Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 1
16 síður óv. argangur 113. tbl. — MiSvikudagur 12. 1948. Isafoldarprentsmiðja h.f. Lokadagurinn í Reykjavík. Frófessor og bankastjóri. Cinaudi gengdi um langt skeið p'rófessorsembaetti í hagfræði: við háskólann í Turin. Hjelt liann því embætti meðan Musso lini sat að völdum, enda þótt hann gagnrýndi einræð'isstjórn hans miskunarlaust. Arið 1945 vár Cinaudi skipaður yfirmaður ítalska ríkisbankans. Einn af þremur sonum Cinaudi er kom- múnisti og veitir forstöðu prent smiðju, er prcntar áróðursrit fyrir kommúnista. Kosinn forseíi til 7 ára. Þegar lokið var við að telja atkvæðin í þinginu í dag, reis forseti þingsins á fætur ogdýsti því yfir að Cinaudi hefði verið' kjörinn forseti lýðveldisins. -— Laust þá allur þinghcimur upp miklu fagnaðarópi. Cinaudi var sjálfur fjarverandi og var til- kynt símleðis, að hann hefði verið kosinn forseti til sjö ára. Hann mun vinna embættiseið sinn á morgun. — Forsetafjöl- skyldan mun hafa aðsetur í konungshöllinni fyrveranai. í|ei Prag í gærkveldi. Þrettán manns voru í dag dæfndir fyrir ,,föðurlandssvik“ og -njósnir“. Einn var dæmd- ur til lífláts, annar í ævilangt fangelsi og sá þriðji í 15 ára fangelsi. Tvær konur voru meðal þeirra, er dæmdir voru. — Fólk þetta var handtekið í nóvember s .1. og ákært fyrir r.jósnir fyrir i?erlent veldi“. fíÚSSGK IfÖ trúnaðarbrot Dana og íslendiitga UQSM. MBL: OL. K. MAGNÚSSON. OÖTUMYND úr bæjarlífinu í gær — lokadaginn — teípur frá Siysavarnafjelagi íslands selja merki dagsins við höfnina. Kosnfngin gildir til ? ára. Rómaborg 1 gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbk frá Reuter. LUCI CINAUDI var í dag kjörinn fyrsti forseti hins ítalska lýð- ■' eldis með 518 atkvæðum. Vittorio Orlando hlaut 320 atkvæöi. Cinaudi er 74 ára áð aldri. Hann er einn aí best þektu sjerfræð- ingum á sviði efnahagsmála í Evrópu. Hann var vara-forsætis- íáðherra og f jármálaráðherra í ráðuneyti De Gasperis. K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbi. UMRÆÐUR um viðskiftamál milii Islendinr'a og Dana, sem stað'ið hafa yfir í Kaupmanna- höfn undanfarna daga lauk á laugardag. Samþykkt var uppkast að við skintasamningum milli þjóð- anna, setn verður lagt fyrir við- komahdi ríkisstjórnir til sam- þykktar. Socisldemokraten sk.rifar, að varla sje hjer Om að ræð'a um- fangsmikla viðskiftasamninga, en búist sje við, sð ísléndingar kaupi matvæii af Dönum cg láti þá fá síldarolíu og síldarmjöl í staðinn. I samninganefnd af hálfu ís- lendinga voru Sveinn M. Sveins son forstióri, Einnur Jónsson al- þingismaður, Oli Vilhjálmsson framkv.stj. og Jakob Möller sendiherra. Tillögur um viðræður vekja heimsathygli - t l Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MÁLALEITUN Bandaríkjanna við Rússa um umræður um frek- ari samvinnu hefur vakið mikla undrun um heim allan. Hafa margir stjórnmálamenn lýst yfir afstöðu sinni til fyrirhugaðra viðræðna. - Walter Bedell-Smith sendiherra Bandarikjanna í Moskva, sem ræddi við Molotov, hefur lýst því yfir í Berlín, að Rússar hafi framið trúnaðarbrot með því að birta um viðræðurnar án samþykkis síns. Talsmenn Bandaríkjastj. hafa lýst því yfir, að þeir sjeu alltaí reiðubúnir að ræða við Rússa um bætt sam- komulag, c;i gefa það jafnframt í skyn að Rússum verði að skilj- ast ao viðræðurnar verði að vera annað en orðin tóm. Margir minnast þó viðræðna Bandaríkjanna og Rússa fyrir ári síðan, en þá notfærðu Rússar sjer tækifærið og fóru með áróður sjálfum sjer íliag. Rússar hafa getið tillagna Bandaríkjanna um viðræður mjög ýtarlega í blöðum og útvarpi. SiáHdæði Súdans k Cairo í gær. I DAG hófust viðræður milli fulltrúa Breta og egyptska utan ríkismálaráðherrans um meiri sjálfstjórn til handa Sudan. — j Ekki hafa enn borist fregnir um árangur fundarins en tillögum Breta um þessi mál fyrir tveim mánuðum síðan var vísað frá. Tillögum Egypta um frekari sjálfstjórn fyNr Súdari eru nú til athugunar. — Reuter. mdir fyrir HanÉðkur í eníu London i gærkveldi. TILKYNNT hefur verið' að Constantin Tintel. Petrevscu, leiðtegi socialdemokrata í Rúmeníu, hafi vcrið hahdtek- inn ásamt aðalritara flokksins, Adrian Dimitrio. Petrevscu var einn af aðalmótstöðumönnum stjórnarflokkanna, sem hingað til hafa verið leyfðir í landinu. Talsverður orðrómur hefur verið á loftj um að hann mvndi bráðlega handtekinn þar sem hann vitnaði í hag bændaleið- togans Maniu,. sem var fyrir rjetti fyrir ári síðan. Maniu var dæmdur í lífstíðarfangelsi. —Reuter. Konungur Transjordaníu ásakar Æðstaráð Araba ir iei Jerúsalera í gærkvölai. Einkaskeyti til Mbl. írá Reuter. ABDULLAH, konungur Transjordaníu, gaf í dag út yfirlýsingu frá höll sinni í Amman. Þar ásakaði har.n Æðstaráð Araba í Palestínu um að hafa leitt „ógæfu“ yfir laridið. Sagði hann, að Æðstaráðið ætti ekki lengur almennu fylgi að fagna meöal Araba í Palestínu. Konungurinn ákærði og forsætisráðherra Sýrlands, Jamil Mardam Bey, og fjelaga hans í ráðijju, um að hafa neytt Palestínu-Araba til fylgis við sig. Sagði hann, að fulltrúar ráðsins á þingi S. Þ. gætu ekki lengur litið á sig,..sem fulltrúa Araba í Palestínu. ÁKVEÐIÐ hefur verið að hnefa leikamót íslands, fari fram hjer ■. í bænum í lok þcssa mánaðar. j Hnefaleikaráðið gengst fvrir mótinu og mun Guðmundur Ara j son formaður þess, sjá um fram- kvæmd þess. ,,Efíir bestu vitund“. ® ^ Abdullah kvaðst þó vilja Konungurinn sagði ennfrem- taka það fram, að þeir, er í ráð- ur. að „frelsisher“ Araba hefoi inu sitja, hefðu ætíð breytt algeriega 'brugðist skyldu sinni ,eftir bestu vitund*. „En Æðsta undanfarna mánuði og yrði nú ráðið má ekki blanda sjer í mál j að lita svo á, sem hann hefði Palestínu“, bætti hann við. — i verið leystur upp. Yfirlýsing Trumans forseta. Truman forseti gaf út yfir- lýsingu í dag í sambandi við viðræður þessar og kvað af- stöðu Bandaríkjanna í utan- ríkismálum óbreytta og að Rússar yrðu að gera sjer það Ijóst að sú stefna væri ekki fjandsamleg Rússlandi á nokk urn hátt. Brctar í efa. I London hefur þessi fregn vakið geysilega athygli og er alment talið, eftir að tilkynt hafði verið afstaða Bandaríkj- ana, að litlar líkur myndu til þess að Bandaríkin myndu ræða við Rússa um utanríkis- mál að svo komnu máli. Al- ment er talið að viðræðurnar muni hafa í för með sjer það, að viðræður sex-velda ráð- stefnunnar um framtíð Þýska- lands tefiist. Sumir halda því fram að með þessu trúnaðar- broti Molotovs hafi Rússar neytt Bandaríkin til þess að taka þátt í viðræðum, sem Bandaríkin hafa fyrirfram ekki ætlað sjer að tí.ka þátt í. Ummæli Frakica og Svía. Talsmaður franska utanrík- ismálaráðuneytisins sagði í kvöld. að Frakkar væru þess- ari tillögu (um viðræður miíli þessara stórveida) mjög fylgj andi og að franska stjórnm myndi gera alt sem hún gæti til bess að þeim lykti far- sællega. Sænsk blöð hafa tekið þessari málaleitan vel efn. efast þó um árangurinn. London í gær. ÞAÐ HEFIR verið tilkynt Lucius C. Clay og Robertsoiv, hershöíðingjar og yfirmenn hernámssvæða Bandaríkjanna og Bretlands ætla að hittast næstkomandi mánudag til þess að ræða matvælavandræði þau sem nú eru á svæðum þeirra. ■— Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.