Morgunblaðið - 01.05.1948, Síða 7
Laugardagur 1. maí 1948
MORG U'N RLÁÐIÐ
7
Svipmerki ríkisrekstrarins
FRÁ ÞVl að Sjálfstæðisflokkurirm
yar stofnaður fyrir tæpum 20 árum
og fram ó þenna dag, hefur hann
leynt og ljóst átt í baráttu við hina
ílokkana um ríkisreksturinn. Oft opin
berlega en ó síðari árum einna mest
í sambandi við sfjórnarsamninga og
stjórnarsamvinnu. Andstöðuflokkar
Sjálfstæðismanna hafa allir frá byrj
un vega sinna, viljað fá meiri ríkis-
i'ekstur og aukna íhlutun ríkisins og
bæjarfjelaganna af þeim málum og
þeirri starfsemi sem einstaklingarnir
og fjelög þeirra höfðu áður í sínum
höndum.
Af því Sjólfstæðisflokkurinn hefir
aldrei. á æfi sinni haft færi á að
stjórna einn og orðið að sæta þvi, að
vera annaðhvort í andstöðu ;ðu semja
um rikisstjórn við andstöðufloklcana,
þá hefir hann alltaf orðið að láta
undan síga ó þessu svioi. AIl oft á þá
leið, að sleppa því smærra til að
bjarga því meira.
Þess vegna er nú svo komið, að
beinn og óbeinn ríkisx-ekstur teigir
klæmar um allar taugar okkar j>joð-
lífs. Er og svo komið, að öllum frjáls
huga mönnum, meira að segia innan
allra flokka, er farið að ofbjóða hvern
jg komið er. Vetður lika brátt að snúa
við eða að öðrum kosti taka upp
hreint þjóðnýtingarríki. Það hygg jeg
að miklum meiri hluta fslendinga
væri injög fjarri skapi.
Fjöldi manna beinir óánægju sinni
að löngum þingtíma, lióum sköttum,
miklum ríkisgjpldum og vaxandi
ófrelsi í viðskiftamólum. Er þetta líka
alt fyrir hendi, en fólkið gætir þess
ekki, eða gerir sjer }>að eigi ljóst, að
alt ern jxetta afleiðingar jjess að sjáif-
stæðisstefnan hefir eigi fengið að
njóta sin með meirihluta valdi Sjálf
stæðisflokksins á undanförnum árum.
Þess vegna hefir ríkisreksturinn vaxið
Þess vegna hefh' íhluttm rikisvalds-
ins verið sett imi í alla hluti. Þess
vegna er starf Alþingis timafrekt og
þunglamalegt og þess vegna er hag-
ur framleiðslunnar í sveit og við
sjó svo örðugur sem raun ber vitni.
Kostimir við ríkisrekstur og ríkis-
íhlutun eru meiri framkv æmdir í biii.
Gallarnir aftur á móti eru meiri
gjöld, verri rekstursafkoma, minni
fyrirhyggja og minna öryggi.
Afleiðingamar em svo seigdrepandi
niðurbrot einkarekstursins. Keniur
það fram í mynd hækkaðra skatta
og útsvara, hærri launa og yfirleitt
þeirri kröfugirni, sem smátt yg smátt
gerir einkarekstrinum ófært að njótá
sin. öryggi hans hverfur. Vonimar
fjara út og fleiri og fleiri gefast upp.
Dæmi þessa eru þegar orðin kimn
víðsvegar i okkar þjóðlífi.
Hægast er nð sýna fram á áhrif
ríkisrekstrarins þar sem liægt er að
benda á einkarekstur til sapianburð
ar. Skulu lxjer nefnd nokkur dæmi
þessu til sönnunar.
Ein af stofnuuum rikisins lieitir:
„Landssmiðjan“. Saga þess fyrirtækis
er orðin nokkuð lpng. Það var stofn
að á valdatímum Framsóknar og
Krata. Þetta fyrirtæki hefir lengi
verið lótið sitja fyrir vinnu við ríkis-
fyrirtæki, eftir þvi sem bað Iiefir
getað sint því. Oftast hefir það þó
sýnt halla. Ríkissjóður hefir orðið að
leggja því stórfje. X Reykjavik er eitt
ejnkafyrirtæki hiiðstætt. Það er „Vjel
smiðjan Hjeðinn“. Það er ilíka gam
alt að jeg hygg. Þar hefir skatta og
litsvarsbyrðin hvílt á með i.'llum sín
um þunga. Hjeðinn hefir ekki notið
neinna sjerrjettinda á borS við Land
smiðjuna. En Vjelsmiðjan Hjeðinn
var hæsti útsvarsgjaldandi Reykja-
víkur á síðasta ári.
Fyrir noÍLkrum órum varð þao tal-
inn einhver arðvænlegasti atiinnu-
rekstur hjerlendis að hafa Akureyrar-
rútuna, og fólksflutningana milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Þettá
var í höndum einkafyrirtækja, sent
græddu vel og borguðu h.ja skatta.
Ríkisvaidið vildi verða aðnjótandi
þessa gróða. Þessi starfsemi yar tekin
úr höndum einstaklinganna og sett
undir ríkisyfirráð. Síðan hafa fargjöld
verið hækkuð, starfsemin verið óhag-
stæðari almcnningi og árið 1947 mun
tekstrarhallinn á fyrirtatkinu hafa
orðið um. 200 þúsund krónur. I þessu
er ríkið búið að festa storfje að óþörfu
Tjónið er margfalt, því eltki er hægt
að láta ríkið fó skatta af starfserii-
inni og um útsvörin fer á sömu leið.
1 Reykjavik hefir lengi starfað fje-
slíiðiir og útivistarsvæði
lag sem heitir: „Kvennfjelagið Hring
urinn“. Kristin Jakobsen Vídalín frá
Viðidalstungu var lengi forstöðukona
þess og starfaði af miklum dugnaði
og áhuga. Fjelagið bygði sjúkrahæli
suður í Kópavogi og var það lengi
starfandi á óbyrgð fjeiagsins og undir
stjórn Kristínar. Svo vel gekk sú starf
semi að stofnkostnaður hælisins var
að mestu greiddur þegar forstöðu-*
konan missti lieiisuna og gat eigi ■
lengur stjórnað. Kvennafjelagið gerði
þáþað sómastrik sem öllum jxótti virð *
ingarvert, að gefa ríkinu Kópavogs- j
hælið. En þá var fljótt að skifta um |
í'ekstursafkomuna því á fyrsta óri
var áætlaður 15 þús. króna rékstrar-
halli og eftir það fór liann alltaf vax-
andi. Síðustu órin liefir jietta verið
holsveikraspxtali og síðan er ekki
havgt að gera eðlilegan samanburð
Fyrir nokkrum árum átti jeg í
.talsverðri deil.u um reiýstur ríkisspítal
anna og ríkisbúanna og nokkrum
sinnum hafa J’firskoðunarmenn reikn
inganna gert athugasemdir um rikis-
búin, einkum Hvanneyrarbúið. Jörðin
Hvanneyri er einhver besta jöið hjer
á landi. ÖH aðstaða er hin æskileg-
asta. Jörðina með húsum, biistofni
og öllum áliöldum leggur ríkissjóður
til leigulaust. Árið 1945 varð samt
rekstrarhal.li á búinu sem nam 102
þúsund krónum og úrið 1946 komst
rekstrarhallinn upp í 215 jxúsund
krónur.
Margir kaupstaðamenn álasa oss
bændum fyrir ljelegan búskap, liátt
vei-ð á kjöti, mjólk og smjöri og ýmis
legt fleira. Jeg væri til með það, að
bjóða öllum, sem, svo tala, að gera
samanburð á afkomu ríkisbúanna og
bændastjettarinnar yfirleitt og miða
verðlag ai'urða við afkomu ríkisbú-
anna sem öll hafa þó betri skilyrði
en flestir bamdur. En )>á yrði auðvit
að að reikna vexti af höfuðstól á sama
hátt sem bændur verða að borga.
Jeg l»:t nú þessi fáu :dæmi nægja
í jietta sinn til að sýna svipinn á
ríkisrekstri nútírnans á landi voru.
Þau eru ekki bundin viA eina ríkis-
stjórn annari fremur, lieldur afleið-
ing af starfi Jæirra flokka, sem altaf
öfundast yfir velgengni einstaklinga
éf hana er að finna, sem aldrei jiykir
nógu langt komið með skattak röfur,
og sem altaf vilja ióta ríkið vasast
i meii'u og meiru. Um J>etta eru aliir
andstöðuflokkar Sjálfstæðismanna sek
ir og væri liægt, að gera það dæini
nánar upp. Kn Sjálfstæðisflokkurinn
er ekki saklaus í .þessu efni. Hann
hefir látið bjóða sjer altof inikið.
Hann er ekki nógu sterkur vaxnar-
aðili fyrir einstaklingsframtakið og
atvinnulegt fi-elsi.
Þau dæmi sem hjer liafa verið
nefnd eru ekki þau verstu, sem til
eru, þó þau sjeu af þeirri tegundinni.
Mörg önnur ma-tti ,nefna alnienningi
til leiðbeiningar. Svipmerki ríkis-
rekstj'arins eru að vísu nokkuð mis-
jöfn eftir þvi hyemig menn fara með
Stjórn fvrirtækjanna á hverjum tíma.
En alt stefnir j>ó i sömu átt, Það
sem gerl er á kostnað og ábyrgð al-
mennings veiður altaf dýrara í rekstri
en iiitt, sem sa:milega hyggnir menn
reka á eigin ábyrgð. Þeir eru syo
fáir sem fara með annara fje eins
og sitt eigið.
/. P.
Reykvíkingo
mm
í Fossvogl
Einn þekktasfi hand-
Svía kmm hingaí
KARL Erik JSfilsaorj („Kiiuja“
Nilsson), er vænt.anlegur • til
Reykjavikur n-.it mánudag. —
,,Kinna“ er einn af hinum íáu
sjermentuðu handknattleiks-
kennurum Svía og hefur fengið
viðurkenningu ssenska íþrótta-
sambandsins.
GlímuJjelagio Armann hefur
fengið leyfi íþróttakennarafje-
lags íslands til þess að ráða
„Kinna“ sem þjálfara og mun
fjelagið halda námsskeið í
handknattleik fyrir eldri og
yngri konur, jafnt sem karla.
Eftir helgina verður nánar skýrt
frá fyrirkomuiagi námsskeið-
anna. :
DR. JÓN SIGURÐSSON
borgarlæknir, hefu.r lagt fvrir
bæjarráð tillögur um fraiuííð
ar sjóbaðstað og útivistar-
svæði fyrir bæjarbúa. Stað-
jurinn sem hann tejur heppi-
iegastan fyrir sjóbaðstað er
IFossvogur og í beinu sam-
bandi við hann, -skal útivist-
aarsvæðið koma og ná alt
vestur fyrir Hitaveitugeyma
í öskjuhiíð.
Bæjarráð hefui rætt málið
átveim fundum, s.l. þriðjudag
og í gæi, er það ákvao að fela
borgarlækni, bæjarverkfræð-
ingi og hitaveitustjóra, að láta
bæjarráði í tje tillögur um
kostnaðaráætlanir um fram-
kvæmdirnai, á gi'U.ndvelli til-
lagna Jóns Sigu.rðssonar borg
arlæknis.
*
Tillögur þær sem Jón Sigurðs.
son borgarlæknir hefur lagt
fram fyrir bæjarráð eru mjög
ítarlegar.
í gær átti Mbl. viðtal við borg
arlæknir um tiilögurnar.
Menn rekur minni til þess, er
sjóbaðstaður bæjarbúa var suð
ur í Nauthólsvík. Þar var stund
um saman kominn mesti fjöldi.
Þrátt fyrir hversu allur aóbún-
aður var ófullkominn, varð
Nauthólsvíkin vinsælli með ári
hverju, en svo íór að lokum,
að leggja varð hann niður, af
ástæðum sem öllum er kunn-
ugt um.
Það má því segja, sagoi borg-
arlæknir, að kominn sje tími
til að hefja undirbúning að nýj-
um sjóbaðstað fyrir Reykjavík.
Þá skýrði borgarlæknir mjer
frá því aö hann hafi lengi álitið að
norðurströnd Fossvogs, væri til
valinn staður fyrir framtíðar-
sjóbaðsfað bæjarbúa. Síðar
ineir tók hann að leggja málið
fyrir ,sig og þær tillögur, sem
hann hefur nú lagt fyrir bæjar-
ráð, eru árangur af þessum at-
hugunum.
Kostir Fossvogs.
Helstu kostir norðurstrandar
Fossvogs, telur borgarlæknir
vera þá, að hún liggur mjög vei
við sóiu og skjól er þar gott
fyrir norðan átt, sem er eins og
kunnugt er, aðalsóiskinsáttin
hjer. Fossvogur er mátulega
langt frá bæmmi og sanigöng-
ur þangað mjög góðar. Borgar-
læknir telur, að banna eigi alla
umferð bíla um svæðið, en nsuð
synlegt verði að koma upp bila
stæðum.
Baðströndin.
— Hvernig hugsið þjer jxður
fyrirkoro ulag baðstrandarinn-
lýsir
sínum við
ar
I tillögum mínum til bæjar-
ráðs, hef jeg lagt til. að' bað-
ströndin verði samfella austan
frá sumarbústað Hannesar Guð
mundssonar læknis, en hann
stendur nokkuð fyrir austan
Hafnarfjarðarveg. og allt vestur
að Nauthólsvík. Mun strand-
lengjan vera rúml. einn km. á
lengd. Nauðsyniegt er að
hreinsa fjöruna af sjávargróðri
jg steinum, sem jarðýtur gætu
ýtt í. garða, sem snúa hornrjett
á ströndina. Garðarnir mundu
draga mjög úr köldum sjávar-
straumum austur með fjörunni.
Einnig myndi fíngefður sandur
þá skolast upp á ströndina.
Sjóriim 17 gráöu heilur.
Þá skýrði borgarlæknir mjer
frá því, að hann hefði átt við-
ræður við Helga Sigurðsson for
stjóra Ilitaveitunnar um mögu-
leika á að hita sjóinn upp að
einhverju leyti með vatni frá
geymunum á Öskjuhlíðinni.
Helgi álítur, að sumarmánuð-
ina fjóra, Júní— sept., sje nægi-
legt vatn aflögu, tii bess að hita
upp sjóinn á .300 m. breiðri
strandlengju baðstaðarins uppí
17 gráður. Sjórinn þar suður
frá er um 11 gráður heitur á
sumrin. Leiðslu þarf þá að
leggj^ frá geymunum og í sjó
fram og síðan 150 m. til aust-
urs og vesturs.
Geislahitaður ssjmdur.
Jón Sigurðsson telur sjálf- j
sagt, að hiía loftið á ákveðnu
svæði baðstrandarinnar, með
svonefndri geislahitun. Hjer á
landi er mönnum þegar kunn-
ugt um þessa aðferð til hitun-
ar. Regn eða vindur hefur eng-
in áhrif á geislahitunina. Mundi
hún auka mjög á vellíðan bað-
gesta, og án efa auka aðsókn-
ina, því allir vita hversu veðr-
áttan er kenjótt hjer um slóðir.
BiU'naliaðstaður.
Austasti hluti strandarinnar
er girtur mjög' góðri girðingu,
og er alveg út af fyrir sig- Þetta
svæði er um 1.8 hekt. Þetta
svæði telur borgarlæknir, að
sje mjög vel til liess fallið, að
það verði baðstaður fyrir yngstu
börnin, sem þurfa að vei'a und-
ir sjerstakri gæslu og nauðsyn-
legt er. að aðskilin sjeu frá
eldri börnum og fullorðnum.
Að barnabaðstaðnum skuli
ekkj önnur börn hafa aðgang,
en þau sem ekki hafa náð skóla
skyldualdri. Börn sem eru í
fylgd með fullorðnum hafi ekki
aðgang að þessu svæði.
Borgarlæknir sagði, í sam-
bandi við þetta, að nauðsyn-
legt sje, að gæslukonur þessa
svæðis, hafi hlotið, menntun á
sviði upeldismála og hefðu
góða reynslu að baki. Aðgang-
ur fyrir börnin á að vera ó-
i keypis. Siíkt er nauðsynlegt
j sagoi borgarlæknir, til að börn
j frá efnalitlum heimilum, ba.fi
jafna aðstöðu og börn efnaðra
foreidra.
Börnin sjeu sctt í sjerstaklega
j auðkendum strætisvögnum á á-
kveðna staði í bænum fyrri hluta
dags og skilað aftur á sömu staði
síðdegis. í bílunum sjeu börnin
undir gæslu.
Það myndi ljetta miklu
fargi af margri móðurinni, að
vita af taarni sínu í öruggri um-
sjá í hreinu og góðu lofti mestan
hluta dags allt sumarið.
Jeg hefi gert ráð fvrir
að fyrir ofan barnabaðströnd-
ina verði byggt skýli fyrir
börnin, snyrtiklefar og annað,
sem er nauðsynlegt fyrir slíka
starfsemi. Byggingin gæti verið
þannig úr garði gerð, að á vetr-
um yrði þar starfrækt barna-
heimili. Mikil vöntun er í siík-
um stofnunum hjer í bænum,
sem kunnugt er.
Himi almenni baðstaður.
Við vjekum nú máli okkar .»
ný að hinum aimenna baðstað.
Jeg á við það svæði, sem ekki
er innan -baxnabaðstrandarinn-
ar.
Á bakkanum fyrir ofan sjáíío
baðströntíina, þarf smám samar*
að lagfæra íandið. Sá grasi og
búa til sóibaðslautir og smá
hvamma. Einnig þarf að smíðr*
þar sólskýli og hlaða skjö.l-
girðingar úr grjóti og torfi. Þar
skal jafnframt vinna að trjá-
rækt í stórum stíl. Ákjósanlegt
væri að þar væri komið unp
tækjum til ýmissa leikja.
Þá þarf að byggja hús fyrxr
búningsklefa, fatageymslur,
snyrtiklefa. Legg jeg til, sagði
borgariæknir, að athugað verði
um mögulekia á að koma fvrir
í húsi þessu, eða húsum, finnskt*
gulubaði.
Þá væri mjög hentugt ,að haía
ódýran veiíingastað, þar sen*
baðgestir gætu keypt ýmiskonar
rcat.
Skemnitigai-ður bæjarbúa.
— Hvað er þá að segja un*
skemmtigarðinn ?
— Jeg hafði hugsað mjer, aO
í beinu sambaxidi við baðströnd-
ina og það svæði, sem hún þarí
á að halda upp eftir hlíðinni,
komi útsýnissvæði og skemmti-
garður fyrir bæjarbúa, sem ekki
kæra sig um sjóböð og útiieikt.
Þetta svæði á, að ná allt vestur
og norður fyrir Hitaveitugeym-
ana, segir borgarlæknir. Unniií
verði að því smám saman að-
rækta þar grasbala, en upp eftir
hlíðinni aUri verði trje gróður-
sett. Að sjálfsögðu ber að gert*
skíðabrekkur þar við hæfi barn-
anna. I þessu sambandi vær*
rjett að athuga, hvort ekk*
mætti gera brekkurnar á þeiix*
stað, sem hentugur væri til há-
tíðahalda á, þjóðhátíðum.
í samþandi við skemmtisvæð-
ið mætti auðveldlega íramkv.
gamlar hugmyndir, sem kornixf
I hafa fram fyrir aimenningssjón-
ir. T.d. að koroa þar fyrir göml-
um húsum, sem taæjarfjelagið»
kynni aö telja að varðveita berij
sem minjar um sögu og bróui*
bæjarins. Þar gæti líka x'erið
safn allra íslenskra jurta, enn-
fremur steinasaín.
j
Unnið í áíöngnm.
Jón Sigurðsson, borgariæknir,
| sagði rrjei', að hann hefði lagt til
i við bæjarráð, að unnið verði að
framkvæmd þessara mála i
áföngum. Að farið verði eftir
aðsókn t)g áhuga bæjarbúa og
fjárhagslegri getu bæjarins á
hverjum tíma og öllum fram-
kvæmdum hagað samkvæmt f jár
veitingu bæjarstjórnar.
Til.þess að látin verði fará
fram nánari athugun á þessu
gera kostnaðaráætlun um fram-
kvæmd verksins og annað er a5
Framh. á bls. 12