Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvxtudagur 12. maí 1948. •yrpa [r farin að koma út Efni i maí-hefti 1948: Skipulag og þróun (5. gr- um byggingamálefni) Uno Áhren. Jónas Hallgrímsson og tvennir fovnhírttir. Björn Sig fússon. Islenskt mál. Bjami Vilhjálmsson. Kaj Munk eins og hann kom mjer fyrir sjónir. Falkc Bang. Hvers vegna sjúga börnin á sjer fingurna? Yalborg Sigurðardóttir. Smábarnafatnaður- Elsa Guðjónsson. Þú bláfjalla geymur .... Er ráðlegt að halda áfram að byggja í Hveragerði? (Nefndarálit). C-vítamin í gulrófum. Júlíus Sigurjónsson. Leiðbeiningar um gulrófnaræktun. Sigurður Sveinsson. Hinn sigraði. (Saga)- W. W. .Tacobs. Brjef ti] kvenfjelaga frá Áfe'ngisvarnarnefndinni. Ritdómar eftir Ásgeir Hjartarson, Jón Jóliannesson og Sím. Jóh. Ágústsson. Karladálkur. Ævintýri frá Indlandi. Gátur og þrautur. Uppdráttur að veggábreiðu- 4. og 5. hluti. Áskriftarsímar: 3164 og 3230. Afgreiðslan á Laugavegi 17 er opin kl. 14—17. (Laugardaga 10—12). JJúmaritJ >yrpa Byggiiiprverkfræðingur Aðstoðaryerkfræðingur óskast ráðinn á skrifstofu mína. -— Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 20 þ.m. Áaý í / 'í v’ rij-i'a/ Jtinau r Borðstofuborð og 6 stólar úr massívri rik i gömlum stíl, kamínsófi og nokkrir djúpir stólar ásamt gamalli dragkistu til sýnis og sölu á Kirkjuteig 27, frá kl. 10—12 og 7—8 í dag. iiiiiiiiiiniiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii I Einbýlishús | í skiffum fyrir íbúð i Oska eftir skiptum á ein | \ býlishúsi, sem er 4 stof- | [ ur og eldhús í Skerjafirði 1 [ og góðri íbúð í bænum, | I í Kleppsholti kemur ekki I I til greina. Uppl. í = Fásteignasölumiðstöftinni [ | Lækjarg. 10B. Sími 6530. I MllllllllllHIIIIIIIII*IHII*IMIIII»IIIIIMIIIIIIIII«IIMIIIIIII|l,l •llllll«lll 111(1 lllllllllíllllll IIIIIMII1111111111111111111111111111» 1 Gott ( Herbergi ( i til leigu 14. maí í Austur [ [ bænum. Mánaðarleiga 300 i i kr. Nokkur fyrirfram- i i greiðsla. Tilboð merkt: i ! „F. H. — 780“ leggist á 1 í afgr. Mbl. í dag. IIIMHMIIIIIIimilllllllllllÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMtlllllMMIIIIIIIi ^itvlltllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIMIIItlllllMIMIIIIIIMIMIIIIItl I 4—5 þúsund kréna I lán óskasf [ í stuttan tíma. Góð trygg i | ing og vextir. Tilboð merkt | i .,500 — 984“ sendist afgr. i 1 Mbl. fyrir föstudagskv. -i FÖSTBRÆÐUR KABARETl í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: Fóstbræður syngja. Kristján Kristjánsson, einsöngur. Carl Billieh, píanósóló. Kristinn Hallsson syngur. Tvísöngnr o. H. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 6. l.kki samkvœmisklœðnnður. t.MIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIItllimilllllHIIIMIHIIIIIIIIIII • IMIIIIIIIIIIIIIMIIIMMIIIIIIMIMIIIIIIMIMIimilllimillim Til sölu i Kaffisett, 3 stk. (silfur- i i plett). Hakkavjel, nýir i i kvenskór nr. 37. Grettisgötu 55. i IMIIIIIMIIIMIIIMMIIMMIirilllllllMll.tMIIIIIIIIIIMtMIIIIIIIM • iMimMMiMMMitiimimiiiiimmiiiiiiiiimiMiiiiiMMmii jStáÍLa | vön sveitavinnu, óskast i norður á land 5—6 vikur i í sumar. Uppl, í síma I 7896. iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiíitiiiiiiMMmmmiiiiimiiiiiiiiiiiiim BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU jStangaveiðifjelag j Beykjavíkur SWFM • Listi yfir úthlutuð veiðileyfi í Laxá í Kjós og enn- ; fremur yfir þá daga, sem enn eru óráðstafaðir, liggur : frammi í Veiðimanninum, til 25. þ.m. og þurfa leyfin | að innleysast fyrir þann tíma. Dagleg afgre'iðsla kl. 10 j —12 og 1—3. ; STJÚRNIN. Iðnaðarhúsnæði og verksmiðjuhús við Karvavog til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR oe GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAB Austurstræti 7, simar 2002 og 3202 Veðdeildarbrjef eða vel tryggð skuldabrjef 30—50 þús. óskast. Tilboð merkt: „T 1234“ sendist Morgúnblaðinu. HVÍTASUNNIiFERÐ Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna efnir til kynnis- og skemmtiferðar austur i Rangárvallasýslu um Hvítasunnuna. — Lagt verður af stað kl. 3 e.h. á laugardag og komið til baka á mánudagskvöld. Fargjaldið verður kr. 95,00, á mann og verða farmiðar seldir á morgun í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, sími 7100 og þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar um ferðina. FERÐANE FNDIN. I I (4, ('ri 99 SWING SESSION <6 verður haldinn á vegum JAZZBLAÐSINS miðvikud. 12. maí kl. 9 e.h. í samkomusal mjólkurstöðvarinnar. — Aðgöngumiðar fást í Hljóð 1> færahúsinu, Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.