Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. maí 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 2Ja herbergja íhú$3 í steinhúsi víð Lokastíg til sölu. TJppl. gefur ALMENNA FASTEIGNA SALAN Bankastræti 7. Ekki svarað í síma. O #» fr* reíö iirniiimiiiiiKr 111 iimiiimí Ifelalfel I verður opnað til veiða 16. = þ. m. Veiðileyfi seld í £ Versl. Veiðimaðurinn. iiiiifirimimmitftriiitiiiiiiifiiiiimimitimiMnmiirr Góður enskur læsfarienardoi ¥f Viljum kaupa* njljan eða nýlegan vörubil, helst Ford eða Chevrolet. Uppl. í síma 1680- l 'zyCa n clómih )jan íbúð tvlburavaoR i til sölu á Kaplaskjólsvegi i 12. — imiinirmiim Starfsmann hjá ríkisstofnun vantar 2ja—3ja herbergja íbúð, helst strax- Þeir húseigemdur, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Fárnenn fjölskylda". Okkur vantar nú þegar vanan og duglegan mann, til þess að hafa á hendi stjórn á loftpressu. Sími 6298. iÖn/ hj. F með nýrrj vjel til sölu. Til sýnis á bílasíæðinu við Lækjargötu í dag milli kl. 5 og 7 e. h. nmimmimi Til leigu stór og sólrík | í HÆSTARJETTI hefur verið frýjanda brjeflega þann 14. maí | kveðinn upp aómur í málinu 1945, að ákveðið hefði verið a‘ð I Sesselja Sigmundsdóttir, for- fresta úrskurði í málinu til 26. ••: stöðukona, Sólheimum í Gríms- s.m., og heíði eJtkert svar 'bórirt i neshreppi, Árnessýslu, gegn frá áfrýjanda fyrir þann tíma, ■ -Barnavemdarráði íslands. vrði litið svo á, að hún vildi | i Hæstrjettur staðfesti dóm und ekki íallast á hin settu skik/rSi I 'irrjettar, er dæmdi úrskurð og úrskurður þá felldur í mál- | Bamaverndarráðs ógildann og inu. Hinn 25. maí s.á. riíaði á- | var Barnaverndarráði gert að frýjandi stefnda brjef, þar sem I greiða Sesselju Sigmundsdóttur hún fjellst á nefnd skúyrði - í | málskostnað í hjeraði og fyrir flestum greinum. Ekki verður | hæstarjetti. sjeð, að stefndi hafi átt neinar | i Málsatvik eru í stuttu máli viðræður eða brjefaskipti um 1 þessi: málið við áfrýjanda eftir þetta J | 'Árið 1930 stöfnaði • stefnandi' -og- þá ekki heldur tilkynt iienné ’ barnaheimili að Sólheimum í að, þrátt fyrir þetta brjef henn- ! Grímsnesi. Naut hún til þess ar vrði kveðinn upp úrskurður | fjárstyrks frá Barnaheimilis- um það, hvort hún hefði rjett I sjói þjóðkirkjunnar og Reykja- til að reka umrætt bamaheimitt | víkurbæ. Hefur stefnandi veríð áfram,- en þann úrskurð kva« | forstöðukona þess síðan. Til- stefndi 4. júní 1945 með þeirn I ' gangur heimilisins var í upp- úrslitum, að áfrýjandi var svipt | hafi að sjá um uppeldi heilvita ley.fi til forstöðu heimilisms, Er l barna, sem voru munaðarlaus úrskurðurinn byggður á þvý að í eða vangæf. Á árinu 1932 voru áfrýjandi hafi ekkj. fallist á um- | þó teknir fávitar á hælið og ár- rædd skilyrði fyrir rekstri bama 1 . ið 1933 var reist sjerstakt hús heimilisins, en ekki er þar vikið að Sólheimum fyrir þá. — Með að brjefi hennar frá 25. maí skipulagskrá dags. 2. nóv. 1933 1945. •_• og staðfestri 12. janúar 1934 j Verður að telja, að éirýjandi f 1 var barnaheimilið gert að sjálfs-' haíi ekki, eins og á stóð og að j eignarstofnun undir stjórn framan er lýst, fengio fullnægj- i barnaheimilisnefndar þjóðkirj- andi aðstöðu til að skýra mál Matreiðsíukonu vantar á Hótel Norðurland. Ennfremur 2 stúlkur til að- stoðar í eldhúsi. Nánari uppl- á skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9 kl. 4—5. Uppl. ekki gefnar í síma- Uppl. í síma 5578. iiiimiriimiin nbýlhhúi í Nýlegt steinhús (4 herb., = eldhús og bað) við Tungu j veg í Hafnarfirði, til sölu. I Olíukynt miðstöð. STEINN JÓNSSON j lögfræðingur. = Laugaveg 39. Sími 4951. ,Ieg undirritaður opna Skóvinnustofu í dag, miðvikud. 12. maí í Skipasundi 65. — Hús Hjalta Jörundssonar. . PÁLL JÖRLNDSSON. iiMMiimrniiiiiiiiMiiimi Lítið | 3 herbergi og eldhús í | I Smálöndum til sölu. | STEINN JÓNSSON lögfræðingur. Í Laugaveg 39. Sími 4951. j imiummiiiiiiiiuiiiiiiiiiimmimiiimiiimmiMmMiiMi miiimimimMtiiiMimiimiiMMMMMimiiiiiMiiiiiiiiiMM = Nýr eða nýlegur 4ra = manna = Starfsstúikur vantar að Vífilsstöðum nú þegar. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni, Túngötu 7. Simi 3752. eða verksmiSjuhús óskast til kaups. Tilboð m,erkt: „Iðnaður“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. j óskast til kaups. Tilboð' j merkt: „XX.Y — 996“ I sendist til afgr. Mbl. fyr I ir föstudagskvöld. Gott [orbergi ! 5 óskast á góðum stað í bæn um. Tilboð er tilgreini leigu off aðrar upplýsing ár sendist Mbl. fyrir fimtudag. merkt: „Reglu semi — 968“. — Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk að er. - — unnar og steínandi, er skyldi fara með stjórn heimilisins með- an hún hjeldi heilsu og kröftum. Hefur stefnandi starfrækt heim- ili þetta síðan og notið til þess styrks frá ríkissjóði, Reykjavík- urbæ og ýmsum einstaklingum. Fávitar voru allir fluttir brott af hælinu í septembermánuði 1944. Með lögum nr. 43 frá 1932 j var stofnað barnaverndarráð, I sem meðal annars skyldi hafa j eftirlit með öllum barnahælum | á landinu. Tók brátt að brydda = á ágreiningi milli ráðsins og j stefnanda um rekstur heimilis- \ ins og fór slíkt vaxandi er tímar I liðu. Þann 2. október 1944 barst j j stefnda kæra á hendur stefn- I; andi vegna reksturs heimilisins j 1 og aðbúðar barna þar. Varð’þetta I | til þess, að dóms- og kirkjumála j ráðuneytið skipaði tveggja manna nefnd til að rannsaka starfsemi barnaheimilisins. — I | Nefnd þessi tók til starfa 20. i | nóv. 1944 og skilaði skýrslu um I störf sín 6. des. s.á. | j Urðu nú allmiklar brjefa- j skriftir og samtöl milli aðilja j.■ máls þessa um rekstur hælisins, | < en ekki náðist samkomulag. j I í forsendum dóms Hæstarjett- ar í málinu segir m. a.: Frá því á síðara hluta árs 1944 hafði stefndi átt viðræður og brjefaskipti við áfrýjanda út af rekstri barnaheimilis þess, er hún hefur rekið að Sólheim- um í Grímsnesi. Hafði rannsókn farið fram á starfsemi heimilis- ins í nóvember og desember 1944, og var'talið, að hún hefði leitt í ljós nokkrar misfellur á rekstrinum. Á öndverðu ári 1945 var málum þessum svo komið, að stefndi vildi setja áfrýjanda tiltekin skilyrði um rekstur barnaheimilisins. í brjefi til á- frýjanda 24. mars 1945 taldi stefndi, að áfrýjandi hefði geng- ið að skilyrðunum, sem þar voru sitt og gæta rjettar síns áður en úrskurður þessi var felldur, enda úrskurðurinn ekki nægilega rök- studdur, þar sem ekki er tekin afstaða til framangreinds brje.fs áfrýjanda. Þykir því. þegar af þessum ástæðum, bera að rneta úrskurðinn ógildan. Eftir þessum málalokurn telst rjett að dæma steínda f. h. .rík- issjóðs til að greiða áfrýjanda samtals kr. 1000.00 í málskostn- að í hjeraði og fyrir hæstarjettl. Eagasafn ÚT ER komið nýtt hefti, annað hefti, af lagasafninu Syngj- andi æska. sem Hallgríniur Helgason tónskáld hefir valiS og búið undir prentun. I þessu hefti eru 55 sönglög, sem ftest- ir kannast við og sungín hafa verið og sungin eru enn urn land alt. í formála fyrir bókinn segir Hallgrímur Helgason, áð „þetta framhald af „Syngjandi æskú", sje að því leyti frábrugðið íyrra hefti, að ísl. lagahöfundar glripi hjer breiðari sess en áður". — Mun lagelskum mönnurn þykja það kostur við heftið. Það hefir vantað nótur yfir íslensk sönglög um nokkra ára skeið og þá ekki síst þannig út- sett, að við hæfi nútímans sje. Það mun Hallgrímur hafa haft í huga er hann rjeðist í að safna og undirbúa prentun þessara laga. í! í Oslo UL‘‘ Oslo í gær. í DAG kom Winston Churchill tilgreind, og óskað eftir skrif- og kona hans hingað í boði Há- Iegri staðfestingu hennar á konar konungs. Á flugvellinum þessu, í svarbrjefi áfrýjanda 13. tóku á móti Churchill, Hákori I apríl s.á. taldi hún, að stefndi konungur, Ólafur krónprins og hefði sett fram ný skilyrði í ýmsir fulltrúar stjórnarinnar brjefinu frá 15vmars, og kvaðst og erlendra rikja. Háskolinn i ekki mundu ganga að þeim. Síð- Oslo hefur ákveðið að særna an virðast viðræður hafa farið hann doktorsgráðu og mun fram milli stefnda og áfrýjanda hann og kona hans dvelja rnoð um þessi mál, en einn barna- J konungi í höll hans. verndarráðsmanna tilkynti á- '■ —-Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.