legum litum.
Esther WilKams,
Van Johnson,
Lucille Ball og
Keenan Wynn.
Sýnd kl. 5 og 9,
Alt til fþróttaiðbana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22
ASTIN ER BLIND
Skemtileg og listavel leik
in stórmynd.
Aðalhlutverk:
Anna Niegle
Sir Cedric Hardwickc.
Sýnd kl. 9.
I VIKING
(The spanish main)
Spennandi amerísk sjó-
ræningjamynd í eðlilegum
litum.
Paul Henreid
Maureen O’Hara
Walter Slezak.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1182.
W ^ LEIKFJELAG REYKJA1 ÍKLR Sg
Eftirlitsmaðurinn
gamanleikur eftir N. V. Gogol.
Sýning í kvöld kl. 8.
AðgöngumiSasala frá kl. 2, simi 3191.
»■«
Söngfjelag 1. O. G. T. liefur
»8
vomvoKii
í G.T.-húsinu M. 8,30 í kvöld.
Skemmtiatriði:
Erindi: Steindór Bjcrnsson. Um dansinn.
Söngur.
DANS.
Aðgöngumiðar verða afhentir frá kl. 6.
Skemrntinefndin.
Herbergisþernu
vantar að Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni.
Hótel Borg
»>
»>
s
m
'm
(UJ
ungfrú SELMU JONSDOTTUR listfræðings
verður fluttur í Austurbæjarbió næstkomandi sunnu
dag kl. 1,30 stundvíslega.
Mun þessi fjrrirlestur fjalla um nútímalist og listamenn.
Skuggamyndir verða sýndar, Jitmyndir af nútímamál-
verkum eftir Picasso o.fl. Myndimar verða útskýrðar
mjög ýtarlega, til þess að fólk eigi hægara með að átta
sig á því hvað nútímalistamenn vilja segja okkur með
málverkum sínum.
Aðgöngumiðar fást í bókabiið Sigfiisar Eymundssonar
Austurstræti og Ritfangav. Isafoldar, Bankastræti.
Fjelag íslenskra frístundamálara.
★ ★ TJARNARBtÓ * *
ÖLÆSILEÖ FRAMTÍD
(Great Expectations)
Ensk stórmynd eftir sam
nefndu snildarverki Char-
les Dickens.
John Mills.
Valerie Hobson.
Sýnd kl. 5 og 9.
M.b. Svanur
tekur á móti flutningi til Vest-
fjarðahafna í dag og á morg-
un. — Sími 5721.
RAGNAR JÓNSSON
hæstarjettarlögmaður.
Laugavegi 8. Sími 7752.
Lögfræðistörf og eigna-
umsýsla.
| yíja^nús JJhorlacluó 1
| hæstarjettarlögmaður. =
Gæfa fylgir
trúlofuna*
hringununa
frá
StGERÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavik.
Margar gerSir.
Sendir gegn póstkröfu hvem
Á taud sem er.
—- Sendið nákvæmt mál —
'.inuiiBtMUiiiuuiiuti&miiiiimimtuiuiuwiHiMiMktiiii
)
BERGUR JÓNSSON, hdl.
málflutningsskrifstofa
Laugavegi 65, simi 5833.
Heima, Hafnarf., sími 9234.
•niifiiiiiitsiBviikiHiiiiitiiHiMiiniKiittiiuiifitMiMUftmiia
StJL
Úfverðirnir
(Northwest Outpost)
Skemtileg söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Hinn vinsæli söngvari:
Nelson Eddy og
Ilona Masscy,
sem ljek á móti honum í
myndinni „Balalaika“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384.
★ BÆJARBtÓ * *
Hafnarfirði
Hiíð þú köllun þinni
(Gallant Journey)
Amerísk stórmynd gerð
eftir æfisögu uppfinninga-
mannsins Johns Montgo-
mery.
Aðalhlutverk leika:
Glenn Ford
Janct Blair.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
★ * JV f J A B 1 Ó
FRU NöiR 06
HiMN FRAMUDNi
(The Ghost and Mts. Muir)
Sjerkenníileg og áhrifa-
rnikil stórmynd, eftir
skáldsögu R. A. Dick, er
komið hefir í ísl. þýðingu
sem framhaldisaga í
Mbl. —
Aðalhlutverk:
Gene Tierney
Rex Harrison
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
** HAFSARFJARÐAR BtÓ **
Eiginkona á vafdi
Bakkusar
Athyglisverð og afburða-
vel leikin mynd um böl
ofdrykkjunnar. •—
Aðalhlútverk leika:
Susan Hayward
Lee Bovvman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Simi 9249-
fcF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKX
ÞÁ HVER?
Cl
vön kjólasaum óskast.
Versl. KJÓLLINN
Þingh.s.træti 3. Sími 1987.
Amerískur
VerslunarmaSur
2 I
óskar eftir sambandi við |
íslenskan stúdent, sem
vill kenna íslensku 1
kvöld í viku. Svar með |
upplýsingum um kennslu |
pjald, heimilisfang og |
síma, óskast send sem |
fyrst til afgr. Mbl. merkt |
„íslenskukennsla — 671“. !
iiiiiiiiMiuiHiHumaicmu
Til leigu
óskast einstofa og eldhús
ásamt geymslu. Þarf að
vera rúmgott. Nauðsynlegt
að sje sjerinngangur. Má
vera í kjullara. Leigu-
tilboð 800.00—1000.00 kr.
á mánuði. Er til viðtals í
síma 5342 frá kl. 4—6 í
dag.
: F. U. J.
j Almennur dansleikiir
■
■
: verður í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. — Aðgöngúmiðar
■
■
■
• verða seldir á kr. 15,00 í anddyri hússins eftir kl. 6 í dag.
Skrifstofuatvinna
■
■
•
• Ungan mann vantar góða skrifstofuatvinnu. Viðkom-
j andi hefur lokið námi í Verslunarskóla Islands, auk
; þess stundað margskonar skrifstofustörf. Tilboð inerkt-
: „Bjartsýni“ sendist Mbí. f) rír 10. þ.m.
Byggingomelstaror
Ný steypublöndunarvjel til sölu. — Stærð 200 lítra. -
Upplýsingar í síma 7880 kl. 6—8 í dag.