Morgunblaðið - 11.05.1948, Page 15
Þriðjudagur 11. maí 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Sltemlhliférð
um Hvítasunnuna á Eyja-
fjallajöltul. Laugardag ek-
ið austiir að. 'Seljavöllum og
gist þar. Sunnudag gengið
á EyjafjallajökuT (1660m.). Mánudag
ekið í bæinn með viðkomu a merk-
ustu stöðum á leiðinni. Farmiðar seld
ir í l.R.-húsinu annað kvöld (mið-
vikudag) kl. 8—9. Þar verða einnig
gefnar allar nánari upplýsingar um
ferðina.
Skíðadeildin.
Ármann, K. R. og 1. R.
fara sameiginlega skemmti- og skiða
-ftírð á Eyjafjallajökul um Hvítasunn
una. Nánar í auglýsingum frá fjelög
unum.
Nejndirt.
Frjálsíþróttadeild.
Frjálsíþróttamenn K.R mæt
ið á rabbfund á Sameinaða
kl. 5,30 í dag. Umtalsefni:
Hvítasunnuferð.
Stjórnin.
Hnefaleikamenn K. R.
Æfing í kvöld í leikfimissal Háskól
’ans kl. 8. Mætið allir.
Nefndin.
SkíSadeild K.R.
Skemmtiferð verður farin á
Eyjafjallajökul um Hvita-
sunnuna. Farseðlar seldir á
Ferðaskrifstofunni þar til á
íimmtudagskvöld. Farið frá Ferða-
•.ikrifstofunni kl. 3 á laugardag.
SkiÓadcild K. R.
iRMENNimAR!
' Farseðlar fyrir tlvitasunnuferðina
á Eyjafjallajökul verða að sækjast fyr
’.r miðvikudagskvöld í Hellas, Hafnar
vtræti. m ;
Skíóadeildin.
Hvítasunnuför
Ferðafjelagsins.
Ferðafjelag Islands fer
skemmtiför út á Snæfells-
nes og Snæfellsjökul yfir
i’vítasunnuna. Lagt af stað kl. 2 á
J.augardag frá Austurvelli og ekið alla
J.eið út undir Stapafell. Gengið á
ökulinn á Hvítasunnudag og gist í
•æluhúsi P’. 1. (í 800 m. hæð) eina
'iótt. Farið í Búðahraun, Amarstapa
Sönghelli, Hellna, að Lóndröngum
■ísg Malarrifi og ef vinnst tími til út
. Djúpahin og Dritvik. Fólk hafi með
jer tjöld, viðleguútbúnað og mat. 1
iijörtu veðri er dýrðlegt útsýni af
•-næfellsjökli. Komið heim aftur á
nánudagskvöld. Askriftarlisti á skrif
tofu Kr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5,
n fyrir kl. 6 á fimmtudag verða all
sr að vera búnir að taka farmiða.
iFimleikafjelag Hafnarf jarðar.
' Frjálsiþróttamenn eru beðnir að
mtæta við leikfimishúsið í kvöld kl. 8.
Stjórnin.
Birkibeinar Skátafjel.
Reykjavíkur.
Deildarútilega um Hvíta-
sunnuna að Ulfljótsvatni.
Þátttaka tilkynnist i Skáta
Jiteimiiið i dag (þriðjudag) kl. 8—9
e.h. Þar verða einnig veittar allar
nánari upplýsingar.
Deildarforinginn.
Knattspyrnumót .3. flokks
hefst á Iþróttavellinum, Grimstaða-
holti, i kvöld kl. 7 með leik milli
Fram og Vals
og strax á eftir
K. R. og Víkingur
Mótanefndin
Kvenfjelag Neskírkju.
Munið.sumarfagnað Kvenfjel. Nes
kirkju, miðvikud. 12. maí kl. 8,30 í
Oddfellowhúsinu uppi.
K. F. U. K. — A.D.
I. O. G. T.
VERÐANDI
Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka
nýliða. Skemmtiatriði annast börn úr
Barnast. Æskan o. fl. unglingastúk-
um. Mörg góð skemmtiatriði. Fjöl-
mennið stundvislega.
Æ. T.
UNGLINGA
vahtar til að bera Morgunblaðið í eftir*
talin hverfi:
fjarnargotu
Lækjargotu
Vitf sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu ofekur vin-
arhug á sextugsafmæli okkar, með gjöfum, heimsókn
um og skeytum. Sjerstaklega þökkum við sveitungum
okkar fyrir höfðinglögar gjafir.
Jón Jakobsson, Sigur'Öur Jahobsson.
Varmalæk-
: l
Hjartans þakklæti færum við ölltmi vinum og frænd
um, fjær og nær, sem heiðruðu okkur á 70 ára nf-
mælisdegi okkar, 6. maí.
Maria og GuÖntn Guömundsdœtur,
frá Traðarholti.
Lítil íbúð
til sölu. Tilboð merkt: „6420“, sendist afgr. Mhh fyrir
n.k. föstud.
Vinna
HREINGERINTNGAR
Vönduð vinna.
Jón og Jóí, sími 2556.
HúsmœSur athugið!
Tökum að okkur hreingemingar.
Sími 6203.
HREINGERNINGAR
Vandvirkir menn. Pantið í slma
6188.
Hreingerningastöðin
sími 7768.
Vanir menn til lireingeminga. Pantið
í tíma.
Árni og Þorsteinn.
Stúlka
vön matargerð óslcast. öll þæg-
indi. Upplýsingar á Hringbraut 61.
Ræstingarkona
óskast strax. Uplýsingar á Hiing-
þraut 61. — Þorsteinsbúð.
Ej Loftur getur það ekki
— Þá hver?
Hreingerningar
■ Vanir menn. Vandvirkir. Sími
5569. Karaldur Riörnsson.
Húsnia-ður.
Við rykhreinsum gólfteppin yðar
samdægurs.
Fullkomin hreinsun tekur 2—3
daga.
Viðgerðir — Bæting.
Sækjum. — Sendurn.
Gólfteppagerðin Bíóeamp, Skúlag.
Simi 7360.
HÍISMÆÐIR
Við hreinsum gólfteppin fyrir yður
samdægurs. Sækjum í dag. Sendum
á morgun.
Ilúsgagnahreinsunin
Nýja Bíó — Austurstræti.
Simi 1058.
Nýja rætingarstoðin.
Sínii 4413. — Hreingemingar. Tök-
um verk utanbæjar.
Pjetur Sumarliðason.
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Sími 1327. Björn Jónsson.
I ESTINGASTÖÐJN
fi reingeminaar — Gluggahrems'm
Jtmi 5113. Kristián Guðmundsson.
HREINGERNINGAR.
dantið í thna. Sinu 5571. — Guöni
Sjömsson, Sigurjóu Ölafsson.
HP.EINGERNINGAR
Magnús Guðimmdsson
Simi 6290.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — FljA og góð vtnna.
Símj 5179 — Alli os Maggi
ZIG-ZAGA KJÓLA
Hullsaumastofan Bankastræti 12.
Inngangur frá Ingólfsstræti.
Kaup-Sala p
MINNINCA RSPJ ÖLD
Fjelags austfirskra kvenna til agóða
fyrir sjúkrasjóð f jelagsins ei’U af- j
greidd i Bókaverslun Ehnreiðarinnar,1
Aðalstræti, Guðnýju Vilh jálmsdóttur,;
Lokastíg 7 og Halldóru Sigfúsdóttur,
Hömrum. Suðurlandsbraut.
Kensla
KF.NNSLA
Kenni frönsku. ítölsku og latínu.
Til viðtals á Egilsgötu 18, 7—8 á
kvöldin og í síma 2258 (e.h.).
Hörður Þórhallsson.
Tilkynning
Jeg vil kynnast stúlku á aldrinum j
milli þritugs cg fertugs, má vera með I
tmgbarni. Gifting eftir samkomulagi, I
og myndir sjeu ser.dar til Morgun- j
lilaðsins og aftur til baka, merkt: í
Gifting. |
Saumáfundur fellur niður i kvöld.!
Næsti fundur verður þriðjud. 18. maí.
£ ;• t:
- *■:
og aðrir, sem vilja selja merki Slysavarnafjelagsins í 4;
Reykjavik eru beonir að mæta sem fyrst í dag á skrif- -:
stofu fjelagsins í Hafnarhúsinu. r:
Lokað eftir hádegi
í dag vegna jarðarfarar.
\JePii. (JJijcjfó
Laugaveg 47■
Konan mín,
EYRtJN EINARSDÓTTIR,
andaðist að heiinili sínu, Freyjugötu 49, aðfaranótt
mánudagsins 10. þ.m.
Jónmundur Úlafsson.
Dóttir mín-
GUÐRON E Y B J Ö R G
andaðist í morgtrn hjer heima. Jarðarförin verður til-
kynnt síðar.
Reykjavík, Sölfhólsgötu 10, 9. maí 1948.
Vegna barna minna og tengdabarna
Steindór Björnsson■ ■
Bróðir okkar,
SVEINBJÖRN BENEDIKTSSON,
ritari Búnaðarfjelags Islands, andaðist í Landspítalqnum
sunnudaginn 9. þm.
Fyrir hönd vandamanna.
Baldur Benediktsson, ÞórÖur Benedikts&on,
Minningarathöfn um móður okkar,
KRISTlNU HAFLIÐADÓTTUR.
frá Siglufirði, fer fram miðvikudaginn 12. þ.m. í Dóm-
kirkjunni. Athöfnin hefst með húskveðju að héimili
hinnar látnu, Kjartansgötu 3, og hefst kl. 3% e.h- At-
höfninni i Dómkirkjunni vfcrður útvarpaö kl.^4!A e.h.
Jarðsett verður á Siglufirði.
Fyrir hönd okkar og fjarstaddra ættingja.
HafliÖi Halldórsson,
Kristinn Halldórsson, Matthea Halldórsdóttir.
Hjartkær maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar,
SIGURÐUR BJARNASON,
fyrrum bóndi að Riftúni verður jarðsunginn miðviku-'
daginn 12. maí. Kveðjuathöfn hefst að BarmahEð 6 kl.
11 f. h. Jarðsett verður að Hjalla í Ölfusi kl, 2,30. Bif-
reiðar verða frá Barmahlíð 6.
Páíína GuÖmundsdóttir, börn og tengdabörn.
Jarðarför mannsins míns
PÁLS G. ÞORMAR,
fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 12- maí og
hefst með húskveðju á heimili okkai', Hringbraut 134,
kl. 1 eftir hádegi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarp
að. Jarðað verður.í Fossvogskirkjugarði.
Sigfrlö Þorrnar.
Jarðarför
PÁLS JÓNSSONAR,
bónda í Brattsholti, sem lje’st 4. þ.m. fer fram frá
Gaulverjarbæjarkirkju, miðvikudáginn þáiitt 12. m;n
kl. 2 síðd- Bílferð verður frá Ásvallagötu 59, kl. 9 f.li.
Vandamenn.
■ ! ' 'Í-Áv.'. ■' b